Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mánudaginn 6. janúar 1947 Beztar tegundir af svissnesk- urum. 'HrAWÍaAtofian Hverfisgötu 64. Sími 7884. Gamlar bækur. Hreinlegar og vel með farnar gamlar bækur og notuð íslenzk frímerki kaupir háu verði LEIKFANGABÚÐIN, Laugaveg 45. VOGIR sjálfreiknandi, sem vega allt að hálfu kg. (5—500 gr) til sölu með tækifæi’is- verði. Uppl. í síma 6439. Svenska Legafionen önskar duglig och pálitlig husjungfru (gárna danska eller fáröiska) nu eller 15. januari. God lön, eget gott rum mcd bad. Tel. 3216, kl. 10—17. STÚLKA óskar eftir her- bergi sem fyrst. Húshjálp getur komiS til greina fjóra daga í viku eftir kl. 5. — TilboS sendist blafrinu, — merkt: „GóS úmgengni — 1947“-____________________(81 HÚSNÆÐI, fæSi, hátt kaup geta tvær stúlkur fegg- i'S ásarnt atvinnú strax. TJpp. Þingholtsstræti 35. (94 STOFA til leigu fyrir 1-—2 menn, fæöi á sama.staS. TilboS, merkt: „Miðbærinn — fyrirframgreiðsla" af- hendist afgr. Vísis. (98 STÚLKA óskast í heils- dagsvist. Sér lierbergi. — Bárugötu 5, uppi. ( iot TVÆR stúlkur óska eft- ir herbergi gegn stigaþvotti et5a-‘ þvo skrifstofur. TilboS óskast sént afgr. íyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „s. S.“ (103 SÁ, sem getur leigt x her- berg'i (má vera litiS) getur fengiS nú þegar 1 stofu og eldhús við miöbæinn. Gestur GuSmundsson, Bergstaðastíg 10 A. (106 TVENNIR drengjaskór (stígvélaskór, inniskór) töp- uðust á leiðinni Skólavörðu- holt að Njálsgötu. Finnandi vinsamlega geri aðvart í sírna 7805. (92 SILFURARMBAND tap- aðist á gamlárskvöld. Finn- andi vinsamlega hringi í sírna 4211. (100 KRAKKABÍLL tapaðist á laugardag, merktur „Jón“. Skilist á Hringbraut 143. — (102 KVENARMBANDSÚR hefir tapazt. Finnandi geri aðvart í síma 2886. Fundar- laun. (104 SÍÐASTL. laugardag tap- aðist armbandskeðja, merkt. Finnandi vinsamlegast skili lienni á I.aufásveg 20. (105 JÓLTRÉS- SKEMMTUN Glímufélagsins Árrnann verður í Sjálfstæðishúsinu á morgun 7. jan. kl. 4,30 síðd. — Til skemmtunar verður: Kvikmyndasýning. Jóla- sveinakvartettinn syngur o. fl. — Jólaskemmtifundur hefst kl. 10. —■ Aðgöngumiðar fyrir fé- lagsnxenn og gesti seldir i skrifstofu Ármanns, iþ/ótta- liúsinu í kvöld, frá kl. 8—10, sími 3356. Stjórn Ármanns. JÓLTRÉS- SKEMMTUN K. R. fer frarn laug- ardaginn 11. janúar, kl. 5.30 í Iðnó. — Aðgöngumiðar fyrir yngri félaga og börn eldri félaga verða seldir næstkomandi þriðjudag og miðvikudag, á afgreiðslu Saméinaða í Tryggvagötu. Tryggið yður miðar i tíma. ÍÞRÓTTAÆFINGAR íéagsins byrja allar aftur 8. janúar næstkomandi. Stjórn K.R. Í.R JÓLATRÉS- SKEMMTUNIN verður á miðvikudag í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðar fást í Bókav. Ifcafodar og Ritfangadeild- inni Bankastræti. Jólaskemmtif undur fyrir eldri félaga verður um kvöldið. NEFNDIN. Rabbfundir. í kvöld hjá skíðafóki í Café Höll, hjá frjálsíþróttam. í l.R.-húsinu. FRAMARAR. Meistarafl. og II. fl. kvenna: Þriðjud. Í.B.R. kl. 8,3°—9>3°’ Föstud. J.Þ. kl. 10—11. Meistarafl., I. og II. fl. karla: Sunnud. J.Þ. kl. 3—4 Þriðjud. Í.B.R. kl. 9,30— 10.30. — Fimmtud. Í.B.R, kl. 7,30— 8.30. — III. og IV. fh karla: Mánud. Austurbæjarbarna- skóalnum kl. 8,30—9,30. Æfingar i Í.B.R. .liefjast strax. —■ Æfingar hjá J. Þ. og Austurbæjarbarnaskólanum hefjast 8. þ. m. K.F.U.K. A. D. Fy-rsti fundur á nýja árinu verður á þriðjudágimi’ 7. janúar. Upplestur, söngur, kaffi o. fl. (87 vmMZMma EINKATÍMAR í að sniöa og taka mál. Sími 4940. (6^ VELRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími -2978. (700 ®«,0ÚU<'í®4ú:5|U c/hffó/ftsfrœtiy. 7i/viðtabl{i6-8. oAés^UP.Mllaú, tal(Ptin_gap. o Kennsla byrjar aítur 6. jan. TEK að mér að lesa með byrjendum ensku og dönsku. Uppl. í síma 4643. (86 SKRIFTARKENNSLA. Kennsla byrjar miðvikudag. -Nokkrir nemendúr komast aö. — Guörún Gfeirs. - (96 BIFREIÐAKENNSLA. Kristján Magnússon. Fjólu- götu 13. Sími 5078. (10 ENSKUKENNSLA. Byrj- uð aftur að kenna. Nokkurir tímar lausir. Kristín Ólafs- dóttir, Grettisgötu 16. (15 VÉLRITUNARKENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Freyjugötu 1. — Sími: 6629. (33 STÚLKUR óskast, önnur við létt eldhússstörf, hin við afgreiöslu. Vesturgötu 45. Sími 3049. (7 KÁPUR úr tillögðum efn- um eru saumaðar á Braga- götu 32. VÖnduð vinna. (36 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafm Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170« (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. STÚLKA óskast í vist til Ingvars Vilhjálmssonar, Hagamel 4. (48 SAUMUM samkvæmis- kjóla og ballkjóla. Sími 4940. SAUMA- og sníðanám- skeið mitt byrjar aftur 20. jánúar. Ingibjörg Sigurðar-,' dóttir. — Símí 4940. (66 KAUPMENN: Maður óskar eftir innheimtu 3 daga \J<unnar eftk kl. 1. Tilboð leggist inn á afgr. Visis, ■— merkt : „Þriöjudagskvöld'k (40 STÚLKA ^óskast til Ak- ureyrar. Uppl. í síma 2126. (33 NOKKRAR stúlkur eöa unglingspiltar óskast í.verk- smiðjuvinnu nú þegar. Uppl. í síma 4536. (91 STÚLKA óskast um títna til húsverka. Sérherbergi. Uppl. á’ Kambsveg 5. (88 STÚLKUR óskast til netahnýtingar. Vinnuna má framkvæma í heimahúsúm. Uppl. í sima 4536. (90 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötis n. (166 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KLÆÐASKÁPAR fyrir- liggjandi. Verzlun G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- ý588 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714 og Víðir, Þórsgötu 29. Sínti 4652. (31. KAUPUM hreinar ullar- tusku’r. Baldursgötu 30. — Sími 2292. (778 NÝ tveggja hellu rafsuðu- plata til sölu. — Óðinsgötu 14 A. kjallara. (79 KARLMANNSREIÐ- HJÓL nýlegt til sö’.u. Njáls- götu 49 B (bakhúsið). (8» Þ V OTTAPOTTUR. Vil kaupa kolakyntan þvotta- pott. Sírni 2998. — (82 NOTAÐUR tveggja .rnanna svefndívan, 140 cm. breiður með höfuðpúða og fótafjöl, til sölu í Verzlun- inni Stálhúsgögn. Verð kr. 600. (84 LÍTIÐ notað ferðaút- varpstæki til sölu. — Til sýnis h Lækjargötu 6. (89 HVER var Kölski? Gætið bakvið hjá bóksölum. — Bókin „SKAMMIR“ er þar einhvernstaðar. — Ut- gefandi. (93 RAFMAGNSELDAVEL til sölu. Uppl. í sima 9112. ______________ (95 ELÐAVÉL til sölu. ótlýrt. Uppl. á Skóla/örðuholti .55. (99 VANDAÐUR (einhneppt- ur) smoking á grannan með- almann til sölu, milli' kh. 4—6 í Tjarnargötu 37. (85 TIL SÖLU smokingföt á meðalmann. Uppl. Leifs- götu 5, I. hæð, (107 Kjamorkumaðurinn 45 (Sftir Jíemj Siejel og Jtoe .Sluáter Dalli dómari: „Ef einhver er hér viðstaddur, sem veit ein- liverja meinbugi á þessu lijóna- bandi, þá tali hann nú, en þegi ella.“ Dalli dómari: „Þar sem eng- inn er viðstaddur hér nú, sem bent getur á ástæðu til að þið séuð' ekki sameinuð í heilagt lijónaband, lýsi eg því yfir, að þið eruð eiginmaður og eig- in.....“ ,-r-. Kjarnorkumaður- inn: „Bíðið!“ Kjarnorkumaðurinn: „Eg g< ekki gert þetta!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.