Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Laugardaginn 12. október 1940 D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1668 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Bernarsamþykktin Mokkrir rithöfundar á Norðurlöndum hafa ** gert allmikinn gust út af því, að verk þeirra hafa verið tekin til þýðlngar hér á landi, án ])ess að þeir hafi verið um spurðir, hvað þá að nokkur grgiðsla kæmi fyrir. Is- Jand er ekki aðili að Bernarsamþykktinni,' sem tryggir rithöfundum fuílan rétt, og í skjóli þess telja sumir útgefendur sér heimilf, að taka verk erlendra höfunda til þýðinga, og þannig gæti erlendir menn einnfg leikið íslenzka höfunda, án þess að gert vrði við. Þetta er vitanlega fráleilt og í fullu ósam- ræmi við alla siðsemi i skiptum manna eða þjóða í milli. Á þessu verður breyting að verða, og má vænta þess, að það Alþingi, sem nú situr, taki má'Iið til meðferðar og endanlegrar lausnar, þannig að Island gangi að alþjóðasamþykktum varðandi rélt rithöf- nndanna. Ymsir telja ,að okkur sé um megn, að greiða )>au ritlaun, sem erlendir höfundar kunna að krefjast. Þetta er ósennilegt. Biðji menn um leyfi til þýðinga á verkum erlendra rithöfunda, hljóta ritlaun að miðast við bóka- markaðinn. Þannig að annaðhvort fái liöf- undurinn lága umsamda greiðslu í eitt skipti fyrir öll, eða ])á að hann njóli launa með umsömdum hundraðshluta al' hverri seldri bók. Er engin ástæða til að ætla að slíkar greiðslur reynist útgcfendum um megn, en miklu líklegra er að Jreir græði óbeinlínis á ])ví að gera vel við rithöfundana. Þjóðinni cr nolckur trygging í því, að erlendir rithöf- undar njóti hér jafnrétlis á við innlenda, með ])ví að ósennilegt er að útgefendur leggi |>á A’innu og fé í margt ruslið, sam sézt hefur á bókamarkaðinum alit ti! J)essa. Almenn- ingur hefur enga tryggingu fyrir gæðum l)óka Jæirra, sem að honum eru réttar, en miklu líklegra er ])æi- oinar bækur verði tekn- «r lil J)ýðingar, sem eitthvert gildi hafa, ef útgefendur verða að greiða höfundum þókn- mi fyrir verk Jæirra. I áugum annarra þjóða vr ]>að fullkomið siðleysi, að taka bækur lil útgáfu, án þess að fá lil J)ess leyfi höfunda, eða greiða þeim fyrir. Jladdir hafa verið uppi um, að Jætta kunni <að reynast blöðunui* útgjaldasamt. Litlar líkur eru fyrir því, enda munu flest blöðin búa við sæmilegan hag og vera þess fyllilegá um komin að greiða fyrir efni J)að, sem Jiau birta, sé J)að á annað borð einhvers virði. Blöðin munu fyrir sitt lcyti sízt haí'a á móti því, að Island gerist aðili að Bernarsamjiykkt- inni, og þau munu með glöðu geði taka á sig J)ær byrgðar, sem af ])essu lcann að leiða fyrir þau. Vænta má hins sama af hálfu út- gefenda. Fvrir islcnzkíi rithöfunda, sem marg- ir hverjir hafa getið sér frtegð með ýmsum þjóðum, getur Jietta liaft mikla fjárhagslega þýðingu. Eins og sakir standa nijóía þessir menn engrar verndar, cn lifa hinsvegar í skjóli þeirrar siðmenningar annarra þjóða, að fá greiðslur fyrir verk sín, í svipuðum mæl* og aðrir liöfundar. Hvernig sem á mál þctta er Ikið, verður það eitt upp á teningn- um, að okkur sé ekki annað samboðið, en «ð haga okkur svo, sem aðrar þjóðir gera og sér Alþingi vafalaust són?a þjóðarinnar í þessu. Biskap og prélastar senda | II Sj a ■ * pjoðmni avarp. Biskup íslands boöaði til prófastafundar i Reykjavík dagana 8.—10. október s.l. lil þess að ræða um kirkju- og menningarmál. Sátu fund J)ennan 1(5 pró- fastar víðsvegar af landinu. FundUrinn stóð yfir í þrjá daga. Voru mörg mál rædd, og mikill áhugi og eining ríkjandi á l'undinum. Prófastarnir sajnþykklu i einu liljóði og undirriluðu svohljóðandi ávarp til þjóð- arinnar: „Prófastar landsins, sam- ankomnir í Reykjavík, und- ir forsæti biskups, liafa rættj sameiginlega kristilegt og menningarlegt ástand þjóð- arinwar og komið sér saman um eftirfarandi ávarp: Vér teljum, að yfir J)jóð vora gangi nú mjög varhuga- verðir tímar í andlegú, sið- ferðilegu og menningarlegu tilliti. Vér íslendingar förum ekki varhluta af þeim afleiðing- um styrjaldarinnar, sem hættulegastar munu revn- ast þjóðunum, stefnu- og sinnuleysi í andlegum efn- um, losi í siðum og rótleysi og upplausn í menningar- legum störfum. Sú tröðkun á öllum menningar- og sið- ! ferðishugsjónum, sem alger Istyrjöld jafnan ei’, — hefir | skilið eftir sín ægilegu spor með öllum þjóðum lieims og einnig í þjóðlifi voru. Þetta kemur m. a. fram í virðing- ar- og kæruleysi fyrir hreinni siðferðislegri breytni í sinnuleysi um trú og lífs- stefnu og reikulu fálmi í fleslri menningarlegri vfð- leitni. Skemmtanalíf J)jóðar- innar er sjúkt, siðferðisvit- undin sljó, meðferð á efna- legum verðmætum hirðu- laus og alll andlegt líf mjög á reiki. — Vér teljum, að af Jiessu sé hinn mesti háski búinn fullveldi, frclsi og þroska ])jóðarinnar. En und- irstaða velfarnaðar hennar er fyrst og fremst andlega heilir og sterkir einstakling- ar, — og það þvi fremur, scm þjóðin er fámennari og smærri. - Vér getum ekki hervæðzt fyrii- framtíðar- frelsi og heill J)jóðar vorrar nema á einn veg, að vér ger- umst sjálf, allir einstakling- ar J)jóðarinnar, meiri menn og betri. Og það er sannfær- ing vor allra, að J)ar sé sann- ur kristindómur áhrifamest- ur. Boðun hans og lífsskoð- un er enn sá cini grundvöll- ur, sem frelsi og hamingja þjóða og einstaklinga verð- ur á reist. Fyrir J)ví beinum vér J)eirri áskorun lil þjóðarinn- ar allrar, að slyðja og styrkja kristilegt starf, ekki aðeins i orði lieldar og i verki. — Vér skorum á alla söfnuði lándsins, að samstilla ein- hugakrafta sina, tit að vekja kristilegt líf og starf, — að sækja kirkjur sínar og styðja liverja viðleitni, sem verða má lil aukins og andlegs lífs. — ()g umfrajn allt skor- um vér á alla starfsmenn kirkju vorrar, að liefja nýja markvissa sókn í starfi sínu. Rækjum skyldu vora við J)jó,ð vora og Droltin vorn, pg biðjum hann að opna oss nýjar og nýjar dyr, lil að flytja boðskap hans og })jóna hornnn. Þjóð vor hef- ir gert oss kleift, að helga köllunarstarfi voru alla krafta vora, — og hún á þvi kröfu á, að vér gerum J)að. Leitum nýrra leiða, liefj- um nýja viðleitni sem við- ast, og þiðjum Guð imi sam- starfsmcnn með söfnuðum voriun, og minnumst J)ess iiú, sem fyrr, að J)ess eins er af oss krafizt, að sérhver reynist trúr.“ Reykjavík, 10. okt. 1946. Sigurgeir Sigurðsson, Bjarni Jónsson, Bergur Björnsson, Eiríkur Helgason. Guðbr. Björnsson, Hálfdán Ilclgason, Jón Þorvarðsson. Pétur T. Oddsson, Svein- björn Högnason, Friðrik J. Rafnar, Einar Sturlaugson, Friðrik A. Friðriksson, Har- aldur Jónasson, Jalcob Ein- arsson, Jósef .Tónsson, Sig- urjón Guðjónsson, Þorsteinn .Tóhannesson. &œjarfréttir Hjúskapur. í dag verða gefin saman af síra Iljarna Jónssyni, Ragnhildur Jósafatsdóttir og Sigurður Ágústs- son. Hcimili ungu hjónanna verður á Grundarstíg 2. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni, ungfrú Rósa Guðjónsdótt- ir, Túngötu 4i Siglufirði og Ól- afur . Karlsson, Spítalastig 2, Reykjavík. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðs- syni, Guðrún Kristjánsdóttir, Oddagötu 1, Akureyri og Sigurð- ur Ingólfsson vélstjóri. Heimili brúðhjónanna verður að Sam- lúni 28, Rcykjavík. Jóhanna Sigr. Guðmundsdóttir, Traðarkotssundi 3, Reykjavík, er 7(ó ára á morgun, 13. þ. in. —1.0» G. T. — BARNASTÚKURNAR hefja starfsemi sína á niorg- un (sunnudaginn 13. ]). m.). St. Unnur nr. 38 í Gt.-hús- inu kl. 10 f. h. — St. Díana nr. 54 í Gt.-hásinu nppi kl. 10 f. h. St. Jólagjöf nr. 107 i samkomuskála nngmenna- fél. á Grimsstaöaholti kl.1.15. — St. Æskan nr. 1 í Gt.- húsinu kl. 2 e. h. —• St. Sel- tjörn nr. 109 í Mýrarliúsa- skóla kl. 2 e. h. — St. Svava nr. 23 byrjar síðar. — Þing- gæzlumaður. * (496, Athugasemd við tillögu. „Fimm barna faðir“ hefir sent Bergmáli pist- ilinn, sem hér fer á eftir: „Eg er að ýmsu leyti — já, í rauninni að flestu leyti — sammála bréfi því, sem Bergmál birti um miðja vikuna um barnavernd og þá nýju tilhögun, sem barna- verndarnefnd Akureyrar ætlar að liafa til að létta sér starfið. En bó finnst mér eg verða að gera nokkra athugasemd við það, sem þarna er fram borið, bví að eg bykist sjá annmarka á þessu fyrirkomulagi. Hvert er aldurstakmarkið ? Það er þá í fyrsta lagi þetta: Hvert á að vera aldurstakmark unglinga þeirra, sem skyld- aðir verða til þess að bera slík nýtízku vega- bréf? Það blýtur að liggja í augum uppi, að ekki tjáir að hafa aldurinn allt of lágan, því að þá geta unglingar alltaf sagt sem svo, þegar þeir eru beðnir að framvísa skírteini sínu: Eg hefi ekkert skírteini, af því að eg er vaxinn upp úr því að vera undir eftirliti barnaverndar- nefndar. Og þegar ekkert skírteini finnst, þá er umboðsmaður nefndarinnar, eða hver bað nú er, sera krefst bess að sjá plaggið, mát. Tvennskonar aldur. Mér finnst því, að þetta geti ekki komið að haldi með öðru móti en því, að unglingarnir sé látnir bera skírteini, segjum til 19—30 ára aldurs. Það er kannske hart aðgöngu, en vald barnaverndarnefndar nær liinsvegar ekki til þeirra síðust-u árin, sem þeir hafa skírteinið. Hinsvegar tryggir þetta, að unglingar sé látnir hafa „bréf“ í fórum sínum svona lengi, að þeir, sem barnaverndarnefnd getur nSð til, eiga ó- hægra með að beita klækjum til að svíkja rea>l- urnar. Ef brotið verður. I öðru lagi: Hvað er hægt að gera, þegar um brot á þessu er að ræða? Líklega ná engin hegningarlög yfir slík afbrot, en þó yrðu að vera einhver viðurlög, asnars væri ekki til mik- ils að setja reglur um þetta. En þeir, sera um þetta mál fjölluðu, ef til kærai, ættu að geta gengið svo frá hnútHnum, að enginn léki sér að því að hafa reglurnar að engu. — Annars vona eg, að eitthvað verði gert í þessum mál- um, sem að gagni mætti ver.ða og það hið bráð- asta.“ Mikið er byggt hér í bænura, svo að áður hefir aidrei verið annar eins fjöldi íbúða í smíðum hér. En þótt máltækið segí, að bálfnað sé verk, þá haf- ið er, þá gildir það nú ekki hvað húsasmíðarnar snertir. f þeim cfnum eru helzt horfur á því, að menn verði að hætta við hálfnuð verk, hætta framkvæm'dmn við hús, sem búið er að steypa að einhverju leyti, jafnvcl hús, sem eru komin svo langt, að eltki vantar nema herz-lumun- inn á, að hægt sé að fara að búa í beim. Engir peomgar. Orð eru til alle fyrst og næsta stigið er að hafa peninga til þess að hefjast handa. En þótt hægt hafi verið a8 fá peninga til margs til skamms tíma, þá horfir nú öðru vísi við. Pen- inga er ekki hægt að fá, hversu mikil nauðsyn sem mönnum er á að fá þá og þegar peningar eru ekki fyrir hendi, þá verður lítið um fram- kvæmdir. Líísvenjubrsyting. Það gæti átt sér stað, að einhver lífsvenju- breyting sé í aðsigi, íslendingar verði *ð hegða sér eitthvað öðru vísi á næstunni, en þeir hafa gert nú að undanförnu. Það heyrist á mönnum nú og hjá æ fleiri eftir því scm lengra líður. Það er ekki gott að segja, hversH mikil og víð- tæk þessi Vfsvcnjubreyting vei-íiur, það verður vart ljóst, fyrr en að kenni kemur. En það rerð- ur varla hjá heuni komizt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.