Vísir - 29.11.1946, Page 1

Vísir - 29.11.1946, Page 1
270. tbl* 36. ár. Föstudaginn 29. nóvember 1946 Stjérn Bidaults fer frá. í gær kom franska bingið snman á fyrsta fund sinn eft- ;i kosningarnar tii Öiduuga- deiidarinnar og lá þá íyrii því lausnarbeiðni stjórnar- innar, Hidault iagði fram lausn- arbeiðni stjórnarinnar 'vegna fx'ss að komiuúnistar gátu ekki fallizt á að stjórnin sæti þangað til eftir forsetalcosn- ingarnar, sem fram eiga að íara eftii* áramótin. Fráfarandi stjórn naut stuðnings þriggja stærstu ilokkanná, kaþólská flokks- ins, jafnaðarmanna kommúnista. Kommúnistar krefjast nú að stjórnin verði endurskipulögð og viija helzt fá forsætisráðherarnn sjálf- ir. Kommúnistar hafa ekki nægilegt fylgi til þess að mynda stjórn og raunveru- lega liefir ftokkaskipting á þinginu ckkert hreytzt við kosningarnar svo eðlilegasl væri, að stærstu flokkarnir þrír mynduðu sjórnina. Kommúnistar hafa farið fram á það við jafnaðar- menn, að þeir styðji stjórn er þeir myndi, en jafnvel stuðningur jafnaðarmanna einna myndi ekki nægja þeim til þess. Einlcaskcyti til Vísis frá U.P. Vms dönsku blaðanna hafa kvartað undan því, að cnn- þá sé á Grænlandi fjöldi aní- eriskra veðurfræðinga. Hefir einnig verið rætt um það í sumum þeirra, að Bandarík- in hafi æ.tlað að byggja þar flugvöll, svonefndan Thule- völJ, og hafa siun blöðin ver- ið all-harðorð í því sambandi Fréttaritarar ýmsra annarra danskra hlaða, er verið hafa á ferð í Grænlandi, telja all- an orðróm- um flugvallar- byggingu gripinn úr lausu lofti. Hefir það vcrið tekið skýrt fram; í dönskum blöð- um. að hvergi hafi verið brotinn réttur á Dönum. Sérstök ráð- stefna um sigl* ingar á Dóná. Einkaskeyti lil Vísis fxá United Press. |JtanríkisráðheiTar fjór- veldanna komu sér sam- an um það í gær að haldu sérstaka ráðstefnu til þess að ræða siglingar á Dóna Molotpv féltst á það í aðal- atriðum, að gengið yrði úL frá ]ivi, að siglingar un. Dóná yrðu frjálsar, en han t vildi ekki að neilt ákvæðv um þær % rði sett inn í frið- arsamninga þeirra fimiu þjóða, sem nú væru til um- ræðu. Sérslc-k rúðstefna. I>að mun hafa orðið afí sainkomulagi að sérstölc ráðsfefna yrði liatdin meö utanrikisráðhci'runum, þar sem siglingar um Dóná yrðt1 ræddar. Bcvin gerði það afi tillögu siuni, að Grikkjym yrði leyfð þátttaka í umræð- um um þau mál. Annars eiga aðild að þyi máli þau Jönd er áin ycnnui í gegnum. Formlega samþykkt. Utanríkisráðherrarijir samþykktu á opnum fundi í gær formlega samþykktir þær, er gerðar höfðu verið á lokuðum fundum og verða þau atriði sctt i friðarsamn- ingana. Utanrikisráðherr- arnir komust einnig að sam- komulagi um að hafna ölluni kröfum Austurrikis, Ung- vevjalands, Rúmeniu, Búlg- ariu og ílaliu á hendur Pjóðverjum. Olia Rúmeniu. Nokkrum deilum olli ol- iuframleiðsla Rúmeniu, en í því sambandi deikli Bevin á Sovétrikin fyrir verðlagiS sem selt liefði verið á þá. o!:ii er Rúmcnar gyeifldu Sovétríkjunum upp í skaða- ba'fur. Molotov vildi þar r engu slaka lil cnda þótt Bev- in nenti á að með þefssu móti fcngiu þeir miklu meir ea til væri ætlast, i skaðabætiu'. — 9 Jœpait $ai’ umii ai kjarmtkuramAikmm — Þegar Japanir gáfust upp og hennenn Bandaríkj.mna gengu á land í Japan, var það eitt fyrsta verk beirra að taka í sínar vörzlur vcrksmiðjur, sem unnu að kjarnorku- rannsóknum og tilrvuuum með fmmleiðslu kjarnorkusprengna. Hér er verið að flytja verksmiðjuhluta í burtu úr einni verksmiðjunni og er þeim ekið beint í sjóinn. Spjaldskrá Knna yiir rússneska njósnara flntt til Svíþjóðar. Upplýsingaþjónusla Finna lét í september 1944 flytja öll skjöl sín og spjaldskrár til Svíþjóðar og með þeim flesta starfsmenn þjónust- unnar ásamt fjölskyidum — alls nálega 710 manns. Spjaldskrá safnsins yfir njósnara keypti herforingja- i“áð Svia fyrir 250 þúsund sænskar krónur. Frcgnir af þessum flutningum koma beint frá Helsingfors, en þar hafa verið höfðuð mál gegn ýmsum mönnum, sem fóru til Svíþjóðar á stríðsárunum og Iiafa nú aftur snúið heim til Fiunlands. Finnsk-russnesKu pessu saín \oru gey'.ud- ai m. a. allar upplýsingar, sem finnskir njósnarar höfðu safnað saman í tveiinur styrjöldum milli Fiinia og Rússa. Auk þess margir diþ- máislyklar Rússa. Akvörðun var tekin um hrottflutning- inn af finnska herforingja- ráðinu 1944, er fyrirsjáanlegl var að Finnar höfðu tap- að striðinu. Samið við Svía, Paasenen ofursti, yfir- maður lcyniþjónustu Fiuna, samdi við upplýsingaþjón- ustu Syía um málið. Siðan var gerður samiiingur urof hvernig afhendingin skyldi fara fram og cinnig uiu ferð- ir fólksins, sem saí'niuu þiirfti að fylgja. Eunhá cru ekki öll kurl komin til graf- qr i þessu niáli, eu búast íná výð frekari frétlum af þvi síðar. Stjórnin í íran endurskipulögð. Qavam-es-SuItaneh, for- sætisráðherra í Iran hefir endurskipulagt stjórn sína, yn í henni voyu ýmsir ráð- herrar er hann hafði neyðst tif þess að taka í hana til þess að þóknast Rússum. Aðeins tveir ráðhcrrar úr gömlu stjórninni eru í þeirri nýju og eru það hermálaráð- hcnann og fjármálaráðherr- ann. Flestir ráðherranna í nýju stjárninni eru andvigir of náinui samvinnu við ítuiir vitjjn t* ? /»■ m m Í0£ Hvin ferðammu*. Rf eigendurnir gera ef.ki sjúlfir uið gisli- og veitingu- staðina, lekur rikið }>A leigu- ndmi, iH'lla er ein nf ráðstöfnp- uni þeim, sem stjóyn ítalju hefir gert til þess að reynii að draga fjejri ferðamenn tií landsins og afla gjaldeyris með því mótr. Ferðamanna-1 straumur hefir veyið litill tjl j Itallu siðan striðinu lauk,! enda vart við öðru að bnast, í Kosuingar standa nú fyrir dyruni í Azerbeijan, þeim landshluta Irqn, cr Rússar studíjp til þess að losa sig að liálfi) gr tengslum við ír- önsku stjérnina pg hafa haft npkkuis þpnar heiinastjórn. Ahrifp Rússa gætir þar mikið pg reypa þeir þaðan að hafa áhrif á stjórn Jppdsmála i lran. Mý stjéruarskrá jírezkj Igndstjórinn á M«ha þefiy tilkynnt, að til at- hugunar sé ný sljórnarskrá fyrir eyjarske.ggja, er sc að ýmsu leyti rýmri cn sii er þeir hafa nú. Horfur á samkomulagi um frjálsar siglingar á Dóná. Dönsk blöð um heisetu á Grænlandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.