Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 6
6 V T S I R Laugardaginn 12. október 1946 Nátthrafnaplágan. Margt er manna bölið, en það er þó alltaf dálítilt léttir, að geta farið með ergelsi sitt í nöldurdálka blaðanna, og klagað þar yfir hinni tak- marlcalausu heimsku og illsku náungans, yfir bvers- konar skakkaföllum og axar- sköftum, sem allir aðrir enn maður sjálfur eru valdir að, og þar sem þetta er nú einu sinni orðin tízka hér í Reykja- vík, þá verður mér varla láð þó að eg reyni að fylgjast með tízkunni, og komi með mitt nöldúr eins og aðrir. En sennilega hefði það þó dreg- izt eitthvað ennþá, ef eg hefði ékki, af tilviljun, rekizt á bréfið hans „Nátthrafns“ í Bergmáli fjrrir skömmu. Það er ljótl að heyra livern- íg strákaskammirnar á bíl- stöðinni liafa farið með hann, að láta liann fyrst hamast við að liringja alll að því stund- arfjórðung og hreyta síðan i hann skætingi þegar þeir loksins svara. Það væri svo sem el'tir þeim, að bafa setið við að tefla skák eða spila Ijridge, og svo ekki mátt vera að því að svara. Eða kannski strákagreyin Iiafi nú bara verið önnum kafnir við að íeita í umferðarreglunum, hvort þeir ættu nokkra þeirra éftir óbrotna, og verður þá að virða þeim til vorkunnar, þó að seint gengi með svarið. En meðal annars krummi sæll, — og nú kem eg að nöld- inu. Er það nú alveg víst að þú liafir verið að liringja á þessa bílstöð allan límann? Gæti eltki hugsazt að fingur. með sömu spurningunni: Hafíði bíl!“ Þá er það varla láandi þó að þolinmæin kunni eittlivað að bila, og maður finni livöt hjá sér til þess að láta í ljósi skoðun sína á slíku athæfi, með viðeigandi orð- um og rökstuðningi. En jafn- vel ]>ó að þessi orð og rök- semdir frá minni liálfu hafi verið hreinustu gæluorð samanborið við ýmsar mann- lýsingar sem stundum heyr- ast, hæði í ræðu og riti (þvi allt er prenthæft nú á dög- um), hefi eg þó, að athuguðu máli, talið, eftir atvikum, bezt hæfa, að láta satt kyrrt liggja, og svai'a alls ekki næturhringingum. „Nátt- hrafnar“ geta því verið nokk- urn veginn vissir um það, að ef þeir fá ekki svar tiltölulcga fljótt, ])á eru þeir ekki i sam- bandi við bílstöð, og gcta því hætt strax, — nema þeir séu beinlínis að gera sér leik að þvi að halda vöku fyrir fólki, sem þeir ciga ekkert erindi við. Þessar löngu næturhring- ingar — oft margar mínútur í senn, sem lenda á heimihun sofandi fólks, eru lireinasta plága, og væri æskilegt, að þeir sem þurfa að ná sér í bíl að nóttu til, gerðu sér að reglu að fullvissa sig um bið rétta númer áður en hringt er, og treysta ekki iwn of á óglöggt minni, því þannig mundu þeir einnig sjálfir losna við óþarfa tímatöf og’ ergelsi. Nú befi eg eiginlega lokið við mitt nöldur, því ekki tel þinir liefðu ósjálfrátt villzt áfeg ástæðu lil að vera neilt að skífunni, og þannig komið jagast út af hinum „skökku“ þér í samband við mig eða^ daghringingum, enda þótt einlivern annan, sem ekki' þær séu engan vegin afsakan- telur sig eiga neilt erindi við legri en hinar, nema síður ,náttl)rafna“, og svara því^sé, þvi allar bera þær vitni alls ekki nælurbi'ingingiim.fum sania flaustrið og kæru- Eða þá að lu'ingingin hafilleysið. Það er t. d. hægt að bara lent i einhverri lokaðriltaka því með léltri lund, þó skrifstofu, mjólkurbúð eðafað bringt sé árdegis og spurt hárgreiðslustofu? Íineð þýðri og viðfcldinni Þetta er alls ekki sagt hérgröddu (sem ekki er Iiægt að tjlefnislaust eða til þess að|fré|ðást): „Gæluði tekið mig „reyna að vera fyndinn“,jdi lagningu seinni partinn í heldur vegna þess 11vi mleiða?dag-“ „Ha lagningu ?“ „E-er ónæðis („nálthrafnaplágu“íþað ekki Femina?“ „Nei, mætti kalla það), seni eg, oglelskan, en kannske maður sjálfsagt aðrir þráfaldlegagjgæti nú samt '.........“ „Ó, yerða fyrir um nætur aWjl'yrirgel'ið, skakkt númer“. fólki, sein verður seint iyrirjÖnnur rödd: „Hafiði rjöma?“ hefir „misst af strætis vagninum", og fer svo að reyna að ná sér i bíl til lieim- ferðarinnar. En þá virðist einkennilega oft bregða svo við, að sjóninni verður of- raun að greina réltar tölur, og fingrunum að hitta á rélt göt á skífunni. Ái’angurinn af Iningingunni verðar þannig, annað hvort ekkerl svar eða „skakkt núrner“. Eg hefi í lengslu lög reynt að taka þessum nælurhring- ingum með kristilegri þolin- mæði, en þegar maður er rif- inn upp af værum blundi 3 4 sinnum söniu nóttina © Pijóma! Nei, það er nú eití- hvað annað, beljan oröin sleingeld fyrir löngu, þvkisí vist vera snembær". „Er það ckki mjcllcurbúðin á „Nei, væna mín, þvj cr nú miður.“ Mvndug húsfreyju- rödd: „Hafiði saltskötu?“ „Nei, við erum alvcg hættir að salla skötuna síðan bann- ið var sett á Spán“. „Ilva . . er það ekki fisksalan á . . ?“ „Nei, það var lokað hjá henni í gærkveldi —• bless“. Já, hér eru ekki illindin, bara vinsamlegt rabb. En svo er eitt, sem rétt er að minnast á í þessu sam- bandi. Það eru margir sem fullyrða, að þeir fái oft ann- að númer en þeir luingja til. Eg er fremur vantrúaður á þessa fullyrðingu, vegna þess að eg hefi aldrei orðið fyrir því sjálfur. En að sjálfsögðu er það engin fullgild sönnun og væi i því fróðlegt að fá það upplýst hjá sérfræðingum sjálf vi rku stöðvar innar, hvor t slíkt getur yfir höfuð átt sér stað. Og svo vona eg að „nátt- lirafnarnir“ villist sem allra minnst inn á mitt símanúm- er í framtiðinni, því eg er dálítið Svefnstyggur. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI STULKA, sem er vön aö prjóna, óskast til aö kenna á nýja, sænska prjónavél. — Uppl. i síma 4547. (423 BETANIA. F órnarsam- koma annaS kvöld kl. 8.30. Ólafur B. Ólafsson talar. -— Allir velkomnir. — Sunnu- dagaskólinn kl. 2. Öll börn velkomin. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lög'S á vandvirlcni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (6x6 GETUM aftur tekið mynd- ir og málverk í innrömmun. Afgreiðum fljótt. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 17.(341 Fataviðgerðio Gerum vi'S allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. (348 STÚLKA óskast í vist. Gott sérlierbergi. Sveinn Björnsson, Garðastræti 33. STÚLKA óskast. Bína Kristjánsson, Víöimel 70. Simi 1935. (49— SNÍÐ og máta dömukjóla, sömuleiðis barnafatnað. — Ilanna Kristjánsdóttir, Skólavörðuholti n A. (395 STÚLKA óskast í vist á Akranesi. Má hafa me'S sér barn. Sérherbergi. Uppl. á Grundarstíg 15 B. (469 KÁPUR og kjólar saum- aSir á Bragagötu 32. VönduS vinna. (491 STÚLKA óskast nú þeg- ar. Sérherbergi. Uppl. í síma 5609. (470 TRESMIÐUR sem getur unniS sjált'stætt óskar eftir atvinnu. HúsnæSi fyrir litla fjölskyldu áskiliS. TilboS sendist blaöinu fyrir þriðju- dagskvöld, nxerkt: „Sjált- stætt“. (471 BIFREIÐARSTJÓRI meS minna prófi óskar eftir atvinnu viS akstur sendi- ferSabíIs eöa vörubíls. Uppl. HöfSaborg 72. (472 2 STÚLKUR óskast hálf- an dagínn. Helzt vanar leö- ursaumi. — LeSurvöruverk- stæSiS, Víöimel 35, ekki svaraö í síma. (475 STÚLKA óskar eftir góöri atvinnu (vön afgreiöslu). — TilboS, merkt: „18 ára“ sendist Visi fyrir mánudags- kvöld. (477 Yáál STÚLKA getur fengiö herbergi gegn húshjálp. •— Uppl. MeSalholti 13, austur- endi. Sími 1137. (493 STÓR STOFA til leigu í nýju húsi. Uppl. eftir há- degi. Sogavegi 152. (494 GÓÐ stofa og eldunar- pláss til leigu. Fyrirfram- greiösla. Uppl. eftir kl. 8 í síma 3977. (497 LÖGFRÆÐINGUR eöa verzlunarmaöur getur fengiS aðgang aS gó'öu skrifstofu- plássi gegn því aS vinna þar lítið eitt. TilboS, merkt: ,,LögfræSingur‘, sendist afgr. Vísis. (499 HERBERGI óskast fyrir einhlévpan. — Fyrirfram- greiSsla ef óskaö er. TilboS, merkt: „Reglusemi'* leggist inn á afgr. blaSsins, sem fyrst. (489 NÝR radiogrammófónn til sölu (Marconi 1946). — Uppl. Vitastíg 20, kl. 6—8. (479 FERMINGARFÖT til sölu. Mýrargötu 3. (480 ELDIVIÐUR (niður- höggvinn) til sölu á Þor- móösstöðum á sunnudag. — (481 VANÐAÐUR skápur til sölu á Grettisgötu 36 B. (482 TIL SOLU: 5 metrar af brúnum velúr, breidd 140. Verð 400 kr. Til sýnis Berg- staSastíg 31, uppi. (483 TIL SÖLU í kjallara á Smáragötu 10, kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld: Borö, stóll, divan og fataskápur. Ef til vill eitthvað af bók- bandsáhöldum. (495 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar geröir. — Nýkomnar. — VerzL Rín, Njálsgötu 23. (195 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. i—5- Simi 5395. (178 BARNA-golftreyjur og peysur. VerS frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi II. (466 KAUPUM — SELJUM vönduS, notuö húSgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. SniS einnig döinu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vöröustíg 46. Sími 5209. (924 GARRAD plötuskiptir í kassa og 5 lampa viðtæki, hvorttveggja meS skápum, til sölu. Uppl. á Ránargötu 29 A. Uppl. kl. 3—8 næstu daga. (500 til NÝR svefnottoman sölu. Uppl. 39. upþi. (495 á Ásvallagötu TVENN dökk jakkaföt sem ný til sölu á 14—t6 ára dreng. Uppl. milli kl. 5—7 e. h. í dag og næstu daga á Öldugötu 59 (efst upp). — (486 KAFFIKVÖRN á Mix- Master hrærivél óskast keypt. —• Tilboð, auSkennt: „Kaffikvörn“ sendist Vísi. (487 TTL SÖLU: Sauma- maskinumótor til sýnis frá kl. 7—8 í dag. HaSarstíg 15, uppi. (488. KARLMANNSFÖT á grannan meöalmann, litið nötuð, úr ágætu efni, til sölu á Lokastíg 25, uppi. (498 SINGER-saumamvél, stíg- in, til söiu. Leifsgötu 7, kjall- (490 ara. HÚSGAGNAÁKLÆÐI fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (343 KAUPUM ílöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víöir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 STÓR kolaoín ög annar lítill (kabyssa) til sölu — BergstaSastíg 38. (473 PRJÓNAGARN til sölu. Sími 5275. (476 TIL SÖLU: it lampa fri- standandi „Silvertone“ út- varpstæki. Sérstaklega hent- ugt fyrir veitingastofu. — Uppl. í síma 5284, frá kl. 4 í dag. (478 TIL SÖLU: Silfurborð- bunaður, fyrir tíu. Uppl. í síma 1929. (484

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.