Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 6
V I S 1 R Mánudaginn 14. október 1046 Vi íj Sprí ng rúm-madressur. Höfum nú fyrirliggjandi hinar viðurkenndu VI-SPRING madressur. Hringbraut 56. — Símar 3107 og 6593. Modelkápur og dragtir stór númer, nýkomið. S-) p a f t a> Garðastræti 6. Verð á mulningi hjá Grjófnámi bæjarins við Elliðárvog verður frá og með 14. þ.m., sem hér segir: Salli kr. 5,40 pr. hektl. Mulningur I — 6,10------- — II — 5,50------- — I '¦¥ II — 6,00------- III _ 4,50-------- Bæjarverkfræðingur. Húseignin Seljaland A er til sölu. Húsið er em hæð, ris og kjallari. Hæðin, sem er 3 herbergi og eldhús, er laus til íbúðar nú þegar. — 1144 fermetra land í kring. — Mjög hagkvæmir söluskilmálar. Uppl. gefur: Síeinn Jónsson, lögfræðingur. Laugaveg 39. Sími 4951. 'B <»• 'fás't sniðnir og mátaðir, einnig nokkrir kjólar tekn- ir i saum. Kristín Kristjánsddttir. Bergslaðastr. 9 A. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til nsestu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. BÓKHALD OG BRÉFA- SKRIFTSR. Bókhald og bréfaskriftir Garðastræli 2, 4. hæð. VELRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæS til vinstri, Sími 2978. (700 VELRITUNAR- KENNSLA. Einktaímár. — Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu 1. (33 VETRARSTARFIÐ Ijj hefst n. k. miSviku- dág. In.nritun í flokk- ana fer fram í Í.R.- húsinu daglega kl. 6--—8. ¦—¦ Nýjum meSlimum veitt mót- taka á sama tima. Æfinga- taflan verður birt næstu daga. Sími skrifstofunnar er 4387. — Stjórn Í.R. SKEMMTI- FUNDUR verSur á fimmtu- dagskvöHiö 17. þ. m. að Þórskaffi fyrir alla far- fugla og gesti þeirra og hefst kl. 8T/> e. h. Jafnframt verS- ur myndakvöld fyrir alla sem fóru inn á Þórsmörk i sumar. ÞaS er mjög áríKandi að fólk mæti stundvíslega því ekki verSur dansaS nema til kl. 1 e. m. Spilakvöldi'ð sem átti að vera á fimmtudag fellur niS- ur. — Stjórnin. (533 LYKLAKIPPA í leSur- hulstri tapaSist í síSastl. viku. Finnandi vinsaml. skili henni á afgr. Vísis. (524 ENSKU-námsbækur, merktar, töpuSust í gær frá SuSurpól inn í Kleppsholt, óskast skilaS SuSurpól 2. —¦ TAPAZT hefir lindar- penni — Parker 51 — meS fullri áritun. Finnandi góS- fúslega. beÍSinri aS hringja í sima 7467. Ólaíur Pálsson. HERBERGI gegn hús- hjálp. Stúíka, má vera dönsk, ' getur fengiö; gott herbergi meÖ Ijósi og hita (hitaveita) og 'oSrum þægindum gegn húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 7^7. (507 'Wnwœ- SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. TAPAZT hefir veski i gær. Merkt: „Kristjánsson". Sími 7152. (508 SÍÐASTL. föstudags- kvöld tapaöist í miðbænum herrastálúr meS stálkeðju. — Uppl. í sima 5543. (510 BREF meS skjölum tap- taöist 9. þ. m. Finnandi vin- samlegast beðinn aö hringja í síma 1987.. (512 KENNARASKÓLANEMI óskar eftir herbcrgi. Kennsla kemur til grein. TilboS send- ist afgr. blaSsins merkt: „Kennsla 537". (523 HUSNÆÐI. Skólanem- andi, piltur eSa stúlka, getur fengiB ókeypis húsnæSi hjá fámennri fjölskyldu í góSu húsi i vetur. FæSi gegn vægu verSi getur komiS til greina á sama staS. en fyllstá liátt- prýSi er áskilin. TilboS meS tilteknum aldri og í hvaSa skóla viSkomandi verSur, seridÍst bkiSinu sem fyrst, — merkt: ,,Ókey])is". (502 FORSTOFUHERBERGI til leigU: Uppl. á liáteigsveg 24. eiri hæS. ( 514 STÓR og rúmgóS stofa til leigu í nýju húsi. MaSur sem hefir síma gengur fyrir. — Upjjl. á Háteigsveg 24, efri hæ'S. (ST5 BÓKHALD, endurskotSun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Simi 2530. (616 GETUM aftur tekiS mynd- ir og málverk í innrömmun. AfgreiSum fljótt. Ramma- gerSin, Hafnarstræti 17.(341 Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1-3. (3*48 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Sveinn Björnsson, GarSastræti 35. TRÉSMIÐUR sem getur unnið sjálfstætt óskar eftir atvinnu. HúsnæSi fyrir litla íjölskyldu áskilið. Tilboð sendist blaSinu fyrir þriSju- dagskvöld, merkt: ,,Sjálf- stætt". (471 GÚMMMÍVIBGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. VönduS vinua. — Nýja gúmmískóiSjan, Grettis- götu 18. (715 GETUM bætt viS okkur tveimur stúlkum í þriflega og létta ákvæðisvinnu nú þegar. Uppl. í kyöld kl. 4—7 á Vitástíg 3. Í518 DUGLEG stúlka óskast í hálfs eSa heils dags vist. —¦ Sérherbergi. Gott kaup. — Ragna Pétursdóttir, Vonar stræti 2. Sími 4020. (529 2—3 STÚLKUR vantar J létta verksmiðjuviunu. Uppl. á Vitastíg 3, milli 5 og 7. — STÚLKA ó.skar eftir her- bergi. Vil borga háa leigu. Ennfremur lítd eftir böraum á kvolclin. Uppl. í sima 1484 eftir kl. 7. (~,t,2 STÚLKA óskasr til hús- verka. .Sérherbergi. i."])])!. i síma 5032. (503 9 STULKA óskast í visí á heimili Hafliöa Hall- dórssonar, Gamla Bíó. Sér- herbergi. Uppl. í síma 3149. RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili. Tilboð sendist blaðinu, merkt: ,,Ábyggileg" f}rrir miSvikudagskvöld. ¦— STÚLKA nieS barn á fyrsta ári óskar eftir hálfs- dags vist eða rá'Sskonustöðu á fámennu heimili. Uppl. í síma • 5634, frá kl. 5—9 í kvöld: (520 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerSir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. . Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur og peysur. VerS frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Fri- kirkjuvegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduð, notuS húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. SníS einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörSustíg 46. Sími 5209. (924 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 STEYPUJÁRN (POTT) kaupir vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. (206 NÝ, dökk jakkaíöt til söíu á 18—19 ára. Uppl. i sima 5128. (525 SVÖRT, amerísk kápa, með skinni og svartur, siður kjóll til sölu á Bárugötu 17. BARNAVAGN og barna- kerra til sölu. Skarphéðins- ff(")tu 4, II. hæS. (531 TIL SÖLU svört jakkaföt á lágan og grannan mann. —¦ U])pl. á Laugaveg 46 B. (501 BENZÍNMIÐSTOÐ til sölu. Uppl. á Splvhólsgötu 14. "PP'- (505 NOTUÐ gasvél 3Ja hólfa meS bakarofni til sölu á Grettisgötu 29. (506 TIL SÖLU með tækifæris- verði tv<") rúmstæði, nieð fjatSradýnum, tvq náttborS, klætSaskápur og scrvantur. VerS kr. 700. Til sýnis og sqlu á P>ergsta'ðastræti 6, bakhús. (509 HNOÐAÐUR mor, tólg, kæfá, ostur, hestabjúgu, harðfiskur, riklingur, há- karl. soðið.slátur, SÚrhvalur, : súr sundmagi o. m. fl. Von. \\ Simi 4448. (511 '' KOLAOFN til sölu. — Grandaveg 39 B ; einnig ný kvenkiijia (lítið númer). — TÓMAR tunnur. Ágætar tómar tunnur, hentugar und- ir kjöt og slátur til sölu í dag" og næstu daga á Vitastíg 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.