Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 12. október 1946 V I S I R ‘ÍJijt'tta recjiulecjt landájoincf Sambands islenzkra sveitarfélaga verður sett sunnudaginn 13. október næstkomandi, klukkan 2 eftir hádegi í Kaupþingssalnum. S t ] ó r n i n. Laugarnesdeild K.F.U.M. tilkynnir I Almenn samkoma verður haldm í húsi íélagsins viS Amtmannsstíg sunnudagskvöld kl. ^/l- Þar verS- ur sungiS mikiS og spilað. Allir velkommr. Ilú er tækifæriit að kaupa ódýrt fokhelt hús í Hlíðahverfmu, þrjú herbergi og eldhús í kjallara, 4—5 herbergi á hæð. Tilboð, merkt: ,,Hlíðahverfi“, sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudag. Sajaf^tétiit 285. dagur ársins. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur Hreyfill, sími 6633. Sama bifreiðarstöð annast nætur- akstur á mánudagsnótt. Helgidagslæknir Friðrik Einarsson, sími 6565. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. A m o r g u n: Næturvörður í Reykjavikur Apótek, sími 1760. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: SA kaldi, úrkomulaust en skýjað. Beaueaire THE SUPERB DRY CLEANER gJVER DESPair JUST USB HEITIR BLETTAVATNIÐ, SEM HREINSAR ALLAN FATNAÐ. I2EILDSÖLUBIRGÐIR: ila- °f iln m a mmcjaruorui/er'zuMi FriSrik Berielsen. Hafnarhvoli. Sími 2872. ásamt 2ja hektara eríðafestulandi til sölu. Laust til íbúðar strax. — Upplýsingar gefur ida Iduin Jjónááon Ldí Vesturgötu 17, sími 5545, — og í s'rta 4888 og 2178. 9 9 o&n Utvega frá Danmörku húsgögn í fjölbreyttu úrvali. Fyrsta flokks vinna og frágangur. Verðið mjög lágt. Allar nánari upplýsingar hjá Hafliða lénsyni, Njálsgötu 1, sími 4771. rúm-madressiiF*. Höfum nú fyrirliggjandi hinar viðurkenndu VSSPRING madressíir. Hringbraut 56. — Símar 3107 og 6593. Þeir, sem hafa pantað Geymsluhélf hjá okkur, en ekkert látið iil sín heyra að öðru leyti, ættu að tala við okkur sem fyrst. 3i*a tvœlageyMtas ísa se h. #*„ Sími 7415. Messur á morgun. Laugarnesprestakall: Messað kl. 2 síðd. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h., síra Garðar Svavarsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: —• Kveðjuguðsþjónusta í Fríkirkj- unni kl, 8,15 síðd., síra Jón Auð- uns. Hallgrímssókn: Messað kl. 2 á morgun, síra Jakob Jónsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 11, síra Sigurjón Árnason. Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. b. Allarisganga. Sira Bjarni Jóns- son. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h. síra Árni Sigurðsson. Nesprestakall: Messað i kap- ellu Háskólans kl. 2, síra Jón Thorarensen. Hafnarfjörður. Fríkirkjan: Messað kl. 2, síra Kristinn Stefánsson. Franska sendiráðið. Símanúmer franska sendiráðs- ins er 7705 frá og með deginum í dag. Útvarpið í kvöld. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Leíkrit: „Hreppstjórinn á Hraun- hamri“ eftir Loft Guðmundsson. (Leikfélag Hafnarfjarðar. Leik- stjóri: Sveinn V. Stefánsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til kl. 24.00. Útvarpið á morgun. Kl. 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Kvartett í C-dúr, K. 465 eftir Mozart. b) Kvartett, Op. 50 nr. 1, í F-dúr eftir Beetlioven. 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.15—16.30 Miðdeg- istónleikar (plötur): a) Söngvar etfir William Schumann. b) 15.30 Valsar eftir Cliopin. c) 15.55 Gigli syngur. d) „Nótt i görðum Spán- ar“ eftir de Falla. 18.30 Barna- timi (Pétur Pétursson o. fi.). 19.25 Tónleikar: Consertino pastorale eftir Ireland (plötur). 20.00 Frétt- ir. 20.20 Einleikur á píanó (Lan- sky-Otto): Lög eftir Scliubert: a) Moment musical Op. 94, n.r 4, i cis-moll. 1)) Moment musical Op. 94, nr. 6. í As-moll. c) lmpromptu Op. 90, nr. 3, i Ges-dúr. d) Tm- promptu Op. 90 nr. 4, í As-dúh. 20.35 Erindi: Per Albin Hansson (Stefán Jóli. Stefánsson alþingis- maður). 21.00 Tnóleikar: Sænsk lög (plötur). 21.15 Lög og létt hjal (Pétur Pétursson, Jón M. Árnason o. fl.). 22.00 Fréttir. 22.05 Dans- lög (plötur) lil 23.00. HreMfláta hk 344 Skýringar: Lárétt: 1 Skakkur, 5 elsk- av, 7 ásöknn, 9 horfði, 10 alltaug, 11 svörður, 12 sam- hljóður, 13 viður, 14 pest, 15 leysa. Lóðrétt: 1 Merki, 2 þráður, 3 greinir, 4 tveir eins, 6 ó- margra, 3 stafurinn, 9 vann eið, 11 mánuðnr, 13 eluur, 14 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 343: Lárétt: 1 Belgia, 5 áin, 7 ýtir, !) ku, 10 aur, 11 þar, 12 N.G., 13 höll, 14 rak, 15 stafur. Lóðrétt: 1 Blýants, 2 láir, 3 gir, 4 I.N., 6 kurla, 8 tug, 9 1-al, 11 þöku, 13 haf, 14 Ra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.