Vísir - 18.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 18.09.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 18., september 1946 VISIR Símanúmer okkar er hér eftir 70 4 9 Efwtageröin Stjarttan Borgartúni 4. Verzlunarmaður helzt vanur afgreiðslu óskast strax eða I. október. Upplýsingar í síma 4280. Fasteignaeigandaféiag Reykjavíkur hefur ráðið Pál S. Pálsson hdl., sem framkvæmda- stjóra félagsins. Er hann til viðtals kl. 3,30 til 4,30 e. h., alla virka daga nema laugardaga á skriístofu Félags íslenzkra iðnrekenda í Skólastræti 3. Stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur. Erum að taka upp útskornar danskar Ijósakrónur 3ja til 8 arma, með skinnskermum. Þeir, sem hafa pantað þessar ljósakrónur hjá okkur, geri svo vel og vitji þeirra sem fyrst, þar sem birgðir eru tak- markaðar. H.f. Rafmagn Vesturgötu 10. Sími 4005. Höfum fengið nýja sendingu af okkar margeftirspurðu iarlmannareiðhjólum lægri gerSina. ? Einnig DRENGJA- OG TELPNAHJÖL. Reíðhjólin eru með fótbremsum. Engar handbremsur. FÁFNIR Laugavegi 17. Sími 2631 r? í itwa sem getur saumað buxur heima^.rjskast. - Kinnig stúlka til hyeingerninga. Hpþl. í síma 5561. Sliklkil getur fengið alvinnu strax í Kaffisölunni Hafnárstr. 16. Gott 'kaup. l^isnieði getúr fylgt, ef oskað er. Upplýsingar á staðnum og - —-- í síma 4065. Námsflofckar Heykjavíkur auka starfsemi síita. í veíur starfa Námsflokk- ar Reykjavíkur í 40—50 deildum, sem er meira en nokkuru sinni áður. Agúst Sigurðsson, eand. mag., framkvæmdarstjóri námsflokkanna, hefir tjáð Yísi, að i vetur muni erlendu sendikennararnir við Háskóla íslands i ensku, dönsku og sænsku taka að sér sérstakar deildir á vegum Námsflokka Reykjavíkur i þessum tungu- málum. Þessar deildir eru ætlaðar þeim, sem lengst eru konmir i tungumálum, og öðlast fólk þannig tækifæri til þess að læra tungumál hjá erlendum sérfræðingum, sení er mjög mikilvægt í allri tungumálakennslu. Kennt verður í 10—50 deildum í velur og verða kenndar allflestar skóla- námsgreinar. Xýmæli er það, að teknar vcrða ups deildir £œjaitfréttir 261. dagur ársins. Næturlæknir cr í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur Hreyfill, sírni íi(>33. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: Allhvass N, dálitil rign'ing. Hótel Garður hœtti að taka á móti gestum síðastl. sunnudag. Stúdentarnir íminu flytja inn þangað á morgun. Hjónaefni. Síðastl.. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ásdis Hólm, Miðstræli 8B, og Kristinn Ólafs- son, Framnesveg 57. óskasí í verksmiðjuvinnu. Úppl. hjá Félagi ísl. iðr;rekenda, Skólastræti 3. Sími-5730. i dýrafræði, sögu og landa- fræði, ef nægileg þátttaka fæst. Hefir ekki verið kennt i þessum námsgreinum áður, en allmargar óskir komið frain um að kennsluflokkar yrðu slofnaðir í þeim. Annað nýniæli er það, að í vetur verða stofnaðir náms- flokkar í Laugarnesskóla fyrir hyrjendur í ílönsku, ensku, íslenzku og reikningi. Er þetla gert með það fyrir aiigum, að auðvelda íhúum I Laugarneshverfisins að ísækja kennslu námsflokk- janna. Annars fer aðalkennsl- ; an f ram í Miðbæjar- og I Auslurlxcjarskólaiiuin. Kennarar við námsí'lokk- ana verða samtals 10 næsta vetur, sem þegar er húið að ráða, en viðhúið er, að fleiri Sextíu ára er í dag Halldóra Jónsdóttir, Laugaveg 60. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Tónleikar: — Óperu- söngvar (plötur). 20.30 Útvarps- sagan: „Að haustnóttum" eftir Knut Hamsun, I (Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi), 21.00 Egypski hallettinn eftir Luigini (plötur). 21.15 Erindi: Frá Vín og Prag (Jón Magnúson fréttastjóri). 21.40 Vestmannaeyjakórinn syngur (idötur). 22.00 Fréttir, augl., létt lög (plötur) til 22.30. Gestir í bænum. Hótel Vík: Jón Bcnediktsson, yfirlögregluþjónn, Akure.. Tiieó- dóra Baldurs, Blönduósi, Elin Bjarnadóttir, Blönduósi. — Hótel Skjaldbreið: Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Laugavatni. Björn Guðnuindsson, verzlunarm., Vest- niannaeyjuin. S. Kuemov, verzl- unarerindreki frá Rússlandi. —- Hótel Borg: Gísli Svcinsson sýslumaður, Vik i Mýrdal. Hall- grímun Björnsson læknir og frú, Akranesi. Sturlaugur Böðvarsson og frú, Akrancsi. Skipafréttir. Brúarfoss er á leið til Lenin- grad frá Kaupm.höfn. Lagarfoss fór um siðustu helgi vcstur og norður. Selfoss cr i Hull. Fjall- foss er í Antwerpen. Reykjafoss ér i Leith, fer þaðan vætanlega 19. þ. m. til Reykjavikur. Salmön Knot er á Ieið til New York. True Knot er i Rvik. Anne er á leið ti! Lcith og Kaupm.hafnar frá Rcykjavík. Leéh er í Rvik. Lublin er i Rvik. Horsa er á Húsavik. Frjáls verzlun, 4.—5. hefti þessa árs, er nýút- komið. Er cfni þessá hcftis m. a*. Verzlun er þjóðhollustustarf, eftir Pétur Magnússon ráðherra. Afttir er lifnað af aldasvefni, cft- mecni verkameiBR Öskasf. Gerfimannakaup. Eftirvinna. Sími 4673 el'tir kl. (5. ar verzlunar í Reykjavik, eftir Osear Glausen. Enska, ¦— helzta viðskiptamáiið, ei'tir Bjarna Gislason. Framleiðsla og útflutn- ingtir Finnlands, cftir Ake Gartz. Auk þcssa er margf fleira i rit- inu lil skentmtunar og fróðleiks. gáta hk 10 þúsund kr. eða eftir samkomulagi í fyrirfram- greiðslu, heiti eg fyrir 1—2 herhergi og eldhús. TN'eniit í heimili og 1 harn. Góðri umgengni og reglusemi lieitið. — Tilhoð merkt: „Húsnæði" sendist hlaðinu fyrir miðvikudagskvöld. bætist i Impinn eflir þvi scra ;r óttarr Mölíer. Uþphaf islenzkr Námsflokkunum verður fjölgað og þörf krefur. Kenn- ararnir eru þessir: Adolf Ciuðmundsson stud. niag., dr. Björn .lóhannesson, Rjörn Magnússon dósent, frú Guð- rún Ilelgadótlir slud. mag., Guðmundur I. Guðjónsson kennari, Peter Halberg sendikennari, Hclgi Halldórs- son cand.. mag., Hcrmann Jónsson skrifslofustjóri, Ing- ólfur Guðhrandsson kennari, Marlin Larsen sendikennari, Pálmi Jósepsáön yfirkennari, frú Sigrún Helgadóttir cand. phil, Sigurhergur Arnason ski'ifstoí'usljóri, Sigurður Skúlason magisler og K. M. "vVilley sendikennari. í fyi-ra voru þátttakendur um 500 og kennslusiundir nærri 2000 í 40 námsflokk- um. Búast má við vcrulegri aukningu í ár. í Vesturbænum og Austurbænum ttl sclu. Nánan upplysmgar gefur u 'M^HIutmngsskriís,toía'' Einars B. Gu^mundssonar og Gu^laugs Þbríáki&onáry u ¦ - ¦ í •'¦ ri . : ; Austurstræti 7." SímKr: 2W2loo 32021 ' : " 3 l ... 1 1 w Jtb Wt fflmí Skýringar. Lárétt: 1 Ált, 5 mjolk, 7 skaði, !) gelti, 10 trcini, 11 klæði, 12 tveir eins, J.3 rétt, 14 dans, 15 skýlis. Lóðrétt: 1 Yfirleilt, 2 núh- ingur. 3 málmur, 1 ósam- stæðir, 6 bélrningi, 8 atviks- orð, 9 op, 11 hofúðbúnað. 13 áincgð, 11 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 332: Lárélt: 1 Alhurður, 5 ask, 7 sóna, 9 ká, 10 lin, 11 bóii,' V2 áð, 13 Ilafn, 1 1 kál. 15 iáknið. ' ! T.óðrett: 1 Afslá't't, 2 hrnnl 3 l'.S.A., 4 R.K.',,(i.!iánnvu $ oið. 9kóf, 11 bali, 13Káiil 11 K.K.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.