Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Mántidaginn 14. októher 19-í(> VÍSIR DAGBLAD Utgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsniiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. ______Félagsprentsmiðjan h.f.______ FráhvarfiS. %Fommúuistar hera starfshræðrum sínum í ** ríkissljórninni í'rekar illa söguna. Komast þeir svo að orði, að sósialistaflokkurinn hafi orðið að berjast fyrir ýmsum háttum nýsköp- ttnarinnar gegn sterkum öflum, erns og þar Váeri fyrir heiftúðugir andstæðingar stjórn- arstcfuunnar. Jafní'ramt telur Þjóðviljinn að nýsköpunin sé þegar farin út um þúí'ur, en jiú dynji vandræðin yfir af því, að sósialista- J'iokkurinn hafi ekki afl til að knýja fram lieiðarlega framkvæmd nýsköpunarstefnunnar í öllum greinum, gegn svikum samstarí's- ílokkanna við þá stei'nu. Virðist svo, sem 'JÞjóðviljinn réltlæti framferði kommúnistanna með því, að þeirra sé ekki lengur þörf í rík- isstjóminni og hafi runnið skeið sitt á enda, irteð því að gera nýsköpun atvinnuveganna íið engu. Er ekki amalegur viðskilnaðurinn og ekki ófagur reisupassinn, sem ráðherr- árnir fá hjá þessu flokksblaði sínu. Fullljóst er að erfiðleikarnir 'fara stöðugt vaxandi, enda má heita að útvcgurinn' sé -tóíöðvaður í bili, með J)ví að haim vérðúr ekki ickinn, nema með stórí'elldum halla. Þegar jsvo cr komið reynist óhjákvæmilegt að koma fram einhverjum ráðstöfunum gcgn verð- •J)enslunni í landinu. Þetfa sjá kommúnistar <-ins og aðrir skynbornir menn, en þcir haí'a -aldrei ætlað sér að beita sér fyrir eða styðja að cfhngu alvinnulífsins með viðeigandi ráð- .stöfimum gcgn vErxandi verðþenslu. Komm- únistar sjá, að þrátt fyrir allt brauk og braml hcfur þeim. ekki tekizt að auka fylgi sitt mcð ]).jóðinni siðustu árin, en jafnframt telja þeir , -allar líkur til að þeir muni tapa verulegu rfylgi sitji þeir áfrarn í stjórn, sem neyðist . íil að risa gegn vcrðþcnshmni og draga úr framleiðslukost.naðinum. Þeir aetla hinsvegar að meiri líkur séu til fylgisaukningar taki Jþeir upp harðvítuga stjórnaVancIsföðii, heiti jáér í'yrir vinnudeilum og vcrkföllum lil þcss 'AÍ koma í veg fyrir þær dýrtíða'rráðstafanir, Æem gera ])arf. Þetta er skiljanleg afstaðá af hálfú kommúnista, cn hún er í íheira lagi hæpiri. Almenningur skilur vel, að einhvcrjar Táðstafanir verður að gera til þess að koma í veg fyrir stöðvun framleiðslunnar í límd- inu, og mun ckki óðfús til vcrkíalla eða annarra óeirða, enda eru slíkar aðgerðir ger- samlega þýðingarlausar. Þótt menn hverfi frá vinnu vegna verkfalla cru þeir að engu ])foítari, cn s-kjóta lirlausnarefninu aðeins á f res t. Fráhvarf komtííúnistanna úr stjorriarsam- vinnunni sínfar af þörf flokksins á öðrum Klarí'saði'erðum, cn hann hefur bfiitt til þessa. EÍilheii sjálfsiæðisbarátta flokksins hefur «ngan árangur borið, enda mun fylgfcui hafa íivkar lirakað en hStt. Fyrir því hugsa konim- tinistar sér að aila sér fýlgís í stjóroarand- stöðunni, og viía sem er að auðveldara er uið látá berast með strattmnum, cn að risa gcgn honum.Hitt er afíur <31íklegt, að komm- 1 histar cí'list að ráðí úr þessu, cnda bafa ]>eir vafalaust lifað siít fegtusía hér a landi. l'cirra biða hrakfarir cinar á næsiti árum <>g starfsemi þeirra mun minni og minni á- ÍÖngur bcra, eí'tir því, scm þjóðin þraskasl í stjórnmálabáraitúnni. Karlsnannaleikfimin hér á landi kref st meiri f jöf hreytna Alialdaleikfiiiii ryður sér íil rúius á NorðHrlöndiini. Viðta! við Davíð Sigurðsson fimlcikakennara. í sambandi við utanfarir íslenzkra fimleikaflokka í sumar, hafa blöð á Norður- löndum látið það álit í ljós, að leikfimi íslendinga væri að verða úrelt — fylgdist ekki með tímanum. Nýlega er Davíð Sigurðs- son finileikakennari kotninn hingað til lands eftir nokk- urra mánuða í'erðalög um Norðurlönd, beinlinis i þvj skyni að kynna sér nýungar í fitnlcikakennslu þessara landa. Davíð segir að fimlcikar og fimleikakennsla hafi tek- ið stökkbreytingum á Xorð- urlöndum síðtislu árin og það sc grcinilegt, að Islcnd- ingar bafi á þvi sviði ckki iylgst með. Davið kynnti sér i þessari för sinni aðallega úrvals- og kcppnisieikfimi (fclaga- lcikfimi) í Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Að Lillsved i Sviþjoð tók Davíð þátt í Iveimur kcnnaranámskeið- um, cr sænska fimlcikasam- nándið liélt, en Lillsved er scm kunnugt er, aðsetur- slaðtir sambandsins. Þar gafst þátltakendum nahi- skeiðanna kb'stur á að sjá alla bezttt fimleikaflokka Svia, bæði karlal 'ög kvenflokka, en þá má telja ineðal beztu i allri Norðurálfu um þcssar mundir. A þessum námskeiðum og reyndar víðar komst Dayíð að raun um að elitc (úrvals) ieikfimi Svía liefir mjög breytzl síðustu árin, og leggja þeim nú mikíu mciri áherzlu en áður á á- Iialdaleikfimi, svo sem tví- slá, svifrá, slökkbretti o. fl., en allt eru þeíta alþjcíðleg kcppnisállöld, sem notuð eru á öllum alþjóða fimleika- mótiun. Þessi áhaldaleikfimi, segir Davíð, er nú að ryðja sér til rúms í Svíþjóð — i Noregi og FinnlatKÍi hef'ir hún þekkst lengi — enda fellst i hcnni mikið íþróltagildi og því fttll ástæða til þess að við tökum ban«» upn hér á landi. Nú mun það af ráðið að Davíð kenni -þessa áhalda- leilcf imi hjá Iþróttaf élagi ReyKjavíkur í vetur, en hjá, því félagi heí'if Davíð kcnnt velur. Fimleikakennsla í. R. hefst i næstu viku. yerður kennt i átta flokkum, én Davið verð- ur sem áður aðalkcnnari fé- lagsins. Geta mcnn sem vilja æfa þessi áhöld komist að hjá fclaginu, því það bef'ir i byggju að koma upp öflug- um fimleikaflokkum, ein- mitt á þessu sviði. BEZTAÐAUGLfSAlVÍSl Nokkrir du^lcgir, lag- tækir mcnn óskast á verk- stæði vort við trésmíðar, rcttingar, bif'vclavirkjun o. fl. Uppl. gefur Gunnar Vilhjálmsson. H.í. Egill Vilhjálmsson Sími 1717. Laugaveg 1.18. Msgnús Thodacms hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Sfeian Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- ÍÆUgaveg 39. Sími 4851. Sföðúgt fyiír- liggjancli Hjólbörur Vöruvagnar Lyftivagnar Vörutrillur Gashylkjatrillur Tunnustallar og Slyskjur A. KARLSSON & CO. Sími 7375. Pósthólf' 452. Okkur vanlar unglíng tii aS bera blaðið til kaupencla í Suðurbæ HaínaríjarÖar. TaliS . við ¦ afgr'eiðsluna í Reykjavík. Sími 1880. Húsnæðisekla. Nú um flulningsdagana hefir það enn einu sinni komið í ljós, hve mikil brögð eru að- því, að almenning hér í bænum skorti húsnæði, sumir hafa ónógt húsnæði, aðrir eru hreint og" beint á götunni. Þetta er hví óskiljanlegra, þar sem vitað cr, að aldrei hefir verið byggt eins mikið og undanfarin ár. Hvert hverfið risið af öðru, og þó virðist þörfinni ekki vera nærri fullnægt, ef marka má af bví hve eítirspurn- in er miklu meiri en framboðið. Þrátt fyrir marg- ar og miklar byggingar, virðist samt svo, sem margir séu svo staddir, að þeir hafi ekki þak yfir höfuðið. Hvað veldur? Það er auðvitað, að mikill fjöldi manna hef- ir flutzt til bæjarins á stríðsárunum í atvinnu- leit, og vegna þeirrar fjölgunar héfir verið þörf aukins húsnæðis. Eins er vitað, að margir hafa, vegna breyttra tíma og betra efnahags, aukið við sig hsúnæði. Þeir, sem áður létu sér nægja að kúldrast í tveimur herbergjum, hafa nú efní á því að hafa rýmra um sig og hafa þess vegna bætt við sig, sérstaklega þeir, er sjálfir hafa átt hús. Það er ekki eins mikil nauðsyn fyrir fólk að leigja út frá sér, eins og það var áður. Húsaieigan. Vlirleitf hefir húsaleiga márgfaldazt stríðsár- in, þ. e. a. s. þar sem menn hafa getað kom- ið þeinr út, sem sátu í húsnæði með leigukjör- um frá því fyrir stríð. Mörg og margvísleg brögð hafa verið notuð til þess, og virðist stefnan nú vera sú hjá þeim flcstum, er ráða yfír híis- næði, að reyna að hafa sem mest upp úr þvi og jafnvel oft meir en góðu hófi gegnir. Það er í sjálfu sér skiljanlcgt, þar sem um rándýr- ar nýbyggingar er að ræða, en hins vegar virð- ist húsaleiga í gömlum húsum fylgja sama taxta, og er það í mesta máta ósanngjarnt. Einstaklingar. • Þeir, sem harðast verða úti tlú, eru þeir, sem einstaklingsherbergin leigja. Það er varla hægt að segja, að nú sé hægt að fá leigt herbcrgi fyrir einstaklinga nema með afarkjörum, okur- lcigu, og auk þess með allverulegri fyrirfram- greiðslu. Margir neyðast til að sæta þessum kjörum, heldur en að eiga hvergi höfði að að halla, því að fyrsta skilyrðið er að hafa þak yfir höfuðið. Það er þó annað afriði í sam- bandi við húsnæðismálin, sem vert er að taka. til yfirvegunar. Það geta ýmsar ástæður legið til þess, að sá ér leigir út verði að fá háa leigu, og þarf ekki að fjölyrða um það. Ötlenáingar. Hingað til lands heifr flutfzt mikill fjöldi út- lendinga undanfarið, og meðal annars margir í atvinriuleit, sem ætla að dvelja hér langdvölum- Það er synilegt, að ekkert éftírlit er haft með, því, hvernig þetta fólk kemur sér fyrir. Þó eru lög fyrir því, að ekki megi leigja þessu fólkf húsnæði meðan húsnæðiseklan er eins og hún er nú. Það eru mörg dæmi þess, bæði uin þessa útlendinga og einnig aðra, sem lögin ná til,, að þeir hafa fengið húsnæði á ýmsan máta, álE þess að n'pkkuð sé að gert. Húsaleigunefnd œtl- ast víst til, að þeir er vita um slí!*t, kæri. En Icomi engin kæra fram, lætur hún málið afskipta- laust. Aíviníía — hósnæði. Hlargir aíviv.nur'j'.íc:idur hafa til dxmis fer.gið b.Tði félk utan af lándi og erlendis frá, í þjón- ustu sína, og útvegað fólkinu húsnseði, án þess að hafa til þess nokkura heimild. Það ræri ekkr vanþörf á því, aS húsaleigunefnd léti meira ti! sín. faka í bessum máluni, en hún hefir gert. T. d. er hægur vandi, að fá Iijá lögregluuni heisn- ilisfang þeirra útlendinga er hér dvclja, og' at- huga, hvernig þeir hafa fcngið hfisnæSi, meðait fjöldi innb'orÍHna. Beyícvíkinga býr í bröggum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.