Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 4
4 VlSIR Mánudaginn 4. nóvember 1946 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAIÍTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjnrar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. B m ER KOMIÐ AÐ SKULDADÖGUNUM. Hafnargerðir og vegabætur. itlingar lcoma víða við og ekki einvörðungu hjá ein- staklingum, heldur og heilum kjördæmum. Þingmenn i’eggja að vonum ríka áherzlu á, að koma á ýmsum um- hótum í héraði sínu, enda fer kjörfylgi oftast nokkuð el'tir því, hversu þingmanninnm heftir tckizt að af'la héraðinu fjár á liðnu kjörtímabili. Oftast eru þingmenn hlutaðeigandi héraðs einir til frásagnar um þörf og nauð- svn umbótamálanna, og túlka átakanlega vandræði hér- aðsins, án þess að aðrir þingmenn hafi nægan eða ef til vill nokkurn kunnugleik á aðstöðunni umfram það, sent Jtingmáðurinn vitnar. Hrossalcaupin ráða svo úrslitum um hvort máíið gengur fram eða elcki. Allar umbætur eru nauðsyn, en nauðsynin er misjöfn og hana ættu þingmenn að mela réttilega. Fjármálaráð- herra vakti nýlega athygli á, að nauðsyn lueri til að afgreiða vegalög á annan hátt en gert hefur verið, ef nota á al'köst nýtízku vinnuvéla, sem keyptar hafa verið ti! landsins, en ekki hakann og skófluHá* svo sem tíðkað líefur verið til skamms tima. Vinnunni mætti ekki drcifa svö, að fljótvirkar og ódýrar vinnuaðferðir yrðu að sitja á hakanum. Væri þetta þjóðhagslega rangt, og yrði að Jeggja ríkari áherzlu á heildarkerfið en gfcrt hefur verið, þannig að tiltölulega mcira yrði unnið á hverjum stað, þar sem unnið verður, en vegabútarnii- yrðu aftur færri. Þetta eru vissulega orð i tíma töluð og hefðu fyrr mátt fram komn. Um hafnargerðir gegnir nokkuð sama máli og um vegina. Á undanförnum árum, hefur allmiklu fé vérið varið til hafnarbóta, en þó svo litlu á’ hverjum stað, að fítið gagn hefur orðið af, og oft hefur sjórinn skol'að því á braut á vctrum, sem unnið hefur verið á sumnun, af því einu að verkinu var ekki lokið. Vanjjakklátt er að nefna dæmi, en nokkur skulu til tínd af handahófi. I Vestmannaeyjum bcrst meiri afli á land, en í nokkurri annarri verstöð á landinu, en háð hefur útgerðinni að höfnin hefur á engan hátt verið fullnægjandi. Þingmað- ur kjördænúsins hefur um áratugi barízt fyrir fjárfram- Jögum til hafnargerðarinnar, en fengið einhver reiting nrlega, sem náð hefur tiltölulega skammt. Er nú j)ó Joksins svo komið, að flutningaskip af smærri gerðinni geta lagst þar að hafnarbakka, en höfnin er ]k> Iivergi nærri fullgerð. Allir munu geta verið á einu máli um, ♦að ástæða væri til að leggja fé ríl'lega fram til slíkrar Jíafnargerðar, og J)að svo að tryggt váeri að sjórinn skol- jíði ekki jafnóðum burlu því, sem á yhnizt, en oft hafa skemmdir orðið þar á hafnarmannvirkjum, j>ar eð ekkj var endanlega gengið frá }>cim og miklu fé vcrið kastað ]>ar á glæ. Vestmannaeyjar eiga skilið að fá fullgerða öi'ugga og hæfilega lúifn svo fljótt, sem verða tViá,' en til slikrar hafnar á ekki að sþaro. Flest Ijéruð þurfa hafnarmannvfrkja "iiiéð, eh þo eink- tun verslöðvarnar. í BoIuu,g?jvtk ‘JifcfijU' yeriðíunnið að hafnargefe, en svo lítið fé heí'ur verið lil henrar lagt, a'ð á engan hátt hefur nægt. Sjórinn hefur nú sópað mannvirkjunum sumpart burtu, skekkt j>au á grunn- inum eða brotið þau, og jjannig hefur verulegum fjár- hæðum verið kastað á glæ. Sama má segja um Dalvík. Ár cftir ár sópaði sjórínn J>ví burlu, sem unnið var á sumruni, bar grjótið inn á hafnarleguna og gerði hana ótrygga. Fjöld'a fleiri dæmi mætti nefna. Væri fé veitt til fárra staða, en hinsvegar svo ríflega að nægði til að ijúka hafnarmannvirkjum, væri ekki vafi á að útgjöldin I;;emu þjóðinni að rneira gagni, en orðið hefur. Áður enn framlag er samjjykkt til nýrra mannvirkja, þyrfti að rannsáká hvar Jjörfin væri mest, og afgreiða j>au þvinæst í röð og samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun. Xú ræður hreint handahóf öllum styrk rikisins og sá styrkur verður oft og einatt að engu. Mannvirki, sem endanlfcga er gengið frá geta á skömmum tíma marg- 'borgáð s'inn, en hálfkláruð mannvirki koma stund'um að engum eða í bezta falli aðeins takmörkuðum notum. Þegar sendimenn íslands fara nú út á UNO-fundinn, ]>á munú j)eir, eins og venja er til, j)egar menn fara út frá íslandi, fá fáar leiðbein- ingar gefnar, en það eru þrjú verkefni, sem þessi nefnd á, að minnsta kosti, að leysa. I fyrsta lagi að fá greiddar skaðabótakröfur, sem ís- lendingar liafa gert á liend- ur Þjóðverjum, vegna hins mikla manntjóns og skipa- tjóns, sem þeir (Islendingar) hafa orðið fyrir á stríðsárun- um, og fáist greiðsla ekki, þá að fá viðurkenningu fyr- ir slculdinni og skuldabréf. í öðru lagi, að görð séu loka-skuldaskipti milli Dana og Islendinga, án þvingunar, því að fyrra samkomulag, J>ar sem við stóðum ekki jafn-géttháir og Danir, var gerl undir nauðung og því ógilt. Tel eg fyrir mitt leyti rétt, að D'anir greiði okkur 300 milljónir króna og 2% vexti af upphæðinni frá því Stöðulögin voru sett, 2. jan. 1871. I þriðja lagl, að Dauir við- urkenni rétt okkar til Græn- lands, eins og hann ber okk- uv að lögum og eins og dr. .Tón Dúason hefir svo skil- merkilega sett fram í ritum sinum um Grænland. Auk J>ess ber Dönum auðvitað að skila okkur aftur öllum ís- lenzkum handrituiu og öðr- um skjölum, sem Island snerta og j>eir hafa í sinum vörzlum, svo og ýmsum grip- um, sem þeir, gegnum aldir, hafa fengið liéðan. Þegar öllu j>essu er lokið eru fyrst komin full fjár- skipti milli landanna, en skyldu Danir, mót von, ekki verða við J)essum kröfum voruin, er aðeins einn vegur fyrir Island í j)essum málum og J)að er að skjóta þeim fvrir Alþjóðadómstól og láta hann skera úr um þau. Rvik, 4. nóv. 1946. Magnús Sigurðsson. Vaka sigraði í sfúdentaráðs- kosningunnm. Kosningar fóru fram til Stúdentaráðs Háskclans s. 1. laugardag og sigraði Vaka, félag lýðræðissinna, glæ'si- lega. Listi félagsins lilaut að J)essu sinni 194 atkvæði, en 175 í fvrra. Fulltrúatala þess er óbreytt, fimm menn Fé- lag alþýðuflokksstúdenta fékk 57 atkv. (49 í fýrra) og einn inann kjörinn, komm- únistar 99 atkv. (87 i fyrra) °g þrjá fulltrúa (tvo í fvrra), en Framsókn fékk 32 atkv., tapaði átta frá í fyrra. Énn- fremur tapaði lnin eina full- trúanum, sein hún átli i ráð- inu s. 1. vetur. Ólympíuleikar — Framh. af 1. síðu. Bíður ákvörðun í Jæssu efni næsta fundar nefndarinnar að ári, sem verður í Stokk- hölmi. Ákveðið var að gcfa út tímaritið „Revue Olympi- que“, og verður ritstjóri Jiess Albcrt Mayer, skrifstofustjóri ncfndarinnar. Þá var og Dr. F. Messerli falið að rita sögu Ólympiusamtakanna, en hann var náinn samverka- maður stofnandans, Pierre Coubertin. Þá var og haldinn fundiír með fulltrúum 22 aljijóða- sambanda í ýmsum íþrótta- grenium og endurnýjuð sú ályktun Ólympíusamtak- anna, að úliloka öll pólitísk og viðskiptaleg áhrif og Iieyja leikina i anda áhuga- manna íþrótta. Er Ólympiu- nefnd livers lands um sig fal- ið að fullvissa sig um að allir Jjátttakendur í leikjunum hafi Ólympíuhugsjónirnar í heiðri (Frá 1-S.t.) Skákeinvígið *, 3ja skákin varð biðskák. Þriðja einvígisskák þeirra Guðmundar Ágústssonar og Ásmundar Ásgeirssonar var tefld í gær. IJinar fyrri skákir urðu báðar biðskákir og svo fór einnig um þessa. Verður henni haldið áfram í kvöld, en fjórða skákin verður tefld n. k. fimmtudag. Ásmundur hafði hvítt í gærkveldi. BEKGMAI. Eins og við mjólkurbúð. Sala vaxtabréfa Stofnlána- deildar sjávarútvegsins við Landsbankánn hefir gengið vel undanfarið og J)eir, sem áttu leið framhjá. Landsbankantim rétt fyrir opnun á laugárdags- morgunn, sáu J>ar mikinn hóp hiða-udi við dyrnar. Þaö var rett eins og fyrir fráihan mjólk- urbúð figj nær allir, sem Jrarna, voru, áttU sama erindi í l)p\Jí- ann —& áð kaupa vaxtabréf, v'eita nýsköpuninni stuðning með peningum simtm. Eitt nafnið enn. Menn Jnreytast ekki á því að luigsa upp ný nöfn á flúgvöll- inn á Reykjanesinu. I síðustu viku hringdi til Bergmáls Nói Kristjánsson og tjáði því, að hann gerði það að uppástungu sinui, að flugvöllurinn yrði nefnd'úr Leifsvöllur. Færði hatín J>au rök fyrir Jiessu, að Leifur heppni hefði fundið Vestur- heim, flugyöllurinn væri byggð- ur af mönnum Jiaðan og nafn Leifs væri því tilvaliö á flug- Völlmn, sem væri þá'nnig is-' l'enzk-ameriskttr. Úrvalið eykst. Þegar kaupmaður auglýsir vöru sína bendir hann væntan- legum viðskiptamönnum oft á að koma sem fyrst, meðan úr mestu er aö velja. Það á alls ekki við um ákvörðun um nafn á flúgvellinum, á Reykjanesi, J)ví að úrvalið á nöfnununi, sem upp á er stungiö, fer jafnt og þétt: vaxandi éýtir þyh seín Tcngra.,ltður, IjTr jtví úr nógu að 'moða, Jtegar að því kenntr, að vellinum verður gefið nafn, en úrvalið gerið valið ef til vill aðeins erfiðara. Skemmtileg kvikmynd/ Það er skemmtileg kvikmynd, sem bæjarhúum — og fleiri síðar — gefst kostur á að sjá síðast í þessum mánuði — kvik- myndin er Reykjavík vorra dága. Kvikmyndin, sem Loftur tók á árunuin, Island í litandi myndum, náði miklúrn vinsæld- um og var sýnd oft og er ekki við öðru að búast en að Jtessi hljóti líka góðar viðtökur, ef dætna má af því sýnishorni, sent blaðamenn fengit að sjá fyrir helgi. ólíkar myndir. Þó eru þessar tvær myndir mjög ólikar. í fyrsta lagi er mynd Óskars litmynd, en J>að var mynd Lofts ekki. í öðru lagi fjallar mynd Óskars ein- göngu utn Reykjavík',. ett -hins- vegar let Loftur sína m,y,nd ná yfir mikht stærra svæði, fór út með togurum o. s. frv. Öskar íáúur sér hinsvegar næg)álí: raka Reykjavik og geftr Jtað* líká nákvæmlega. Góð landkynning. Það er þegar ákveöið, að mynd Jtessi verði send úr landi og sýnd að minnsta kosti vestan liafs, þar sem hún mun fá fjiii- marga áliorfendur, enda ])ótt hún verði ekki sýnd á sama~hátt og venjitlegar kvikmyndir. —- Vérður liiin hin ákjósanlegasta landkynning, þvi að þarna er að dómij ijjeirra, sem séð hafa, ágæt mynd á' ferðinni. Hið op- inbera :etti að géfa gaum að þessu og sýna, að J)aö kann að mcta þaö að veröleikum, þegar einstaklingur tekur sig til aö gera slíka mynd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.