Vísir


Vísir - 04.10.1946, Qupperneq 3

Vísir - 04.10.1946, Qupperneq 3
Föstudaginn 4. októher 1946 V I S I R Tahiö eftirl >n ; •' ..• »'• •:}.{* . -v -■ 1' i*.,r •• ;• >■ SAGNAÞÆTTIR eftir Vigfús Kristjánsson frá Hafnarnesi, er bókin, sem þér þurfið að eignast og gefa vinum yðar. Efni fjölþætt: Lýsingar úr lífi sjómanns, Ferð til Englands, Ferð í Landréttir, Flugferð tií Akur- eyrar, Draumar, Annálar, Brúðarránið 1870 o. fl. í bókunum eru myndir og málverk frá 1850. Áttavitateiknmg frá 1790. Þér getið lært að lesa og þekkja a áttavita og finna út nnsseraskipti og tunglkomur, með því að kaupa Sagnaþættma. Kynmð yður eftirmálann í seinna bindinu. Bækurnar fást í bóksölum og hjá útgefanda, 1Jlcjjúil ~J)rió tjánóS ijiiL Vesturgötu 68. Æfður skrifstofumaður með fullkomna bókbaldsþekkingu og góð- ur í ensku, óskast til eins af stærstu fyrir- tækjum landsins. Framtíðaratvinna og góð launakjör. Iilboð merkt ,,Sknfstofumaður“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 7. þ. m. Skrifstofustarf Ung stúlka, óskar eftir alvinnu á skrifstofu nú þegar. Tilboð óskast sent afgreiðslu Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt: „Stundvís“. Skrifstofa toilstjóra . verður opin til kl. 4 e. h. laugardaginn 5. þ. m. til afgreiðslu skattreikninga. Þeir, sem ekki hafa greitt gjöld sín í ár, verða krafðir um dráttarvexti frá 31. júlí síðastliðnum. Reykjavík, 4. október 1946. ToSistJóraskFÍf sf of an . ‘ Hafnarstræti 5. Fyrirjiiggjamffl : goít og €»drrtc I. ingur óskast til aðstoðar í préntsmiðju, nokkra tíma á dag, eftir hádegi. — Upplýsmgar á sknfstofu blaðsms. 4ra herbergja íbúð á efn hæð og 3ja herbergja íbúð í kjallara til sölu í .húsi, sem nú er í smíðum og verður tilbúið næsta vor. — Nánan upplýsingar gefur Málaflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. Röskiír sendisveinn óskast hálfan eða alian daginn. Upplýsingar kl. 10—12 og 1—3. Fynrspurnum ekki svarað í síma. • .RafinagiBseftiiTít iTkisiiis Laugavegi 1 18, efstu hæð. ásEiæöi Atviitna Myndarlegt hænsnabú í nágrennmu er til sölu. — Hænsnin á búinu eru öll ung og af úrvals kyni (7—9 mánaoa). Tilvalið fyrir mann, sem vil! tryggja sér iétta framtíðaratvmnu. Búinu fylgir gott íbúðarhús. Állar nánari upplýsingar gefur hr. Steindór Gunnlaugsson lögfræðingur. Sími 3859. Til viöials eftir kl. 5. OG PRjÓNA í htum kom í bóka- og hannyrðaverzlamr í dag. vantar mig strax við heimilisstörí. Góð laun. — Stórt sérherbergí. i5. i_. iomun Sœjarfréttir I.O.O.F. 1. = 1281048!, i = Næturlæknir r cr i Læknavárðstofunni, sími 5030. Næturvörður í Ingólfs Ápótcki, simi 1330. Nasturakstur annast B. S. R., sínii 120. Söfnin í dag. , Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið cr opið frá kl. 2—7 síðd. Veðurspá fyrir Rcykjavik og -nágrenni: XV eða V kaldi, úrkomulaust að mestu. Gestir í bænum. „ Hótel Borg: Þonnóður Eyjólfs- son, Siglufirði. Magnús Ágústs- son læknir og frú, Kleppjárns- rcykjum. -— Hótel Vík: Einar Slurlaugsson prófastur, Patreks- firði. Sigurður Guðbrandssoii mjólkurbússtjóri, Borgarncsi. Jó- hann Frímann, Neskaupstað. Hótel Skjaldbreið: Sæinundur Ólafsson verzlunarstjóri og frú, Bildudal. Magnús Jónssoir og frú, Bildudal. Gunnar Jónsson verk- stjóri, Fáskrúðsfirði. Semenon og Pakkomos verzlunarerindrekar frá Rússlandi. Sextug er í dag G.uðfinna Sigurðardóttir frá Deild, nú til heimilis að Lækjar- götu 12 í Hafnarfirði. Úlfar Þórðarson læknir er nýfarinn til útlanda til að kynna sér nýjungár í Iæknagrein sinni. Frá Menntaskó.lanum. Nemendur, sem ætla að setjast i 3. og 4. bekk eru beðnir að koma til viðtals í sfcólann kl. 10 í fyrramálið. Útvarpið í dag. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Út- varpssagan: „Að haustnóttum“ eftir Knut Hamsun, VI (Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi). 21.00 Strokkvartett útvarpsinsi a) Lag með tilbrigðum eftir Beetlioven. h) Andante cantabile eftir Tschaikowsky. 21.15 Dagskrá Sambands íslenzkra berklasjúkl- inga:.Áv.örp og tónleikar. a) Á- varp (Sigurffiörn Einarsson dós- ent). b) Ávarp (Björn Guð- imindsson frá Fagradal). c) Tón- leikar (plötur). 21.45 Óperulög (plötur). Skipafréttir. Brúarfoss kom til .Rvíkur i morgun. I.a'garfoss er á leið til Eeith og Kaupm.hafnar Selfoss er á leið lil Antwerpen. Fjallfoss kom til Rvíkur í morgun. Reykja- foss cr á leið til ísafjarðar. 'Sal- mon Knot cr í Halifax. True Ivnot er á leið til New York frá Rvik. Anne er á leið til' Rvikur frá Norei. Lecli lestar frosið k.jöt a Vopnafirði. Lublin er í Leith. Horsa er i Leith. Mjög íallegur og vandaöur Hornung & Möller flygiíl til sclu. Sanngjarnt verð. Til sýnis í RAÐIO & RAFTÆKJASTOFUNNI, Óðinsgötu 2. Höfum í'engið úrval af Iilýjum, enskum kvcn- og harna- iærfStaai með hagkvæmu vcrði. * Vetúasm Disafoss. Grettisgölu 44A. Fallegur, nýr lil sölu á Víðimel 37, uppi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.