Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 17.09.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 17. september 1946 V I S I R JcJe/tk ^^wxSS^ "** Villt plaldin 18 Allt í einu rofaði til og sólin braust fram milli skýja, og varþaoi gliti sinu á votan gróður jarð- arinnar, en þetta var aðeins skamma bríð, svo i'ór aftur að rigna, og bver vindbrinan kom af annari. Woolfolk var staðráðinn í að ganga til bússins og knýja Millie til þess að hlýða^á mál sitt, þeg- ar bún óvænt kom í ljós, klædd skikkju, hatt- laus, með hárið flaksandi næsta föl yfirlitum. Hann beið þar til bún var komin fram hj'á hon- uni og kallaði því næst lágt til bennar. Ilún nam staðar og lagði bönd á hjartastað. „Eg var smeyk um, að þér væruð farnir," sagði hún. „Þetta er meiri sjógangurinn". Rödd bennar bar vitni ótta, en jafnframt, að benni var hugarléttir að þvi, 'að hún vissi, að hann var ekki fáririh. „Eg fer ekki einn," sagði hann, — „eg fer ekki án yðar." „Fjarstæða," hvíslaði hún og vafði um sig skikkjunni. Hún sveigðist fagurlega, eins og grannvaxið tré í vindi. Osjálfrátt opnaði hann f'aðm sinn móti herini, en skyndilega gripin ótta börfaði hún frá honum. „Við verðum að tala saman," sagði bann. „Það er svo margt, sem þarfnast skýringar, sv'o margt, sem mér finnst, að eg hafi rétt til að fá vitneskjú um, því að eg vil bjarga yður frá sjálfri yður. Og svo er annað, sem eg get aðeins krafist, ef þér leyfi'ð —'" „Þér megið ekki standa þarna og tala við mig," hvislaði hún af ákefð. „Ekkert skal koma i veg fyrir, að við ræðum saman," sagði hann ákveðinn. „Eg hefi nógu lengi vaðið i villu og svíma." „En getur yður ekki skilist, að þér getið brundið okkur — yður sjálfum í bættu, ógæfu, -- eða mér einni." „Eg er til neyddur að skeyta engu jafnvel um' það." Hún leit skjótlega í kringum sig. „Ef ekkert fær stöðváð yður, — en hérna getum við ekki ræðst við." Hún gekk á undan honum i áttina til annar- ar rústaþyrpingar á ströndinni. — Hún gekk inn í rúst, þar sem verið hafði hátt til veggja og hillur margar, og voru þau þarna vel hulin. „Þetta var birgðaskemman," sagði hún. „Hér var eitt sinn mikið höfðingjasetur." En eigi fannst Millie þarna nægilega örugt og gekk hún á undan honum upp stiga á hæð- ina fyrir öfan og hneig niður í horni einu, ná- lægt glugga, þar sem allt var fullt af köngulóar- vefjum. Hrörlegir veggirnir hristust í stormin- um. Þau gátu séð gólfið fyrir neðan sig og gegn- um dyrnar grænan gróður. Öldur tilfinninganna risu nú bærra en nokkurn tima áður í huga Woolfolk, enda hafði hann orðið a'ð taka á þolinmæðinni. Hann hafði verið við því búinn að knýja bana til sagna, en nú yfir- gnæfði allt annað þráin eftir hinni grannvöxnu mær, sem sat við blið bans. Hann greip um hendur hennar svo fast, að hana kendi til, og starði á hana, en hún var enn skelfd á svip. Hann hikaði andartak og játaði henni svó ást sina. Og bún svaraði: „Mér er ekki vel ljóst bvernig ást yðar er var- ið," sagði hún og var rödd hennar hvísl eitt. Andartak lægði storminn og þau heyrðu ekk- ert nema i leðurblökunum, sem héngu á bjálka- brotum og i bornum. „Er ekkert, engin rödd sem svarar, i hjarta yðar, er eg segi að eg elska yður?" „Eg veit ekki," sagði bún varfærnislega og Jiorf ði á hann raniisakandi augum, enn óttasleg- in. „Ef til vill mundi eg svara spurningunni ját- andi, ef kringumstæðurnar væru aðrar. Mér gæti kannske þótt innilega vænt um yður —" ,,Eg ætla með yðttr þar sem þér búið við önn- ur skilyrði —" En bún skeytti þessu engu. „Yið fáum aldrei tækifæri til þess að ganga saman vegu ástar. Það er svo ógurlega dimmt á brautum lífsins. Það eru til uppdrættir, sem hjálpa yður til að komast heilu og höldnu yfir höfin, en það eru éngin uppdrættir til sálum breldra manna til hjálpar. Kannske trúin — eg veit ekki. Eg hefi ekki getað öðlast neitt öryggi — aðeins öngþveiti, og eg vilekki draga neinn niður á við með mér." „Eg skal leiða yður, hjálpa yður upp á við —" Hún brosti, að þessu sinni blíðlega, og bélt áf ram: „Þegar eg var ung hélt eg, að mér mundi auðnast að sigra í lífinu, að eg mundi geta baf- ist upp, eins og máfur sem hefir sig af sænum til flugs. Þegar eg var ung — ef eg óttaðist mýrkrið þá bélt eg, að myrkfælnin mundi eld- ast af mér. En óttinn var hugrekki mínu yfir- sterkari. Næturnar boða mér nú ótta og fár." Farið í róður frá Höfn í Hornafirði. Það hafði verið mjög heitt niðri í lúkarnum, og mér fannst ónotalega kalt að koiriá upp, því að svefninn hafði ekki verið annað en hálfrar stundar blundur. Óhægt var mér líka að klífa yfir linu- stampana á þilfarinu í mínum klofbáu láns-búss- um, því að Auðbjörg dansaði eins og ærslafull yngismeyja, sem ætlar að skemmta sér svo að um mun á „gömlu dönsunum", eina sunnudagsnótt í Gúttó í Reykjavík. Aftur í stýrishúsið kemst eg þó slysalaust og það má ekki seinna vera, því að nú er allt klárt og á að fara að byrja að leggja. — Dyrnar á stýrishúsinu eru aftur á þvi, svo að úr þcim er gott að fylgjast með því, hvernig lagt er. Ásmundur er við stýrið og stefnir beint í sjó og vind, en þvert fyrir straum, og keyrir fulla ferð meðan hægt er. Anton vélamaður og Brynjólfur standa aftur á og sjá um lagningu lóðanna. Davíð flytur til þeirra lóðstampana, jafnótt og þeirra erþörf en Svavar bindur stjórn og dufl við lóðir og uppi- stöður og hefir allt tilbúið í hvert sinn. Þegar hanq, er búinn að fleygja út fyrsta uppi- stöðu-línunni (70 faðma langri) ásamt stjóra, belg og merkisstöng, fer línutrossan að renna út um línu-rennuna, aftur á skut. Og um leið byrja þeir Anton og Brynjólfur að syngja. Þebr syngja fyrst tvíraddað og hafa fallegar raddir og draga ekki af sér. Og allan tírrann, sem verið er að leggja, syngja þeir. Mig furðar á þvi, hversu greiðlega linan rennur ut. En Asmundur segir mér, að hún sé þarfaþing, þessi línurenna, og sé norsk uppfinning. Vandlega þurfi þó að leggja beitta önglana niður í stampana. Og eg þykist skilja það. Nú langar mig, eins og fyrri daginn, til þess að vita hver galdurinn er við þessa lóðaveiði. Að sjálfsögðu vitið þið það, löngu á undan mér, sumir lesendur mínir. Sumir vita það þó ckki. Og það er þeirra vegna, sem eg miðla nú af þeim fróðleik, sem eg fæ hjá Ásmundi í'yrirhafnarlaust., Þeir á Auðbjörgu eru með 34 stampa beittrar „sisal"-línu. 1 hverjum stampi er 6 strcngja lína, eða um 360 faðma löng með nálægt 400 önglum. A línu- trossunni allri eru því um 1360 önglar. Það er venj- an hér að bátar fari með um og yfir 30 stampa í róður hvern. Hér á Auðbjjörgu eru samfastar línur í hverjum tveim stömpum og hvorki hafður stjóri né duf 1 á milli þeirra, — en þegar svo er bundin sam- an næsta linu-samstæða, þá er þar bundinn stjóri og uppistaða við þau samskeyti. Stjórhm fer svo með línuna i botn. En í hinn enda uppistöðunnar, sem í þessu tilfelli er 70 faðma löng, er bundinn belgurinn og þriggja faðma löng stöng með lítilli flaggdulu á þeim endanum sem upp úr á að standa sjónum. A stöng þessa er festur kaðalstúfur, frá neðri enda og vel upp fyrir miðja stöngina. A neðri enda þessa kaðalsstúfs (og neðri enda stangarinnar) er lykkja, þar sem í er.fest uppistaðan. Þegar sjór- inn fer með sinn enda uppistöðunnar í botn, dregur hann stöngina niður á við með sér. En við efri enda kaðalstúfsins, sem við stöngina er bundin fyrir ofan miðja stöngina, er belgurinn festur með stuttum C & Surmtfkói - TARZAN- 109 Tarzan sneri sér við undrandi yfir þvi, að þessi risastóri bardagamaður skyldi kunna að tala enska tungu. „Hver segir, að við getum ekki veitt fila?" endurtók bardagamaðurinn. „Eg, Erongo, hefi verið leiðsögumað- ur við fílaveiðar löngu áður en eg gekk í lið með kynþœtti þínum, Mutavo. Og fyrir filabein getur maður fengið ákaf- lega mikla peninga." „Ef þið neitið að leiðbeina þessum illmlennum, þegar þeir koma," svaraði Tarzan, „þá skal eg fylgja ykkur til „kirkjugarðs" filanna. Þeir fílar, sem þar eruj þurfa ekki á beinum sinum að halda." „Farðu aftur til villidýranna, þvi að meðal þeirra átt þú heima," öskraði hinn risavaxni striðsmaður, réðst að Tarzan, sló hann og hrinti honum frá sér af alelfli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.