Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 1
nnn 36. ár. Föstudaginn 27. desember 1946* 290. tbl. Mýét .hraHantet Kanadísk Lancaster-flug- yél flaug nýlega leiðina milli Montreal og Prestwick á 10 khikkulimuni. i Þelta cr nýtt met á þess-' afi lcið, og er 11 minútum skcmmri tima en gamla metið. En það var orðið iVeggja ára gamalt. | «3 /> P & :./ m> mygu S'1 &' w> - iðiarðafhafs. ,SMm 'aeta" kemm* m .--¦¦¦¦ .>a> . .,;>..¦:..>*¦. •..-.¦.¦ í^»>->.¦¦-..... Eorsætisraðherrá útlaga- stjórnarinnar sþænsUu i Loridon lelur aðstöðu Fran- cos cinvaldsherra hafa'mjög véiltz't við heimkvaðningu scndiherra annarra þjóðá þar. Hann télur, að afstaða sameinuðu þjóðanna gagn- varl Franco, scm glögglcga væri sýnd með þessu, myndi gefa skæuliðum meiri méð- býr, og myhdi þeim verða meira- ágengt en ella. Brezka her> Franska stjórnin hefir gef- ið út nýja yfirlýsigmi í sam- bandi við uppreistina i Indó- Kína. I yfirlýsingunni segir, að stjórn franska Indó-Kína hefði á allan hátt reynt að blekkja Frakka, meðan á undirbúningi stríðsins hefði staðið, en uppreisniii hefði verið bein árás. Duff-Cooper, . sendiherra Breta i Par's, og Blum, 'Vir- sætisráðherta Frakka, háfa ræðzt við. í. ¦¦'-'M'estar fregii- ir lierma, að viðræður þeirra hafi staðið um tollatengslin ínilli Frakklands og Saar. Taldist er, að Duff-Cooper hafi sagt Blum, að þau mælt- ust dlls staðar illa fyrir. Op- inberlega hefir eRkert verið iim þelta ságl. Hernámsstjórn Bandarikj- anna í Berlín liefir bcðið Frakka um skýringu á fluln- ingi iðnaðar frá Saar til Frakklands. Japönum. 'Brezka hernámsliðið á Shikoku-ey vinnur að því að hjálpa fólki því, cr verst varð úti í jarðskjálftunum i Japan: Hermennirnir hjálpa til þess að koma fólkinu fyrir og reisa því bráðabirgða húsaskjól, auk þess hefir hernámsliðið lagt til um 60 þúsund teppi. Jarðskjálfti þessi olli geysilegu tjóni á níönnum bg mannvirkjum, eins og greint hefir verið frá áður í fréttum. iEi1 talið að yfir þúsund hafi farizt í jarð- slcjálftunUin eða af völduln í'k'/ðisylgju Jjeirrar, e'r sigldi i kjö'lfar þcirra. S@x enenn slasast í bíl- siysi hjá IsafiriL sjúkwahúsi- w Þekktur gai^an- Mkarl iátfEin. W. C. Fields, rinn skrmmti- legasfi leikari Bantíartkj- arina, andaoisl á jöladag i Hollywood. Fields varð 66 ára og var iiieðal aílra þekktustu léik- ara í hinum enskumælaridi beimi. Einna mesta frægð gát háhn sér fýrir leik sirin á Mícáwbeer, seiii er ein af persónum Dickehs. Sex menn á fsafirði slös- uðust í bifreiðarslysi, sem varð skammt fyrir utan bæ- inn laust eftir hádegi á að- f angadag jóla. Menri þeir, sem meiddUst, voru að koma frá grjótnáhii ísafjarðarkaupslaðar á Selja- landsmiila, er slysið vildi til. Voru þeir að koriia frá vinnu á vorubílnuin 1-33, serii valt úl af vegiriiim. Bifrciðin ók niður svo- nefridari Skíðavcg, sem sam- einast Seljalandsveginum, þar sem hdrin er injög mjór og mynda vegirnir auk þess all-slæina bugðu, þár sém þeir koina saman. Auk þess var svelli)ringa á Skíðavegin- um ncðst. Héfir það ög ált nokkura sök á ])vi, að bif rcið- in náði ekki beygiunni og s'!cyj)tist fram af Seljalands- veginum, sem er allbár á þessuni s))otta. Þcgar bíllirin haí'ði stcypzt beml áfram, föi- Iiann eina liliðárveltu. Tclf menii voru alls í bíln- um, 10 á palíi og eihn hjá bíl- stjóra. í.iggja þrir íriaiihaima i s.jiiki áluisi — eirin bæði við- bciiis- og siðubrcjtinh, ahhar siðidjrotinn og sá þriðji með heilahristing. Fjórði maðiir- inn siðubrotnaði, en var flutt- ur heirii af sjúkrahúsinu, eh alls urðu 6 menn að fá lækn- ishjálp. Mennirnir scm slösuðust voru: Áxel Gislason, en hann hláut mestu íneiðslin. Hann viðbeins- og rifbeinsbrotn- aði, leiristraðist einnig eilt- Framh. á 8. siðu. smiðjurnár taka tli starfa á ný. Austiii-bifreið'averksmiðj- úrnar riiunu þegar ve.ra farnár að taka til starfa aftur. Þær háfa ekki verið starf- ræktar um skeið, vegna koláskorts í Bretlandi. Skortiirinn á kolum er nú ekki cins tilfinnanlegur, en fhitniiigaörðugleikar í Bret- lándi hafá einriig tafið fyr- ir því að þær gætu tekið til stárfa. Fjöldi márins viriiiur við þær, ()g verður lifsafkoma margra f.jölskyldria tryggð mcð starfrækslu þeirra. Mylaw olíuieiðsl-. ur Sagðar fyrir S0 miBlj. pundá. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. okkur stærstu olíufélög heimsins hafa ákveðið að reyna að leggja olíu- leiðslur frá Persaflóa til Miðjarðarhafs. Olíuleiðslur þessar eiga að verða tvær, ef möguleikav eru á, og mun kostnaðurinn við lagningu þeirra verða a. m.k. W milljónir síerlinps* punda hvorrar. Leitað að olíu. I sambandi við lögn þessa verður leitað að olíu á allri leiðinni, en brýn nauðsyn þykir nú fyrir aukinni fram- leiðslu á olíu. Verði hægt að lcggja leiðslur þessar, spar- ast miklar flutningaleiðir og hætta i sambandi við þaé'r, svo sem siglingin um Suez. Ölíusamningar. Samkvæmt þvr er fréttir v greina frá, mun Standard Oil Co. í New Jersey ætla að gera kaup á olíu frá Ang- lo-Iranian Oil Company, 'ef ._ tekst að leggja leiðslur þess- ar. Samningur sá, er Stand- ard Oil vill gera við brezka olíufclagið, er til 20 ára. Hann er þvi skilyrði bund- inn, að hægt verði að leggja leiðslur þessar. ( Vi'/ja spara eigin olíu. Bandaríkin vilja spara þá oliu, er þeir f ramleiða heima fyrir og nota þá olíu, er þeir geta fengið við kaup á Oliu frá Iran, til þess að selja til fc annarra landa. Nauðsyn þykir og á þvi, áð auka olín- framleiðsluna, til þess að hægt verði að selja hana til , landa í Áfriku, sem viíja ' einnig gera kaup á oliu það- an. Þótt sámningarnir við Standard Oil séu bundnir því skilyrði, að leiðslur þess- ar verði lagðar, er vitað, að Bandaríkin hafa hug á því að fá olíii frá Iran, végha þess að olíuforði Bandarikj- arina hefir farið hijög inirink andi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.