Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár, Laus’ardagimi 12. október 1946 230. tbl, Frá réttar!iéid“ Binum i Tokýo. Sækjandi Rússa við stríðs- glæparéttarhöldn í Tokyo íck í fyrsta sinn til máls í þessari viku. Heklur hann þvj frani, að Japanir Jiafi í rauninni vcrið í stríði við Rússland frá 1918, þótt ekki liafi verið ojnnber- lega lýst ófriði. Hinn mikli her Japana í Mansjúriu gerði það að verkum, að Rússar urðu að bafa mikið lið í Sí- beríu, en hefðu annars notað það á vesturvígstöðvunum. Bandarikin Iiafa lánað Grikkjum 20 milljónir doll- ara til að kaupa amerískar vörur. Verkfalt í 18 hótelum s Washington. Gestir verða að búa um si@ sjáSf ir Stárfsfóllc í gistihúsiim i Washinglon hefir gert verlc- fall og lögðu um 5 þúsuncl nmnns niður vinnu i gær. Sagt er að víða bafi gest- irnir orðið sjálfir að taka til í herbergjum sínum vegna þess að ónógt starfs- fólk var til þess. Búist er við að verkfallið eigi eftir að breiðast út. Verkfallið í Wasbington nær nú til 18 gistihúsa þar í borg og sendu verkfallsmenn í Wasbing- tón slarfsbræðrum sinum í Bretlandi samúðarskeyti í tilefni af verkfalli þeirra, en eins og skýrt hefir verið frá áður er verkfall i mörgum stærslu gistibúsum i London. I London hefir verkfallið breíðst út til þeirra er flytja eiga matvæli til gistihús- anna, en þ'eim gistihúsum hefir verið neitað um flutn- ing á birgðum, sem ckki hafa viljað ganga að kröfum stárfsfólksins. Hertoginn af Windsov er kominn til Lundúna frá Frakklandi segir i frétt frá Bretlandi í morgun. LlliM AKVEDA LANDA- IKKJA m‘ mm Molotov utanríkisráðhcrra Rússa sést hér á myndinni vera að flyíja ræðu á friðarfundinum í Paiás. Har.n berst fyrir bandaaigi slavneskra þjéða og heldur fast fram hagsmun- urn þeirra á ráðsíefnunni og þykir oft vilja ganga nokk- uð Iangt í því efni. Hveltmppskeia heimsins meiri en nokkmu sinni síðan 1946. Brefiðiid eisia undantekitíngin í Evrópu. arnlr að ©Hris Frak'kar affienda riýieiMÍ6sr0 Frakkar muiiu ætla aö af- kenda Sameinuðu þjóðunum tvær nýlendur í Afríku. Nýlendur þéssar eru Togo- iand og KameroOn, sem Frakkar toku að ‘sc'r að stjórna i umbróð'i Þjóðá- bairdalagsihs sáluga efíir fyrri hermsslyijöldina, en ]>ær höfðu verið teknar af Þjóðverjum. En gert er ráð [fyrirþvi, að Frakkar fari þess á leit, að Saméinuðu þjóðirn- ar feli þeim að hafá stjórnina á hendi áfram. Eldur í sænsScu farþegaskipL 3 farþegar farast Einkaskeyli til Vísis frá U.P. Elduf kom upp í sænska f arþegáskipinn „Christine To'rdén“ er það var d sigl- ingu um Allanlshaf í fgrri- nótt. Eldurinn varð allmagn- aður og breiddist fljótt út. Þrír íarþegar eru sagðir háfa farist í eldsvoðanum. Samkvæmt þvi er seinast fréttíst af álburði þessum, eru tvö skip komin á vett- vang til þess að aðstoða við björgun og ráða niðurlögum eldsins. Síðari fréltir skýra frá þvi, að skipið sé i mikálli hættu og stórsjór sé á þeim stöðvum sem það er. Talin er inikil hætta á því að skip- ið muni farast án þess að nokkuð verði að gert. Auk þeirra er farisí hafa í elds- voðanum munu margir hafa særst. Verkamenn fá meira kjöt s Bi'etlandié Samkvæmt því er ségir í fréttuiú frá London i morg- un verður kjötskam m t ur námuverkamanna og ann- arra þeirra er vinna erfiþis- vinnu í Bretlandi aukinn all- verulega. Nemur aukningin um ná- lega 75% frá því er áður var. Þess er einnig getið i tiikynningu frá niatvæla- ráðuneyti brezku stjórnar- innar, að Bré-tár inúni á næsta ári kaupa alla eggja- framleiðslu Eire. Samkvæmt nýjustu skýrsl- um um hveitiuppskeruna víðsvegar um heim, hefir hún nær allsstáöar verið betri á þéssu áj'i en nokkuru sinni síðan 1940. En eins og áður hefir verið frá skýrt ér þó ekki að þessu allra meina bót, þvi að birgð- ir frá siðasta ári bafa aldrei verið minni. Er gert ráð fyr- ir, að kormipjiskefa alls heinisins verði nærfi 6000 millj. skeppa meiri á þéssu ári en í fvrra. cn þá var upp- skefan lika allsstoðaf mjög rýr. MéSl er aukningih i Evr- ójni, eða 1360 milij. skbppa og um þriðjimgi meiri en s. 1. ár. Ivcmur incst af atikp- ingúmii á Miðiarðbrhafs- löndin og upjiskeran i Bi'et- Jandi er un'dantekning frá reglunni. Ipjiskera Ivanada er á þeSsu ári nærri 44% ineiri cn í fyrra, nemur alls 440 millj. skeppa. 1 Banda- rikjumim náúi uþpskeran 1167 millj1.' skeþþá óg%r þáð mésla ujiþSkéra, sem úhi get- ur þaf i lándi: Verkfalí yfÍFvof* andi hjá Chrysler Búizt er við þvi, að vefk- fail héfjist hjá Chrýsfér- verksmiðjuriúiri bráðléga. Stjórri sairibáiids bifreiða- smiða er að undirbúa káup- kröfnr á heiiduf vcrksmiðj- unum', þcgaf samningur reimur út imian skamms, en lalið cr vist, að verksmiðju- stjórnin muni ekki fallast á I>ær. ||ilsherjarþing fnðarráð- stefnunnar samþykku í nótt friðarsamningana við Búlgarx án breytinga. Ákvæðin um landamærin voru þó undanskilin, er ai- kvæðagreiðslan fór fram op var ráðherrum fjórveldanna falið að útkljá það mál næst er þeir kæmu saman á funá. Öll ðnnur atriði. Öll önnur atriði friðár- samningsins voru samþykk án nokkurra breytinga. Itve ■ grein samningsins var borin sérstaklega undir atkvæði íil safnþykkis. Miklar uin- ræður liáfa orðið um friðar- samning Búlgara og var að- alágreiningscfnið landa- mæri liennar og Grikklands. eii Grikkir vildu fá nokkra. lagfæringu á þeim sem gengu í þá átt, að tryggja öryggi þeirra. Skoðun Grikkja. Grikkir töldu hlut sinn vera borinn fyrir borð í ujip - kástinu er lá fyrir fundinum og sérstaklega voru þeir óá - nægðir með landamærin o;>; taldi talsmaður þeirra engu líkara cn að litið væri a Grikki sein óvinaþjóð, cn Búlgari ekki. Það ælti þó öllum að vera Ijóst hve mik- ið Grikkir liefðu lagt i söl- urnar i stríðinu og að þeir liefðu hlotið þuirgar búsifjar af héndi Búlgara. Áhgrgð 'UN. FiilBrúí . .Bandáríkjanna bélf þvi frani er ’réett var um lándámæraákvöeðið, að eng- in landaniæri gætii lerigur tryggt friðinn, en liinar sám- eiriuðu þjóðir myndu ábyrgj- ást Grikkjum það, að ekkl. yrði á þá ráðist. Endirinn. varð þö sá að landamtéra- ákVæðið var undanskilið er friðarsamningarnir við Búl- gari voru afgreiddir og; verða þau tekin fyrir sér- slaklega. Utanrikisráðherra ar fjórveldanna eiga þá að ráðgast um óskir Grikkjr. um breytingar, sem miða að frekari öryggi landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.