Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 4
4 V I S I R Mánudaginn 6. janúar 1947 DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentthúðjan h.f. örlagarík þingseta. niþingi sezt á rökstóla á morgun að enduðu jólafríi. I liléinu, sem orðið hefur á þingsetu hefur stjórnar- myndun verið reynd, en óvíst er um árangur, enda lík- legt talið að stjórnarmyndun Iiafi ekki teliizt er þing kemur saman, hvað sem síðar kann að verða. 'Þcss er þó að vænta að frestir til stjórnarmyndunar verði ekki jafn ríflegir og reynzt hefur til þessa, enda óþarft, þar sem vitað er að óformlegar viðráíður hafa farið fram i ýmsum hornum og margskyns leiðir 'verið reyndar til stjórnar- myndunar, þó.tt engin hafi enn borið árangur. Njr nefnd þriggja- flokka starfar að stjórnarmyndun, en tólf manna nefndin hefur fyrir löngu hætt störfum. Báðar þessar nefndir munu annarsvegar byggja.starf.sitt og samninga á viðhorfi flokkanna, en iniða að öðru leyti við álit hagfræðinganna, sem lítilega hefur verið gerð grein fyrir her i hlaðinn. Brigður hafa verið bornar á, að rétt hafi verið frá skýrt hér í blaðinu, að því er niður- stöður hagfræðinganna varðaði, fen samt sem áður hefnr ekkert verið látið uppi um álitið eins og það liggur fyrir Alþingi. Sagt er jafnvel að allur þorri þingmanna hafi ekki fengið að sjá hagfræðingaálitið, nema þá. fyrir sér- staka náð þeirra samningamanna, sem við stjórnarmyndun fást. Slíkt hátterni brýtur í bága við alla siðsemi í opin- beru lífi og er freklegt brot á lýðræðisfeglum menningar- þjóða. Með slíku framferði er þjóðinni sýnd frábær lítils- virði og hún meðhöndluð eins og skynlausar skepnur. Er það Alþingi til lítils sóma, enda er óánægja almennings yfir aðförum þcssuni öllum mjög tilfinnanleg, þannig að jafnvel hefðú þingmennirnir átt að verða hennar varir. Um hvað er svo verið að semja í sambandi við stjórn- armyndun? Forsætisráðherra hefur lýst yfir því. ^ð sá háttur. væri upp tekinn, að flokkarnir legðu fra'm stel'nu skrár, mjög langar og ítarlegar, sem væru auk þeSs sliks cðlis, að þær yrðu ekki framkvæmdar nema á áratugunr. A þessum grundvelli vildu flokkarnir svo byggja þátt- töku og starf í fíkisstjórninni, alveg án tillits til hvað framkvæmanlegt sé á kjörtímabilinu og hvað fekki. Uppi hafa verið raddir í hlöðum og á mannamótum, um alls- herjar eignauppgjör í landinu, hæklunr tolla og skatta og ýmsar ráðStafanir aðrár til þess áð kreppa að kjörum almennings og draga úr óeðlilegri fjárveltu. Að vísu eru slíkar kennisetningar hafðar meira og minna að yfirskyni, til þess aðleyna Iiinum raunverulega tilgangi, sem er ríkis- eign, þjóðnýting og ríkisrekstur í öllum Iielztu' atvinme grcinum. Kommúnistar ganga þarna fram.fyrir skjöJdu og í skammsýni sinn hefuf' Framsóknarflokkúfinn léð máls á að styðjá slíkar ráðstafanir, vitanlega í skjöli þeirra skattfríðinda, sem samvinnufélögiu hafa nolið héf. á landi, en njóta-hvergi annarstaðar unt heim. Samvinnumenn hafa að vísu reynt að réttlæta ’skattfríðindin með því að skírskota lii fordæmis-Breta, en þar er skattálöguni liagað allt öðru vísi en hér, en þó eru þar allir. jafnir fyrir lögun- um i þessu efni, en frekar skal þetta ekki rakið að sinni. Aðalatriðið er að flokkarnir segjast vera reiðubúnir til að scmja um stjórnarmyndun, á kostnað álmennings, en án þess að þjóðin fái nokknð'að vitá 'um samnings- grundvöll jtanh, sem stjórnarsamvinnan á að byggjast. á. Með því er verið að lfeðast að baki þjóðinni, >4— með rýt- inginn í erminni. — Allt'er hréinum hreint, og hafi þing- flokkarnir ekkert fyrir þjóðinni að dylja,. þurfa þeir ekk- ert að óttast. Fjalli samningar J)eirta um þjóðháskaleg tiltæki, er ekkert að undrast þótt þögn og myrkur grúfi yfir samningaborðunum innan Alþingis. JBlöðin fá ýmist ekkert að vita um sámningaumleitanirnar, eða að jiau e.ru drepin i dróma vegna flokkséinræðis 'og kúgunar. Bregðast þau jiarmeð hlutverki sínu lierfiléga, á ^mia hált og Al- þingi sjálft. Þeim mun meiri þögn, sem grtjfir yl'ir athöfn- um þingflokkanna, þeim mun meiri ástæða er lil.árvekni af hálfu blaðanna og hvassari gagnrýni á gerðum flo'kk- anna. Slík gagnrýni má aldrei láta J)aggast og aldrei kúg- ast, ckki sízí nú þegar örlagarík jnngseta. er að hefjast. Gu5mundur Kristjánsson. lézt að heimili sínu hér í bæ annan dag jóla, og er jarð- settur í dag. Hann var íædd- ur j)ann 17. júlí 1910, sonur lijónanna Sigriðar Hafliða- dóttur og Ivristjáns Einars- PRENTSMIÐJUSTJDRI til.er eg ckki í vafa um að frá hans hendi hefðu komið á- gætir prentgripir, svo ótví- ræðir voru hæfileikar hans. Guðmundur var áhuga- sámur um málefni Prentara- félágsins, -var i stjórn félags- ins og ritstjóri bláðs j)ess, Prentarans. Ilann ritaði í blaðið góöar greinir um prentvferk og önnur efni, er félagið snerti. Haiin naut frá þvi fyrsla mikils álits og trausts stéttarfélaga sinna, enda leysti halin af hendi ýms trúnaðarstörf fyrir þá og í þágu félagsins í liéild. Símagjöld hækka. Símagjöld ýms hækkuðu frá áramótum. Guðinundur Hlíðdal póst- og símamálastjóri skýrði blaðamönnum frá j)essu ný- lega og lét. j)eim í té eftirfar- andi skýrslu: „ Símtalagjöld skeylagjöld sonar, trésmiðs; synir þeirra hjóna eru einnig J)eir Sigur- liði kaupmaður og Jóhann læknir í Ólafsfirði. - Guð- mundur var kvæntur Sigriði E. Pétursdóttir, og áttu þau tvö börn, stúlku og dreng, fjögurra og þriggja ára. Guðmundur nam prentiðn i Isafoldarprentsmiðj u og starfaði J)ar um skeið sem sveinn, sigldi - síðan til Þýzkalands til framhalds- náms. Nokkuru eftir heim- komuna varð hann yfirprent- ari prentsmiðjunnar, unz hann selli á stofn eigin prentsmiðju, sem liahn rak upi hríð. Hann tók síðan við stjórn Alþýðuprenlsmiðj- uhnar árið 1940 og vei.tti heimi forstöðu um fimm ára Skeið;- setti })á að nýju á fót eigin preiitsmiðju, sem hann hugðist að starfrækja hér. — Hefð? Guðnfdndi énzt áJdur Kynning okkar, Guðmund- ar varð eigi löng, en eg á góðar minningar uin liann. Mér virtist liann laus við smátt og stórt, sem brýtur brýrnar til .ánægjulegs sam- siarfs manna á milli. Eg votta aðstandendum hans-innilega samúð mína við fráfall hans. Hafliði Helgason. og Skipafréttir. 'Brúarfoss fer á morgun frá Xew York til Rvikur. Lagarfoss fór frá Rvík á iaugardgaskvöld til Leith, Kaupm.hafnar og Gautaborgar. .SelfoSs er á ieið til Stokkhólms. Fljallfoss kom til Reykjavikur aðfaranótt laugar- nótt iaugardags frá Hiiii. Reykja- foss fór frá Rvik á laugardags- kvöld til Rotterdam. Salmön Knot fór væntanlega frá Halifax í gær til New Yorki True Knot er á ieið til Rvíkur. Beckct Hitcli er á leið til New York. Anne er í Gautaharg, Lublin fór væirt- aölega frá Gautaborg á laugár- dag til Leith og Reykjavikur. Lech kotn til Hu-H á nýársdag frá Grimsby. Ilorsa fór frá Methil á laugardag til Hull Linda Clausen er í Lcith. Hvassafell er í Rotter- dam. sim- haldast j)ó til bráðabirgða að mestu ó- breytt, en gjöld fjn-ir not- endasíma Iiækka talsverí, svo og ýmsir aðrir liðir. Þannig liækka l. d. ársíjórð- ungsgjöldin fyrir heimilis- síma í Reykjavík og IJafnar- firði úr kr. 75 í kr. 125, J)ar í innifalin 850 samtöl eins og áður. Fyrir verzlunar- og at- vinnusíma í Reykjavík vcr'ð- ur ársfjórðungsgjaldið kr. 200j þar í innifalin 850 sam- töl. Á öðvum símstöðvum með venjulegmn j)jónustu- líma i kaupslöðum og kaup- lúnum með færri cn 150 not- endurn verður ársfjórðungs- gjald fyrir heimilissima kr. 100 i stað 00 áðui% nema á 2.-. og 3.-ílokks stöðvum, j)ar sem nolendaf jöldinn . «r undir 10, þar vcrður árs- f jórðungsgjald heimilissínia kr. 02.50 í-stað kr. 37.50 áð- ur. Fyrir atvinnu- og. verzl-. uliarsi-ma er- gjajdið 50 hærra. Hið árlega afnota- gjald fyrir natendasima i sveitum, sem var áður 120, verður nú kr. 140, ef síminn er í sambandi-.vio 3. ff. stöð, en hærri í sambandi við stöðvar með lengri þjóu- uslutíma." Ástæðan fyrir hækkun jiessari. er sú, að..á fjárlögum fyrit' árið 1947 ér gert ráð’ ' Frh. á 8. síðu. Konur og karlar. ,,Eva“ skrifar eftirfarandí: „Þannig er nú víst farifi flest- ttm konum, aS Jrær vilja geía litiS upp til karlmannanna. il’ær eru svo vanar að treys.ta iþeini, og búast viS hjálp og vernd úr þeirri átt. Því-óskaíjrær líkhi.aS. þeir hafi sem flesta ágæta kosti til að bera. Og einn er kurteisi. Þeir eru ókurteisir. Hver sú kona,. sem hefjr at- hugaS ferSatög meS strætis- vögnum hér i bæ,„ veit aS ís- lenzkir. karlmenn eru ekki-jcwttt-: eisir. Þeir sitja sem íastast, ])ótt kvenfólk og börn verSi aS standa. Þeir, sem virSast sjálf- sagSir til aS standa i strætis- vpgnunum, eru allar telpur, svona frá 8—io ára. og ungu stálkurnar, margt af eldri kon- uþum, og:drengir innan .io árá. ■ÞaS er aS vísu gott gg bless- aiji, að íslenzka kvenjtjóSin cr kíirteis og hjálpfái’ Vil ég nú nþta tækifæriS og votta ])ess- um mannflokki virSingu mína og þakklæti frá mér, og mörgum öSrum, sem Jteir hafa koniiS vel fram viS. Engin hjálp. Nú í haust tók eg eftir því í sfrætisvagni,,aS kopa-ætlaSi aS flýla sér út viS viSkonuistaS. Þí'öngt var ,í vagninum. Hán \:ar meS böggla í íanginu og varS hcldur sein. A a>jta,sta bekk sátu karlmenn ])étt,: en engipn J)eirra ■ hreýfSii sig til t aS opna dýrnar fyrir dcohunni. Einn J)eirra kipptist viS eins-og. bann langaSi til aS,, Jtrífa. í hurðiná og opna '— en hann hætti viS og sat kvrr. Þarna hlaut ann- aShvort aS verSa.slys eSa kon- an sitja eftir og -komas.t- ekk'i 'á r.éttan stað. Þá rétti 'ko.ua ein frám hönd sína og opnaSi hurS- •ina og, allt -koinst' í lag: I Harðsmíin fylking. ' Ekki mund.i mörgum. detla i lutg aS spyrja karlmcnn til veg- ar, ef þeir yæru.að .villast,hér í götunum, eða leifa hjálpar hjá þeim, ef e.itthvfiö væri að,, endji sér maður að þeir myndu ekki anza slíku. Á öðfangadag jóla s. 1. var eg, stödd ;i Lækjartprgj hér í bæ, ása.mt mörgum öðrúin. VYð biðum eftir strætisvagni. Menn vo.ru aö athuga mögu- leika á ])ví að vera nálægt vagn- inttm þegar hann kaéjni, þyí að, ekki er fýsilegt áð bíða lengi nti í misjöfnu vfeöri,- —- en J)að ér jui annað mál. -— Við tökuni þá eftir því aS állir karlmenu- irnir, sem ætluSu J)ess,a leið, eru ’búnir að. skipa sér í þétta röð á Blábrúnina á.torginu, og' með [)cim allir' stærri dreiigirn- ir; ,og var sú .fylking harSsnú- ip aS: sjá., Fjáer stóðu' svo kon- urnar, meS böggla sína og' börn, ting'U stúlkurnar, og' telp- urnar. Hetjuskapyr. Ná hélt maö.ur að þessar hetj- Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.