Vísir


Vísir - 17.09.1946, Qupperneq 4

Vísir - 17.09.1946, Qupperneq 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 17. septcmbcr 19l(> DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtTTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 6,00 á mánuði. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Alþýðusambandsþingið. Tkfú í haust verður háð 19. þing Alþýðusam- ** bands Islands. Eru verkalýðsfélögin að k.jósa fulltrúa til þings þessa dagana, en í kvöld fer fram kjör á fulltrúum í Dagsbrún, sem er stærsta og áhrifamesta verkalýðsfélag hér á landi. Veltur á miklu að vel takist um val fulltrúa |>ess félags, með því að gera má ráð fvrir að þeir móti stefnu þá, sem ráð.andi vcrður á AlJjýðusambandsjjinginu í veruleg- nm atriðum. Hefur tckizt samvinna milli ]>eirra verkamanna, sem fylgja Sjálfstæðis- ílokknum að málum og Alþýðuflokksmanna að þessu sinni, en hefði lyrr mátt vera, íneð því að stjórn kommúnista á verkalýðsmál- unurh cru í rauninni blettur á Jjjóðinni, sem Iiefði átt að afmá fyrir löngu. Þeir hófust þar til valda fyrir sinnuleysi verkamanna og stjórna Jiar með ótakmörkuðu einræðisvaldi, án þess að taka nokkurt tillit tii minnihlutans. Eitt alkvæði getur ráðið úrslium um fulltrúa- val, þannig að fái kommúnislar jiessu at- kvæði flcira en hinir, fá þeir lista sinn kosinn og l'ulltrúana alla. Er slíkt óeðlilegt og brýtur í bága við allar lýðræðisreglur. Takist að þessu sinni að vinna bug á meiri hluta valdi kommúnista vcrður tryggt að blulfallskosn- 'ingar verða upp teknar innan verkalýðsielag- anna, sem er sjálfsagt, með |>ví að þótt verka- lýðssamtökin ættu í sjálfu sér að vera ópóli- , tísk hefUr önnur orðið raunin og allar lcosn- ingar innan þeirra hafa mótast l'yrst og fremst af stjórmálastarfseminni. Kommúnistar í stjórn Dagsbrúnar bera ífram lista til fulltrúakjörs, scm skipaður er .31 fulltrúa. Listi ]>essi hefur verið borinn nndir trúnaðarráð félagsins og vcrið sam- ])ykktur þar. Má vænta l)ess að kommúnistar skipi sér fast um þctta fulltrúaval, en J)ótt nðstaða þeirra sé að ýmsu levti sterkari en hinna, vegna þeirra ólýðræðislegu rcglna, sem gilda innan félagsins, má J)ó gera ráð fyrir að með samtilltu átaki Sjálfstæðismanna og Alþýðuflokksmaana, megi koma kommúnist- unum á kné í eitt skipti fyrir öll, þótt ])eir fái framvegis fulltrúa kjörna í réttu hlutfalli við liðstyrk sinn innan verkalýðsfélaganna. .Það ber þeim, en ekki hcldur meira. Sæki vcrkamenn kosninguna vel að jæssu sinni, en sitji ekki lieima, svo sem oft hcfur raun á orðið fyrr á árum, er tryggt að kommúnistar verða í minni hluta. Er Jiess að vænta að þátttaka í kosningunum verði góð að þessu sinni, og jafnframt verði tryggt að fullt lýð- ræði ríki innan verkalýðsfélaganna mcð hlut- fallskosningum. Sjálfstæðismenn og Alj)ýðu- ílokksmenn hafa komið sér saman um, að taka upp slrkt kosningafyrirkomulag, nái þeir meirihlutavaldi. Með þessu valdi væri tryggt að allir flokkar ynnu saman að verkálýðsmál- unum, og þannig ætti hagur vcrkamanna að vera be/.l trýggður. Framl'erði kommúnista innan verkalýðsíelaganna hefur leitt til J)ess, að ýmsir af beztu mönnum samtakanna hafa dregið sig í hlé og ekki viljað eiga nokkurn ])átt í félagsstarfseminni. Er slíkt illa farið og þarf að breytast. Enginn verkamaður má liggja á liði sínu í kvöld, en ganga til kosn- inga og hnekkja þaning uppivöðslusemi kommúnista. A því veltur velferð og l'ram- fíðarstarf félagsins. 'Jtá ^uÍurneAjutn. Framh. af 1. síðu. með lionum tilraun með að ná neyzluvatni upp á yfir- Iiorðið úr heiðinni fyrir of- an Keflavik. Árangur af þeim lilraunum varð góður og fékk setuliðið nægilegt vatn. Hófust þá Keflvíkingar Iianda um frekari boranir eftir vatni og um sama leyti var einnig hafin liolræsagerð i þorpinu, Fékk Iveflavikur- hrcppur góðan stuðning frá rikinu lil þessara fram- kvæmda, þvi að með ríkis- ábyrgð fékk liann um 1 millj. kr. lán til að hrinda af slað þessum verkum. Er nú búið að bora liolur, sem skila 2— 3 1. á sek. og mun það verða nægilegt neyzluvaln fyrir Keflavík. Þá hefir einnig ver- ið keyptur vatnsgeymir af setuliðinu og var hann flutt- ur úr Ilafnarfirði lil Kefla- vikur. Keflavikurhreppur liefir fest káup á bolnvörpungi og mun hann væntanlegur til landsins á næsta ári. — Verður andvirði hafnar- mannvirkjanna, sem rikið kevpti í Kcflavik, látið renna til togarakaupanna, en óráð- ið er livort lireppsfélagið eða einstaklingar sjá uin útgerð hans. Sex bátar frá Svíþjóð bafa komið til Keflavíkur og hafa þcir reynst mcð á- gætum. Eru þeir allir frá 50—75 tonn að stærð. A undanförnum árum hef- ir fjöldi aðkomubáta sótt sjó frá Keflavík á vetrum og hafa þeir verið hvaðan- æfa af landinu. Hefir verið mikill skortur á löndunar- tilbúin til ílniðar í nóvem- ber hefi eg lil sölu. Uppl. gefur: Baldvin Jónsson hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Vanur maður óskar eftir atvinnu við mlðsteðva*- lagElnfu með öðrum. Tilboð merkt: „Pípulagningar" sendist afgr. Vísis. Stðlka með barn á fyrsta ári ósk- ar eftir einhverskonar heimilisvinnu. Ilúsnæði þarf að fylgja. Nöfn og heimilisfang sendist blað- inu sem fyr.st merkt „Hús- störf“. Leikskóli Lárusar Páls- sonar tekinn tiB starfa. Leikskóli Lárusar Pálsson- ar er nýtekinn iil starfa á þessu starfsári. Kennslan fer fram í Þjóðleikhúsinu um eftirmiðdaginn. Eimmlán nemendur verða í skólanum i vetur, og eru nokkrir þeirra eldri, sem stundað hafa nám við skól- ann áður, en nokkrir eru cinnig nýir og hafa ekki fengizt við þcssi mál fyrr. Aðalkennari skólans er, eins og að undanföi-nu, Lárus sjálfur. Kcnnir liann leik og l'ramsögn, en honum til að- stoðar cru Sif Þórs, sem kennir dans og limaburðar- list, og Brandur Jónsson, skólasljóri, sem kennir tal- lækni. Skólanum er hagað þannig', að fyrsta liálfan mánuðinn er kenndur upp- lcslur á kvæðum, en síðan er tckið til við leiklistina sjálfa, og þá leiknir kaflar úr leikritum. Skólinn stend- ur yfir í allan vetur og fram í maí. Útvarpstíðindi, 15. tölubl. 9. árgangs, eru ný- komin út og flytur m. a. grein seni nefnist: Svifur að .liausti Grein um Veðurstofuna, tvö kva>.ði eftir Hraga Sigurjónsson, og viðtal við. Einar Pálsson for- mann islenzkra úavarpsáhuga- manna. Þá er i heftinu smásaga, Þátturinn: Raddir lilustenda ogi Sindur. rúmi fyrir þenna bátafjölda. Ber því brýna nauðsyn lil að liraða hafnarmannvirkj- unum þar, þvi Keflavik virð- isl ekki minni miðslöð fyr- ir þorskyeiðarnar en Siglu- fji)rour síklveiðanna. ÍMB fil leigu. Góð 2 herbergi og eldluis til leigu í nýtízku húsi, gegn hcils dagsvist. Tilboð merkt: „Þæg- indi“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld. “ Svefnót tóman, svel'nsófi, dömukápa, (Amerísk), svört mcð skinni, dömu- dragt teinótt, skriðara saumuð. Odýrí! Bjargarstíg 7, hæ&ir.. Ensk bamaken’a, sem ný, ásamt kerrupoka til sölu. Verð kr. 250.00. Einníg grár kduínupels með, á 2ja 3ja ára. Uppl. i Samlúni 8, eft- ir kl. (i. I’étur Sigurðsson erindreki hefir ritað Berg- máli eftirfarandi bréf: „Lögreglusamþykkt Reykjavíliur er fremur lítil bók og' fljótlesin, en senniLega Iesa hana fáir. Hún ætti að vcra til á sem flestum heimilum í bænum og hver ein- asti bæjarbúi þarf að vita, hvaða reglur hon- um eru settar. Altir, sem ökutæki hafa eða reið- hjól, þurfa að kynna sér lögreglusambykkt bæj- arins. Grunar mig að margur kærulaus hjól- reiðapiltur viti lítið, hvað í þessari litlu bók er heimtað af þeim og öðrurn, sem um bæinn fara. Það er bannað. Skemmtilegra yrði að fara um bæinn og eiga þar heima, ef allir bæjarbúar gættu þegnskyldu sinnar og breyttu í einu og' öllu samkvæmt þeim reglum, sein settar eru. Ef til dæmis enginn knstaði bréfarusli og öðrum óliroða á götur bæj- arins. Þ a ð c r b a n n a ð. Ef enginn berði gólfteppi eða mottur framdyramegin við hús eða á almannafæri, eða viðraði eða berði dýn- ur og rúmföt ó svölum götumegin. Þ e t t a e r b a n n a ð. Ef enginn gengi blístrandi um göt- ur bæjarins, væri með óp og köll eða annan hávaða. A 1 11 slíkt er bannað. Fleira er bannað. Ef cnginn truflaði svefnfrið manna með neins- konar hávaða, livorki úti né inni. Einnig þ a ð e r b a n n a ð. — Þá er og bannað að fara með sleða, reiðhjól, vagna og önnur ökutól, nema barnavagna, um gangstéttir og auðvitað er bannað að setja bifreiðirnar upp á gangstétt- irnar. Eg gekk fyrir skömmu um margar þröng- ar götur í Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi og fleiri feorgum erlendis, til dæmis í Skot- landi, en ékki rekur mig minni til að eg ræk- ist á bifreið uppi á gangstéttunum. Þrí þá þessa ómenningu bér i bæ? Utivist barna. Þá bannar lögreglusamþykkt Reykjavíkur börnum að vera scint úti á kvöldum. Þó er ekkcrt óvanalegt að börn og unglingar séu með truflandi liávaða á götum úti, þegar fullorðið fólk cr að ganga til náða, og það seint á kvöld- um. Hvílík blessun það yrði bæjarbúum, ef lögreglusamþykktinni væri framfylgt rækilega, ekki aðeins einhverri sérstakri grein, eins og lögreglan bcrst fyrir við o við, heldur í öllu. Þvögur og mas. Bannað er og, að fóllc standi í þvögum á göt- um og gangstóttum, og þyrfti gangandi fólk í Reykjavík að læra uniferðarreglur, ekkert síður en þeir, sem með ökutæki fara. Algengt er, að farþegar í bilum masi látlaust við bílstjórann, cn þetta er bannað. — Menn, sem búa í þétt- býli, a'ttu að leggja stund á að gera alla um- ferð sem hættuminnsta, sambúð manna þægi- lega og bæinn sinn þrjfalegan og vistlegan í alla staði. „Með lögum ska! !and byggja.“ Þá skyldu menn hafa hugfast, að lög og fyrir- mæli, sem ekki er frainfylgt, eru frernur tii skaða en bóta. Hann, sem sagði: „Með lögum skal land byggja“, hefir skilið mæta vel,að agalaus og taum- laus mundi mannskepnan vart verða öðrum ó- tamningum viðráðanlegri. En nú háir okkur ekki lagaleysi, heldur agalevsi og slcortur á löggæzlu. Öll sú linkind er nú stórum að spilla þjóðinni og þetta grípur um sig í heimilislífi manna, vinnubrögðum og viðskiptuin og á öllum svið- um þjóðlífsins, frá þeim hæsta til hins lægsta.“ Bergmál þakkar Pétri Sigurðssyni tilskrifið og vill taka undir það, sem hann segir. Það er mjög vel að orði komizt, þegar sagt er, að okk- ur hái ekki „lagaleysi hcldur agaleysi".

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.