Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 8
Næturvorður er i Laugavegs Apóteki, sími 1618. Næturlæknir: Sími 5030. —* Laugardaginn 12. október 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — ísteitdmgar fínna upp og smí&a landbúnaiarvélar. Áhöitl pessi t‘i'11 heyýta oy tjár, sens sett eru í sumbunéi rid jeppa b i léi. I gær var stjórn Bún- aðarfélags íslands, búnað- armálastjóra, verkfæra- kaupanefnd, fulltrúa Ný- byggingaráðs og fleirum sýnd tvö ný landbúnaðar- áböld, sem eru íslenzk smíði og fundin upp hér á landi. Þessi áhöld eru sláttuljár og heyýta eða heygrind, sem .sett eru í sainband við jeppa- hila. Það eru þeir Guðfinnur Þorbjörnsson og Páll Kin- arsson framkvæmdastjórar sem fundið hafa áliöld þessi upp. Þau eru smíðuð í vél- smiðjunni Iíeilir h.f. og hafa þeir Jón Þorbjörnsson og Sverrir Jónsson vélsmiðir aðallega annast smiði þess- ara áhalda. Ahöld þessi eru tengd við jeppann með sérstöku á- haldi, sem komið er fyrir framan á bilnuin og sett i samband við mótorinn. Ljár- inn kemur svo út frá vinstra framhjóli bílsins og er þvi mjög auðvelt fyrir bifreiðar- stjórann að fýlgjast með slættinum. Ljárinn er 4% fet á lengd með smágerðum tönnurn og í sambandi við hann er öryggisútbúnaður, sem veldur því að ljárinn gefur eftir ef hann rekst i þúfu, slein eða þessliáttar. Fyrir þessum slátluútbún- aði er þegar fengín nokkur reynsla, því búið er að slá með honum 50—60 dagslátt- ur, og reynist hann mcð á- gætum. Sumir háfa óttást að ljár- inn reyndi of mikið á bilinn og mótorinn, en sá ótli virð- ist ástæðulaus rneð öllu. A sama hátt og ljárinn er settur i samband við jcpp- ann, ér lieyýtan eða héy- grindiú J)að einnig. Ifiin gengur á undáii hílnum og sópar lipþ i sig hcyinu Jrar til luin er orðin full. Ef viíl cr svo hægt að lýffa' griúd- inni upp og vcrkar hún’ þá sein hevvagil. Burðarniagn griivdarinnar er svo að segja ótakmai-kað, en að fvrirférð til mun nim- asl í henni 2—3 hestburðir af Jniru heyi. Grindin var reynd i fyrsta skipti í gaér, en með snvávægilegum end- urbótum mun liúiv reynast Iiið mesta Jvarfaþing, þvi að Jiað er mjög fljótlegt að taka saman liey með lienni eða ýta í beðjur. Það er hugmynd Keilis h.f. að framleiða þessi áliöld fyrir bændur eflirleiðis, eft- ir þörfum bænda og eftir þvi sem við verður komið. Verður ekki annað séð en að áhöld þessi séu liin mestu þarfaþing og mun tvíinæla- laust verða eftirsóll af <">11- um bændum sem grastekju hafa á sléttum velli og eiga jeppahíl. Árás á sliílku. l'm klukkan liúlf eitt á fimmtiidagskvöldið réðast iveir amerískir sjóliðar að stúlku á Hagamel og veittu henni eflirför. Stúlkan lagði á flótta, er sjóliðarnir snéru sér að henni, en hún liafði ckki hlaupið nenva stuttan spöl, Jvegar lvún hrasaði og nvissti töskuna sína unv leið. Sjó- liðununv tókst þá að ná henni aftur, og eltu lvana heim til liennar. Er þangað kom opnaði stúllcan liúsið og ætlaði að skjótast inn, en þá tróðu þeir sér inn nveð lvenni. Stúlkan reyndi að losna við sjóliðana bæði nveð for- tÖlunv og hótununv, en það var gagnslaust. Annar þess- ára manna var frekar hár, en lvinn litill. — Stúlkan gerði tilraun til að vekja fólk í lvúsinu nveð þvi að hringja dyrabjöllunni, en það bar ekki árangur. Að lokunv rak hún upp óp, og við það vaknaði kona í hús- inu. Það var ekki fyrr en konan hótaði sjóliðunum að kalla i lögregluna, að þeir hýpjuðU sig á brott. Ekki liviimi sjóliðarnir liafa gert stúÍKinvni neitt mein. f&e£s° sitjfú uirmsm Eins og (Vá'\\vr :.vgt í hlÖO- inUr.i fyrir skömnin, héðú áðhcrrar svs1alisla nm cihs' díigs í'rcst til að svam hvála- íci’taiv fóv'scla Eslands, nivv að" þeir gegndn ráðlverraslörf- um þar lil ný ríkisstjóm yrði ínyndnð. Engin tiikyaming hefir konVið frá þcim ennjvá senv svai' við þessari beiðni, cn þeir gegna störfum eftir senv áður. — £cnja Akentffntip Aér — Sonja Her.ie, skautamærin fræga, sést hér í fylgd með Stewert Barthelemess, synr kvikmyndaleikarans. Sonja leikur nú í HoIIywood og er fyrir skömmu skilin við mann sinn, Dan Topping. 30 þús. tunnur Faxasíldar seldar Svíum. Nýlega var sanvið unv sölu á 30 þúsund tunnunv Faxa- síldar til Svíþjóðar. Verðið er 100 krónur sænskar hver tunna, frítt um boið. Alls nvunu nú vera til salt- aðar unv 7000 tunnur Faxa- síldar og skiptist það þannig niður á verstöðvarnar: Á Akranesi hafa veríð saltaðar unv 400 lurinur, í H’afnarfirði um 24Ö0, Keflavík um 2500, Grindavík únv 1000 og Sand- gerði unv 80Ö tunnur. Er nú nýkonvið skip til Keflavíkur lil að fernva þetta síldarmagn. Nóg af tunnum er nú fyr- irliggjaiidi. Hafa 12500 tunn- ur konvið frá Norcgi og að n'orðáii lconúi Í800t) túmvúr. Munu þvi vei'a hér siihhan- lands unv 28000 thhnur, og hurnu l'leiri vcrða sóttar nörðtíi’,' cf þessar virðasf ætla ,vö ganga tíl þnr'rðar, Givi yói'ð' 1 uxiisihíai'iimai' eh það' frckar aö scgja. aft'" bæði i fyrra dgini hcfir vcrð Hémv- ár \x'rið h:( rra cn vci'ð Norð- Urlaiiilssíld.'irinnar. Skapaðist j)áð sökuni Jíéss, aft af Norð- lU'Iahdssíldinhi vciddisl ivvikÞ' unv rhuii nvinna en ráð var íyrir gert. S.I. þrjár vikur Ivefir ekki verið haégt að sttuida síld- veiðar sökunv illviðris, en fram að þeinv tírna stunduðu um 50—60 bátar þær veiðar. En margir hafa helzt lir lest- inni í þessum ógæftuin; t. d. stunduðu allir bátar frá Akranesi síldveiði í haust, en éftir þetta stornvviðri muiv aðeins einn bátur stunda þessa veíði þaðan. Af beitusíld er nú búið að frysta unv 50 þúsund tunri- ur og er þar af Faxasíld vtm 30.000. Þó muiv vanta um 10 —20 þúsund tUnnur til að ílæg beitá sé til fyrír korii- andi vertíð. Bivikmynd um ævintýramann Ngja Bíó hyrjar í kveld að sgna mynd am ævi eins mesla ævintýramanns, sem mí er nppi. Fjallar nvynd þessi tuvv ævi Eddie Rickenbackers, cn iiann gat sér meðal ann- ars orðstír fyrir það í heims- stríðinu 1914—18 að verða fræknastur flugmanna Bandaríkjanna. Lif hans hefir og' að öðru leyti verið ævintýralegt, þvi að lvann var, nveðan hann var á létt- asta skeiði, einn af ívvestu kappakslursgörpunv llanda- ríkjanna. Arið 1943 hvarf hann á flugi yfir Kyrrahafi og fannst ekki fyrr en eflir nokkrar vikur. Var lvann þá löngu talinn af. HÍutverk Rickenbackers leikui' Fred MacMurray, en margir aðrir þekktir leikar- ar eru þar einnig með. — Þetta er mynd fyrir þá, senv gaman hafa af frískum, spennandi myndunv. Óvíst hvort Tmman setui þing Sþ. Óvísl er hvort Truman | ýorseti verður viðstaddur,, er þing Sameinuðu þjóðanna ! verðui- sett 23. oklóber. H’afa ýmsir gert ráð fvrif j JiVi; að liaivn riitnvdi verða j viðstadtlur Jjingsefninguna jog seíja jafnvel þingið með j rafðu. Éti nii þykir óvíst, ílivört försetinn liefir tinva til Jiess. Geti liann ekki konvið, nvúív harnv scnda þinginu hoðskap, sem verður lésinn þar. Imgfræðingar frá 20 þjóð- unv sitja nú fund í New York til að stofna alþjóðasanvtök lögfræðinga. Byltingar- afmæli í Kína I fyrradag voru 35 ár liðin frá því að keisaraveldinu í Kína var kollvarpað og lýð- veldi stofnsett. Clviang Kai-slvek lvélt vit- varpsræðu til þjóðar sinnar i tilefni af þessu og beivvdi nveðal arinars orðtim síriúm lil kommúnista. Skoraði hann á l>á að hætta við þær fyrirætlanir sínar, senv væru í þvi fólgnar að ná völdum i ýnvsunv héruðum Ivínaveldis og orsaka hrun rikisins mcð vopnavaldi. Kvaðst hánn reiðubúinn til að senvja vopnahlé við þá, jafnskjótt og sanvkomulag náist tmv þáð. Marshall hershöfðingi ræddi við Chou En-lai, for- iivgja kinverskra konvmún- ista í vikunni, en ekkert sanv- konvulag hefir náðst um að lvætta vopnaviðskiptuin. Stuart, sendiherra Barida- ríkjanna í Kina, lvefir rætt við blaðameivn og hvatt þá til að gaiigást fýrír dýrri byltingu i lándiriií — gegn ölíum jvc'inv, setív liafi ekki lleill ríkisins cfst í hliga. Ungraennaíélag Reykjavíkur hefu'r fyrsta gestamót sitt i kvöld i samkofnusal nýju mjólk- urstöðvarinnar, I.augaveg 162, kl. 10. Til skemmtunar veröur kvik- myndásýhing ög dans. Farþégar með e.s. Fjallfossi vestur og norðiir 10. okt.: Margrét Jólianns- dóttir, Hrefha Jóhannsdóttir, Kristján Krístjánsson með dreng, Guðlavigur Jónsson, Þorsteinn Runólfsson, Kristján Guðmunds- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.