Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 6
V I S I R
-¦.
Þriðjudagínn 17, september 3916
E.s. JLech"
fer frá Reykjavík þriðjudag-
inn 24. september, samkvæmt
áætlun e.s. „Reykjafoss", sem
hefir seinkað vegria verkfalls
í Antwerpen, með viðkomu á
þeilri höfnum, sem „Reykja-
foss" var ætlað að koma á,
þ. e:
Patreksfjörður
Bíldudalur
Þingeyri
Isafjörður
Siglufjörður^
Akureyri
Síðan mun e.s. „Lech"
ferma fryst kjöt til Englands
á ýmsum höfnum austan- og
norðanlands, og kemur í
bakaleið til Reykjavikur við
á Húsavík, Siglufirði og Isa-
firði samkvæmt áætluninni,
en verður nokkrum dögum
síðar á þessum höfnum en
þar er gert ráð fyrir.
Tekið á móti vörum til
ofangreindra hafna til föstu-
dagskvölds.
E.s. „Fjallfoss"
fermir í Antwerpen 18—20.
september og í Hull 23—27.
september.
fer frá Reykjavík lil Leith
væntanlega fimmtudaginn
19. september, og fermir í
Leith 24—27. september____
1«
)n jtg-,
fcrmir í Kaupmannahöfn um
20. september og í Gautaborg
23—27. septcmber.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS.
EERBERGr til leigu í
Vesturbænum fyrir reglu-
, sanian mann. Ársleiga íyrir-
írain. —¦ Tilboö, niérkt:
„Reglusémi", [513
HÚSEIGENDUR! Vill
nokkur leigja eina til þrjár
stofur og eldhús? — Mikil
íyriríramgrsiosla. — Tilboð,
mérkt: „Há leiga" óskast
send blaðinu sem fyrst. (515
HERBERGI íær gá er
r«itur selt fvrir mitr stóra
¦ "
i:i' i'!; aðr-a notaða
, nierkl : .,iii;>-
!
stoo" sendist Vísi.
•'l. n 1 ,:j'í;:; ¦¦ ) >'—'¦,¦!'------1—i-------
<'',.-. ~ELD#il'kona\ óskai: eftir
" lMierbt-n^í>''srrax>' !;;l itisbjálp,-
þvörtá'r^gefa •km'iiið'TÍl'greiiia.
Tijbotí sendist til aígr."Vísís
íyrir föstudagskvöld, merkt:
„Fljótt", (520
VANTAR 1—2 hérbergi
og eldbús, mætti vera eldun-
arpláss. Mætti vera óinnrétt-
uS íbúS. Húshjálp eftir sam-
komulagi. TilboS leggist inn
á afgr. Vísis, merkt: „S. S.
— 333" f>'rn" laugardag. (438
TVÆR stúlkur, sem vinna
úti, óska eftir herbergi I.
okt. Húshjálp getur komiS
til greina. TilboS, merkt:
„Systur 14—19", sendist
afgr. blaSsins fyrir fimmtu-
dag.
(496
2—3 HERBERGI og eld-
hús óskast til leigu sem fyrst.
Uppl. í sima 6430. (497
BARNLAUS hjón óska
eftir 2 herbergjum og eld-
húsi. Húshjálp eftir sam-
komulagi. Tilboö óskast sent
Visi fyrir sunnúdag, (498
TVEIR bræður óska eftir
herbergi. Reglusemi heitið.
Leiga eftir samkomulagi. —
TilboS, merkt: „BræSur',
sendist afgr. Vísis fyrir
fimmtudagskvöld. (499
STÓRT sérherbergi til
leigu í Skipasundi 52. (502
2 STÚLUR óska eftir
herbergi gegn húshjálp. Til-
bofj sendist afgr. blaSsins
fyrir miövikudag, merkt:
„Herbergi 777". (490
SKÓLAPILTUR óskar
eftir herbergi strax. Fyrir-
íramgreiSsla. TilboS leggist
inn á afgr. Vísis á fimmtu-
dag, merkt: „Skólapiltur".
(507
UNGUR, reglusamur
maSur óskar eftir húsnæði.
Getur hjálþaiS til viS innrétt-
ingu á húsi. —¦ TilboSum sé
skilaS á afgr. blaSsins fyrir
mi'ðvikudagskvöld, merkt:
„Hjálpíús'. - (508
VELRITUNAR-
KENNSLA. — Vclritunar-
nániskeiö nn'n. hefjast I.
október. Væntanlegir nem-
endur tali við mig - næstu
kvöld kl. 5—8. — Cecilía
Helgason, Hringbraut 143,
4. hæK, til vinstri. Sími 2978.
(5M
m^mMií
TILLÖG-B íataefni tekin i
saum. Saumastofa Ingólfs'
Kárasonar, Mímisvegi 2 A.
Sími 6937. (453
NOKKRAR stúlkur ósk-
ast nú þegar eða 1. október.
KexverksmiSjan Esja. Sími
3600. (480
EG SKRIFA allskonar
kærur, geri. samninga, útbý
skuldabréf o. m. íl. Gestur
Guömundsson, BergstaSa-
stræti 10 A. (000
SÁ, sem getur útvegaS
Stulku í vetrarvist getur
fengiö leigt herbergi á góö-
um staö i bænum. — Tilboö
sendist afgr. blaösins, merkt:
„1—10". (485
GET tekið aö fnér lérefts-
saum fvrir - verzlanir eöa
onnur fyrirtæki. TilboS send-
ist bláöinu fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt: „Vand-
virkni'". (488
Fataviðgerðin
Gerum viö allskonar föt.
— Áherzla lögS á vand-
virkni og fljóta afgreiöslu.
Laugavegi 72. Sími 5187 frá
kl. 1-3- ' (348
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögS á vandvirkni
og fljótá afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
PLISSERINGAR, hull-
saumur og hnappar yfir-
dekktir, Vesturbrú, Njáls-
götu 49. — Sími 2530. (616
STULKU vantar strax. ~
Matsalan, Baldursgötu 32.
(177
STÚLKUR óskast í
prjónastofu. Þurfa að vera
eitthvaS vanar vélprjóni. —
Sími 7142. (449
TEK að mér sniöinn lag-
crsaum, kvenkjóla, sloppa,
barnaföt. Uppl. á Njálsgötu
52 B, kjallaranum, milli 6—7
miövikudag 18. (491
STULKA, með barn á 2.
ári, óskar eftir ráöskonti-
stööu. GóS húsakynni ásk'il-
in. Tilboð með uppl. um
beimilisástæöur leggist inn á
afs^r. Visis, merkt: „1/10
'46" (506
STÚLKA getur ícngið
atvinnu nú þegar. Bursta-
í;erSin, Laug avegi 96 • (5*9
STÚLKU vantar í Sá])ii-
vcrlcsmiðjuna Mjoll'. Uppl- í
síina 5172. {523
KONA oskast i 'fasta
'' ¦ vinnu v'i5 '.sii,t<-;i]yvott. "Upph
, ntorgui),, . ", , . . (524
STÚtKA óskast háifan
daginn. Sérherbergi. Lauf-
ásveg 7. (525
STÚLKA getur fengið at-
vinnu nú þegar í Kaffisöl-
unni Hafnarstræti 16. Her-
bergi fylgir cf óskað er. —
Uppl. á staðnum og í síma
6234- (463
STÚLKÁ óskast í morg-
un cða hálfs dags vist. Sér-
herbergi. Reynimcl 54. (493
STÚLKA óskast.í Blóráa-
verzlun Önnú Hallgrímsson,
Túngötu 16. '('517
.¦irKONA'j- mcð'i^ •fuy?)rð'inn
!swn -:sfi1n, 'óskar'' cftir- r;ÍSs-
'krtnustöðtt. .Scrher'bct'gi ' a-
skilið. TilboS, merkt: „Dug-
leg" leggist inn á afgr. Vísis.
(5i6
mM
v/maj&
TAPAZT hefir karí-
mannsskór fytra laugardag.
Skilist a Klapparstig 20.(484
SVARTUR velourhattur
tapaðist siðastl. s'unnudags-
kvöld frá Vesturgötu að
Framnesvegi. Uppl. í síma
5755- (489
TAPAZT hefir lítill svart-
ur köttur (læða) frá Sóleyj-
argötu 13. Finnandi geri
aðvart í síma 2565. (500
STÚKAN SÓLEY nr. 242.
Fundur annaS kvöld kl. 8,30
í Templarabúsinu. — Jón
Hjálmarsson talar um rétt-
irnar. Upplestur: Sólveig
Ingimarsdóttir. (533
OLÍUSUÐUVÉLAR, 1
og 2j'a Ioga, fyrirliggjandi.
Verzlunin Guðmundur H.
ÞorvarSsson, ÓSinsgötu 12.
(527
BÓKBAND, vandaS hand-
unnið. Efstasund 28 (Klepps-
holti). (509
PÍANÓHARMONIKA,
nýleg, 120 bassa, til sölu. —
Laugavegi 8. TækifærisverS.
Í5i 1
MATARSTELL, 12
manna íyrirliggjandi. ¦—
Verzlunin GuSmundur H.
Þorvarðsson, Óöinsgötu 12.
(528
GLÖS og flöskur kaupir
Lyfjabúðin Iðunn dagiega
kl. 2—4. (486
SMURT BRAUÐ.
SÍMI 4923.
VINAMINNI.
AMERÍSK og sænsk leik-
arablöð keypt og seld í
bókabúðinni Frakkastíg 16.
(522
EMALERUÐ uppþvotta-
íöt, skolpfötur, vaskaföt og
suðupottar. Verzlunin Guð-
mundur H. ÞorvarSsson, Óð-
insgötu 12. . (526
NÆRFÖT fyrir karlmenn.
Verzlunin Guðmundur II.
ÞorvaríSssbn, ÓtSinsgötú 12.
(529
RAFMAGNSPERUR. —
Verzluhin Guðnmndur II.
Þorvarössöh, Óðinsgötu 12.
__________________________53o
KVENNÆRFÖT, silki-
sokkar, ísgarnssokkar. ¦—
X'rr/iriiíi]] Gurjmujidjur H.
1 'iii-varðsswn. .Ólöinjgíitu 12.
" (53r
¦;•¦ :SUPUS'KALAR, mcð
lolvi kaítoílulot. niatartot.
iiijolkttrko'unur, sykurkömi-
ur og rjómaki'innur. Verzl.
GuSmundur H. ÞorvarSsson,
ÓSinsgötu 12. (532
VEGGHILLUR. Útskom-
ar vegghillur, margar geröir.
— Nýkomnar. — Verzl. Rín^
Njálsgötu 23. (195
KÖRFUSTÓLAR, legu-
bekkir og önnur húsgögn
fyrirliggjandi. KörfugerSin,
Bankastræti 10. (8
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. (17S
HARMONIKUR. Höfurn
ávalt harmonikur til sölu. —
Kaupum harmonikur. Verzl.
Rín, Njálsgötu 23. (194
BARNA-golftreyjur og-
peysur, mjög fallegt úrval. —
Prjónastofan Iðunn, Frí-
kirkiuveo- 11. (466^
OTTÓMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi, marg-
ar staerðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími
3897. ' (704
Á EINA litla 50 aura
pundiS (yí kg.) seljum við
þessa viku nýuppteknar kar-
töflur frá Gunnarshólma. —
Sendum ekki heim. ¦— Von,
sími 4448. (470
SAMÚÐARKORT
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnasveitum um
land allt. — í Reykjavík
afgreidd í síma 4897.
(364
TIL SÖLU: 2 körfustólar
og tveggja manna járnrúm á
Lindargötu 60, vesturendi,
niSri. (521
TIL SÖLU íallegt hnetu-
borS, einnig smoking 4 lág-
an, grannan manri, — Uppl.
á Hringbraut 213, II. hæð,
milli kl. 4—7 í dag og á
mbrgUn. (487
DÍVAN, meS áklæði, pg
djúpir stólar til sýnis og sölu
á Rakará.stofunni, Njálsgotu
87. Tilvalið fyrir einhleypa.
(492
HURÐARÞVINGUR til.
si'ilu. Xýlendugötu 21. Sími
3917- (494
VIL KAUPA 2ja til 33:1
herbcrgja íbúð í bæmtni. ~\\á.
vera hálfgerð. Þorleifur
Kristófersson. Sími 2726.
(495
HUS til sölu nú strax at
sérstökum ;istæðttni. Uppl.
öldu. Blesagróf. (S0£
PÍANÓ. Víl kauþa notað
píanó á sanngjörntt vcrði. —¦
Sími 611 ].- (ó°3
SAUMAVEL — stigiti
hringskipta ¦— sömu.lelí5is
plötuspilari, skiptir 12 plöt-
mii. til si'ilu. Leikuir, Vcst-
ttrgötu 18. Sími 3459. (504
BARNAVAGN t.il sölu
-"-rrrerr- —txkifæri-srerði. Si-i-ni
Í2, 5i r ¦ •" ¦¦•>"¦ •-1*505
•¦¦-•¦ RAMÓ-granimófónn, •'-• ¦
iiórðstofttset't. c 1 jtípir stóTar,
fatáskápur, báfnáruni 'o.'ii.
er til s("ilu og sýnis í kvöld
frá kl. 7. Hörpugötu 13. (5iO'