Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 1
VI .37. ár Málí BiU frestað. Verður skorinn við krafebamelB^i IJmræðiumm í öldiuiga- dcild Bandaríkjaþings um j>að, hvovt taka ætti kjörhréf Thebdore Bilbos (dem.) gilt, er ná lokið. Bilbo liefir verið lagður í sjúkraliús, þar sem hann er með krabbamcin i öðrum kjálkanum, sem liann verð- ur skorinn við, og féllust andstæðingar hans á, að málinu skyldi frestað og hann fá þingmannskaup silt greitt. Bilbo hefir látið svo um mælt, að hann muni mæta fjandmönnum sínum síðar, og þeim muni ekki verða kápan úr því klæðinu að gera kosningu lians ó- gilda. Bilho (sem kallar sig „The Man“ — manninn) cr borið á brýn, að liafa þegið mútur og hrætt svertirigja til þess að sitja heima við kosning- arnar síðustu. Annars verða svertingjar í mörgum fylkj- um að borga kjósendaskatt, sem er að vísu aðeins 1—2 dollarar, en þeir eru svo fá- tækir, að þetta sniáræði er þeim ofviða. Mánudaginn 6. janúar 1947 3. tbl. fflT&ÍtBSMM fferiinttw iekrn* 25 ssb% Sérfræðingar haí'a reiknað út, að það muni taka 25 ár að hreinsa til í rústum Ber- iinar. Kostriaðurinn verður 2.7 milljarðar marka. Sjö millj- ónir járnbrautarvagna þarf til þess að aka allskonár braki og drasli burtu. Ilrundir veggir Berlínar eru 70 miilj- ónir rúmmetra, þar af hefir 1.7 miiljónum verið komið burt. Það koslaði (57 millj- óiiir marka.. ¥ilja láta hætta arverkamönnum sifkihönzkum. Stúlkan á myndinni heitir Carol Lynne. Hún er einhver fimasta skautamær Bandaríkjanna og' skemmtir í New York í Broadway-veitingahúsinu „Iceland“-„Landinu“ þeirra þarna fyrir vestan. Enn herðir frostið i Itlið’-Evrópy. ffýskalawtfcls imsjöiw* ©rattESÍngln á leið Dronning Alexandrine lagði af stað frá Kaupmanna- liöfn í gærmorgun kl. 11 á- leiðis lil Færóyja og Réykja- víkur. Hún mun sennilega væntanleg hingað næstkom- andi fimmtudag. Ekkert lát er á frosthörk- unum á meginlandi Evrópu , og fara þæ.r heldur í vöxt\ víða um lönd. A miðnætti í nótt var til { dæmis mælt meira frost i Berlín en þar hefir mælzt fram að þessu í vetur. Vinna iiggur að rpestu niðri i borg- inni, og er gizkað á, að eigi færri en tveir af hverjum fimm verkamönnum sitji heima um þessar mundir, þar sem þeir Iiafa ekki hlífð- arföt til að vinna úti. Skipaskurðir allir eru lagðir í Þýzkalandi, svo og állar ár, svo að flutningár fara eingöngu fram á bíl- um og járnbrautum, en það fullnægir á engan liátt þörf- inni. Kol eru nær eingöngu flutt á bátum og prömmum cig hafa frostin leitt það af sér, að flestar kolarafstöðv- ar hafa stöðvazt og vatnsafl- slöðvar sömuleiðis. Allur iðnaður liggur niðri á am- eríska hernámssvæðinu, og svipaða sögu er að segja af svæðum liinna hernámsþjóð- anna. Aðeins eitt gott. Blaðamenn síma, að búast méti þeim. ✓ a m eru a einu máh um þaS í gær, að rrú þýði ekki lengur að sýna óaldarflokkunum í Palest> mu nema linkind. Vörðu sum þeirra miklu af rúmi sínu í gær, til þess' að ræða Palestínu-vanda-\ málin, og er það Times, sem\ er einna ómgrkast í máli. \ Það btað segir m. a„ að Pal-j estínuvandamálið sé mál málanna hjá brezku ríkis- stjórninni um þessar niundir. Blöðin liafa það fyrir satt, að Montgomery, sem vænt- anlegur er til Moskvu i dag', og Sir Alan Cunningham, flotaforingi, sem er land- stjóri í Paiestinu og nýkom- inn til Lundúna, hafi ræðzt við áður en Montgomery liélt í austurveg og lagt á ráðin um það, hvernig mæta skyldi næstu hermdarverkaöldu, sem út kann 'að brjótast í Palestínu. Burt með silkihanzkana!, \ Þeir hafa orðið ásáttir um það, að ef óaldarflokkarn- ir lialda enn áfram á sömu braut, þýði ekki lengur fyr- ir Breta að taka á þeim með silkihönzkum. Fyrsta skref- ið verði að setja herlög í landinu og liafi það ekki á- hrif, þá að herða enn á tök- unum, með því að lýsa allt landið i umsátursástand, en þá eru í rauninni flest borg- araleg lög úr gildi felld. Sgnið hörku! Blaðið People segir, að Montgomery hafi gefið það ráð, að sýna hörku, þvi ann- ars muni hermdarverka- menn einungis ganga á lag- Framh. á 3. síðu. Dáleiðsla með sjónvarpi. B.B.C. — brezka útvarpið — gerði dáleiðslutihaunir í sjónvarpi rétt fyrir j iin. Tih aunirnar lieir]>nuðust svo vel, að útvarpið þorir ckki að eiuiurtaka þær í op- mberri dagskra. Dáleiðarirtn Peler Casson stjórnaði tilraununum. Frarn- an við sjónvarpstækið sátu 10 starfsmenn við B .B. C. sem höfðu hoðizt til að vera titrauna„dýr“. Dáleiðarinn lét noklcra menn sofna svo fast, að hann varð sjálfur ao fara inn til þeirra til þess að vekja þá. Eftir þetta óhapp þorði úi- varpið ekki að beita dáleiðsi- unni i opinberri dagskrá, þa • cð hlustendur hefðu ef til vill sofnað hingað og þangað um landið og ekki öruggt að þeir vöknuðu aftur hjálparlaust. 104 frambjóð- endur hand- teknir í Póllandi. Bretar og Bandaríkja- menn eru að undirbúa harð- orð skilaboð til pólsku stjórnarinnar. Halda stjórnir þessara landa þvi fram, að stjórnin hafi gengið á orð sín um að halda óháðar kosningar, þar sem engum þvingunarráð- slöfunum yrði beitt. For- ingi Bændaflokksins pólska, sem talinn er einn sterkasti, ef ekki sterkasti flokkur landsins, hefir borið stjórn- ipni það á hrýn, en liún er alveg i höndum kommún- ista, að leynilögregla henp- ar hafi verið látin handtaka 104 frambjóðendur Bænda- . flokksins til að hnekkja hon- um. megi við því, að fólk frjósi i hel i hrönnum, vegna mat- ar- og klæðleysis og það eina góða, sem af frostunum geti leitt, séu, að þau muni draga úr útbreiðslu næmra sjúk- dóma. un i Eire, Brauðskömmtun verður tekin upp í Eire frá 18. þessa mánaðar. Það er þvennt, sem veldur því, að stjórn de Valera lief- ir horfið að þessu ráði. Ann- að er að uppskera í Eire var með fádæmum lítil á síðasta ári, en hitt er liinn alvarjegi matvælaskortur i flcstum löndum lieims.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.