Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 8
Næturvörðnr: Reykjavíkur Apótek. — Simi 1760. '■ , p, . T,’> »”♦ Næturlæknir: Sími 5030. —* Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — Mánudaginn 14. október 1946 Lyfsalar vilja aö nauösyn- leg lyf sé sett á fríiista. Skortur á nauðs'ynleg Á nýafstöðnum aðalfundi j A pótekarafélágs íslands var j samþykkt eftirfarandi á- . skorun tii ríkisstjórnarinnar: „Að’alfundur Apótekarafé- íags íslands, Iialdinn 28. s('pt. ;• 246 i Öádfellowhúsinu, sanv- kykkir að skora á rikisstjórn- ina ao gefa út nú þegar frí- yfir nauðsvnleg lvf, ! jóv runargögn og uinbúðir, s;fluttar eru lil landsins af apótekurunum sjálfum.“ t greinargerð segir svo: Áskorun jvessi er fram hamin vegna þeirra hættu- i'. gii tafa, sérii Yiðskiptaváð- ið iivað eflir annað hefir 'valdið á útvegun nauðsyn- I; gra Ijfja lil landsins, al- gjörléga að því er virðist aft tiiefnislausu. Upplýsfist á fuiidinum að Yiðskiptaráð i fi synjað um og dregið stórkostlega úr leyfisveiting- liiu á Iífsnauðsynlegum lyfj- tmi og hjúkrunargögnum. vSc la gildir og um umbúðir, jvví mörg lyf er ekki hægt að afgreiða án þeirra. i ’essar synjanir og tak- ru-rkanir á inníTutningslcyf- iirj til apótekaranna hafa að sjáifsögðu haft þær afleið- jr:gar I för með sér, að skorl- m hefir verið á ýmsum nauð- uyhlegúm lyfjum. Er almenn- ingí sennilcga vel um þetta !• ./".pugt, svo margir eru þcir sj fíklingar, sem ekki hafa getað fengið lyfseðla sina af- greidda vegna lyfjaskorts. y a dæmi um lyf, cr neitað h;fir verið um innflutnings- l.yfi fyrir má nefna Peni- •ciUin, Sulfonamidlyfin og lyfrarextrakt. . ; yidur apótekara. »ví óskilja nlegi'i verða ! >sar neitanir, þegar þess er m'nnzt, að lögum samkvæmt eru apótekarai- skyldaðir til ■ hafa nægár birgðir nauð- .-.y.degra lvfja og útvega hvert ! • ð Ivf, sem læknir telur nr.uðsynlegt, sé þess nokkur t stui'. Hefir þvi Yiðskipta- t ' ið heinlínis hannað heiili ; 'U tnarina að fylgja lands- 1 gum, sein sett eru til verml- e tií'i og heilsu ahnerinings, < f mun það vera fáheyrl urn 'é'nhera stofnun. Ekki getnr Yirskiptaráð fa>rt það sér iil etsökunar, að gjahleyrir iiafi' <• !;i verið fvrir hendi, þvi að j ■vitað'er, að sanitímis því, að V'iðskiptaráð neítar apólek- cum um leyfi upp á nokkur j ;sund krónur fyrir lyf og iEjúkrunarvörur er flutt inn fyrir tugi þúsurida alls köriar varningur eiris og búðar- gluggarnir liera rikast vitni um. Einnig hefir það komið i Ijós að heildarfjáríuagri j>að, sem Yiðskiptaráðið hef- ir veitt til lvfjakauþa árið lí)45 liefir að dójni félagsins verið nægilegi til þess að mega fullnægja lyfjaþörf landsins. En þá vaknar .sú spurning, í hvað leyfin iiafa faiáð, sem Yiðskiptaráðið þánnig. liefir vcitt. Öss er Frh. á 7. síðu. & Á laugardagsmorguninn var gamall nutfínr fyrir bif teiö á Hpe'rfisgölu, slcammt frá Sjniðjustíg. Fótbrotnaði hanii <>g meiddist mikið á tiöfði. Maður þessi, Ashjörn Ó- lafsson, (il lieimilis í Þing- holtsstræti. 22, er orðinn 86 ára gamaíl. Yar hann þarna á gangi, er bifrciðin ók á itann, Féll hann á gotuna og meiddist við það mikið á höfði og fótbrotnaði. Múnu báðar leggpípur lvægri fót- ar liafa brotnað, og hlaut liann fleiri meiðsli. Ásbjörn Yar fluttur á læknavarðstof- uria og þaðan á Landsspítál- ann. Bifriðin, sem ók á Ás- hjörn, er ekki fundiri ennþá og heldur ekki vitað frekar um orsök slyssins. Bók um bíla. Komin cr á markaðinn handbók fyrir jeppa-bíl- sljára. Bákin er gefin út af Tækniútgáifunni, en Gissur (>. Erlingsson hefir islenzk- að hana. 1 bók þessari eru m. a. leið- heiningar um viðgcrðir og viðhald jéppahíla. En enda þótt bókin sé í’yi'st og fremst miðuð við jeppahila, keniur liún þó sérhverjum hifreið- arstjóra að notum, og því óinetanlegt, að fá siíka hök a ísienzku. líókin er nákvæin lýsing á gerð og saiusetningu jepp- ánna, og fylgja 1rif» tölusett- ar mvndir. Geta notendur hifreiðanna pantað vara- ijluti eftir leiohejningnm hókárinnai-. Ákveðið hefir vérið, í samráði við Nýhygg- ingarráð og Búnaðarfélag ís- lauds, að senda öllum eig- endmn jcppabifreiða þessa setfftr mmtast. Jónas Halldórsson sund- kappi stundar nú urn skeið nám við íþróttadeild háskól- ans Los Angeles College of Physical Theraphy í Califor- 1 niu. I ágústmánuði síðastl. var hánn staddur á sundmóti, sem fór frani i Olympiu- sundlauginni í Los Angeles og tóku þátt í íwótinu margir af lveztii sundmönnum Bandaríkjanna. A þessu möli var búizt við að Bill Smitlv, einn glæsilegasti sundmáður þar vestra myndi hnekkja meti Johimy Weissniúllers á 100 m. vegalengd með frjálsri aðferð í 50 m. laug. Jöhiinv Weissmuller var lieið- ursgestur á þessu móti, vegna þessa væntanlega atburðar Weissmúller hafði sett þetla met 1928 á tímanum 57.8 sek.. en Bill Smitli liafði að undanförnu synt vegalengd- ina í 50 m. laug á 57.6 sek. Þessa sunds var bcðið nieð eftirvæntingu. Auk Jæss sem B. Smith cignaðist heimsmet og til- heyrandi sæmdartitil, j»á átti að bjóða lionnm i flugferð til Frakklands til þess að keppa við sundkappa þess lands. Þegar lil sundsins kom var Bill óstvrkur og 1 synli vegariengdina á 59,1 sek., svo að'Weissmúllér hélt 1 meii síjiii. 1 Að mólimi loknu voru þau ■Jönas I íaildórssoji og kona Ivans. Rösa Gcsísdóltir, kynnl fyrir Johlmv Weiss- miiiler og hauð iiann þeiin að sundstað, sem hami dvel- ur oft á. Nokkurum dögum siðar varð úr heimsóknirini og dvöldu þau lijónin i hoði Weissmúiíers í heilan dag. Þeir Jónas og Weissmiílier tóku sér sundpretti og ræddu um sund. Jons segir í bró.fi: .1. Weiss- múiier er máður mjög híátt áfiam og skemmíiiegúr og lvafði eg mjög gaman af j»ess- ai’i héimsókn. Á fyrr um ræddu sund- móli Iiitii Jónas Clyde A. Sweridséri, scm var Jvjálfari vat’nsknattleiksiiðs Ba.nda- rikjanna á Ölympíuleikjún- um i Berlín 1936. Svendserj mundi vel eftir Islendingúii- um, sem hann iiafði kynnzl vel og bað að heilsa liðs- niönnúm isl. liðsins og j»á sérslakléga þeini bræðruuúin Jóni-og Erlingi Pálssyni. Hr. Svendsen er búándi i San Diego og rekur þar verzlun- arfvrirtæki. Veitti ekki &jóðverjutw i aöstttöm Sem kunnugt er var Jón Leifs tónskáld tekinn lil fanga á „Esjunni“ í fvrra á leið til íslands er hann neit- aði að sýna liðsforingja Bandamanna þar vegaliréf sitt, nénia að fyrir lægi um- hoð eða tilmæli islenzkra að- ila. Fór Jón Leifs þess þá ]>eg- ar á leil við utanríkisráðu- neytið íslenzka, að það möt- mælti fangelsun hans og hreinsaði hann af allri grun- semd. Ráðiineytið sendi full- trúa Bandarikjanna um- kvörtup vegna framkomu liðsforingjans og fór þess á leit að grafist yrði fvrir upp- tök að fangélsun þessari. IJefi.r ráðiuieytið nú iokið ’meðfcrð jiessa máis og ekki orðio kunnugi um að Jón Léifs hafi veill Þjóðverjum stjórnmálaléga aðstóð á sÍLÍðsárunum. Átðantsliaf. Siu þjóðir hafa komið sér saman um að starfrækja í sameiningu 13 veðurathug- ,unarstöðvar meðfram flug- leiðum yfir N.-Atantsliaf. Þjóðir Jvessar eru Bretar, Bándaríkj amenn, Belgi r, Kanadamenn, Frakkar, Ir- ar, Holle^dingar, Norðmenn og Svíar. Sámningur var imdirrilaður um Jictta i lok september, en áður hafði verið lialdin ráðstefua um þessi mál og áttu Isending- av, Danir, Spánverjar og Portúgálsmenn Jiar fulltrúa, auk þjóða þeirra, sem getið er hér að framan. Samtök þessi taka við stöðvum, sem B a ndar í k j amenn höfðn koniið upp á stríðsárunum. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í sima 1660 og pantið blaðið. Frfálslyndi söfnuðurinn hefir upp. Eignum safnaðarins ráðstafað. I bók, eii auk þess verður hún notuð sem kennslubók á námskeiði fvrii- jeppabíl- stjóra, sem liefst 20. þ. m. á veguni li.f. Stillis, cr sér um sölu þessarar bíltegund- ar hér á landi. græ var samþykkt á framh.aðalfundi Frjáls- lynda safnaðanns að leggja söfnuðinn mður og ákvarð- anir teknar um eignaskipt- uigu hans. FramhaldsaðalíTuidur var lialdinn i Fríkirkjunni að iafslaðinni fjölsóttri kveðju- guðsþjónustu. ! Samþvkkti fundurinn að leggja söfnuðinn niður vegna þess að með kosningu síra Jóns Auðuns til þjóðkirkj- unnar væri Jivi niarkmiði j náð, sem upphal lega Iiafði veiið barizt fyrir. l'm ráðstöfuú eigna safii- aðarins komii frani inargar| tillögur, en að lokum var einróma ákveðið að ráðstafa þeim sem hér segir: í fyrsta lagi var samþykkt að gefa dómkirkjunni i Réykjavik forkunnar vand- aðan hökul sem frú Unnur Ölafsdóttir liafði gerl og F rj álslyndi söf nuð u rin n átti. I öðru lagi að verja aílt að tíu þúsund krónum til þess að kaupa rninjagrip til handa Frikirkjunni í Reykjavík, sem þakklætisvott til safnað- arins. í Þriðja lagi að gefa Stóra- Vatnsiiorns-kirkju í Döliun 15 jjúsund krónur, eftir ósk þess manns,. sem gefið hafði Frjólslynda söfnuðinum stærstu gjöfjna. í f.jórða lagi var svo sem- þvkkt að skipta sjóðum safn- aðarins, sem þá eru eftir, að upphæð um 130 þúsund kr., á miili Barnaspitalasjóðs Mringsins og Sálarrannsókn- arfélags íslamis. Fiuidurinn var fjölsóUur og fór i hvívetna vel fram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.