Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 3
Mánudaginn 6. janúar 1947 V T S I R Bergmál Framh. af 4. síðu. ur mundu rjúfa röðina og leyía konunum og börnunum fyrst inn í vagninn; en hvaö skeður ? Um leið og vagninn rennur aö, r)föst karlmannarööin inn í hann, og færir sig saman um leið, svo útilokaÖ sé aö konur og börn komist inn, fyrr en þeir séu búnir aö tryggja sér öll sæti og pláss eftir þörfum. Ef íslenzkir karlmenn ætla sér virkilega aö varpa allri kurt- eisi fyrir borö, — nei þetta er alveg rangt til orða tekið. Því verður ekki varpaö fyrir borð, sem ekki er til. Jaf nrétti ? Ef heimili og skóla vilja ekki eöa geta ekki breytt þessu í jafnara og betra horf, sýnast umgengnisvenjur þurfa aö breytast allverulega. Það verö- ur aö kenna ungu stúlkunum og telpunum aö ryðja sér til rúms. Ef til vill er þetta einhver vott- ur um jafnrétti þessara ágætu tíma, og þegar litið er á fram- komu kveníóksins t. d. á göt- um og i vögnum dettur manni í hug, aö þær séu yfirleitt frá góðum heimilum og góöum skólum. Nú ganga víst dreng- irnir í sömu skóla og því eru þeir þá ekki kurteisir eins og litlu stúlkurnar? Liklegast taka þeir fullorðnu mennina sér til fyrinnyndar, þegar þeir fara að stækka. Sárasta raun. Hvers vegna eru íslenzkir karlmenn svona óþjálfáðir, stirðir og staurslegir og óglæsi- legir í framkomu. Vitið þið ekki, góðir menn, aö þetta er okkur konunum sárasta raun? Við viljum að, menn lands okk- ar séu öðrum fremri í öllu. Nú segiö þið, ef til vill, að útlend- inga-lipurðin sé ekki kurteisi heldur kvennaveiöar, — en við höfum séð útlendingana rétta hjálþarhönd börnum og kon- um, án þess að slíkt geti komið til mála, þegar þiö hafið setið kyrrir og ekki hreyft ykkur.“ Heyr! Bergmál tekur undir með Evu. íslenzkir karlar (ogdreng- ir) mega í ýmsu bæta fram- komu sína. Það er engin lítil- lækkun í því fólgin aö sýna kurteisi og fágaða franjkomu. Iiitt sýnir frekar minnimáttar- kennd og vesaldóm að beita lcröftum — því aö það er ókurt- eisi að miklu leyti — þegar kon- ur eiga í hlut. Tilkynning um hámarksverð á fiski. Viðskiptaráð hefir ákveðið eí'tirfarandi hámarksverð á fiski: Nýr þorskur, slægður með haus ... kr. 1,10 pr. kg. Nýr þorskur, slægður, hausaður .... Nýr þoskur, slægður og þverskor- — 1,35 inn í stykki __ 1,40 Ný ýsa, slægð með haus __ 1,15 Ný ýsa, slægð, hausuð — 1,40 — — Ný ýsa, slægð og þverskorín í stk. Nýr fiskur (þorskur, ýsa) flakaður __ 1,45 — — með roði og þunnildum — 2,10 Nýr fiskur (þorskur, ýsa) án þunn- ilda Nýr fiskur (þorskur, ýsa) roðfl. án — 2.90 -- — þunnilda — 3,45 Nýr koli (rauðspretta) __ 2,90 — — Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisksalinn reikna kr. 0,10 pr. kg. aukalega. Fiskur, sem frystur er sem varaforði, má vera kr. 0,40 dýrari pr. kg. en að ofan greinir. Reykjavik, 4. jan. 1947. VerðlagsstjórinR, BY6GIR h.f. tilkynnir: Flytjunj trésrniðju okkar riæstu. daga af Laugavegi l 58 á Háaleiitsveg 39, í nýtt húsnæði með nýjum og íullköinn- um -yélum. Getum þar af leiðandi bætt vio okkur smíði á: HurSum, gluggum og aflskonar innréttingum. Einnig: Vélavinnu á timbri. Pantanir afgreiddar í þessari viku á Laugavegi 158, sími' 6069. BYGGIR h.f. Trésmiðia. Timburverzlun. Húsagerð. Stwabálfa tíARBU Garðastræti 2. — Sími 7299. Steinn Júnsson. Lögfræðiskrifgtofm Fasteigna- og verbbréfa- Bjala. Laugaveg 39. Sími 4851. i Stúlka eða piltur óskast strax til að innheimta mánaðarreikninga. Þurfa að vera vel kunnug í bænum. Uppl. á skrifstofu blaðsins. Sœjarþéttir G. dagur ársins. í dag er 13. dagur jóla (Þrett- ádinn). Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apðteki, sími 1700. Næturakstur Hreyfill, sími 6033. — Palestína. Framh. af 1. síðu. ið og telja mildi veikleika- merki hjá Bretum. Útvarpsstöðin Hagana, sem rekin er af hinum hóg- værari .Gyðingum, hefir lýs^jþórðarson j. yfir þvi, að þolinmæði þeirra sé nú þrotin. Stern og Irgun Zwai Leumi geri aðeins ó- s>agn með brölti sínu og muni því verða unnið gegn þeim af alefli Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: Breytileg átt og hægviðri, snjó- koma með köflum, liiti um frost- mark. Söfnin. # Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. — Útlán milli kl. 2—10 siðd. Ilafnarfjarðarbókasafn i Flens- borgarskólanum er opið milli 4 og 7 og 8 og 9 siðd. framvegis. DRENGUR óskast í strax. sendiferðir Jeíacjáppenlimicijan Herfeerp til leígu gegn lítilsháttar liúshjálp. Uppl. á Skólav. holt 55. Útvarpið í dag. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Viðureign Alþingis og danska ráðgjafans 1875—1903, II. (dr. juris Björn 20.55 Tónleikar, 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Thoroddsen alþingism.). 21.20 Kórsöngur: Karlakórinn ,,Þrcstir“ í Hafnarfirði syngur (íón ísleifsson stjórnar). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög tiT 24.00. Farþegar með e.s. Lagarfoss frá Bvik á laugardag: Til Leitlr. Viggo Jessen, Einar Vigfússon Erling- ur Þorkelsson, Svava Ingsdóttir. Þórdís Kalrnan, Óskar Valdi- marsson. Til Kaupmannaliafnar: Vilhjálmur Th. Bjarnar, Anno Lise Hansen, Valgerður Þor- varðsdóttir, Sigriður Iíafstað, Guðbjörg llafstað, Kristinn Björnsson, Eyjólfur Agúsísson, Ingvar Emilsson. HwMgáta hp* 386 délftepp&iifdfistm Getum aftur tekið á móti gólfteppum til hreinsunar. Gélfteppageiðin Bíócamp, Skúlagötu, Sími 7360. Magnús Thorlacras hæstai'éttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Sigtirgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1048. Skýringar: Lárétl: 1 Haft um hálsinn, 5 bit, 7 hestar, 9 íþróttafé- lag, 10 hryllir, 11 ending, 12 samhljóðar, 13 drasl, 14 aft- urhluti; 15 skemmt. Lóðrétt: 1 Snar, 2 greinir, 3 langborð, 4 fangamark, (> mylsna, 8 hryllt, 9 eldsneyti, 11 mökkur, 13 duft, 14 tveir samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 385. Lórétt: 1 flaska, 5 not, 7 meixi, 9 öl, 10 mis, 11 ull, 12 Tn. 13 elda, 14 all, 15 nöldur. Lóðrétt: 1 Fimmtán, 2 an- is, 3 son, 4 K. T., 6 allar, 8 ein, 9 old, 11 ullu, 13 eld, 14 al. Góðan matsvein « vantar strax á M.s. Ingólf G.K. 96, sem verður á síldveiðum. — Uppl. um borð hjá skipstjóranum í dag og í síma 4436.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.