Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 30.08.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fösludaginn 30. ágúst 104(5 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á rnánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Biezld maikaðnrinn. ■gír atvinnumálaráðherrann liélt hina ein- ** stöleu ræðu sína við opnun sjávarútvegs- sýningarinnar veittist hann mjög að brezk- um stjórnarvöldum, sökum markaðslokunar- innar í Bretlandi. Er þar út aí’ fyrir sig um vafasamt athæfi að ræða og lítt viðeigandi, me<; því að Islendingar eru yfirleitt ekki svo skyni skroppnir, að þeir geti bókstaflcga enga grein gert sér fyrir væntanlegri þróun við- skiptanna, er þau falla í fyrra far. Samkvæmt hagskýrslum liorfir málið þann- ig við, að úlflutningur á sjávarafurðum til Bretlands hefur á þessu ári numið rúmlega kr. 60 milljónum, en á sama tíma í fyrra rúmlega 140 milljónum króna. Segir sig sjálft, að er ])essi liður útflutningsvcrzlunarinnar Jaíkkar um 80 milljónir króna, svo skyndi- lcga. sem raun hefur orðið á, hlýtur það að revnazt æði þunghært fyrir þjóð, sem byggir á fábreyttum atvinnuvegum. Þess ber enn- fremur að gæta, að hér er ekki um stundar- fyrirbrigði að ræða. Bretar hafa þráfaldlega gefið til kynna, að þeir vilja vera sjálfum sér nógir um framleiðslu sjávarafurða, og til þess er ekki unnt að ætlast að þeir haldi keppinautum sínum beinlíiiis uppi á sinn cig- in kostnað. Til ])ess að gera sér frekari grein fyrir brezknm viðhorfum virðist ekki úr vcgj að.athuga lítillega. hver afslaðan cr gagnvart In’ezkum útvcgsmönnum og sjómönnum. I junímánuði s. I. efndu iu’ezkir fiskimcnn til verkfalls, og kröfðust verulegra kjarabóta og kauphækkunar. yerkamálai’áðherrann skipaði þá nefnd manna til ])ess að rannsaka kjör þessara manna, og hefur nefndin skilað áliti fyrir nokkru. Þar segir að skipstjórar á botnvörpungum frá Hull, hafi að meðaltali i -iirstekjur sem svarar kr. 120- 130,000,00, en (Grimsby skipstjórar hafi töluvert hærri tekjur til jafnaðar. I öðrum hafnarbæjum hafa skip- stjórar kaup, sem svarar til kr. 900 1250,00 ;i viku og stýrimenn frá kr. 650- 1250,00 á viku, en lægst launuðu hásetar hafa, sem svarar kr. 230 450,00 á viku. Fyrir stríð var kaup skipstjóra ki’. 20 25 ])ús. á ári, en kaup háseta kr. 60 120,00 á viku. Nefnd- Jn komst að ])eirri niðurstöðu, að neytend- urnir greiði fiskinn of háu verði og gagn- rýnir verðlagscftirlitið stranglega fyrir sleif- arlag i þessu efni. Brezku sjómennirnir hafa haldið því fram, að samkcppni erlendra aðila lciddu til frá- 'Jeitrar v< rðia’kkunar á fiski, en Islendingar hafa talið vafasamt, að unnt reyndist að selja fisk á brezkum markaði fyrir íægra verð, en þeir hafa notið til þessa. Nú hcfur tollur verið lagður á innfluttan fisk, sem hefur vcrulega þýðingu fyrir okkur, en auk þess eru allar horfur á, að fiskverðið verði' lækk- að enn verulegar i Bretlandi, en raun hefur orðið á til þessa, einmitt vegna ofangreindrar rannsóknar. Er því ekki sjáanlegt livernig nokkurn mann með óskerlu viti getur dreymt hér heimafyrir um sölur á brezkum markaði, að öllu óbreyttu. Norðmenn, Svíar og Danir geta ef til vill hagnýtt sér markaðinn, cn við getum það fvimælalaust ekki um ófyrir- sjáanlega framtíð,- -vcgna framleiðslukostnað- arins fyrst og fremst, en þar er okkur eina nm að saka, en ekki Brctann. Hlikið vandamái og ÞJóðvilJinno Anno 1946 fimmtudaginn 15. ágúst. kom Þjóðviljinn út að vanda, og flutti leiðara um þá nauðsyn, að þjóðin spari nú sem mest gjaldeyr- inn. Einnig var í þessu sama hlaði löng grein eftir einn mesta fjármálaspeking kommúnista Jónas Ilaralz. Spekingurinn fjölvrðir þar um, hveisu ört gangi á hinar erlendu innstæður bankanna, og telur að þær verði að piestu uppéttnar á næsta ári. Nú verði að fara varlega, því afurðaverðið geti lækkað, sildin brugðist, og fiskiveiðar muni minnka hlutfallslega, þegar innlendum og erlend- um fiskiskipum fjölgar hér við land. „Ja, nú gerðir þú mig lang- skurðarmát, maddama góð“. Ef Þjóðviljanum þykir þetta ekki nógu fínnt tekið lil orða, þá vil eg upplýsa liann um, að Jón Ilreggviðsson sagði þetta við fína maddömu í Kaupinhafn, og mun hann ])á ekki gefa inér þetla að sök. Eg varð nefnilega hissa þegar eg sá, að Þjóðvilja- mennirnir eru allt í einu farn- ir að hugsa, og mestur hluti þjóðarinnai’ verður sjálfsagt forviða á þessu. Ef til vill getur svo farið, að Þjóðviljinn og Jónas Ilar- alz finni það út, að dýrtíðin í landinu, komi til með að hafa vond áhrif á atvinnuvegina, og slikt hafi aftur slæm á- hrif á greiðslujöfnuðinn. En þefta er líldega heldur mikil bjartsýni. Þjóðviljinn I IiætLir sér tæplega svona langt út af^sinni línu, enda má liann það ekki. Honum veitir hvort sem er ekki af öllú blaðinu, í svivirðilegar rógsgreinar um Bandarikin og Bretland, lygar um her- stöðvamálið, og svo hefir haun bætt við sig nýlega Gyðíngaofsóknum, eins og Göbbels sálugi. Einnig þurfa langa-langhundar eftir Björn Franzon um sósíalistiskt lýðræði, -— rctlara sagt ein- ræði, — silt pláss. Annars væri það rétt af Þjóðviljanum, að gefa sér nokkurn tíma, til að athuga sinn þátt í hinum geysilega vcxli dýrtíðarinnar nú und- anfarið. Ef þéir liugsa rök- rétt, ])á hljóta þeir að komast að þeirri niðurstöðu, að lát- lausar hækkanir á grunn- kaupi Jijá öllum launastétt- um, eiga stærstan þátt í að skapa hina óviðráðanlegu dýrlið, svo engu er líkara, en þeir sem framleiðslu stunda, séu að spila ,.Lander“ eða eitthvert likt spil. Ef góð s])il koma á hendina mokafli verður af síld eða fiski, þá ber útgerðin sig, meðan þetta háa verðlag helzt, annars ekki. Eg gætnir mertn koma fram með lillögur til trvgg- ingar atvinnuvegunum, svo sem nýjan vísitölugrundvöll, þar sem tekið er tillit til af- komu atvinnuveganna, ])á heitir það árás á launastéttina samkvæmt áliti formanns Dagsbrúnar. En mér er spurn. Hvernig verður hægt að lialda greiðslujöfnuði landsins í jafnyægi, ef atvinnuvegirnir verða reknir með tapi, eða er ekki hætta á þvi, með því verðlagi (dýrtíð) sem nú er, ef spá Jónasar Ilaralz rætisl um síldarleysi, fiskirýinun og verðfall gjaldeyrisvar- anna ? Þetta viðfangsefni þolir ekki langa bið. Það verður að færa niður dýrtíðina, svo at- vinnuvegirnir geli starfað og svarað kostnaði. Hin nýju dýru framleiðslutæki þurfa að geta borið sig, og lækkað eitthvað í verði, svo fólkið í landinu liafi trygga atvinnu við þau. Eg Iiefi ekki trú á því að rétt sé „að lifa stutt og lifa vel“. Eftirkomendur okkar eiga heimtingu á því, áð við lifum ekki dýrara lífi en svo, að við eyðum ekki meira en aflað er. Þjóðin i licild mun mjög bráðlega þurfa að sýna mann- dóni og þegnskap í þessu mikla vandamáli, sem á na'st- unni verður raunverulega okkar mesta frelsismál. M. G. magfifi fyrii* !§iatfi5árl4ról4. Skagfirðingai’ eru nú aö byrja virkjun Gönguskarðs- ár, samkvæmt hinum nýju ralorkulögum. Undanfarin ár heíir borið mjög á tilfinnanlegum raf- magnsskorti á Sauðárkróki, en þegar hin nýja virkjun verður fúllgerð, verður ekki aðeins bætt úr þeim skorli, heldur ælti það og að geta orðið til þess, að nokkur iðn- aður gæti risið upp á staðn- um. Sveitunum er einnig ætlað að fá rafmagn frá veit- unni. U.So útvarpar tli PJóllverJa frá Bandaríkjamenn hafa á- kveðið að koma upp útvarps slöð í Berlín, er eingöngu út- varpi lil íbúa Þýzkalands. Flestar úlvarpsstöðvar Þýzkalands hafa legið niðri síðan stríðinu lauk, en marg- ar eru nú að rcisa við aftur. Eftirlit er ennþá haft með þeim og þeim stjórnað af hernámsstjórnunum. IJergmáli hefir borizt. bréf frá Sigurði Sveins- svni garðyrkjuráðunaut. Hafði prentvilla slæðst inn í viðtal við hann um trjárækt og óskar hann eftir því að það verði leiðrétt. f grein- inni stóð „ og láta þær (fræplönturnar) vera í algerum dvala fyrsta veturinn áður en þeim er plantað í garðana, en á að vera: Fræplönturnar cru látnar vera í algerum dvala veturinn áður en þeim er plantað í uppeldisbeð í garðinum. Ennfremur vil eg nota tækifærið um leið og útúskýra mál þetta. nánar en gert var í þriðju- dagsblaðinu. Vexti plantna flýtt. Eg álít, að margar tré- og rnnnategundir megi með góðum árangri ala upp í gróðurhúsi fyrsta eða fyrstu árin eftir því, sem við á f hverju til- feili (eftir teg.) og flýta þannig vexti plantn- anna til mikilla muna fram yfir það, sem nú tíðkast þar sem plönturnar eru nú aldar upp ým- ist í opnum beðum eða reitum með hessiandúk 5’fir, meðan fræið er að spíra og koma vel upp, eða sólreitum, sem vitanlega eru skyggðir eftir því, setn með þarf til að hatda sem jöfnustum raka í moldinni meðan fræið er að spira. Kosturimi við gróðurhús. Kosturinn við uppeldi í gróðurhúsum fram yfir þcssar aðferðir er að t. d. birkihríslan get- ur allt að þrefaldað vöxt sinn, þegar á einu ári í óupphituðu eða nærri því óupphituðu gróður- húsi, miðað við hinar aðferðirnar. Gott er að geta liaft nokkurn hita í húsinu meðan fræið er að spíra og koma vel upp i beðunum. Svipað er nteð revni o. fl. tré. Hjá trjátegundunum, sem mjög auðvett er að fjölga með græðlingum eins og t. d. víðir og runnum, t. d. ribsi, stikkilberja- og sótberjarunnum, verður. árangurinn af upp- I cldi í óupphituðu gróðurhúsi fyrsta árið þó enn betri. Sjá verður fyrir því, að nægilega mik- ið af gluggum sé á þessum gróðurhúsum svo hit- inn verði ekki of mikill, er heitt er í veðri. Vet- urinn áður en plönturnar ern gróðursettar í garða, er enginn hiti hal'ður í húsinu og plönt- Urnar gróðursettar meðan þær eru enn í vetrar- dvala eða eins snemma og hægt er vegna frosta. Trjárækt þarf aS aukast:. Trjárækt þarf að margfaldast á næstu árum, vanda þarf meir undirbúning fyrir grúðursetn- ingu trjánna almennt en nú er og umhirðu alla, því fátt er eins. fallegt og vel hirtúr og þrótt- mikill trjágróður, áuk þess sem hann veitir öll- um lágvaxnari gróðri mikið skjól. Ættum við að hafa aðrar þjóðir til fyrirmyndar hvað við- fcemur gróðursetningu trjáa til skjóls og gróður- setja margar samliggjandi raðir af trjám, þar sem það á við t. d. bar sem um stóran garð er að ræða og mun það aufca til mikilla muna fegurðarútlit garðanna. Veljið réítar íegundir. Þýðingarmikið atriði við trjáræktina, er að velja réttar írjátegundir eftir bví, sem bezt hentar á hverjum stað, því kröfur trjátegund- anna tit rrektunarskiiyrða eru misjafnar. Eng- um efa er það bundið, að birkið er sú trjáteg- und, sem við eigum að rækta langsamlega mest af. Þessi trjátegund er fyrir mörgum manns- öidrum búin að sanna, hversu mikla yfirburði hún hefir fram yfir annan trjágróður hér á Iandi, þegar um mismunandi og léleg ræktunar- skilvrði hefir verið að.,ræða. Lekaorð. Víðirinn er að vísu álíka harðgerð trjátegund, en fleiri munu þó kjósa að hafa birkitré í garði sinum. Ao telja upp allar helztu trjá- og runna- tegundir sem hér hafa verið ræktaðar og jafn- framt lýsa kostum þeirra og göllum, ef svo mætti að órði komast, t. d. næmleika fyrir sjúk- dómum, ennfremur jarðvegs og loftslagskröfuni þcirra o. s. frv. væri alltof langt mál í eina stutta blaðagrein.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.