Vísir - 29.11.1946, Blaðsíða 2
VÍSIR
Föstudaginn 29. nóvembei- 1946
Lisfeniaðiirieiri
Winston Cliura
©•
Eftir Henrik Ringsted.
Tveir menn hafa haft
meiri áhrif á veraldarsöguna
en nokkrir tveir aðrir menn.
Annar þeirra var húsamálari,
en hinn er listmálari, —
Hitíer og Churchill.
Flestum sem fylgzt hafa
með rás viðburðanna, er
kunnugt, að Hitler var
venjulegur húsamálari, áður
en hann byrjaði að stofna til
ófriðar hér á jörð með hin-
um pólitísku skoðunum sín-
um, en hinsvegar mun færri
vera kunnugt um, að um
svipað leyti og Churchill á-
kvað að gera sitt ítrasta. til
þess að bjarga heiminum
undan ofriki húsamálarans,
uppgölvaði hann, að hann
sjálfur gat málað Ijómandi
falleg málverk.
Er Churchill barst sím-
skeyti þess Qfnis, að Japan
befði beðið um frið, var
hann staddur í olíulitaverzl-
un og var að leita að lit, er
hann vanhagaði um. Er
hann hafði lesið skeytið
varð honum að orði: „Það
var ágætt", — og síðan hélt
hann afram að leita að litn-
um, sem hann vantaoi á lita-
spjaldið.
Á árinu sem leið, eyddi
Churchill sumarleyfi sínu á
Italíu. Með öflugan vörð
leynilögreglumanna og
brezkra hermanna um-
hverfis sig og hinn fræga
Havanavindil dinglandi í
munnvikinu, — stóð hann
við málarabrettið og málaði
landslagsmyndir. 1 febrúár-
mánuði s.l. fór Churchill til
Florida í Bandaríkjunum, og
þar sást hann einnig við mál-
aral)retlið. Ekki alls fyrir
löngu var haldin sýning á
verkum hans í New York.
Voru þau virt á rúmlega
fimm milljónir króna. Hvert
sem Churchill befir farið',
heí'ir hann haft litina með
sér og jafnvel þegar hann
var á Casablanlca-ráðstefn-
unni með Roosevelt forseta,
var hann með þá, og málaði
i fristundum sínum.
Churchill er enginn „ama-
tör" í faginu. Hanp túlkar
viðfangsef nin á líkan hátt og
skoðanir sínar í ræðustóln-
um. Iíann tekur föstum tök-
um, blæs líf'i í þau og málur
með sterkum liium. Hann
hefir mjög næmt auga fyrir
fegurðinni. Kunnir listgagn-
rýncndur hafa látið svo um-
mælt, að ChurchiII hefði
skapað sér mikinn orðstýr
á sviði málaralistarinnar, ef
hann hefði lagt hana fyrir
sig. — En ef umræðurnar
skyldu snúast að málverkum
hans, afsakar hann sig
: feimriislega og' segir: „Css,
eg er aðeins" viðvaningur "i'
faginu."'
En það er staðreynd að
haun er allt annað en við-
vaningur. Málverk hans geta
auðveldlega orðið verðmikil
og hafa þegar orðið það
listagildisins yegna, þótt ekki
væri af öðru.
•Alls hefir Churchill málað
uífi 300 myndir frá þvi að
bann hóf nám í málaralist
hjá Sir John Lavei-y, —
skömmu fyrir lok fyrri
heimsstyrjaldarinnar. Mörg
málverkanna á hann sjálfur,
nokkur heí'ir hann gefið vin-
um sínum, sem bæði meta
þau listgildisins vegna, svo
og áleírunarinnar sem þau
bera. David Lloyd George
hafði t.d. tvö af málverkum
hans hangandi á viöeigandi
slað i vinnustofu sinni. Voru
þeÖ tvær landslagsmyndir
málaðar með skærum og
sterkum litum.
Þrátt fyrir hlédrængi sína
hel'ir ChurchiII haldið sýn-
ingu á verkum sínum nokkr-
um sinnum. I fyrsta sinn í
Paris árið 1920 og þú undir
dulnefninu Charles Morin.
Listagagnrýnendur veittu
sýningu hans athygli og vildu
gjarnan fá nánari vitneskju
um þenna Morin. Fjórar
valnslitamyndir seldust af
sýningunni fyrir samtals um
5000 kr. Er það dálegleg upp-
hæð fyrír vatnslítamyndir,
málaðar af óþekktum mál-
ara. Mið hliðsjón af þessari
sölu, skrifaði einn gagnrýn-
andanna um Morin þenna:
„Þcssi ungi málari á gkcsi-
lega framtíð fyrir höndum."
Iianii vissi þá ckki hve satt
hann mælti.
Eitt sinn gaf Churchiil
tvö málverk, sem seljast áttu
til ágóða fyrir atvinnuleys-
ingja í Dundee, en það var
eins og kunnugt er, kjör-
dæir.i hans. Hann hafði mál-
að þau á ferðalagi í Pale-
stinu. I júlí-mánuði 1940
sýndi Churchill nokkur mál-
vcrk á sýningu, sem „ama-
tör"-malarar stóðu að. Voru
þeir alíflcstir þjóðkunnir
menn á öðrum sviðum. Sýri-'
ing þessi hét „They painted
some picturcs" og sýndi
Churchill þar bæði vatns-
litamyndir og olíumálverk.
Hlaut hann fyrstu verðlaun
á sýriingúnni fyrir „portrait"
af kennara síníim, Sir John
Lavery.
Annars hefir Chnrcliill eklh
má'að margar „portrait"
myndir. Hann málar aðallega
landslagsmyndir og i hinum
síðari myndum hans hcfir
bein andstaða gegn „imprcss-
ionismanum" komið greini-
lega í jós.
Um lisimálarann
\v
msio
Churchill ganga margar sög-
ur. Hann þolir ekki að nokk-
ur trufli sig er hann stendur
við málarabrettið og málar.
Er Churchill var eitt sinn
staddur í höll nokkri á.Suð-
ur-Frakklandi, ætlaði ljós-
myndari nokkur að stelast
til að ljósmynda listmálar-
ann og forsætisráðherrann.
Er Churchill varð hans var,
réðst hann gegn honum,
öskureiðul* og hrópaði:
„Hvernig dirfist þér ....?"
og síðan varpaði hann mann-
inum á dyr.
I bókinni „Eg var einka-
ritari Churchills", (ekki
þerna), segir Philhs Mor, að
eiit sinn er Churchill hafi
verið á ferðlagi í Egiptalandi,
hafi hann skj-ndilega feng-
ið þá flugu í höf uðið að mála
pyramidana miklu, sitjandi
á úlfalda. Er hann hafði dott-
ið tvisvar.af baki bætti hann
við frekari tilraunir í þá átt.
Rithöfundiirinn heims-
frægi, G. B. Shaw, hefir látið
svo um mælt, að Churchill
verji frístundum sínum, eins
og siðmenntaður maður, —
máli og múri, en fari ekki á
veiðar eða iðki skotfimi.
Munu þetta vera ein beztu
hrósyrði, sem Churchiíl hef-
ir fengið.
" Nú, er fargi brezku heims-
veldispólitíkurinnar hefir
verið lyM af öxlum Chur-
chills, hefir hann nægan tíma
til þess að iðka uppáhalds
tómstundavinnu sína, að
mála málverk. Hitier Ik'í'
lífsstarf sitt sem málari og
lauk því sem stjórnmáiaiM:ið-
ur, Churcbill hof sili lííV.-
starí' sem stiór-ninálamaðin.
en 15'kur því st'in listmálarí
manns-
úrum.
Hverfisgötu 64. Sími 7884.
alted oiilk
Klapparstig 30.
Simi 1884.
SUmakúiin
GARÐUR
v^aröastræti 2. — Sími 7299.
GÆFM FYLGIB
hringunuro frá
Hajfnarsfr^ti 4.
Margar jrerðir fyrirliggjandi-
— Ný unglingabók fiá Draupnisútgáfunni
Eftir S. Tvernicse 'ihyrega.:!.
Mí
Ein aoarsogúKéfjan í þessari spennandi og \iöburða-
ríku búk er unglingspiUru. san heiiir Þrándur.
Kemst hanh þráfaldega í hinar mcstu mannraun-
ir og ratar í mörg ævintýri. b'ii Þrímdur er lka táp-
milvill, sriarraður og hygginn piltur, seiri lætur sér
eklci stórræðin i augum vaxa o^ er tnöreurri vandan-
um sýnu hctur vaxirin ep þeir, sec! eldrí cru. Þess
vegna tekst hbriufh alltaí' veí að sjá s .Isorða,
J)i';it ó.Værilegá Hori'i stuiKÍuin.
Að lukum kemur þar,.au ^rándur árþýðingarmik-
inn þátt í úrslitasigri'örlagarikrar heyfer;ðar, og les-
andinn skilur vel að hann iict'ii- ivöí'alda ási; ðu til
að gleðjasi, jjegar i'lotinn siiýr heim.....
Ar.drós, Kiistjánsson kennari hcfir snúið bókinni
á vaiulað, íslenzkl mál. - - Hún er j)rýdd fjölda á-
giCtra inynda og' prentuð á úrvalspappír.
Þetta er hinn sjálfkjörna gjafabó!-; handa
drengjum og unglingum.
Fæst bjá bók.söium um land allt.
Kosiar í bandi kr. 23,00.
• • 1 :
EiH t'J
DRAUPNISÍJTGÁFAN.