Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 6
6 VlSIR Föstudaginn 1. nóvember 1946 S.s. fíanaMM fer til London, með viðkomu í Thorshavn mánu- daginn 4. nóvember. Pantaðir farseðlar sækist fyrir hádegi á morg- un, laugardag, annars seldir öðrum. Gunnar Guðjónsson skipamiðlari. 0 Strætisvagnar Reykjavíkur TILRYNNA A- 1. nóvember breytast ferðir á leiðinni Fossvogur — Lækjartorg, þannig: Á hálfum tímum er ekið um Lækjargötu, Fríkirkju- veg, Sóleyjargötu, Hringbraut, Reykjanesbraut, Fossveg og til baka um: ICIifveg, Bústaðaveg, Reykjanesbraut, Hringbraut, Sóleyjargötu, Fríkirkjuveg og Lækjartorg. Fyrsta ferð er farin kl. 7-30 og síðasta ferð kl. 23.30. B. Á heilum tímum er ekið um Lækjargötu, Fríkirkju- veg, Sóleyjargötu, Hringbraut, Miklubraut, Löngu- hlíð og til baka um: Blönduhlið, Eskihlíð, Reykjanesbraut, Hringbraut, Sóleyjargötu, Fríkirkjuveg, Lækjargötu á Lækjar- torg. Fyrsta ferð er farin kl. 7 og síðasta ferð kl 24.. (JNGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda um SKERJAFJÖRÐ ÞINGHOLT SSTRÆTI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. ÐAGB&ÆÐm vísm Ls. „Reykjafoss" fer frá Reykjavík miðviku- daginn (>. nóvember íil vest- ur- og norðurlands. Viðkomustaðir: Stykkishólmur Patréksfjörður VÉLRITUNAR- KENNSLA. Éinktaímar. — Námskeið. U-ppl. eftir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu r. (33 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæS til vinstri. Sími 2978. (700 /Tennir^YtSrtK/M/o/miioo-rn c7hyo'//rs/rtzfi'V. 7i/vi(ftahlil6-8. o talœtuójav o Bíldudaíur Þingeyri Önnndarfjörður Isafjörður Siglufjörður . Akureyri kfúsavík Áætlunarferð e.s. „Horsa“ J>. 4. nóvcmber til Vcstfjarða f'ellur niður. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. HÆGRI húddhlíf af Austin-vörubíl tapaöist í síöustu viku á leiö frá Hvera- geröi til Reykjavikur. Finn- andi vinsamlegast beöinn að gera aövart í H.f. Sanitas. — Sími3190. ' (1067 K ARÉM ANNS-armbands- úr tapaSist miðvikudaginn 30. þ. m. Vinsamlegast látið., vita í síma 6930. (4 T TAPAZT hefir drengja- lilússa á Klapparstíg. Þeir, sem kyiinu að liafa orðiö hennar varir -eru, beðnir að hringja í síma 2238. >• (25 • SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVEUVIÐGERBIR Á.herzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. ÆFINGAR í KVÖLD: wgly í Austitrbæjarskólan- um: Kl. 714—S>4: Fiml. 2. fl. karla. . Kl. 8>4—9)4: Fiml. 1. fi. karla. í Miðbæjarskólanum: Kl. 7,45—8,30: Handbolti, 3. fl. karla. Kl. 8,30—9,15: Ilandbolti, 1. fl. kvenna. Kl. 9,15—10:. Handbolti, 1. .og 2. fl. karla.- í Menntaskólauiim: Kl. 7,30—9: Hnefaleikar. Kl. 9—10,25 : ísh glima. Stjórn K.R. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (6ió Fatarariðcferði&i Gerum við allskonar íöt. — Áherzlá lögð á^vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Kristin Ing- varsdóttir, Garðastræli 35. TILKYNNING frá Í.R.-húsinu: \Aliy Engar æfingar verða í húsinu i dag vegna viðgeröar. Í.R.-SKÍÐADEILDIN. Sjálfboöaliðsvinna aö Kol- viðarhóli um helgina. Mjög áríðandi verkefni fyrir hendi. Lagt verður af stað kl. 5 á laugardag frá Varðarhúsum. Stúlkur i Piltar! Fjölmerinið. Nefridin. STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádégi. Uppl. hjá dyraverðinum í Gamla Bíó eftir kl. 5. (1 GET tekið nokkra menn í þjónustu. Uppl. Hrauns- teig 12. (2 NOKKRIR menn geta fengið þjónustu. Sími 7749. TEK að mér þvott á vinnufötum (galla). Uppl. í . sima 7351. (15 LITLA /k FERÐAFÉLAGIÐ 4 il^ heldur skemmtifund i Breiðfirðingabúð í kvöld, föstudaginn 1. nóv. kl. 9. — Skemmtiatriði: Kvik- myndasýning, Dans og ? Félagar, fjölmennið og takið gest með. Mætið stund- vislega. Aðgörigumiðar við inngaiiginn. — Stjórnin. STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn, Lokastíg 20 A, uppi. Sérher- bergi. Hátt kaup. (17 STÚLKA óskast í íor- miðdagsvist. Sérherbergi. -— Uppl. Meðalholti 13 eöa í síma U37. (23 STÚLKA óskast hálfari daginn á heimili Steingríms Jónssonar rafmagnsstjóra, Laufásveg 73. (24 VÍKINGAR! fTg^T] Handknattleiksæfing \aH7/ í Hálogalandi í kvöld kl. 8,30—10,30. Stjórn Víkings. HERBERGI til leigu gegn húsverkum. — Tilboð, merkt: „Húsnæði" sendist Vísi. * (6 ALVERDENS DYR. — Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt eintak í fallegu skinnbandi af þessu viður- kennda náttúrufræðiriti. •— Tækifærisverð. Uppl. í síma 2353- (12 STÚLKA óskar eftir her- Irergi gegn húshjálp eöa sitja hjá bcirnum á kvöldin. Uppl. á mórgun í síma 4353 á laug- ardag, milli kl. 3—5. (7 NOTAÐUR þvottapottur til sölu, Sólvallagötu 57. (14 LÍTIL íbúð óskast strax. Tvennt í heimili. — Uppl. í síma 5209. eftir kl. 5 í kvöld. VANDAÐ orgel, Nýström, til sölu og sýnis eftir kl. 8 i kvöld, Blónivallagiitu 12, kjallara. ,.(19 HERBERGI. — Vönduö '’ stúlka' géfur fengið herbérgP og fæði gégn húshjálp. Uppl: síma 5158. ' (16 TIL S ÖL U: ; Ottónian, 2 j '• stí'dar-' (djúþiV )V' tvlseVfUÉ k'íæðaskáþrif, liTri-'ð1 og teppi. Ilringbraut 22, III. hæö, til vinstri. (20 1—2 HERBERGI og cid'- hús eða eldunarpláss vantar tvær systur. — Húshjálp, saumaskapur eða að sitja hjá börnum getur komið til ..grefn? <?ftþ\ !?ainkqrnulagi. — Uppl. í sjma 6980. (22 SVEFNDÍVAN, fyrir 2, 110 cm. breiður, ásamt til- heyrandi sængurfatakassa til sölu, Njálsgötu 112 (Rauð- arárstígsmegin). (26 GOTT 6-Jampa ferðatæki til sölu. Uppl. í síma 6912, kl. 7—8 í kvold. (13 KOMMÓÐUR nýkomnar. Verzlun G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (1017 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. VerzL Rín, Njálsgötu 23. (194 ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. — KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. ♦ 1—5. Sími 5395/ (178 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög íallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson^ Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29.(854 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897-__________________(7°4 KARLMANNSBUXUR. Síðbuxur, Sjóbuxur, Skíða- buxur, af öllum stærðum og í öllum litum. Álafoss. (563 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu II. (166 KAUPUM' flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 MÖR, tólg, kæfa, smjör, íslenzkt (miðalaust), hesta- bjúgu, reykt' kjöt, léttsaltað trippakjöt, súrt slátur, súr hvalur, súr sundmagi, rikl- ingur, gulrófur, kartöflur.— Von. Sími 4448. (io5ó TIL SÖLU þrír dívanar og pólerað mahognyborð. Uppl. í Þingholtsstræti 2t, niðri. - (3 4ra LAMPA útvarpstæki . til söln. Verð 250 kr. Uppl. á Lindargötu 26, kl. 7—9 í kvöld. (9 SÉRSTAKT tækifæris- verð: Eikarbórðstofuhús- gögn, verð kr. 2000, 4 ma- hoghýstólár, allir kr. 760, maghogny-standlampi kr. 190, ný kjólföt á háan grann- an mann, kr. 425. Til sýnis á Flókagötu 5, II. hæð. Sími 3043U- - (áo . ÁRSGAMLAR liænur til sölu,, með itekifæris.ye.r.^i.,rf-7- Uppl. í sima 2486. (11,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.