Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 3
V I S I R Mánudaginn 26. ágúst 1946 Hreingerningarkona óskast 1. september. Uppl. í síma 6737. Aðalstræti 8. íbúðir til sölu 2 nýtízku íbúðir í nýjú húsi við Barmahlíð til sölu. önnur íbúðin er 6 herbergi og eldhús, en hin 5 herbergi og eldhús. Ibúðirnar verða báðar tilbúnar 1 október n. k. ila Unenna ^aóteianaóalan Bankastræti 7 — Sími 6063. Trésmiðafélag Reykjavíkur tilkynnir Grunnkaup húsasmíðasveina breytist þannig frá 1. sept. n. k. að það verður kr. 3,65 um klukku- stund í dagvinnu. Kaup meistara og vélamanna verður óbreytt. Stjórnin. WJtmsMa — tJtsaiea Otsalan á Vesturgötu 2! a verður opin í nokkra daga, og veröur þar selt meðal annars: Dömutöskur kr. 15,00, 20,00, 30,00 Barnadraktir kr. 60,00 t Undiríöt, settið kr. 35,00 Telpukjólar kr. 16,00 og 22,00 Telpupils kr. 12,00 Telpuhúfur kr. 10,00 Túrbanar kr. 4,00 Drengjahúfur kr. 4,00 Axlabönd kr. 5,00 Sportpils kr. 16,00 úr ull kr. 40,00 Sportblússur með renmlás kr. 30,00 Peysur á börn og fullorðna, margar gerðir Sokkabandateygja Kvenkjólar á kr. 70,00 Morgunsloppar kr. 28,00 Eyrnalokkar kr. 2,60 Armbönd kr. 5,00 og 6,00 Regnsíár, margir litir, á börn og unglinga Bollapör á kr. 2,00 parið Silfurplett, mjög ódýrt Kastarholur, tvær saman á kr. 4,50 Pottar frá kr. 5,00 ,Pcnn.ur kr. 6,00 \ \ íSkaftpottar, stórir kr.' 7,50 :' / Vaskaföt kr. 4,50 o. m. m. fl. Sti ijfn efi.sítie§ st fJesturff, Jiiu Nýkomið Silidflðnel Nýkontið: Silungastangir Spoonar Minnow’s Silkilínur' Vírköst Stangahjól, margar gerðir Blýsökkur Laxaönglar Vdö-iif.: radeildin. 238. dagur ársins. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Söfnin í dag: Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 á hád., 1—7 og 8—10 síðd. — Þjóðskjalasafnið er opið frá 2—7 ísðd. Gertrud og Hans Hasler brauðgcrðarmaður á ísafirði, eiga silfurbrúðkaup í dag. Prú Agústa Guðmundsdóttir frá Rútsstöðum, Kambsveg 27, er 50 ára í dag. Ljósatimi ökutæltja er frá kl. 21,00 til 4,00. Slökkviliðið var kvatt út sl. föstudag. Hafði kviknað i timbri hjá húsi við Skipholt og var búið að slökkva cJdinn þegar komið var á vett- vang. Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur er kominn heim úr suinarleyfi. Veður út um land. ísafjörður iogn> léttskýjað, skyggni 50 km. hiti 7 stig. Akur- eyri V 1 skýjað, skyggni 1—2 km. hiti 8 st. Seyðisfjörður logn, þoka, skyggni M>—1 km. liiti 8 st. Eyrarbakki NA 5, léttskýjað, skyggni 50 km. liiti 10 st. Vest- 'mannaeyjar A-3, skýjað, skyggni 50 km. liiti 11 st. mjög vandaö, í Moröurmýn, er til sölu. 4ra her- bergja íbúu laus 15. sept. n. k. Upplýsingar ckki gcfnar í síma. Lækiargötií 10B. Sími 6530. 1—2 trcsmiðir og nokkrir duglegir verkamenn geta fengið atvinnu strax. Löng vinna. Uppl. á skrifstoíu fiugmálastjóra ki. 1—3 næstu daga. Orðseiiíllgig tll 'rafvirkja eg rafveitna frá rafmagriseftir- lifti riklsl^s Að gefnu tilefni, eru ailir hlutaðeigendur var- aðir við að nota óskrúfaðar loftdósir — klemmdar — í huldar pípulagnir. Fyrst um sinn mun þó verða leyfí að ncta ó- skrúfaðar loítdósir aí viðurkenndum 'gerðum í mn- steyptar lagnir — ekki timburloft — með óskrúf- uðum amerískum pípum. Eí út af þessu verður brugðið munu þeir, sem hlut eigá að máli verða látnir sæta ábyr^ð fyrir. RAFMAGNSEFTIRLST RlKISINS 20. ágúst 1946 Jakob Gíslason. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrénni: _N eða NV kaldi í dag, NA gola í nótt. Léttskýjað. Hótet Garður: Niels Ingvars- son forstjóri Neskaupstað, Jó- hann Gunnarsson rafveitustjóri N.eskaupstað, Eggert Guðmunds- son Djnpavogi, Jón Sveinsson Akranesi, Magnús Björnsson og frú Akureyri, Guðmundur Valde- marsson Keflavík, Friðrik Sigur- jónsson Keflavík, Dagbjartur Hjaltalín Keflavik. — Hótel Borg: Páll Sigurgeirsson kaupmaður, Akureyri. Skipafréttir. Brúarfoss kom i gær frá Khöfn. Lagarfoss kom til Leith 21. ágúst, fór þaðan 22. ágúst til Khafanr. Selfoss er á Siglufirði. Fjallfoss er á Siglufirði. Reykjafoss fer frá Rvik 24. ágúst til Antwerpen. Salmon Knot er i Rvík. True Knot kom til New York 20. ágúst. Annc fór frá Gautaborg til Fredrikstad 23. ágúst. Lech fór frá Greenock 22. ágúst til Frakklands. Lublin fór frá Rvik 22. ágúst til Hull. fforsa kom til Leitli 20. ágúst. ■HwMfáta hk 322 Skýringar: Lárétt: 1 Dans, 6 gælit- nafn, 8 værðarhljóð, 10 prentsmiðja, 12 lilé, 14 græn- meti, 15 skolp, 17 tveir eins, 18 gæfa, 20 hroltkgengnr. Lóðrétt:.. 2 Forsetning, 3 spil, 4 í'ar, 5 hálsbaYtd, 7 gólf, 9 agnhald, 11 fals, 13 vindur, 16 læsing, 19 samhljóðar, Lausn á krossgátu nr. 321. Lárétt: 1 Einar, 6 'gát, 8 al, 10 lóna, 12 sög, 14 mág, 15 skær, 17 R. II., Í8 lók, 20 síalcnn. Lóðrétt: 2 I. G., 3 nál, 4 atóm, 5 lcassi, 7 fagran, 9 lök, 11 nár, 13 gætt, 16 róa, 19 K. K. lileður í Áiftsterdam og Antverpen 27.-29. ágúst. :. Flutningur tilkynnist til Holland Steamship Co., Amsterxlam. Gushvve E» van den Broeck 27, Groöte Markt, Antwerpen. EINARSSON, ZOÉGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.