Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mánudaginn 26. ágúst 1946 KXSOOOOÖOOOÖOOOOOOOOOOO!> | Alwema | | 'JaAteicfnaAalan | « Bankastræti 7. | OOOOÍSOf (OOOOOO Fokhellt hús við Blöndu- hlíð. Húsið er 2 hæðir kjallari og ris, grunn- flötur 110 ferm. Lítið timburhús i Digra- neshálsi. Góð 3ja herbergja íbúð við Dyngjuveg (Klepps- holti). 2ja herbergja kjallaraíbúð- ir við Barmahlíð. Góð 4ra herbergja íbúð í Kaplaskjóli. ' Uppl. ekki gefnar í síma. Skrifstofan opin kl. 10— 12 og kl. 1,30—5 alla virka daga, nema laugar- daga kl. 10—12. óskast sem bústýra.*— Til- boð leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir 29. þ. m. merkt: „1946“. High speed jámborar nýkomnir. Málnmg og jám- vömi Laugaveg 25. Stöðugt fyrir- Bíggjandi Hjólbörur Vöruvagnar Lyftivagnar Vörutrillur Gashylkjaírillur Tunnustallar og Slyskjur A. KARLSSON & CO. Sími 7375. Pósthólf 452. SÁLARRANNSÓKNA- FÉLAG Islands heldur fund í Breiöfiröingabúö viö Skólavöröustíg þriöjudags- kvöld kl. 8.30. Mr. Horace Leaf flytur stutt erindi og gefur skyggnilýsingar. Aö- gangur kr. 5 greiöist viö inn- ganginn. — Stjórnin. (00 SKÓGARMENN K. F. U. M. í. kvöld kl. 8.30 veröur biblíulestur fyrir alla eldri Skógarmenn. Mætiö allir og hafiö Nýja testamentiö meö ykkur. Stjórnin. VALUR. ÆFINGAR á Hlíöarenda'túninu í kvöld. Kl. 6.30 : 4. flokkur. — 7.30: 3. flokkur. FUNDUR veröur hatdinn í kveld kl. 8.30 aö Café Höll fyrir þá, sem æfa eiga meö Reykjavikurúrvalinu. — Áríðandi aö allir mæti. B-MÓTIÐ veröur 1. og 2. sept. Keppt verðurí Hlaupi ioo, 200, 400, 800 og 1500 m. Langstökk, hástökk, stangarstökk, þrí- stökk, spjótkast, kringlukast, kúluvarp. Þátttökútilkynn- ingar sendist I.R.R. KNATTSPYRNU- ÆFINGAR í dag á grasvellinum kT. kl. 7.30 til 8.30 II. og HI. fl. Á íþróttavellinum 4:1. 9—10.30: 1. og meistara- flokksmenn mjög áríöandi aö 1. fl. menn mæti. HÚSNÆÐI, fæöi. hátt kaup getur stúlka f.engiö, á- samt atvinnu, strax. — Upph Þingholtsstræti 35. (83 HÚSNÆÐI. Un gur maö- ur óskar cftir herbergi nu þegar eöa 1. okt. Má vera lít- iö. Algerri reglusemi og góöri umgengni heitiö. Til- bóö leggist inn á afgr. \ isis fyrir föstudagskveld, nierkt: ,,Vel botgaö". ... (77 HERBERGI! Reglusanf- ur leigjandi óskar eftir her- hergi. Er lítiö heima. Stund- ar hreinlega vinny. Tilboö leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudag, merkt: „Rólegur“. (79 STÚLKA óskar eftir her- bergi á góöum stað i bænum. Til greina kemur húshjálp eöa önnur vinna. Tilboð, merkt: „S. S.“ sendist Visi fyrir þriðjudagskvöld. (71 HEFI til leigu gott her- bergi í austurbænum, meö innbyggðum skáp. — Til- boö sendist afgr. fyrir mán- aðamót, merkt: „Fyrirfram- greiösla. (75 TAPAZT hefir skaff af biltékk á veginum Þingvöll- ur, Ljósafoss. Sími 5448. (78 KARLMANNS armbands- úr (Marvin) tapaöist siöastl. laugardagskveld. Vinsamleg- ast skilist í Félagsprent- smiöjuna. Fundarlaun. (84 TAPAZT hefir veski með töluverðum peningum og hréfi merktu eigandanum. — Finnandi vinsamlega geri aö- vart í síma 7331. Fundarlaun. __________(^7 KÖTTUR, Ij ósgulur aö lit, hefir tapazt. Vinsamleg- ast gerið aðvart á Bergstaöa- stræti 20. (90 GULL karlmannsúr tapaö- ist síöastl. viku.. Vinsamleg- ast skilist gegn fundarlaun- um á Víöimel 41. Sími 2888. _______________________ÚU Á LAUGARDAGSKVÖLD tapaöist gullarmband,' senni- lega í Sjálfstæöishúsinu. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 2838.. (99 UPPLÝSINGASKRIF- STOFA stúdenta, Grundar- stíg 2 A biöur stúdenta eöa aðra, er vildu taka aö sér timakennslu nú fyrir haust- prófi, að gefa sig fram viö skrifstofuna hiö fyrsta. (66 SAUMAVÉLAVÍÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Lauíásveg 19. — Sími 2656. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og íljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 PLISSERINGAR, hull- sauniur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Simi 2530. (616 BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 STÚLKA óskast til 1. okt. Sérherbergi. Flókagata 6. Simi 5566. (85 ROSKIN kona vill taka að sér ráöskonfrstarf hjá ein- mn eldri manni eöa tveim einhleypum. Sérherbergi á- skilið. Tilboö sendist blaöinu fvrir þriöjudagskv., merkt: „G. K.“ (86 ROSKIN kona óskast. Tvennt í heimili. Herbergi fylgir. Uppl. ýlánagötu 19. ___________ . (7T 2 STÚLKUR geta íengiö stóra stofu i nýju húsi við miöbæinn gegn því aö önnur taki aö sér lítiö heimiþ. Til- boð, merkt: „Mæögur“, send- * *ist afgr. \’isis. (88 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð cinnig dömu-, herra- og imglingafatnaö. — Irigi Bénediktssori, klæð- skeri, Skólavöröustíg 46. — Síini 5209. TIL SC-LU nýr stofuskáp- ur, fataskápur og barnavagn. Upp. á Rauöarárstíg 7, III. hæð. (96 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl 1—5. Sími 5395. (924 KLÆÐASKÁPAR, sund- urteknir, kommóður, borð, dívanar. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Simi 2874. (962 NÝLEGT mótórhjól til sölu og sýnis við Lækjar- torg kl. 8 til 9 í kvöld. (70 MÓTORHJÓL, sem nýtt, til sölu. Uppl. i síma 6322. k-l. 6—7 e. h._______(76 HANDSNÚIN saumavél, notuð, til sölu. Leifsgötu 21, niöri, eftir kl. 7. (82 NÓTUÐ randsaumavél til sölu, ennfremur stigin plukk- vél. Uppl. í síma 1092. (49 SÆNSK kommóða til sölu i Þingholtsstræti 22 A. (73 STOFUSKÁPUR úr eik til Sölu. Skúlagötu 42 (Hring- brautarmegin). Sími 6619. Verö kr. 1900. (74 LÍTIÐ notaður grammó- fónn til sölu á Laugavegi 85. milli kl. 7—8 i kvöld. (89 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897•■ (7°4 SVEFNKERBERGIS- húsgögn, með öllu tilheyf- andi og góöum fjaðradýnum, til sölu með tækifærisveröi. Skipti á borðstbfuhúsgögn- um gætu komiö til greina. — Til sýnis á Þórsg. 19, I. hæð. _____________________(93 HÚSGÖGN. Barnavagn, 1 djúpur stóll, 85 cm. breiöur, Ottoman, rúmfatakassi, með hillum, bókaskápur. sem er 1.20X90, 1 barnavagn og rit- vél til sölu á Öldugötu 55. Uppl. í síma 2486. (94 TIL SÖLU nýujipgeröur 8 sylindra Ford-mótor. Uppl. á Rauðarárstíg 7, III. hæð. VÉLRITUNAR- KENNSLÁ. Einkatímar og námskeið. Uppl. í síma 6649. -----------i-------- £ & Bumuqkéi ™ T A11Z A Og allan daginn fylgdu þeir Tarzan og Nkima glæpamarinaflókknum, sem hafði Jane í lialdi, eftlr. Tarzari ætl- aði að.biða hentugs tækifæm til þess að frelsa Jane. ivrass nota að köina sér í mjúkinn lijá Jaiie. „Gleýmdu þessum villimanni,“ sagði hann. „Gifztu mér. Eg skal gera þig vellríka. Það er þér fyrir beztu.“ hafði verið drep- inn. I>ess vegna var lnin í þungum þönkum og mælti ekki orð af vörum. Glæpamennirnir vildu ekkert á örlög Tarzansl minnast. Aiit í einu heyrði hún zans og glaðnaði. þá lieldur en ckki yf- ir henni. Ivrass, hélt, að liún liefði ákveðið að giftast sér og tók llana þess vegna i fangið .... (,ý*. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.