Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Jngólfs Apótek, sími 1330. VI Lesendur eru beðnir a8 athuga að «máauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Föstudaginn 27. desember 1946 Á myndinni sjáið bið mismuninn á slitnum ósóluöum hjól- barða og nýsóluðum, en af beim fyrrnefndu stafar mikil slysahætta. — Þetta er stærsta gat á hjólbarða, sem verk- stæðiÖ hefir gert við, (sjá myndina til hægri). Aukin slysahætta stafar af slitnum hjólbörðum. a8 sóla gamla hjólbaíða, svo a§ vesði sem nýir. Þann 2. apríl í vor var fyrsti hjólbarSinn sólaSur bér á landi. Þann dag tók nýtt fyrirtaéki til starfa, sem heitir GúmmíbarSinn h.f. Þetta fyrirtæki hefir frá jíVí, er það tók til starfa og j)ar tií nt'i, gert við samtals 600 hjölbarða, ýrnisí söíanir eða aðrar viðgerðir. Þal‘ á xneðal héfir Gúmmibarðihn gert við lijólbarða allra stræt- isvágha bæjarins. Með þií að sóla hjólbárð- ana hefir vérið liægt að halda f jölmörgum hifreiðum gangantii, sem annars hefðu stöðva zt vcgna hjólbarða- leysis. Þessi nýi innlendi iðn- aður spárar stórlega gjald- eyri, aiik jæss sem liann skapar Islendingum atvinnu, varðveitir verðmæti frá glöt- in og sparar flutningskostn- að á hjólbörðum. Sigurður Jóhannesson er J'ramkvæmdarsfjóri Gfiiiíihi- harðáns h.f. Fór harin rilaíi ar væri riauðsynlegt allra hluta vegna að sóla þá áður en þéir slitnuðu mjög mikið, bæði er j)á erfiðara að gera vel við j)á og svo stafar slysahætta af mjög slitnum hjól])örðrim. En cinmitt jietla síðar- néfnda — slysahættan -— er mál, sem bifreiðástjórar og hifreiðaeigcndur gefa állt of lítinn gaum. Að vísu er þeim öllum Ijóst, hvílík slysaiiætta stafar af þvi, ef hjólbarðár1 springa, sérst'aklega á fram- hjólum, cn á því er einmitt hætta strax og hjólbarðarnir taka að slitna til muna'. 1 Englaridi er t. d. lögð inikil áhérzla á að riiikið slitnir hjölbarðar séu ekki notaðir, og að aka iriéð j)á slétt-slitria, sem k’alláð er, várðar við lög, várðar sekt- rim og jafnvcl fangelsi. I Ameríku eru gefnar út í línuritum lik-lii* fyrir slysa- hættu á j)jóðvegum, miðað við slit hjólbarðanna, og sýnt fram á, hve gífurlega liún éýkst eftii* að slitflöturinn er oroinn slé.ítur, eða úr 2% 10 ára drengur missir höndina við spreng- ingu. Það hörmúlga slijs varð austar á Breiðdal á siinnu- dag, að 10 ára drengur mis'sti aðra höndina og sjón á öðru augu í sprengingu. Slys j)etta varð á hænum Stræti í Breiðdál, en j)ar búa lijönin Pálina Pálsdóttir og (i uðiri mfdur Kris t j á n ssoii bóndi, en það var Gurinar Kristinn, sonur j)eirra, sem fvrir slysiríu varð. Vildi það til með þeim hætti, að sprenging varð í sýrugeymi við útvarpslæki. Var þegar kallað á lækni, og kom liér- aðslæknirinn í Fáskrúðsfirði — HaráldUr Sigurðsson, — eins fljtót á vettvaiig og hon- mn var unnt og gerði að sár- um drengsiiis. Varð að taka af lionuin aðra höndina, cn sjón misstþhann á öðru auga. Ekki cr vitað nákvæmlega um orsök SÍýssins, en vitað er, að drerigurinn var mcð vir, sém • hann lagði milli Radartæki þyrfti að setja r \ /. tveggja sýrugeyma. Farþegum yfir Atlantshaf fækkar. Mannflutningar yfir At- lantshaf með flugvélum minnkuðu mjög mikið síð- ustu mánuðina. Hefir komið fyrir íiokkur- um sinnum, að flugvéíar sem taka 40 farþega, liafa ekki fengið ncma 12 til flutnings. Forvígismenn flugmálanna scgja, að jælta stafi m. a. af þvi, að fólk jsé lirætt vegiia hirina tíðu flugslysa, sém urðu ívrir nokkuru, svo sé jafnan niihni flutningar að haustlagi og loks sé önnur „drotthingin“ brezká farin að képpa við flugvclarnar. voiu Sigurjón A. Ólafsson, foraiaður Sjóm.fél. Reykja- vikur, sem sagði að islend- ingar ætíii að kappkosta að setja radartæki í öll sín skip, og færi vel á jiví, að ríkið gengi á undan í jiessu efni. Guðmundur Gíslason, um- hoðsm. framleiðjinda tækis- ins, mælti einnig nokkur orð Og kvaðst vonast til jicss, að tækið uppfyllti j)ær ströngu kröfur, söm til j)ess væru gerðar. Slíká lækl lieflr vcéS’IH sett á1 rag, Radartækjum hefir nú ver- ið komið fyrir í m.s. Esju, og er hún eina íslenzka skip- ið, sem búið er slíkum tækj um ehnþá. Skipaútgerð ríkisins bauð samgöngumálaráðherra, auk ýmissa annarra gesta, að sjá tækið í notkun á mánudag- inn, er Esja sigldi út fyrir cyjar. Er ekki urii að viílast, ! að tæki j)etta er hið mesta 1 j>arfaþing og mun eigá éftir jað verða íslenzkum s.jófar- eridum að ómetanlegn gagni J í framtíðinni. Loftneti fækisins er komið fyrir ofan á stjörnarpalli er og bogin riiálmjjynna, sem snýst lárétt í sífellu og sendir þá jafnframt út raföldur, en er eitthvað vérðiir fyrir þéirri, skip, land cða j). ii. varpasl öldurnar þégar til haka og sjást j)á hindranirnar á dáuf- lýstri skífu, sem er á mót- tökutækinu í stýrishúsi skips- iris. Er skífa j)essi liring- niyriduð og er skipið sjálft í nriðdeplimun, svo að tækið hefir gættír á umhvérfinu í allar áttir. Er hægt að slilla [>að á jn-já vegu — 3Ö riiílna fjarlægð, sex og tveggja mílna. Er tækið liafði verið skoð- að, háuð Skipaútgerðin til kaffidrykkjú og tóku j)á ýiiísir íil máls. Pálmi Lofts- son, forstjóri Skipaútgerðar- iriiíar, hafði áður lýst að- draganda þess, að tækið var kéypt, en það er amerískt og kostar 55,000 krómir. Þéii*, sem til máls tóku, t-il j>ess að kvnna ser þennan , ... ... 1 v , . * .. upp i 80 , eða meira. id-iao, kaupa veiar og raða• ; , .... , 1 , ,,, , . ... i Þa er eill atriði sem laum lairinattumann a jæssu svioi. , , , ,, hnreiðastiorum cr kunnugt, j okst Suuiroi að raða tekk- , ... ' ,v , ; ... „ , en }>að er, að til'eru tvenns- riéskan sertræðmg, lvarel Vo- , ... . ... ? , ., konar hjolbai oar, aonr meo rovska að murii, og heiir , , ' . ... ,. , , . . bí<- og iimir með lagþrvst- hann dvatið herlcndis íra þvi . . . . .. , . ... mgi, enua liaga hnreioastjor- í íehruarlok. én ér nu a tor- , . , . . ar ser ems og aka jaln hratt nni litari aitur. - , , , . . ' , • ' , ... i iivort iieldur jieir aka m.eo 1 íðinduiniaour ísis sl.oo- e$a lágþs-ýstings riði verksi' ði Gummíiiarð- |il)(^Síirii. N'ehjan er sú, ans h.f. við Skúlagötu og :],d'i-eiðast orar hafa að litirih liitii þá’ Sigiirð dg Vdfövká að máli, Töldu j>eir, að með }>ví að sola hálfslitria hjólbarða, í'engju j>eir sama styrkleik x>g þeir væru nýir. Hins veg- j>rýsting framhjólmuun vegna jiess að bifreiðin fjaðr- ar jxegilegar og er inýkra að sifja í hénrii. En j>etta er öf- ugt við jiað séih á að v'éra og það er nauðsynlegt að bif-f rciðastjórum sc keiint j>etta J)vi þa'ð skiptir ckki litlu máli. Loks hcfir Jón Oddgcir Jónsson Ijáð Visi, að }>etta mál snerti almennar slysa- vái'iu'r v'cgha hættu jxéirrar, séin sla'ai' af siiíuum og ö- nýltím liji’dbörðuin og liann kveðsi ráðlöggja ölluin að iáta sölá hjölbarðana áður cri slýsaháHta stafar af |>eim. Þess iná gétá, áð uú starfa her drðið tvö fyrirtæki í bauium við að sölá lijölhhrða. Köhig, yfirmáður héf- r-?- ‘ riámsliðs Frakka, liefir jjakkað Verkáiiiöhnum í Sáar fyfir að tvöfaldU kola- náínið á einu ári. iVyr vétbátur tií Patrchs" fjfarðar* Patreksfirí’ 23. des. — Frá iiéttaritara Visis. I nótt köm hingað nýr bát- ui', hjggðui' í Gilleleie í Dan- mörki'. Báttuirin sem er 38 smá- lcstii'. iié'itir Bi'irimes og er rigri \'esturries h.f. Skipstjóri á bátnum á leiðiinii upþ vár i télgi ( uiðmuiKÍssori, Patreks- fii'ði, sem verður jafnfraint incð hátnm á koínand vef- •rð Báturinn fekk skémt 'cðiii ajia Ieiðina og 'ai' nm 8 solarhringa iricð \ iðbomu i i .' teyjum. Skiþstjöri og áiiöfn láta hið b'ézlá áf bátririin og telja’ liann hið bczta sjóslcip. Enska stjörnin ætlar að húa. þjóðnýta 1500 kvikmynda- Ætlár liúii að selja á stofn sérstaka kvikmvndakaupa- rieild fyrir j)au öll. Brezka útvárpið — B. B. C. — hefir i hyggju að stofna sérstakt kvikmyndafélág, sem einkum cr ætlað að sjá um sj ónvái þssýriingár. Stássen er til í Éustiið. Harold Stassen, sem var um eitt skeið fylkisstjóri í Minnesota í Bandaríkjunum, hefir hug á að verða forseti næsí. Harin liefir lilkynnt j>að opinberlega, að hann muni gefa kost á sér, j>egar repu- blikana-flokkurinn velur for- setaefni silt fyrr kosningarn- ar 1948. Segist liann ínuni berjast fyrir sönnu frjáls- Ivndi í stjórn Bandaríkjanna. Sðysið á isafirði. Frh. af 1. síðu. livað í mjöðiri. Lækriárhif lel.ía, að harín muni ef til vill iiafa kjálkahrötnað líka, j)Vi að háriri er mjög liólginn á höfði, en þeir hafa ekki lok- ið iöntgenmyndatöku af liöfðínu, svo að ékki ér liægt að fiiilyroá um Jiað að svo slöddii. Véturliði Gilðhrands- söi) fékk snert af heiláhrist- ingi, Ásmundur Jóhannes- soii og Kristján Gislasoh rif- beinsbrotnuðu, Ragnar Pét- ursson tognaði á fæli, ÓIi Pét- ursson skaddaðist á hcrðar- blaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.