Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 27. descmlrer 1946 V I S I R Dkkur leizt vel á okkur vestra, en fáa mun hafa langað til að setjast þar að. ViStal við Sigurð Karlakórs Vísir álti tal við Sigurð Þcrðarson5 stjénanda Karla- kórs Reykjavíkur skömmu eftir heimkomu kórsins og spurði hann frá ferðinni. Hvenær lögðuð þér af stað vestur? Hinn 1. október og vest- ur komum við liinn 5. okt. Fyrsta söngskemmtunin var i Newton, tveggja klukku- stunda akstur frá New York, Jiinn 7. okt. Alls sungum við i 54 borgum og tvisvar í New Yorlc og Winnipeg. Ilvernig voru viðtökurnar? Ágætar alJs staðar. Hvernig lílvaði jTkkur að syngja fyrir Amerikana? Oklcur lílvaði það vel, þótt þeir kjósi lieldur létt og fjör- ug lög en alvarleg tónverlc. Eru þeir að því leyti ólílvir Norðurlandabúum. Eftir livaða islenzk tón- skáld sunguð þið lög? Sveinbj örn Sveinbj örns- son, Pól Isólfsson, Bjarna Þorsteinsson, Karl Runólfs- son, Björgvin Guðmundson, Sigvalda Kaldalóns og mig. Aulv þess noklvur erlend lög. Ætlið þið að lialda söng- skemmtun innan skamms? Við liöfum ])að i liyggju, en nú eru ýmsir kórfélagar að flýta sér lieim fyrir jólin • svo úr því getur lílelega eklci orðið. Fengu einsöngvararnir olvlvar góða dóma vestra? Já, ágæta, og -sömuleiðis undirleikarinn. Yita Ameríkanar noleltuð um ísland? ' Almeniiingur veit alls eklvi- neitt, en þekking mennta- manna.á. íslandi er af mjög skornum slcammti. Hinsveg- ar gælir elcki lcala i garð ís- lendinga og ýmsar spurnirig- ar, sem fyrir oldcur voru lagðar, báru vott um áhuga fyrir að fræðast um landið. Voru ylclcur elclci haldnar margar veizlur? Jú, ýmst tónlistarfélög gengust fyrir boðum'og í suniuin borgum liöfðu liá- slcólarnir. J)oð inni fyrir lcór- inn. Hvernig leizt ylclcur á Ain- erílcu ? Olclcur leizt eiginlega vcl á olckur, en fáa mun hafa lang- að lil að setjast að vestra eft- 'ir þá stuttu viðkynningu, sem við höfðum af landi og þjóð. Skapferli okkar og liugsunarháttur er mjög ólík- ur Ameríkumönnum. Marg- ir Islendingar þar vestra létu í ljós þá ósk, að þeim mælti auðnast að komast heim; þeir hera þrá í brjóstum til gamla íslands. Eg tel Evrópumenningu standa \ þeirri amerísku miklu framar, þótt Amerík- anar hafi liaft efni á þvi að kaupa frairiúrslcarandi menn á ýmsum sviðum vest- ur og eigni sér, nú verlc þeirra. Ivomu noklcur óliöpp fyrir i ferðinni? Nei, eina óhappið ef óliapp skyldi kalla var það, að hjól- barði spralck einu sinni. Eg vil talca það fram, sagði Sigurður Þórðarson að lokum, að kórinn á þeim Þórhalli Ásgeirssyni og Gunnari Pálssyni milcið upp að unna. Þórhalli fvrir fram- úrskarandi góða farafstjórn. Leysli hann öll vandamál lcórsins og einstalcra félaga með mestu prýði. Gunnar Pálsson var önnur liönd kórsiris við undirbúning far- arinnar, meðal annars við samningana við N. C. A. C. reyndist liann í öllu hinn mesti máttarstólpi. Bandaríkjaflotinn hefir lagt meira en 1700 flutninga- skip til hiiðar. Er ætlunin að snerta ekki þessi skip nema mjög inikið liggi við, t. d. ef svo ólílclega færi, að stríð brytist úí aftur og. Bandaríkiil Jenlu- i*"því. Slcip þessi eru gevmd viðs- vegar með strön^Ium fram, en flesl eru á Jamesá í Virg- jinia-fylki. Þar liggja 700 skip fyrír akkerum. Alls geýmir ameríslci flotinn á þenna liátt 1717 skip. Vátryggingar- gjöld vélbáta Sajarfréttir 361. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður í Ingólfs Apóteki, sínii 1330. Söfnin. Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. — Útlán milli kl. 2—10 siðd. Heimsóknaríími sjúkrahúsanna. Landspítalinn lcl. 3—4 síðd. Hvítabandið kl. 3—4 og G.30—7. Landakotsspitali kl. 3—5 siðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. —7 og 8—9 síðd. Útvarpið í dag. KI. 18.25 Tónleikar: Harmon- íkulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssaagn: „t stórræðum vor- bugans“ eftir JonaS Lie, IX (síra — föta Ha^mrth 4anée; lægst í VestnLeyjum. Vestmar.naeyjum 22. des. — Frá fréttaritara Vísis. — Bátaábyrgðarfélag Vest- mannaeyja hélt nýlega aðal- íund sinn fyrir árið 1945. A árinu voru 75 vélbátar tryggðir hjá félagiiui og nam samanlögð tryggingarupp- liæð þeirra'um 9,3 millj. lcr. Iðgjöld voru í upphafi ákveð- in 5% af trvggingarupphæð- inni, en fundurinn samþykkti að endurgreiða 50%, svo raunverulegá verða þau 2%% og' mun það vera það Sigurður Einarsson). 21.00 Strok- lægsta liér á landi. Félagið greiddi á árinu rúmlega 48 þús. lcr. í slcaða- bætur og bjarglaun. Hagur félagsins slendur með mikl- ,um blómá og nema fasta- sjóðir þess nú rúmk ”362 þús. lcróna. Þá samþyklcti fundurinn að taka upp þá nýhreytni að -verðlauna þær slcipshafnir seni bezt g'anga um báta sína. Stjórn félagsins skipa nú Jón Ólafsson útgerðármaður formaður og meðstjórnend- ur útgerðarmennirnir Ársæll Sveinsson og .Karl Guð- mundsson. •—• Hinn 26. jan. næstk. eru liðin 85 ár frá því félagið var stofnað. Næturakstur annast B. S. R., síiiii 1720. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni HægviSri og bjartviðri fyrst, vax a'ndi A- og SA-átt í dag, ltvass SA og rigning í nótt. lcvartett ’iitvarpsins: Kvartett i Es-dúr eftir Scbubert. 21.15 Er- indi: Hugleiðing um jólin (Gret- ar Fells ritliöfundur). 21.40 Tón- leilcar: Norðurlandasöngmenn syngja (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Synifóníutónleikar (plöt- ur): a) Pianólconsert nr. 2 eftir Tschaikowski. 1>) Symfónia nr. 7 cftir Sibelius. Skipafréttir. Brúarfoss fúr frá Rvik 11. þ. m. til Ncw York, væjitanlegur iil New Yorlc 24. þ. m. Lagarfoss fór frá Kaupm.liöfn 21.12 til Rvíkur. Selfoss var á Akureyri 23. ]). m. l’jallfoss fór væntanlega 24. ]). m. til Rvikur. Reykjáfoss fór frá ísafirði 23. þ. m. til Siglu- fjarðar. Salmon Knot er á leið frá Rvík til New York. Trúe Knot fer frá New York 29. þ. m. ii! Halifax. Beclcet Hitch fór frá Rvílc 23. ]). m. iil New York. Anne fór frá Rvík 19. þ. ni. til Leitli, Gautaborgar og Kauþmanna- hafnar. Lublin fór frá Leith 21. þ, m. til Gautaborgar. Lech fór frá Hafharfirði 22. ]). !m;. tii -Grimsby. Horsa fór frá Vcstm.- j eyjum 23. ]). m. til Fáskrúðs- fjarðar. Farþegi níeð m. v. Beclcct Hitcii frá Reykjavík til New York: Ilall- dór Grímssón. UwAAcfáta hk 3Z2 íiita líaý'V í,. ,.;, sa var dansmær áSvi Hér sést írún d:v ■- A'.. .vÁ Sí I&ÍÍÍÍm&M x'ítu lagi Caríaen Cansino, að Jeika í kvikmyndum. f síðusíu kvikmýndiftium, ta ílv U nmcjAV fiyaLÍSi?í6flSHHIPST0rfl J seni ’hún hefir Ieiyið í. herbergi lil leigp. Sérfór- stöl'a. Sérbað. Tilboð send- ist hlaðinu fyrir 30. des- ember, merkt: „Áusturbær—Nvár“. öKýringar: Lárétt: 1 hlass, 5 hryllirí 7 fjöhnörg, 9 horfa,’ 10 úr- ræði, 11 hámarlc, 12 sam- hljóðar, 13 bundin, 14 rriálm- ur, 15 sparsemin. " Lóðrétt: 1 tala, 2 Icyrrt, 3 værðarhljóð, 4 ending, 6 af- klæðast, 8 hreysti, 9 afhendi, 11 djásni, 13 ábendingarfor- nafn, 14 tveir eins. Lausn 4 lcrossgátu nr/381. Lárétt: 1 Fjórir, 5 gas, 7 eins, 9 fá, 10 ina, 11 lóm, 12 N. N., 13 rola, 14 fis, 15 rcfs- av. Lóðrétt: 1 Fáeinir, 2 ógna, 3 Ilas, 4 I. S. 6 rámar, 8 inn, 9 fót, 11 losa, 13 ris, 14 F. F. Húsmæðurl SpariS útgjöld vegna heimilisreksturs. ByrjiS ® 1 *S ? 1 ■ nýja áriS meS því cS fæm heimifisreikning. M ^ITTtTl ilQO Tl Keimilisdagbókin fæst í bókcbúðum á 5 kr. * A MWAUIi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.