Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 12.10.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 12. október 1946 V I S 1 R 7 — Seyðisf jörður Framh. af 2. síðu. Eg sagði frá þeirri dásam- legu túsýn í „forspili“ þess- ara pistla og læt þar við sifja. En þá er við búið, að þú „fallir í stafi“. Því að þá töfrafegurð áttir þú ekki von á að fá augum litið — og sízt á Seyðisfirði. En þá býður Seyðfirðingurinn þér að dvelja í búsi sínu á meðan þú ert að jafna þig, — hreiðr- ar þar um þig í dúnsængum og úðar í þig steiktum rjúp- um með steiktum jarðeplum og seyðfirzku bláberjamauki — og skyri og rjóma á eftir. Svona liafa þeir það, Seyð- firðingar. Þeir minnast ekki á það, að gesturinn sé eklci svo heimskur, sem liann liafi sýnzt í fyrstu. En gesturinn er alveg á mínu máli, þegar liann kveður, um það að Seyðisfjörður sé fegurstur íslenzlcra fjarða. Eg gæti nefnt ýmsa merka menn og víðförla, sem slik ummæli bafa látið sér um munn fara, t. d. foringjana á liafrann- sóknaskipinu „Michael Sars“, sem hingað kom 1904 og faðir minn heitinn fór með ríðandi upp á Stafi, Friðþjóf lieimskautafara Nansen, sem liingað kom nokkrum árum síðar og kaupstaðarbúar buðu í pic- nic fram í Dal, Bjarna frá Vogi og ótal marga fleiri. Um ágæti hafnarinnar, bæði af náttúrunnar hendi og um bryggjukost, þarf ekki að fjölyrða. Á það má þó minnast að Bretar völdu sér hana sem bækistöðva- liöfn á styrjaldarárunum og að hér voru meiri hernaðar- aðgerðir, en i nokkurri ann- ari höfn landsins í nálægð byggðar. En þessa höfn völdu þeir af illri nauðsyn, vegna þess, að hún bar af öðrum höfnum og hafði meiri og betri bryggjukost en nokkur önnur liöfn lands- ins utan Reykjavikur. Hitt er svo annað mál, að manni finnst þeir ekki hafa sýnt ibúum kaupstaðarins tilblýðilega nærgætni. Þeir stofnuðu lífi kaupstaðarbúa Óskum eftir 2 herbergjam eg eldhúsi á lcigu, helzt innan Hring- brautar. Reglusemi og góð umgengni. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Rcglusemi“. Söngmenn. Nokkrir 1. tenórar og 2. bassar, óskast í Karlakór Iðnaðarmanna. Þeir, sem vildu sinna þessu, mæti til viðtals hjá söngsljóranum, Robert Abraham, Hring- bmut 143 næstkomandi sunnudag kl. 10’/2—;12 f.h. Stjómin. BEZTAÐAUGLTSAIVISI |a M.s. Dionning Alexandrine fer i dag til Færeyja og Kaupmannahafnar. Farþegar eiga að vera komnir um borð kl. 6. Aðeins þeir, sem hafa farseðla, fá að fara um borð. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) BEDDAS, ágæt tegund, mjög ódýrir, nýkomnir. GEYSIR H, F. Veiðarfæradeildin. i liættu, — og eftir þá eru spjöll af ýmsu tagi, sem seint verða bætt.------ Theódór Árnason. *,n.r*.r*.r±r±i :o«íSíiíSöoaco<xíeíioeíííSöGöaaaíSíse!sacc<iööeí a » st s> ;? kr ;? wr ^r ;? ;? ;? ;> Sí « ;? ;? g sem voru til sýnis í ÞórsbúS um síðustu helgi, eru til sölu. Upplýsingar á Hveríisgötu 57, kjallaranum. $ s> il lezta tryggingin fyrir öruggri raf- suðu er ESAB rafsuðuvír. Ýmsar tegundir fyrirliggjandi. Einkaumboð fyrir E.S.A.B.-verksmiðjurnar í Kaupmannaböfn. JLUÐVIG STOUU Sendill, drengur eða stúlka, óskast hálfaji eða allan daginn til léltra sendiferða. Laugavegsapótek . HAFAIARFJORDUR Okkur vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda í Suðurbæ Hafnarfjarðar. Talið við afgreiðsluna í Reykjavík. Sími 1660. ÐAGnLAÐIÐ VÍSIR €. &. &unou$kAi — TARZAW “ ^ Bófarnir komu auðvitað strax auga á, að foringi þeirra var í lífshættu, þar sein hann var hjálparlaus í lieljargreip- um Erongos, en Erongo veitti bófun- um ekki eftirtekt. Stigamennirnir voru heldur ckki seinir á sér að koma foringjanum, Krass, til hjálpar. Þeir létu skothrið- ina dynja á Erongo, svo að skrokkur lians fylltist af blýkúlum. Á meðan gerðu striðsmenn Tarzans, eins og hann hafði sagt þeim. Þeir umkringdu þorpið og koniu sér fyrir á vissum stöðum, án þess þó, að bóf- arnir gætu uppgötvað þá. Konungur frumskóganna klifraði upp á trjágrein, sem slútti yfir þorpið, svo að hann gæti fylgzt vandlega með öllu, er stigamennirnir liöfðust að, og gefið merki á réttu augnabliki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.