Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 17.scptembcr 1946 VIS í R Tilkynniiig um umíero á Reykjavíkurflugvellinum. Að gefnu tilefni tilkynnist hérmeð, að öllum er stranglega bannað, að fara (gangandi eða akandi) yfir hinar malbikuðu flugbrautir á Reykjavíkurflug- vellinum. Menn eru áminntir um að gera sér ljóst að slíkt getur verið lífshættulegt, og Verða þeir, sem gera sig seka í þessu tafarlaust látnir sæta ábyrgð. Framkvæmdarstjóri Reykjavíkurílugvallarins. TILKYIMIMIIMG Undirritaður hcíur opnað skrifstofu í Bredgade 37, Kaupmannahöfn. — Annast sölu á íslenzkum afurðum og öðrum vörum. Einnig mun eg leggja áherzlu áað útvega vörur frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Virðingarfyllst, Hjattan Iflilwet Bredgade 37, Sími: Palæ 3862. Símanú imanumer min eru: 1849 iSj smiojunni, 7806 íeima. ÁRNI GUNNLAUGSSON, járnsmiður. Gúmmístígvél Kven glans, Drengja gúmmístígvél, Drengja gúmmiskór, Karlmanna gúmmískór, Smábarnagémmístágvél, glans, nýkomið Geysiw h.f. Fatadeildin. UNGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda um RAUÐARÁRHOLT K FRAMNESVEG, T^ajii^ifltrax viðafgreiðslu blaðsins. Sími 1660. RAGRLARIR VÍSIR 11 - ¦•• • i t, Gagnf ræiaskóíi Reykvíkínga verður settur í Tjarnarcafé (Oddfellowhúsinu) laugardaginn 21. sept., kl. 2 eftir hádegi. Skólinn er þegar fullskipaður. Þess skal getið, að nemendur skólans, er luku landsprófi á síðastliðnu vori með einkunninni 6,00 og þar yfir, fá sæti í 3. bekk, og nemendur, sem stóðust inntökupróf við Mennta- skólann í vor (einkunn 5,00 eða meira), verða teknir í I. bekk. Guðni Jónsson. Ibúöarhús fokheft, fyrir sunnan Laugarneskirkju, hefi eg til sölu. I kjatlara getur verið 3ja—4ra herbergja íbúð, á 1. hæð 4ra—5 herbergja og á 2. hæð 4ra her- bergja íbúð. Komið getur til mála að selja hverja hæð fyrir sig. Nánan uppl. gefur: Palílvin Jónsson hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Beaucaire THE SUPERB DRY CLEANER mVER DESÞAIft JUST VSt HEiTIR DLETTAVATNIÐ, SEííI HREINSAR ALLAN FATNAÐ. KEILDSÖLUBSRGÐIR: 2/riorih Oedeiieii & L-o. Ii.f. Hafnarhvoli Símar 6620, 1858. Okkur vantar til aS sauma í ákvæSisvinnu Uerkóinioiaii uan i v \aam Höfðatún 10. iÐuoii m mm_: T$ho$jskad í |^3 'íbú'ð- ir^-ca ..150 m-, scm. cru í snu'ð'um í ÍJMÖarhverfí, l/ppl. í síma. '7467. kl. 6 7 í díig ()^ á morgun... LíSill simiarbústaðiii; rai'lýshir. í nágrcnni. Rcyk.javikur, í } stni'tis- vaHnalcið, er lil sölu slrax. Tifboð leggisl inn á afgr. Vísis merktí¦-i,7tí00". 'Sléjaiýtéttu1 260. dagur ársins. Naeturlæknir cr í Læknavarðstofunni, simt 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apótcki. Næturakstur Annast B.S.R. sínii 1720. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: Norðan stinningskaldi. Skúrir. Söfnin í dag. Eandsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 síðd. Náttúrugripa.safnið er opið frá kl. 2—5 síðd. Ótvarpið í kvöld. Kl. 19.25 íþróttaþattur Í.S.Í.: Frá Evrópumeistaramótinu i Osló (Sigurpáll Jónsson). 20.30 Erindi: Bókmenntir Norðmanna á her- nánisárunmn. — Lokaerindi (Guðmundur G. Ilagalin, rithöf.). 20.55 Kvartett í a-moll ei'tir Schu- mann (plötur). 21,40 Kirkjutón- list (plötur). 22.00 Fréttir. Lét lftg (plötur). 45 ára ér í dag Friðrik Lúðvigs, Vest- uigötu 11. Hjónaefni. Opinberað bai'a trúlofun sina ungfrú Lilja Þorfinnsdóttir, .slarfsstúlka að Hótel Horg og Guðmundur Gislason, Þórsgötu X9. Gestir í bænum. Hótel Vík: Guðmundur ísfeld frá Færeyjum. Guðlaugur Gisla- son framkvæmdast.jóri, Vestm.- eyjum. Gunnar Jósefsson forstjóri Akureyri. Snorri Arnfinnsson gestg.jafi, Blönduós. Einar Guð- finnsson, Bolungavik. Stefán Kristján.sson kauprn., Akureyri. — Hótel Borg: Þorsteinn Thorlacius kaupmaður, Akureyri. Gerd Grieg Noregi. Davíð Stefánsson skáld, Akureyri. — Hólel Skjaldbreið: Olafur Kristjánsson bæjarst.jóri, Vestm.eyjum. Ey.jólfur Eyjólfs- söri kaupfélágsstjóri, Vestmanna- eyjuni. Asgeir Eiriksson kaup- maður, Stokkseyri. KwMifátá hk 332 Skýringár: Lárétt: 1 Yiðburð, 5 ilát, 7 hlj'óma, 9 hókstafur, 10 mjúk, 11 áburður, 12 hvílt, 13 mannsnafn, 14 grænrrieti, 15 nuu'kið. Lóðrclt: 1 Lækkun, 2 for- boð, 3 ríki, 4 fangamark, 6 liúðanna, H stafúrinn, 9 niökiviir, 11 ílát, 13 sjór, !t tvcir cins. Lausn á krossgátu nr. 331 í I.áictt: 1 Andlit, ö ráð. 7 sÍfð|, !) Fa. 10 kös, 11 ril. Í!Í ck, i;5 Bósa, 1 l sól. 15 Tfyut .' . -¦..;'.' ! :¦¦.¦• ¦• ¦• ii » man. Lóðrctl: 1 .Vfsk«LkL 2} <]i'ós, ,'i láí>\ I ið, 6 Salan. N lök. 9 fis, 11 röta, 13 róm, 14 S.U.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.