Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Simi 5030. — WI Lesendur em beðnir að athuga að smáauglý s- i n g a r eru á 6. siðu. — Föstudaginn 29. nóvember 1946 Mér þyklr svo vænt um þjóðina mína, að mér sárnar ef ég sé eitthvað slæmt í f ari hennar. Vfötal við f rú Maríu Hiarkan Ösf- lund, sem er á f örum til Ameríku Pinstaka fólki er með- er fædd sú náðargjöf að skapa alltaf hugnæmt and- rúmsloft í kringum sig, hvar sem það er statt. Söngkonan okkar heims- fræga frú María Markan er ein af þeim, sem liafa hlotio þennan dýrmæta eiginlcika. Þegar tiðindamaður blaðsins heimsótti liana á Hótel Borg í fyrradag var hún einmilt að kveðja náin skyldn.cnni og þótí eg kæmi lil þess að tef ja fyrir lienni og hún ætti annrikt, var hún húin að láta mig gleyma öllu samvtzktt- hiti yfir að valda óþægmd- um áður en tvær miiiútur vortt liðmm . — Blessaður farðu úr yfir- höfnitmi og láttu fara eins vel um þig og þú getur, sagði María. Eg settist i eina sófann i herberginu og náði í ritföng- in. — Hvernig hefurðu kunn- að við þig hérna heima hjá okkur? — Fjarska vel, ntér hefir allsstaðar verið ágætlega tek- ið. -ri- Og hvernig finnst þér að syngja fyrir okkur? — Alveg ágætt. Eg Ias ný- lega i einhverju blaði,. að f rægir erleridir listamenn, eg held Iþað hafi veríð Else Brems og Busch, hefðu sagt, að éf Hstamenn gætu náð tökum á íslenzkimi áheyr- endum, þá væri þeim óliætt að syngja hvar seni væri í heiminum. Eg er „nervösari" við að syngja hér en nokk- ursstaðar annars staðar. A fyrstu söngskemmtuninni i Gamla Bió í haust var eg, „nervösari" en þegar eg söng i fyrsta skipti á Mefro- polilan. Við Mariá förum að tala nm orðið „nervös", það er ekki íslenzka, en hvorugt okkar ftlænuveiki á Mýrdal Fyrir skrminu kom upp mænnveiki í Mýrdal. Veiktisf sonur bóndans á KeUlsstöðuin mjög liastar- lega. Varð liann snöggt veik- ur og Iagðist sóttin svo þungt á hann, að hann mtin allur hafa lamazt, og lézt Iiann skömm&' síðar. Ekki hefir enn vitnazt um fleiri tilfelli i Mýrdal. man eftir íslenzku orði, scm lýsir því sama og það. Við gætum að orðinu í orðabók, — æ-nei, sú góða hók er sak- laus af því að hafa viðunandi þýðingu á hugtakinu. — Það er ékki sama að vera „nervös" og hræddur, segir María. Eg er ekki hrædd þegar eg sé áheyrendurna, Jivort sem þeir cru ;l, 300 eða 3000, en eg spyr sjálfa mig, geturðu nú þetta, sem þú ætlar að gera? — Hafið þið hjónin ferð- ast mikið? — Ekki nærti nóg. Við ætluðum helzt bæði aust- ur, vestur og norður, en við höfum aðeins ferðazt um riá- grennið og svo auðvitað til I>ingvalla. — Hvenær komið þið af t- ur til þess að ferðast? — Eg veit ekki, en okkur langar til að koma að sum- arlagi og þá aðallega til að ferðast. —¦ Steingrímur Ara- són kennari og kona hans, sem gættu hússins okkar vestra munu nú vera á heim- leið, svo okkur veitir ekki af að fara að hugsa til „heim- ferðar". — Hvérnig lizt þér á þig í Reykjavík? — Mér lízt vel á margt. Eg er hrifin af íslenzku heim- ihmuni» húsmæðurnar gera sér mikið far um að fegra þatt. Leikvellirnir eru falleg- ir og mér finrist Lslenzktt hörnin yfirleitt vera vel upp- alin, þau eru frjálsmannleg en samt kurteis. — Ilefurðu ekki orðið vór við neitt, sem þér líkar mið- ur? Það kemur hálfgerður vandræðasvípur á Maríu. , — Þú líefir eitthvað á hjarfa! — Já, en cg vcit ckki hvorl eg get verið þekkf fyrir að scgja það? Jú, árciðanlcga, Maria hvcrs vegna íslend- ingar þurl'a að hafa cins ógurlega hátt og raun er á, þt')lt þeir skemmti sér. Ef til vill cr lögrcglan of i'á- menn, cn mér finnst, að hún þyrfti að skapa sér þá virð- ingarstöðu, að hún gæti tryggt i'ólki svefnfrið um nætur. — Hótel Borg cr nú svo ná- lægt lögrcglustöðinni, að þú talar varla af cigin rcynslu. Mansttt ei'tir nokkru sér- stöku? — Já, nóttina áður, en eg átti að syngja i'yrir sjúkl- inga á Mfilsstöðum, vaknaði eg klukkan þrjú við háreysti. Eg hringdi til vökumannsins hérna á Borg og spurði hanri hvort ekki væri unnt að tryggja s\eínfrið uni þelta leyti nætur. Vökumaðurinn kvaðst haí'a hringt fil lög- reghmnar, en hún hefði skellt . skollaeyrunum við. Eg svaf tveimur klukku- stundum minna þessa nótt fyrir vikið. I annað skipti vaknaði eg klukkan eitt við ægilegan hávaða úti fyrir. Eg leit út um glugga og sama gerðu víst flestir gestir á Borginni, ,m. a. nokkrir útlendingar. Cti á götunni stóð kvemnað- ur og 3 karlmenn i kringum hana. Kvenmaðurinn þóttist hafa glatað armbandi, en karl- mennirnir fullvisuðu hana um, að maðurinn hennar hefði tekið það. Loks kom bíll að sækja konuna og hurfu þá allir karlmennirnir nema einn, sem sennilega hefir verið maður hennar. S.H. athugar um byggingu fljótaskips til flufninga í MsS Evrópu. Daganu lk.—10 þ. m. var haldinn ankafundur í Sölu- miðstöð Hraðfrysfinúxanna. Á fuii.din'.nn lgi.i mvttir um 50 fulltrúar frá hinum ýmsu hraðfrystihúsum i S. H. A fundinum var ra'tt um ýmis mál, sem varða Sölu- miðstöðina innbyrðis, um af- stöðtt hraðfrystihúsanna til annarra framleiðslugreina í satnbandi við afurðasöluna, um óráðstafaðar eftirstöðv- ar at þcssa árs framlciðslu og tim framleiðslu og sölu- horfur á næsta ári. Birgðir 1. nóu. 1M6. Þennan dag lágu í land- inu um 4000 tonn af hrað- frystum fiski á vegum Sölu- miðstöðvarinnar. Xokkrum hluta af þessum fiski hefir þegar verið ráðstaf að og ekki ástæða til að óttast um sölu- mögttleika á þeim hlutanum, sem enn er óseldur. 4000 tonn eru um það bil 15% af heildarframleiðslu ársins. Tillögur samþijkktar á fundinum. Fundur S. H. samþykkir að fara þess á leit við bank- ana, að frystihúsin fái Iánað út á framleiðslu ársins 1947 hæfileg rekstrarlán og ekki nrinna en % hluta af sölu- verði eða, ef sala hefir ekki fatið fram, þá af áælluðu sölueeiði, svo að þau geti Hann ætlaði að koma kven- manninum inn í bílinn, en hún æpti eða öllu heldur skrækti „eg fer ekki, eg.fer ekki". Framh. á 7. síðu. þuss vcgna framlcitt við- sliiíSulaust. Fáist bankarnir ckki til að lofa þcssu, verði icitað aðstoðar rikisvaldsins. Aukafundur S. H., haldinn i Beykjavík 15/11 1946, sam- þykkir að fela stjórninni að at'i'.t.-':! nák\'i.mlegt. tilboð, sem ijorizt hefir frá Skoda- \erksmiðjunum i Prag, um byggingu á kæliskipi til flutninga á fljótum Mið-Ev- rópu. Verði ekkert vcrtilegt magn íií' \æníanlegri í'ramleiðslu frystihúsanna 1947 selt' fyrir- fram um næstu áramót, en allt útlit fyrir stórfellda hækkun lrráefnis og annars framleiðslukostnaðar, álykt- ar aukafundur S. H. halditm í Beykjavík 14.—1G. nóvem- ber 1946, að ekki séu skil- yrði fyrir hendi hjá frysti- húsunum að hefja fram- leiðslu á næsta ári, nema að tryggður sé éigi lakari starfs- gruadvöllur fyrir framleiðslu þéirra en var í úrsbyrjtm 1946. Fundurinn felur stjóm fé- lagsins að vinna að því, að svo geti orðið og neyta til þess allra ráða, er hún telur nattðsynlegt. Ennfremur kýs fundurimi 3ja manna nefnd, er starfi með stjórn félagsins í þess- um máhtm. Bílar í örðugleikum á Hellisheiði. Síðastliðna nótt fennti mjög á Hellisheiði og hefir V.i*, nmferð um hana stöðvast að lievruni nóg af innantómuiri mestu sökum fannkingi, iolsyrðuhi. Enginn mjólkurbíll var kom- l-'.f 'ti! vill c!r 'eg svo u-mlinn að ausfan kl. 11,30 i i • , j | fyrír þvi,'seíti n'-icjur IVr, nfimorgun. [)vr. að ínér þvlcír svo \r. nt um þjóðina mina, itð niéf s'u-nar ei' cg sé citlhvað mið- ur ffoli í i'ari he:inar. Eg vil, að íslendingar staridi fram- arlcga i öllu eins og JM'ir vilja, að listamcnnirnir ís- lenzku, standi framarlega. -- Jæja, vertu nú ekki að draga mig á þessu lengur. Eg skil ekki segir i gæi'kvcidi og nólt i'cnnli mjög hér suðveslanlands, svo að nnii'erð varð erfið og m. a. stöðvaðist umferðin yf- ir Ilellisheiði. DagaÖi þríá bíla þar uppi og voru tveir þeirra á milli Kolviðarhóls og Skiðaskálans i Hveradölum eri einn á heiðinni. Blaðið hafði í morgun símtal við Skiðaskálann og var þá aðeins einn bíll kom- inn að attstan þangað. Haf'ði hann vcrið lengi á leiðinni og laldi hana ekki færa hema bilum sem hefðu drif á öllum hjólutri. Varð hann var við mjt'lkurbíla i Kömbum en hvergi annarstaðar á leiðinni. A hciðinni er jafn snjór yfir alll og nalr hann upp fyrir „kúlu" á bifrciðum. Vegagerð ríkisins á ýtu geymda hjá Skíðaskálanum og mun hún hafa tekið til slarfa fyrir hádegi i dag og verður þá lieiðin f jötlega fær aftur, ef veður versnarækki til níuna. Hlutavetta K.S.V.Í. Hin góðkunna, árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélags Islands í Reykjavík verður haldin næsfkomandi sunnudag, — 1. desember. Allir munu skilja, að með hlutaveltu l>cssari cr verið að vinna að þýðingarmiklu mannúðarmálefni, og ef að líkum lætur munu Jæir sjálf- sagt vcrða margir, sem leggja sinn skerl' því til styrktar. Konui' úr deildinni tnuuii fara um l«t>inn og safna nuimira og öðru á hlutavelt- uua og mun þeim vafalaust verða gött til fanga. öllum landsmönnum er á- reiðanlega knnnugl, hvc ótnetanlégt gagn slysavarna- hreyfingin hér á laudi sem ajmarstaðar hefir unnið, og vónandi mun hún ekki mæta Jminni skilningi og stuðningi >i framtiðinni en hingað til, ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.