Vísir - 11.09.1946, Page 2

Vísir - 11.09.1946, Page 2
2 V I S 1 R Miðvikudaginn 11. september 19-46 IJMHt 0® JtÍHIMtWIIH Sj cniaður, dájðadrengu r. Nýtt útgáfufyrirtæki,- svo- nefnd Farmannaútgáfa, hef- ir sent frá sér skáldsöguna „Sjómaður, dáðadrengur'* eftir W. W. J^cobs, en ís- enzkað liefir Haraldur Jóns- son héraðslæknii'. W. W. Jacobs er mikil- Iiæfur ritlíöfundur og víð- frægur fyrir óhemju smelln- ar og spennandi skemmtisög- ur. í bókinni „Sjómaður, dáðadrengur“, dregur liöf. fram lýsingu á skipstjóra einum, geysimiklu kvenna- gulli og jafnframt kvenna- manni, sem siglir skútu sinni um neðanverða Temsá og eignast auðvitað kærustu i hverri höfn. En með því að viðkomustaðir eru margir og sumar unnusturnar í ágeng- asta lagi, kemst söguhetjan oft i krappan dans út af kvennamálum sínum, og verður stundum að grípa til óvenjulegra ráða til þess að snúa sig út úr þeim, en lion- um tekst það ávallt, án þess að upp komist um hið fjöl- þætta ástalif hans. En það er ýmislegt fleira, sem kemur við sögu, enda er liún bæði fyndin og spenn- andi spjaldanna á milli og má fullyrða, að þetta er meðal allra beztu bóka þessa bráð- snjalla og vítt lesna höfund- ar. Væntanlegar bækur frá Békaiítgáfu Pálma H. Jóns- sonar, Akureyri. Feðgarnir á Breiðabóli. Bókaútgáfan Norðri á Ak- ureyri hefir gefið út annað bindi af sagnabálknum, k’eðgarnii' á Breiðabóli í þýð- ingu Helga Valtýssonar. % Þetta hindi liefir blotið heitið „Bærinn og byggðin“, en fyrsta bindið hét Stórviði. Hlaut sú saga óvenju miklar vinsældir í Noregi og víðar um Norðurlönd. Arar hún um alllangt skeið notuð sem les- bók í velflestmn ungmenna- skólum, og einnig sem kennslubók í norsku í ýins- mn skólum erlendis. Bærinn og byggðin segir frá átökunum mildu á milli hræðranna á Breiðabóli, sem lýkur með því að gróðabrall- ið og peningavaldið ber sigur Bókaútgáfan Pálma H. Jónssonar Akureyn sendir í haust frá sér ljóðabækur eftir þrjú norðlenzk skáld. Ivær þeirra eru frum- smíði, en það eru ljóða- bók Þórodds Guðmunds- sonar frá Sandi og ljóða- bók Björns Daníelssonar frá Ásgeirsá í Víðidal. Bók Björns kemtir til með að bera nafnið: „Frá liðnu vori“, en bók Þórodds: „Villi- fhig“ Þriðja ljóðabókin, sem út kemur á forlagi Pálma er eft- ir Guðmund Frímann á Akur eyri og heitir „Svört verða sólskin“. Þetta er fjórða Ijóðabók höfundarins og verður með teikningum og vignettum eftir hann sjálfan. Aðrar íslenzkár bækur sein væníanlegar eru frá forlagi Pálma H. Jónssonar í haust eru m. a. smásagnasafn „Maður kemur og fer“ eftir Friðjón Stefánsson, en hann er bróðir Þorsteins rithöf- undár Stefánssonar. Eftir Friðjón hafa birtzt nokkrar smásögur í tímaritum og hlotið vinsajldir lesendanna. „Að synda eða sökkva heiti á endurminningum Lár- usar Rists sundkennara og íþróttafrömuðar og segir m. a. frá merku tímabili í sögu íslenzks iþróttalífs. Bókin verður 18—20 arkir að stærð og prýdd mörgurn myndum. Af íslenzkum barnabdkum má nefna nýja útgáfu (3. útgáfu) á liinni vinsælu barnasögu „Við Álftavatn“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. í henni verða nýjar teikning- ar eftir Guðnmnd Frímann. | Stærsta og merkasta rit- j verkið sem kemur út á for- lagi Pálma í Eaust er skáld- sagan „Sigurboginn“ eftir þýzka rithöfundinn Rem- arque. Þetta er geysistórt skáldrit, um 30 arkir að stærð og kom út í byrjun þessa árs í Ameríku. Vakti bókin þar slíka fádæma eftir- tekt, að slíks eru varla dæmi. Maja Ealdvins annast þýð- eldra bróður síns, sem gerir það að verzlunarvöru. Höfundur þessarar skáld- sögu, Sven Mpreh, er meðal allra vinsælustu rithöfunda úr býtum um hríð. Hann, er' Norðmanna, þeina er ritað gengið hafði i útlegð til að bjarga æskuást sinni, verður nú að slepþa ættaróðali sínu, sem hann liafði einnig bjarg- að á, síðustu jStundu, —. i hendur óðals-crf ’ ngjans, hafa á nýnorsku. Auk hins mikla sagnabálks um Breiðabólsfeðga hefir Sven Moren skrifað margar ágætar sögur, m. a. sögurnar. Rauðavatn og Svartelíur. inguna og er bókin væntan- lega á markaðinn fyrir jól. „Litli Rauður“' er heiti á einni frægustu og listræn- ustu skáldsögu Steinbecks. Hún er nýlega komin . á markaðinn í snilldargófjri þýðingu eftir Jónas Krist- jánsson. „Með austanblænum“ lieit- ir smásagnasafn eftir Nóbels- verðlaunaskáldkonuna Pearl Buck, og eru það 14 úrvals- sögur hennar. Maja Baldvins annast þýðinguna. Fyrir á að gizka 30 ár- um þýddi dr. Helgi Pjeturss söguna „Hvíli selurinn“ eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn Rudyard Kipling, og birtist hún í Tímariti Bókmennta- félagsins. Nú verður sagá þessi sérprentuð og vandað styrjaldarrita, er bæði varða „Fljúgðu, fljúgðu klæði“ er einskonar ævisaga og jafn- framt ferðalýsingar hjón- anna Osa og Martins John- son’s, en hann helgaði líf sitt að verulegu leyti til þess að kvikmynda villimenn og villi- dýralíf í Afríku, Ástralíu og Asíu. Frásögnin er bráð- skemmtileg og spennandi frá upphafi til enda og verður er bókin prýdd fjölmörgum sér- prentuðum Ijósmyndum. — Þetta er um 25 arka bók og snýr Bragi Sigurjónsson henni á íslenzku. Hún er væntanleg á markaðinn ífyrir jól. Þá má geta tveggja styjaldarrita, er báðar varða síðustu styrjöld og eftirköst hennar. önnur þeirra heitir „Pólsk bylting“, en höfund- urinn ferðaðist um Pólland s.l. vetur og skrifaði bók um það sem fyrir augu hennar bar. Gunnar Benediktsson þýddi bókina. Hitt ritið heit- ir '„Einkabréf einræðisheri'- anna“. Eru það bréf sem fórú á milli Hitlers og Mussolini meðan á styrjöld- inni stóð, en seinna komst svo forstöðumaður aljijóða- fréttastofunnar í Róm yfir bréfin og birti þau á prenti. Fyrsta bréfið er skrifað 14. janúar 1940, en hið síðasta 3. maí 1943. Hannes Sigfús- son hefir anrast þýðinguna. Loks má geta þess að Pálmi H. Jónsson hefir keypt Erindasafnið svokallaða, en það var útgáfa úlvarpser- inda. Hefir Pálmi ákveðið að halda þeirri útgáfu áfram og eru tvö hefti nýkomin út. Annað þeirra er framhald af Indverskum trúbrögðum eft- ir Sigurbjörn Einarsson dós- ent, en hitt heitir „Austur og vestur á fjörðum“ eftir Sig- urð Einarsson skrifstofu- stjóra. Næstu hefti í safninu verða erindi Baldvins Bjarna- sonar sagnfræðings um Tyrki og Ungverja og senni- lega erindi Einars Olgeirs- sonar alþm. um Tékkósló- vakíu. Tvær skeeiiinti- legar drengfa- bækur. Vísi hafa borizt tvær skemmtilegar unglingabæk- ur. Önnur er „Ævintýrið í svifflugskólanum“, eftir Gustaf Lindwall, en hin heit- r „Börn óveðursins“, eftir Sylvius Cobb. „Ævintýrið í svifflugskól- anum“ segir frá tápmiklum og röskiim *]iiltum sem s.tunda flugnám á sænskum flugskóla. Þeir lenda í alls- konar ævintýrum í lofti og á jörðu og eru í bókinni skemmtilegar lýsingar á at- burðarásinni. Bók þessi hefir náð óvenju miklum vinsæld- um og farið sigurför um öll NorðuxJönd. Ólafur Einars- son islenzkaði hana, en Bók- fellsútgáfan gaf út. „Börn óveðursins“ er ævin- týraleg frásögn um sjóræn- ingja og sjóorustur, en inn í frásögnina er fléttað ástar- ævintýri með giftusamlegum endi, „svo sem vera ber“. Boðskapur bókarinnar er fyrst og fremst sá, að þeim sem lemja barninginn, en ekki reka, stefna að settu marki hvað sem á dynur, beri sigurlaunin. Kristmundur Bjarnason snéri bókinni á íslenzku, en Bókaútgáfan Norðri á Akureyri gaf hana út. Báðar þessar drengjabæk- ur eru líklegar til þess að ná hylli ungu lesendanna. Aðlaðandi er konan ánægð. Fyrir ekki alllöngu korn út bók, „Aðlaðandi er kon- an ánægð“ eftir amerísku Ieikkonuna Joan Bennet. Þetta er snyrtibók fyrir konifi' og er þar að finna fjölda hagnýtra ráða um fegrun og snyrtingu kvenna', svo og um klæðnað þeirra. Bókfellsútgáfan gaf þessa bók út, en vinsældir hennar urðu svo miklar, að hún seldist upp á fáum dögum. Nú er bókin komin út í ann- arri útgáfu, enda- hefir henn- ar verið beðið með mikilli óþreyju af hálfu kvenþjóðar- innar. Og ef eftirspurnin verður jafn áköf eftir bók- inni nú sem áður, mun heppi- legra að tryggja sér eintak í tíma. Til útgáfunnar hefir verið vandað í hvivetna. Cítronur Klapparstíg 30. Sími 1884. Beztu úrin frá BARTELS, Veltustmdi. GÆFAN FYLGIB hringunum frá SIGURÞ0B Hafnarstrteti 4. Húsgagnaverzlanir Heildsalar Sel til húsgagnaverzlana góð og vönduð hús- gögn frá Danmörku. Allar gerðir. — Sel til heild- sala mjög vandaða klappstóla. — Gerið svo vel og leitið tilboða. Guðni Ölafsson, Solvænget 1, Köbenhavn ö. UIMGLIINIGA vantar til að bera blaðið tii kaupenda urn LEIFSGÖTU íaiið strax við afgreiðsSu blaðsins. Sími 1660. MPAG&JLÆÍÞm vísm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.