Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 2
V1S IR Föstudaginn 1. nóvember 1946 ?SKAR HALLDDRS5DN UTGERÐARMAÐUR A f r. i i farin esns ma sneð jaldeyrismálum og útgerlarmeBiEi. Pels1 fengu að hafa áhættuna9 áhyggjurnar og töpin — gf aSdeyrirlnn var tekinn af þeiin fara með andvirði fisksins milli húsa — frá Fisksölu- sambandinu til banljans, sem átti veð i aflanum. Þetta var nú traustið á útgerðarmönn- um í_ þá daga. Ávísunin á andvirði fisksins var stíluð á bankann, svo að ekki væri bælta á, að menn færu sér að voða með bana. Menn bankanna voru sendir í ver- stöðvarnar til að mæla úpp fiskinn og yfirlíta veðin. Út- gerðarmenn bengu i Reykja- vík, stundum vikum saman, til að bíða eftir svari frá bönkunum um, hvort þeir ættu að fá útgerðarlán eða ur sinar á skipið og láta lög-Jjjnn þreyttur á auðvaldinu og í undanförnum þremur greinum hefi eg lýst því, hvernig var að vera síldar- saltandi og útgerðarmaður áður en síldarbræðslur ríkis- ins voru byggðar. Þar sýndi , eg fram á, að því meira sem aflaðist og saltað var, þvi stærri urðu töpin, þegar síld- in seldist ekki. Bygging Síldarverksmiðja ríkisins gerði sildarútgerðina trygga, sérstaklega stærri vél- og línubátaútgerð og eft- ir þessa breytingu lagði fjöldi útgerðarmanna ein- göngu stund á sildveiðar, þó aðallega Norðlehdingar, og hætlu alveg við þorskútgerð- ekki. Útgerðarmenn komu ina og fyrir þessa styrjöld oft margar ferðir frá því á var hagur þeirra yfirleitt haustin til nýárs til að ganga eftir svari bankanna, og var þeim tíminn verðmætur og uppihaldskostnaður dýr í Reykjavík. Man eg ef tir einum útgerð- armanni, sem átti að fá 2000 krónur í útgerðarlán handa trillunni sirini. Hann fór fram á það við bankann, að lánið yrði hækkað jira 150 krónur vegna dvalarkostnað- ar hans í Reykjavík við að bíða eftir láninu og kaupa á einni svartadauðaflösku til að stytta sér stundir með, og fékk viðbótarlánið. Skýrði hann frá því, að þetta fyrir- fram lán út á aflann færi allt hjá sér, sem mörgum öðrum, upp í að greiða gamlar skuld- ir frá útgerðartímabilinu ár- ið áður; það hefði orðið tap- rekstur hjá sér' á vertíðinni, sem mörgum öðrum. Eg man ef tir því, að Magn- ús Jónsson sýslumaður í Hafnarfirði sagði mér, að sín- ar íeiðinlegustu og erfiðustu stundir í . embættinu væru þær, þegar lögfræðingarnir væru að biðja sig um fjár- nám og lögtök suður með sjó, hjá þrautpíndum og dug- legum sjómönnum og út- gerðarmönnum. Frá þessu timabili man eg eftir því, að skip okkar voru varla búin að festa sig við hafnargarð- inn í Reykjavík þegar lög- fræðingarnir voru búnir að senda menn um borð með skilaboð til sjómanna um að koma til sin og afhenda sér sjóveðin og kröfurnar á út- gerðarmenn, sem höfðu orð- ið fyrir tapi á rektrinum og gátu ekki staðið í skilum. Þegar Eggert Claessen var bankastjóri íslandsbanka orðaði eg það við hann, að það væri meiningarlaust fyr- ir bankann að láta heila skips- höfn — kanske 17 manns — afbenda lögfræðingum kröf- betri en binna, sem stunduðu þorskveiðar samhliða sildar- útgerðinni, eins og allur f'jöldi Vestfirðinga og Sunn- lendinga gerði. Þvi sannleik- urinn er sá, að á þorskinum tapaðist of t það, sem grædd- ist á síldinni. Þorskurinn „tærði" menn upp og þegar skuldaskilasjóður útvegs- manna gerði fjölda útgerðar- manna upp, voru aðaltöpin frá þorskvertíðinni. Fyrir tveim árum lýsti eg 'þessu þannig í blaðagreini „Mér er þetta ekki alveg ókunnugt. Bankarnir héldu þessum mönnum alveg við, sem kallað var, því það var þjóðarnauðsyn. — Þótt þeim væri það ljó'st í byrjun ver- tíðar, þegar útgerðarlánið var veitt, að þá var það stór vafi, hvort þao fengist að fullu greitt, eða ekki..... Þegar vel gekk, tóku bank- arnir ágóðann upp í gamlar skuldir, en þegar illa gekk, varð að bæta taprekstrinum ofan á skuldirnar. Þetta voru yfirleitt duglegir, heiðarlegir og kraftmiklir menn, sem bankarnir héldu við upp á þessar spýtur." Eg var talsvert viðriðinn þorskútgerð á þessum árum. Yfirleitt allir, sem nokkur viðskipti höfðu við okkur, voru hræddir við okkur, sem engin furða var. Bankarnir veittu oftast fyrirfram lán út á veiddan afla — „fisk í sjó", sem kallað var. Það voru venjulega 30—40 krón- ur út á skippund. Því næst kom maðurinn, sem þurrk- aði fyrir okkur fiskinn. Hann þurfti að fá 20—25 krónur á skippund og söluverð fisks- ins var stundum ekki hærra en þessar tvær upphæðir samanlagðár, f erida I ivar svo komið, að bankarnir treystu ekki útgerðarmönnum til að fræðingana hafa málskostn- að af 17 riíálúm fyrir þetta, þegar ekki væri um neitt að deila og kröfurnar væru rétt- ar og viðurkenndar af út- gerðarmönnum. Þótt Claesesn væri athug- ull og duglegur, og þekkti gang þessara riiála öðrum fremur og vissi, að bankinn yrði að greiða þetta og síðan sennilegast þrautpíndur út- gerðarmaður, sem fengi að balda skipi sínu, þá fékk eg samt ekkert fullnægjandi svar. Síðan minntist eg á þetta við Jón Ólafsson banka- sljóra, þegar hann var al- þingismaður, að hann ætti að koma fram lögum, þar sem útgerðarmenn væru „verndaðir" fyrir ásókn lög- fræðinga í sjóveðsmálum, og jafnframt ætti að fá lögun- um breytt þannig, að ekki væri bægt að halda mönn- um, sem hefðu orðið fyrir tapí, i „eilifðarstraffi" með því að endurnýja dóma á þá á 10 ára fresti. Eg dvelst svo lengi við þetta sjóveðs- og skuldamál útgerðarinnar af því, að að mínu áliti eigá lánsstofnanir bátaútvegsins og útgerðar- menn eftir að sjá fram á tuga milljóna kr. tap næstu árin. Allur þorri útgerðar- manna eiga eftir að fá erfiðleika, töp, gjaldþrot og sjóveð á skip sín, óg vík eg nánar að því í næstu grein. Fyrir síðustu styrjöld var landkaup og annar kostnað- ur í landi við rekstur útgerð- arínnar orðið svo hátt, að af- urðaverðið á framleiðslu sjávarútvegsins stóð í engu skynsamlegu hlutfalli við það, svo að þeir menn, sem stunduðu sjávarútveg, hvort heldur það voru sjómenn eða útgerðármenn, börðust langt- um harðari lífsbaráttu en þeir, sem í landi voru. Þetta var öllum mönnum ljóst, sem tíl þekktu. Þótt verkakaup í landi væri ekki nema 1 kr. til 1 kr. 50 au. á klst. fyrir þessa styrjöld, var þorskút- gerðin samt ekki fær um að greiða það kaupgjald, — hvað þá heldur þá reginvitleysu, sem nú er og framundan virðist vera, en að því kem eg nánar síðar. Tveim, þ'rem árum fyrir 1930 og til 1939, að þvi ári meðtöldu, var öll þorskút- gerð, smá og stór, i dauða- teygjunum. Mér var þetta vel kunnugt, þvi fyrir utan eigin útgerð og sildarbrask hafði eg þá talsvert umfangsmikil beituviðskipti frá tveimur is- húsum, á Bakka i Siglufirði óg Herðubreið i Reykjavík. Eggert Claessen, banka- stjóri Islandsbanka, var orð- íhaldinu, sem átti Herðubreið og afhenti mér íshúsið. Eg lct í það frystivélar og frysti þar mikið af síld til beitu. Viðskiptamenn þessa íshúss voru línubáta- og smábáta- útgerðin, öllTambandi á helj- arþröm. Það var viðburður ef nokkur gat greitt beituna út í hönd. Bátarnir fengu víxla fyrir síldinni hjá bönk- unum. Greiddust sumir seint og illa; útgerðin var alltaf að tapa, og þegar íslandsbanka var lokað og JJtvegsbankinn tók viðskipti hans, gat eg ekki séð að það væri til neirina bóta fyrir -útgerðina. Eg fékk nýjan húsbónda í Útvegsbankanum, sem var Jón Baldvinsson. Viðskipta- mönnum bankans var skipt á milli bankastjóranna. Auk mín lentu í deildinni hjá Jóni Baldvinssyni þeir Gisli John- sen, Sæmundur i Hólminum, Stefán Th. Jónsson, Elin- mundur ,Ólafs og fleiri beið- ursmenn, og það Vil eg full- yrða, að þótt Jón Baldvins- son hafi verið starfssamur æfina, þá fékk hann áreiðanlega nóg að gera þarna. Hann kynntist útgerð- inni og erfiðleikum hennar, og smám saman féllu þessir menn, sem eg hefi nefnt, fyr- ir borð, og eftir 4—5 ára starfsemi Jóns i bankanum ekki aukið skuldirnar neitt. Sambandið o"g KEA voru á þessum tímum fjárhagslega og pólitiskt sterk, en þessar eignir voru ekkert betur reknar af þeim en mér. Bankanum bættust við fáir nýir útgerðarmenn í viðskipti á þessum árum og áttu þeir i sömu erfiðleikum og þeir, sem fyrir voru. Kenni eg að- allega því um, að bankastjór- arnir voru orðnir þreyttir menn, hræddir við útgerðina og langaði ekkert sérstaklega i viðskipti við þessa stétt manna . — En er það ekki þetta, sem á eftir að endur- taka sig? Á Framsóknaröldinni var ekki farið eins illa með neina menn í gjaldeyrismálunum og útgerðarmenn. Þeir fengu að hafa áhættuna, áhyggjurn- ar og töpin — en gjaldeyrir- inn var tekinn af þeirri. Eg ímynda mér.að fáir hafi far- ið eins oft utan og haft jafn- marga menn við sölu ís- lenzkra afurða og eg, og var það oft gert af vanefnum og lítilli getu. Að vísu var þá annað fyrirkomulag á sölu afurðanna en nú er, en þótt það breyttist hefi ég samt 'ékki alltaf haft of mikið álit á sendimönnum stjórnarinn- ar. Eg sótti oft um gjaldeyris- leyfi til utanfara og fékk sjaldan það, sem eg þurfti. Eitt sinn fékk eg algert nei. Bankinn hafði tekið pundin mín fyrir 22 krónur pundið, en þegar eg kom til Grimsby með íslenzku seðlana, vildi enski bankinn fá 36 Eysteins- var eg einn eftir af þessum krónur fyrir pundið. Eg sýndi Jóni Baldvinssyni og -Birni mönnum og var þá lítil líf- tórá með mér. Bankinn tók af mér Herðu- breið og afhenti hana Sam- bandinu. Bakka tók hann einnig af mér og afhenti KEA hann — og hafði eg þá aðeins eftir litla íshússholu í Vest- mannaeyjum, sem eg held að enginn hafi viljað eiga þá. Þess skal getið, að eftir 3 ár var KEA orðin þreytt á að reka Bakka og keypti eg hann þá í þriðja sinn og haf ði auk þess leigt hann þrisvar ^af bankanum og skiptaráðanda á 15 ára starfstímabili. Eg var ekki neitt sérstakur — það voru fleiri kollegar mín- ir margendurreistir. Á þessu ættu menn að geta séð, hvaða sældarlif það var að vera út- gerðarmaður. Nú er Bakki á Siglufirði í eyði, skuldirnar greiddar og getur nú, að því er eg held, hver sem er feng- ið hann keyptan. Það var fantabragð af bankanum að taka þessar eignir af mér — eg hafði Ólafssyni, fyrrv. ráðherra, þessi valútukaup. Eitt sinn fekk eg, fyrir milligöngu Guðmundar Ól- afs bankafulltrúa, 9 pund hjá Gjaldeyrisnefnd, sem land- göngueyri í Englandi, og tók það mig 2 daga að „slá" nokkura tugi punda í Lon- don, til að geta haldið áfram ferðalagi mínu. Síðasta fjármálastjórnar- ár Eysteins var eg sektaður um 3000 krónur í undirrétti, en fyrir duglegan málflutn- ing Lárusar Jóhannessonar lækkaði hæstiréttur sektina niður í 1500 krónur. Þetta var út af lítílli upphæð, sem 'ég tók af íslenzkum afurð- um, er eg átti í umboðssölu erlendis. Eitt sinn henti eg að gamni mínu út af Garðskaga tveim flöskum með miðum i og lof- aði þeim, er fyndi þær, 20 krónum i fundarlaun. Önnur flaskan kom til Haldorsvig i Færeyjum eftir 9 mán. og 3 VatiisSeðurskör á börn og unglinga. Geffun " Wömmn Hafnarstræti 4. . >:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.