Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 1
Svarti markaðtirinn f í Þýzkalandi. Sjá 2. síðu. Veðrið: Hæg NA-átt. Léttskýjað. 36. ár. Föstudaginn 30. ágúst 1946 195. tbU 9C © & G> (S> jóðir sainjiýlökífai* mótatkvæSa-» laust. ryggisráð hinna samein- uðu þjóða samþykkti í gær að mæla með þrem þjéðum í samtök samein- uou þjóðanna. Esja er yæntanleg1 til Bcvkjavíkur u.k. i Þegar gengið var til at- kviéða um upptökubciðnir þcirra áila þjóða', sem höfðu Mswes w,Í. hirigáð íHinnudagsmorgun. Pór skipið i'rá Kaup- mannahöfn s.l. miSvilíndagl Méö því eru um 21!) fár- þcear. >jast enn eitii íL /.-i | Aðahitarisanieinuoul)jóö-i]eikinn ]ýsil. gér lanna heíir iariö þess á lcit j i.i.'.*...'.„„,.:„,,,„. ..... «ftft< /,,,-, ft oonffö / ,um- v.ð , , Móði(. sem eru .jMóðrasarmnai og band sameinuðu þjóðanna,' ,)andimu ;ið ^ ^. .^ voru hrjúr hjóðir sambukkt-. . ,. vv . v ,...*. ' •' ' •' ;. ¦' laii um samcmuðu pjooirnar, ar mótaikvii'ðalaust: lsland,], . ... , . ... ... ,..,.,„ . , • , .* i lja rioti Pær P;i reltu stytt- Sviþioð oq A qanistan. Að- . Trv ' J ' iinmi yöj_ en bJjJíj stvltlllg- eíris [ulltrúi Aslralíu sat hjá við atkvu'ðaqreiðsluna. i'imm þjóðum mótmælt. Auk þessara þriggja, sem samþykktar vorú mólat- kvæðalausl, var greitl at- kvæði um hhiar fimm, sem állar mættu andmæluni frá einhverjum fulltrúanna. Al- baniu grciddu fimm alkvæði en þrir á móti og voru með- al þcirra Bretar og Banda- ríkjamenn. Ennfremur grciddu sömu fulltrúar at- kvæði gegn upptöku Ytri- Mongolíu. ílinsvcgar greiddi fulltrúi Sovctríkjanna einn alkvæði gcgn þálltöku Eirc í samtökum sameinuðu þjóðanna. mgu LjN, cn ckki una l'NO, scm sé stytting á bandalagi sameinuðu þjóð- anna. I samningi samcinuðu þjóðamia er livcrgi talað um bandalag samcinuðu 'þjóð- anna' og þcss vcgna þykir rétt að benda á aö rctt cr að nota j)að orðalag, scm samningur sjálfur notar. í Japan þjúst menn enn af afleiðinqum kjarnorku- sprenqinqanna qfir Hiro- shima oq Xaqasaki, þótt ár sé liðið frá þeim. Er þarna um 21 manns að ræða, sem kcnndi scr cinsk- is meins fyrr cn nokkuru cí'tir sprcnginguna, en sjúk- eikinn lýsir sér í trui'lun slarfscmi lifrarinnar. Elleí'u sjúkling- í'.nna hafa auk þcss fengið aðkcnningu af heilablóðfalli og hár hcfir hrunið af 13. Sjúklingarnir cru nú allir í höndum færuslu lækna. ur raelter um náðun. Hákon Noregskonungur neitaði nýlega að náða þrjá Norömenn, sem sakaðir voru um sarnslarf við Þjóðverja og pyntingar á Norðmönn- ism. Mcnnirnir þrír -voru dæmdir til dauða og skotnir. Þcir hétu Kcsting, Hjelmberg qö Grætner. Sf reytt. r.:organ hershöfðingi yf'ir- maður herja bandamanna í Trieste segir að tilkynningin fi á Belgrad um»að flugvélar bandamanna haldi áfram að fljúga yfir Júgóslafíu, sé „ábyrgðarlaus". Dauðadómi Gyðinganna 18, sem brezkur bei'réltur dæmdi til líftáls fyrir skemmdarvei'k i Palestinu, hefir verið breytt í æfilangt fangelsi. Óltasl var að til alvarlcgra ócirða hefði komið hefðu þeir verið teknir af lífi eins og dómurinn hafði ákveðið. Gyðingabandalagið hafði hafl í hólunum í þá átt. Bretar vil|íi ekki JHúftinia i Jerúsalem. Brezka stjórnin er andvíg því, að Stórmúftinn (yrrver- andi í Jerúsalem verði full- trúi Araba á ráðstefnunni er fjalla á um Palcstinumál í kondon. Hefir sljói'iiin senl Araba- bandalaginu orðsendingu þess efnis að hún óski ckkL cftir að hann komi á ráð- stefnuna. Arabar hafa þó gcfið í skyn að enginn full-. trúi frá þeim myndi koma til London til skrafs og ráða- gerða, ef Muftinn af Jerú- salem fengi ekki áð kom;.. Brezka stjórnin segir, að ah- ir aðrir fulltrúar Araba sc.l velkomnir. Japanir íétu myrða 250 þús. Kínverja í Nanking* llálaferii að tiefjast nú. I>inq l'. N. Na^sta skrefið í málinu er að þing sameinuðu þjóðanna verður að fjalla um málið|uni 0). :iJ( nui(li og þarf þaí -¦¦, alkvæða lil þcss að þjóðirnar verði end- anlega sam])ykklar sem að- ilar að samlökum samcin- uðu þjóðanna. 1 öryggisráð- inu næ«ir að einn hinna í'(')slu fulltrúa ráðsins sé á móti afgreiðslu cinhvers uuíls til þcss að það verði ckki talið hafa fengið fulla afyrciðslu. Þegar Japanir tcku Nan- king í Kína árið 1937, er tal- ið að þeir hafi látið myrða um 280 þúsundir manna. Nú eiga að fara fram rétí- aihöld yfir þeim herforingj- (iku borg- arinnar oí> létu iiermdar- vcrki afskiplalaus. Banda- rískir ])cgnar i horginni rcyndu að fá jaj)anska hers- höfðingjana til þess að stöðva grinimdarvcrkin, en ekki var annað á þeim að sjá cn að þeir v;cru ánægðir mcð framkomu hermannanna. iW'ilunarvaidið. Á i'undi öryggisráðsins i gær beillu því allar stórþjcVð- irnar neitunarvaldi sinu til þess að tcfia fvrir fram- (himmdarverk Japana voru hryllileg , scgja mcnn, er staddir voru i borginni cr hún fcll þcim í hcndur, skipt- ist á nauðgunum, mis])yrm- ingum og morðum. Betri mjóik með geisflunum. I>ýzkir vísindamenn við Kielarháskóla telja siq hafa fundið aðfcrð til að qeril- sneijða mjólk oq auka D- vitamin-innihald . . .hcnnar með útfjólublúum qcislum. . Tilraunir haf'a vcrið gerð- ar mcð þetta í öðrum lönd- um en ekki tcki/.l, cn amer- iskir visindanienn eru nú að rannsaka aðferð Þjóð- verja. Bandaríkjamenn cru cinu- ig að rannsaka þýzkár smjm'gerðarvélar, sem sagð- ar eru bctri en hinar beztu amerisku. (UP). Mátti ekki pgnrýna Tito. Belgrad U. P. Formaður bændaflokks Júgóslafíu, dr. Yovanovitch, var fyrir skömmu rekinn úr flokknum, vegna bess að hann gagnrýndi stefnu Titos marskálks í utanríkis- oc innanríkismálum. Hann hélt ræðu i þinginu í Belgrad og gagnrýndi stefnu stjórnarinnar opinberlei<; . Fyrir þetta'var hann rckin i úr flokknum og sagt up. i stöðu þeirri, scm bann hafði, cn hann var háskólakcnnari. Yovanovitch og flokkur hau:; sameinaðist ]),jóðfrelsishreyf- ingu Titos 1945. Þetta er ljóst dæmi þess hvcrnig mál • frclsið er í reyndinni í Júgó- slafíu undir stjórn Titos og koinmúnista hans. — Vil kjwkwiil í $úMÍtm4t — mun síðan taka upptöku- heiðnir ])i'irra, sem ckkij fcngu löglega aígreiðslu i ör-i yggisráðinu fyrir á íueslunni' og verður þá cudanlega úr þvi skorið hverjar ])jóðir' gangi máls, scm annarshafði verða taldar verða lncfar tilj meirihluta atkvæða með scr. þess að gcrast aðilar að sáiii- Þing samcinuðu þjóðanna, tökum sameinuðu þjóðanna.j Myndin er tekin við kosningar í Rússlandi ogsást umboðsmaður stjórnarinnar standa v.'5 atkvæðakassann og fylgjast með hvernig kosið er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.