Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Mánudaginn 14. október 1946 Skrifið kvennasíðumil um áhugamál yðar. i aiur Skyndibrauð. Vanti okkur brauð meo kaffi er. fljótleg't að búa það til á þessa lund: 2l/2 bolli hveiti. 75 gr- smjörlíki. 2 tesk. lyftiduft. i tesk. sódaduft. j tesk. salt. i tesk. sykur. i kúfuö matskeið af skyri. i HtiS glas af mjólk. HveitiS er látið í skál, salti, sykri, sódadufti Óg lyftidufti er blaridað í þaö og hrært vel Saman. Síðan er smjórlíkiS bit- að niSur og mulið í hveitið þar til að er orðið vel jafnaö sam- an. Skyrið er látiö út í mjólk- ina og hrært i. I'á er þessi blanda látin út í hveitið. Þaö er hrært saman og síðan hnoðaö á borði. Þetta má fletja út með hendinni og stinga siðan út i kringlóttar kökur eða skera þaö í ferkanta. Líka má taka þaS í sundur í stykki og hnoða |>að í kringióttar kúlur. Smjör- iiki er smttrt á kúlurnar áSur en þeim er brugðið í ofninn. Þetta er látið á smurða pönnu og í bökunaroíninn. Þá er hit- inn settur á. Tilbúiö eftir þrjá stundarfjóröunga. Úr þessu verða 8 bollur. Bollurnar má svo kljúfa ög smyrja þær með snTjöri eða ávaxtamauki. — byki skorpan á bollunum nokkuð hörö má Íáta renna kalt vatn úr han- anum yfir bollurnar — að eins augnablik. Þá linast skorpan en vatniS þornar strax aí hit- anum á bollunum. i'ví að þetta á aS gera strax þegar þær ertt teknar úr oíninum. Sníglar. 2 bollar hveiti. Yi tesk. salt. 2 sléttfullar tesk. lyftiduft. 3 matsk. smjör eða smjörlíki. 1 egg. • ;-j bolli af mjólk. ;'4 bolli af mapel-sykri eða púSur-sykri. 'l j tesk. kanel. Hveitið er síað, salti og lyfti- dufti rært í. Smjörið mulið í óg mjúkt deig búið til með eggi og ntjólk. Flatt út á hveitisálduð.u borSi og sé deigið y2 þuml. á þykkt. Sykri og kanel er dreift yfifr. Þá er þetta ttndið ttpp í stranga. Röndunum á deigintt er þrýst vel saman svo aS ekki rakni upp, og það er svo skorið í sneiSar % þuml. á þykkt. BakaS viS góöan hita í 20 mín- útur.; Þetta brauS er fljótgert og gott aS grípa til þess þegar á Jiggur. Pressun falanna. Það er þýðirtgarmikið þegar um snyrtilegt útlit er a'ð ræða að hirða föt sín vel og pressa þau; er þá ekki i'arið eins að og þegar föt eru sléttuð eftir þvott. Pressun m'á nóta bæði á þurru efni og deigu. Margar tegundir af fatnaði má pressa án þess að væta hann eða nota deiga diilu. Það nær hrukkum úr ermum, pilsum, slifsum. hár- borðu.m o. s. frv. En ávalll cr bezt að reyna liitann á ein- hverjum þeim stað á flílí- inni, sem ekki er sjáanlegur uianá, — saumum til dæiuis. Venjulega niá járnið vera hejtt en þetta er þó misjafnt eftir því hvert efni fatnaðar- ins er, og verður því að hafa hitann eftir þvi sem við á í livert sinn. Takið cftir því hvernig liggur í flíkinni og slrjúkið eftir þræðinum rétt- um. svo að ekki togni á efn- inu og flíkin gangi úr lagi. Strjúkið járninu léttilega yfir og haldið járninu á slöðugri lireyfingu. Strjúka má oft yf ir sama blettinp. Til þess að efnið fái ekki á sig gljáa má strjúka á röngunni allol'tast. En þegar nauðsyn ber til ao strokið sé á réttunni á alltaf að nota pressustykki og ætíð á allan ullarfatnað. Þegar pressuslykki eða deig' dula er notuð verður járnið að vera heitara. Þegar þunn og létt efni er um að ræða svo sem úr baðmull, rayon eða þunn ullarefni, má haí'a þunna dulu úr lúnu lérefti en við sportfatnað eða önnur þykk föl er gott að hafa millifóðurstriga eða þykkara efni en léreftið. Er þá bezt að hafa tvö stykki, annað deigt en hitt þtirrt. Þegar hattslæður eða þunnar Dlúndur erii strauaðar cr golt að hafa ofan á þeim vaxíbor- inn pappír. Indir blúíidum er gott að hafa baðhandklæði þegar þær eru slétlaðar, og þykk prjónaslykki þegar Horn. ^50 gr. hveiti. 30 gr» smj(>rlíki. 3 slcttar tesk. lyftiduft. 1 matskeið sykur. 1 sléttfull teskeið salt. 1 dl. og tvær matsk. mjólk. llveitið er síað. Sykri. lyftid. og salti hætt í Og smjörlíkið ítuilið i blönáuna. Mjólkin er látin í og deigið hnoðað þar til j>að er slétt. Flatt út og skoriö í þríhyrninga. I'eir eru vafðir ttpp frá breiðari endanum og beygðir þegar þeir eru látnir á pönnuna. Honiin má smyrja meS. dalitu af srajiirlíki — eSa' bera á þatt egg ef vill. Þau ei^a aS vera gttllin á lit þegar þau ertt bökuð. Klofin langsum og smtirð með smjöri. strauaðir eru dúkár með þj'ldvitm ísaumi (svo sem frönskum hvítsaum) einnig þegar strokin eru þykk mörk á koddaverum og öðru líni, cr þá markið eða útsaumur- inn látinn snúa niður og slrokið á röngunni, kemur þá útsaumui'inn vel út. Ef þess er óskað að fá ofurlitla rekju á fatnað má breiða deigt sára- léreft yfir og strjúka yfir all- an þann liluta seni slétta á. nota síðan á eftir þurrt stykki og pressa. Þunna deiga dulu er lika ágætt að hafa við hendina, þegar strauað er yfirleitt, bætir það oft þegar illt er að ná úr broturn. Rayon eða gerfisilki þurfa oft að vera deig. Fyrir stríð fékkst svo gott efni að oft mátti strjúka það alveg þurrt. En á síðari árum er efni þetta oft svo þykkt og stirt að nauðsyn er á að ýra á það vatni og hafa það hálf- deigt þegar strjúka á. Annars getur það dregizt saman og jafnvel brennzt þó að járn sé ekki mjög lieit. Gerfisilki svo sem santung og þau sem likjast lérefti má slétta þur. Mjðg þunn gerfisilki má strjúka aðeins lítið eitt deig. Rayon salin og rayon crepe eru sléttuð deig, en mismun- andi hita þurfa þau og verð- ur að prófa sig áfram með það. Rayon crepe sem er mjög hrukkað verður að eima. Þegar ullarefni eru psressuð verður að nota þressustykki. Einnig þarf að liafa við höndina fatabursta, belzt með flötu baki, og bezt er að nota lika ermaklossa. Jakkar, kápur og þessháttar er pressað á réttunni. Pressu- stykkið er dyfið í vatn, og undið svo að ekki leki úr þvi. Það er lagt ofan á flíkina og farið yfir það með heitu járni svo að gufa myndist, og guf- an þarf að ganga inn í efnið sem verið er að pressa. Pressustykkinu er lyft af og pressað á eftir með þurru stykki. Það sem pressað var er svo burstað duglega. Einn- ig má nota flatt bak á burst- anum, þegar pressu-stykkið er tekið af og berja gufunni léttilega inn í efnið, bursta svo á eftir. Þegar þessu er lokið á efnið i flikinni að vera þvi nær þurrt, þó ekki skrauf- þurrt. Hentugasl er'að pressa fyrst boðanga á jökkum og strjúka járninu út að liliðarl saumunum. Þar næst er erm- in pressuð, síðast bakið og verður að sjá svo um að það sem búið er að pressa liggi slétt, svo að það bögglist ekki. NOTIÐ BLEKIÐ Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Hafnarhvoli. Sími 6620. J4á> /,fll& i \S,V ff þár hafið áhuga fyrir ve.ru- lega fallegum munstrum, ættuð þér að skoða nýju htprentuðu hannyrðabókina, og tryggja yður eintak tímanlega. —------------- L4 tae randi. JEPPA GEFUR ÍTARLEGAR LEIÐBEIMNGAR UM BIFREIÐAVÉLAR GÍRKASSA DRIF ÖXLAÚTBÚNAD KVEIKJU OG RAFMAGN BLÖNDUNG OG BENZÍNKERFI STÝRISÚTBÚNAÐ 0. M. FL. . . . Jeppabókin er eina bókin sinnar tegundar, sem gefin hefir verið út á íslenzku, og eru í henni hátt á annað hundrað myndir til skýringar efninu. Hún er nauðsynleg handbók öllum þeim, sem fást við bifreiðaviðgerðir eða hafa bifreiðar undir höndum. Hún ætti að vera í hverjum bíl. Það skiptir ekki máli, hvort bíllinn er lúxusbíll, vörubíll, nýr eða gamall. Ef þér liafið Jeppabókina við hendina og farið eftir Ieiðbeininfirum hennar, tryggið þér yður bezt afköst og endingu. Látið Jeppabókina vera ráðgjafi yðar um allt. er lýtur að bifreið yðar! TÆKN10TGÁFAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.