Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 12. október 1946 Kringlan eða höfnin. Auöa svœðið, fremst á myndinni til vinstri (á milli krossanna) er „hættusvæðið“, þar sem snjó- og krapaflóð eyddu þeirri byggð, sem risið hafði utan um dansk- ar verzlanir eftir miðja síðastliðna öld, og aldrei hefir verið þar byggð síðan. A þessari mynd sést vel lögun hafnarinnar, en galla á myndamóti er um að kenna, að höfn- in virðist opnari en hún raunverulega er. Fjallgarðurinn á vinstri hönd (norðan fjarðarins), virðist á myndinni vera endasleppur, áður en yzta tá Strandartinds (á hægri hönd og sunn- an fjarðarins) nær að loka sýn út fjörðinn. Móða hefir verið á frummyndinni, sem mynda- mótið var gert eftir, og þá skelltur halinn af Brimnesfjallinu, og er engu líkt, þó að myndin sé annars góð, það sem liún nær. EB BREEÐ ME.: TIL BERNSKUSTDÐVANNA: Fjjörðurinn tninn er setn íerðutn. © Margir eru þeir dásamlega fagrir, firöirnir, sem kögra strendur ísiands, eins og all- ir vita. Ekki geta menn þó orðið á éitt sáttir um það, fremur en annað, hver fjörðurinn sé fegurstur. Það er undur skiljanlegt. Iiverj- um þykir sinn fugl fagur, sinn fjörður allra fjarða feg- urstur. Og þegar leiíað er úr- skurðar aðkomumanna, þá eru þeir ekki heldur sam-' mála. Sumir halda því fram, að Éyjáfjörður sé fegurstur allra íslenzkra fjarða. Aðrir iialda fram Dýrafirði o. s. ■ frv. Báðir eru þessir firðir fagrir, Iivor á sína vísu. En nú spyr eg: Hafið þið séð Seyðisfjörð? Nei. — Það er lóðið. Þið ^ hafið ekki séð fjörðinn minn, nema þá ef til vill rétt i svip, — af skipi, við ein-1 Iiverja hafskipabryggjuna j þar, en þær eru flestar við bringunni. En svo er hann hnakkakertur, að ekki sér, neðan að, nema rétt á geir- vörlurnar á honum. Til þess að fá að sjá hausinn á lionum, eða hæsta tindinn, verða menn að gera svo vel, að kifra upp í háfjall eða fara fljúgandi. Og ekki er trútt um, að af honum liafi stafað mikil ógn. En nú vita menn um geðslag hans og háttalag og Iiaga sér samkvæmt því. Og hvaða fjall er svo fegurra en Bjólfur, á okkar fagra landi. — Mér er spurn? Þessir tveir kumpánar, Bjólfur og Strandartindur, eru svo sem ferlegir, óunnir gimsteinar, í stórhrotinni og dásamlega fagurri umgerð, utan um tröllslega stóran kringlumyndaðan spegil. Og þessi spegill er höfnin, - tvímælalaust bezta höfnin á landinu af náttúrunni gerð. Því að þegar inn er komið i hana, er hún lokuð, svo að rætur Strandartinds, sem hreykir sér þar uppi yfir, hár og I)rattur og ógnandi. Og margir liafa slíkir gestir látið svo um mælt, að Ijótt væri á Seyðisfirði og ömurlegt um að litast þar, — og svo þröngt á milli fjallanna, að þeim hefði fundizt sér verða þungt um andardrátt. Þvi að auðvitað trjónar Bjólfur hinumegin hafnarinnar, teygir úr sér upp i þrjú þús- und feta hæð og breiðir úr „hvergi sjást dyrnar á“, og lygn er hún að jafnaði eins og fjallavatn, og flöturinn þá sem skyggður spegill. Og hún er kölluð Kringla. Eg vil láta laka Seyðis- fjörð upp í tölu dýrlinganna, þ. e. skipa honum þar sess, sem honum ber, með feg- urstu fjörðum landsins. En nú hefir svo verið um sinn, að engu er líkara, cn að Seyð- isfjörður sé gleymdur. En Seyðfirðingar sjálfir eru menn yfirlætislausir, — gera lítið til þess að láta bera á sér, þó að enn séu hér unnin afreksverk, sem þykja myndi annarsstaðar saga til næsta bæjar, — og glotta hara góð- látlega að grobhinu í frænd- um sínum og nágrönnum. Ferðalöngum er lítill kost- ur gefinn á að lilast hér um. Svo er fyrir að þakka þeim, sem ráða ferðum skipa og annara faratækja. Tæplega fást íslenzku fugvélarnar til að lenda hér, nema þegar þær geta ekki lent á öðrum fjörðum hér eystra. Um þetta er nærtækt dæmi: Síðari hluta nóvemher-mánaðar átti Catalina-flugbáturinn að lenda á Norðfirði og Reyðarfirði, en auðvitað ekki á Seyðisfirði, — en hér var þá stáss-veður. Tvívegis var reynt, en þótti ekki til- tækilega að lenda á hinum tilteknu forgangsstöðum. Flugmaðurinn reyndi þá í þriðja sinn og fór allt á sömu leið sem fyrr um forgangs- slaðina. Leitaði hann þá til Seyðisfjarðar, og mun hafa hugsað sem svo, að þá væri fullreynt, er hann hefði flog- ið yfir Seyðisfjörð líka. En þegar þangað kom, blasti við i honum spegilslétt Kringlan. Renndi hann sér þar niður og lenti með prýði. Drýldnir eru þeir nágrann- arnir eftir sem áður og hafa ekki símað fregn um þetta atvik, hvorki til Útvarps né hlaða, svo eg viti, en tina þó til og síma um það sem ó- merkilegra er. Seyðfirðingum ])ótti þetta tæplega í frásögur færandi, því að þeir vita, að erlendum flugmönnum hefir þótt gott að lenda hér. „En öðru vísi mér áður !brá.“ Þegar eg var strákur liér, þurftu Seyðfirðingar ekkert að eiga undir dutl- ungum ráðamanna í Reykja- vik né naglaskap nágranna sinna. Þá voru héðan lagðar til samgöngur við önnur lönd og hér voru skipakom- ur tíðari, en menn höfðu af að segja á öðrum liöfnum landsins og jafnvel liöfuð- staðnum. Héðan komu þá t. d. oft nýjustu fréttirnar frá útlöndum til höfuðstaðarins, meðal annars af gangi Búa- stríðsins, sem hér á landi var fylgt af miklum áliuga. Og héðan voru lagðar lil styrklausar strandferðir með flutning og farþega. Enn er fjörðurinn „fagur sem forðum“, enn eru hér ótæmandi möguleikar fvrir dáðríka athafnamenn og enn er Kringlan, sama ágætis höfnin, sem Bjólfur og aðrir Iiinir fyrri landnámsmenn dáðu og eins hiriir siðari, þeir sem hér námu land af nýju á átjándu öld og reistu byggð. En Seyðisfjörður er ckki smáfríður. Það eru ekki heldur mjúku línurnar, sem lielzt halda uppi fcgurð ís- lenzkrar náttúru, heldur er það oftast og jafnvel miklu fremur hrikaleikinn, hátign- in og hreinleikinn, — og svo að sjálfsögðu litirnir. Og ef við leitum til listamannanna okkar, benda þeir okkur einmitt á þetta, þráfaldlega. Það ætti að nægja, að nefna Kjarval. Eru ekki einmitt allra fegurstu myndirnar hans af lirikalegri náttúru, — stórbrotinni fegurð? En hans glögga listamannsauga sér venjulega í mótívum sin- uxn meix-a en þetta, sem við liversdags-mennirnir sjáum ef til vill líka við fyrstu sýn, því að liann skyggnist dýpi’a en við. Og svo leikur hann sér að þvi, að tjá það allt í myndinni, sem hann er að mála. Hann sér ef til vill í hrjóstrugu og hrikalegu landslagi svo dásamlega feg- urð, að hann nýtur hvorki svefns né matar, fyrr en hann hefir lokið að mála af þvi mynd, sem honum hkar. En þegar svo til hans kemur gestui’, sem sér málverkið og lætur sér fátt um finnast, þvi að liann sér máske ekki ann- að, en klungur og kletta og segir við Kjarval: „Hvers- vegna ertu að mála þetta grjót, Kjarval?“ — þá er sá frumlegi listamaður vís til að láta sér á sarna standa um skilning gestsins og segja: „Vertu ekki að þi-eyta þig á að horfa á það, góði.“---------- Gréstirium dettur þá ef til vill í hug, að nú húi Ivjai’val yfir einhvei’jum hrellum og sé að gcra gys að sét irinvörtis, fyrir lieimsku, — og fer að einhlína á myndina. Þá er elcki ólíldegt, að hann verði sjáandi, — að þá opnist fyr- ir honum sú löfi’a-fegurð, dýpt, mýkt og hlýja, sem vakti fvrir Kjarval að túlka. Og ])á er ekkert líklegra, en að Kjarval hlægi hátt og segi: „Jæja, góði. — Þú ert ekki eins heimskur og eg hé!t.“ Það er nokkuð svipað um Seyðisfjöi’ð. Gesturinn, sem sér hann aðeins i svip, segir: „Ilvað er svo senx fallegt að sjá hérna? Hér eru bara hrjóstrug fjöll og hrikaleg — nú, og svo er svo þröngt á milli þeirra, að eg næ ekki andanum.“ Seyðfirðingur- inn, sem heyrir þetta, lætur sér þó ekki til hugar korna, að segja eins og Kjai’val: „Vertu þá ekki að þreyta þig á að horfa á þetta, góði.“ Hann er nefnilega allra manna gestrisnastur, og lxann er vís til, þó að liann liafi aldrei séð þig fyrr, að hjóða þér — fyrst heim til sin upp á kaffi og ósvikið þiiggja stjörnu koníak, en nú er það sennilega Svartidauði —• en síðan fer liann mcð þig upp í Sölvabotna (sunnan fjarð- aiins) eða upp í Kálfabotna (hinumegin), en svo er nefnd skál ein, uppi undir tindum Bjólfs, þar sem myndazt hafði hengjan er olli liinu ægilega snjóflóði, fyrir 60 árum, sem svo að segja gjör- leyddi hyggðinni, sem þá var risin norðan fjarðarins og varð að bana fjölda fólks. — Og nú seg'ir Seyðfirðingurinn við þig: „Hvernig lízt þér á fjörðinn minn. liéðan að sjá?“ Það er einnig hugsan- legt, jafnvel þó að það sé um þetta leyti árs, (í desember) að fært sé upp á Fjarðai’lieiði, og farið verði með þig í bif- reið upp á Stafi, — og ]xér sýnt ofan í fjörðinn þaðan. Frh. á 7. síðu. Önnur mynd af „Kringtunni" og kaupstaðnum, eins og hann er i dag, eða þvi sem næst. Hír sést næst Fjarðaralda og ber mest á kirkjunni, sem ekki var til, þegar ég ólst hér upp. Og nú eru rústir einar, svo að segja, þið sem er á vinstri hönd við kirkj- una. I>ar voru um langan atdur merkust og notalegust heimili í bernsku minni. í þeirra stað eru nú braggar eftir Bretann og braggarústir. Á þessari mynd sér aðeins bringuna á Bjólfi og byggðina á Seyðisfjarðarkaupstað, eins og hún hefir verið nær óbrej’tt frá þvi um aldamót, — og er það þó ekki með öllu rétt, því að síð- an hafa verið byggð mörg hús meðfram veginum, sem liggur nið- ur yfir brúna yfir Fjarðará og út á Búðareyri, eða lengst til vinstri handar á myndinni. — En Búðareyri er svo húsaþyrp- íngin, sem er frernst á myndinni. .. . ■?*«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.