Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 29. nóvember 1946 VISIR María Markan — Framh. af 8. síðu Þessi atgangur hafði að eg hygg staðið i 15—20 mínútur, og var mér nú nóg boðið og hringdi til lögregl- unnar, kvaðst vera gestur á Hótel Borg og spurði hvort engin vernd' fengist gegn hávaða á nóttunni. Syfjaður lögregluþjónn svaraði og spurði: Eru nú einhver læti þarna? Eg kvað svo vera. — Lögreglan er þarna allt- af, sagði lögregluþjónninn. —¦ Því miður er lögreglan „þarna" of tar að degi til, þeg- ar ekkert er um að vera held- ur en á kvöldin, þegar henn-1 ar er full þörf. Eg ætlast ekki til að lögreglan fari að setja alla hávaðaseggi í steininn, en mér íínnst, að hún verði að skapa sér þá virðingar- aðstöðu, að nærvera henn- ar sé nóg til að stöðva svona háreysti. Hótel Borg er heim- ili fjöhia fólks viku-'i og jafnvel mánuðum saman Þelta íVilk þjarf að s<.!'a. engu síður en aðrir. — ÍSJJé. þjkir vænt um, að þú skyldi segja frá þessari ósvinnu, vonandi verður frá- sögn þm lii þess, að eitt'iv>ð verði .v it til úrbóta. — l> ekki eitthvað fleira, sem þér finnst miður fara? — Það er eitt, sem tekur mig sárara en hávaðinn. — Og hvað er það? — íslendingar eru ekki al- mennt eins áreiðanlegir og þeir voru. Eins og þú veizt, þýðir ekki að senda neitt, sem áriðandi er í pósti; við- taj./þjdi fær bréf sin ef til vill ekki fyrr en eftir marga daga. Máli mínu til sönnun- ar skal eg geta þess, að eg sendi vinum minum að- göngumiða á mánudag að söngskcmmtun, sem átti að halda a fimmtudegi. Þeir fengu miðana daginn eftir söngskemmtunina. Þegar eg hafði öðlazt þessa reynslu, hælti eg að senda aðgöngu- — Hvernig líst þér á tmi- ferðina í Reykjavík? — Eg hcfi iivergi séð ekið cins óvarlega. Eg hefi ekið bíl i nimlega 3 ár í Ne\v York, en í Reykjavík þori eg ekki. að aka bil. Þirgindin eru að vcrða eins núkil og i Ameiiku. — Hvernig er að vera hús- móðir i Ameríku? Hvað þægindi snertir, er það svipað og hér, en ís- lenzku húsmæðurnar gegna margþættari störfum en þær amerísku. T. d. eru íslenzku kaffiboðin með öllum heima bökuðu kökunum óþekkt í Amcríku. Amerískar hús- mæður bjóða helzt gestum i mat. — Finnst þér ekki óheppi- legt að láta söngskemmtan- ir hefjast klukkan 7 síð- degis? — Jú, þær ættu að hefjast klukkan 8 eða 9, en meðan bæinn vantar hljómleikasal, verða þær að hefjast kl. 7. — Eg ætlaði að ná tali af þér i gær. Þá sagði maður- inn þinn, að þú værir að syngja á plötur. •— Já, eg söng 7 sálmalög á plötur, með undirleik út- varpshljómsveitarinnar. 7. lagið var eftir Þórarinn Guð- mundsson, við sálma eftir Hallgrím Pétursson. Eg æfði lagið í 5 mínútur og söng svo siðasta versið: „Dýrð, vald, virðing og vegsemd hæst." Tíminn er fljótur að liða i samræðum við Maríu Mark- an. Það er auðfundið á öllu, að hún ann landi og þjóð h.ugástum; sannast á henni hið fornkveðna, að „sá er.t vinur, cr til vannns segir Bergmá Framh. af 4. síðu. Þessi iöngrein vinnur aö gerð nærfata, milliíata, kjóla o. fl, fyrir kvenfólk, auk aílmikils ai ýmsrmi smærri hlutum. Saitma- ijtofurnar nota hér um bil ein- göngu erlent verkefni, og þurfa þvi mikinn innflutning. En miða t pósti, en hringdi þá þær súpa uú flestar dauðann til vina minna og bað þá að úr skel, fyrir skort á innflutn- ingsleyfum. Og- er þá venjulega boriö viS gjaldcyrisskorti. vitja þeirra á skrifstofuna á Hótel Borg. Hérna á dögun- um hringdi eg til vinkonu minnar, sem eg ætlaði að, Gnótt og skortur. gefa miða. Hún var þá ekki AÖra þessarra tveggja iön- heima. en konan, sem eg tal- greina drepúr þannig of mikill aði við i simanum, lofaði að gjaldeyrir, en hina skoríur á skrifa skilaboð frá mér til gjaldeyri. Mundi nú ckki hcppi- vinkonu minnar. I dag kom lcgra aö verja þeim gjaldcyri. þessi vinkona mín til min, sem notaSur er til fa'ls prjóna- og hún hafði aldrei fengið iönaöinum, til þess aii hald;1. nein skilaboð. Þegar hún lifinu í saumaiSnaíiinum, svo a^ kvaddi mig, sagðist hún ætla báoar þcssar iSngreinar kvcnna að taka miðana á skrifstof- gætu lifaö og Jjróazt? unni og geyma þá til minn- ingar um eiginleika, sem ein- Lagfæring. kcnndi marga íslendinga Og væri ekki tækifæri þarna það herrans ár 1946. Svona fyrir stjórnmálaflokkana, sem óorðheJdni getur komið sér nú sitja á löggjafaritóhmum, afarilla. l7g held, að Islend- aö sýna, hve alvarlcga cru ingar ættu að gæta að sér meintar stefnuskrárnar, meo hvað .þetta snertir. Þegar< því að kippa nú Jxgar í lag öllu er á botninn hvolft, er þessu öfugstreymi? F.kki ætti hverujm manni fyrir beztu,j þafj afi vera ofvaxirí þingi og að vera áreiðáhlégur.' Ístjórn." Hérmeð Mhynnist viðskiptamönnum vorum að vér höíum ráðiS eftirtalda umboSsmenn fyrir oss á meginlandi Evrópu: Frakklam _ ¦II Messrs. Etabl. R. Dourlens, 27 rue Phihppe De Girard, Pans. Símnefni: Dourlens, Paris. Svissland ítalía: - llflí Jllt%»i& liu Messrs. Frank S.A., 4 Aeschenvorstadt, Basel. Símnefni: Transportfrank, Basel Messrs. Itaíeuropa, 12 Via Brera, Milano, Símnefni: ítaleuropa, Milano. Messrs. ítaleuropa, 5 Via Carducci, Genova, Símnefm: Italeuropa, Genova_ K7 Tékkóslóvakía J^ B Messrs. Josef Kosta & Co. Paris 1, Prag (Praha). Ofangreindir umboSsmenn vonr munu sjá um flutnmga til íslands á vör- um sem til þeirra beinast, hver frá sínu landi, með umhleSslu í Ant- werpen í Belgíu. Mun verða lögS áherzla á aS allur flutnmgur verSi sendur meS sem fljótlegustum og jafnframt hagkvæmum hætti í hverju tilfelli. ViSskiptamönnum vorum er því bent á að láta beina vörusendingumd sínum frá ofangreindum löndum til umboSsmanna vorra, þar sem þaS mun tryggja þeim skjótastan flutning varanna til landsins. HAPP Gjörbrcyting verður á elohúsi yðar, eí þér hreppið vinninginn í K.R.-happdreettinu. — Tryggið yður miSa í dag, aSeins 2 kr. miðinn og 2söludagar eftir. — LítiS í Skemmuglugann hjá Haraldi. 'ówn JK»Hm ''.. í I I , , as> r-.æö öilu hlheyrandi, höaim við nú aftur fyrirliggjandi. lca^ i¦ y.f, < .. >'¦.{, <?k >¦¦'¦ -i->f '........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.