Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 8
-Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Lesendur eru beönír að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6, siðu. — Mánudaginn 6. janúar 1947 Skipstjóri brezka togarans komst ekki í land. Biörgunarsveiiin var komirg heivn frá sförfum um miðnætfi Botnvörpungurinn Lois frá Fleetwood strandaði í Hrólfsvík við Grindavík kl. 9 í gær. Fór björgunarsveitin í Grindavik ])egar á strand- staðinn og bjargaði liiin öll- uni mönnunum að skipstjór- anum frátöldum, sem féll fyrir borð, er hann ætlaði að komast í björgunarstólinn. Skipverjum liður vel og voru |)eir áð Hrauni í Grindavik í nótt. ; Strandiö. Um kl. 9 í gærlcveldi barst lóftskcytastöðinni skeyti frá botnvörpungnum Lois frá Fleetwood, þar scm liann sagðist vera strandaður 15 sjómílur vestur af Selvogi. Var Slysavarnafélaginu þeg- ar gerl aðvart og sömuleiðis deild þess í Grindavík, því staðmiðun léiddi í ljós, að bötnvörpungurinn var strandaður i svonefndri Urólfsvík, sem er skamnit frá ITrauni í Grindavík, aust- asta hænum þar í byggðar- laginu. Ekki hevrðist nema einu sinni til togarans og svaraði hann ekki kalli loft- skeytastöðvarinnar. Björgun hafin. Grindvíkingar hrugðu skjótt við og fjölmenntu á staðinn. Lois er um 100 metra frá ströndinni og strandaður á sléttum flúð- um. Var skotið úr línubyssu lil skipsins og hcppnaðist fyrsta skot. Var þá farið að bjarga skipverjum og tókst það mjög gitfusamlega. i'Fyrirspurn. Eftirfarandi fi/rirspurn til Hermatins Jónassonar hefir Visi borizt: „Þar sem Hermann Jön- En björgun reyndist tor- veldari því lengra sem leið, sökum þess, að aðfall var, en brim mikið og-velti það skip- inu. Veður var annars sæmi- legt. Var búið að bjarga öll- um skipverjum um kl. 11.30, að skipstjóranum frátöldum. Skipstjórinn l'erst. Skipstjórinn bjóst síðasl- tir lil að fara frá borði. En er næstsiðasti maðurinn var dreg'inn i land, fór skipstjór- inn npp i brú. Þegar bjórg- unarstóllinn var dreginn afl- ur að skipinu, fór skipstjór- inri ekki strax úr brúnni og leið nokkur stund þangað til hann kom að stólnum. En cn hann ællaði að fara í hann," reið ólag á skipið og fóll þá skipstjórinn útbyrðis. En sjór gekk þá orðið látlaust yfir skipið. Skipverjar fluttir að Hrauni. Állir karlmenn i Grinda- vik, sem vettlingj gátu vald- ið, fóru á strandstaðinn og var þar nægur mannskapur til að aðstoða skipverja. Bær- inn -IIraun er þarna skammt frá og var farið með skip- verja þangað, jafnóðum og þeim var bjargað og veitt þar öll hjúkrun. Björguðust þeir allir ómeiddir, en voru blaul- ir eftir volkið. Á Hrauni er tvílyft ibúðarliús, en fátt fólk í heimili og var því nægur húsakostur þar, til að hýsa allá skipverjana, 15 að tölu. Liður þeim öllum vel og voru ekki vaknaðir ld. 10 í morg- un, er blað.ið hafði símtal' við Hraun. Skipið eyðilagt. A flóðinu i nótt gekk sjór vfir skipið og færði það upp í fjöruna, sem er mjög stór- grýlt. Er skipið mikið brot- ið og talið alvég eyðilagt. asson befir kannazt við það að liafa fengið úthlutað Iveimur bíium á síðasta ári »>g berjisl nú við að fá þann 'þriðja, en heldur því jafn- frariit fram, að líarin hafi -selt þann fyrsta við tapi (og er líklegð reiðubúinn til að íapað á þeim næsta), þá lang- ar mig til áð spyrjást fyrir um það bjá lionum, livort tap Iians i bilabráskinu sé eitthvað í :étt við fap iians á því að vera forsætisráð-. berra hér um árið. Sein fá-j tðekur maður langar mig til að læra að taþa á þann liátt. Billaus bor^ari.“ Togarinn Lois er frá Flee wood, FD 42-1. E v r óp usöfii u'n i n Safnað á : ISiskupsskrifstofunni Hvi.k: OiUiný .lónsáótlir 50 kr. SS ára koná 100 kr. -N'. X. 150 kr. .1. Kr. og frú 200 kr. Ol. Hangæ- ingur 50 kr. X. N. 1,. 100 kr. l’. Á. I.. 10 kr. X. X. 200 kr. Katrín Jónsdóttir 50 kr. Porb.jörn HJirnsson 1000 kr. Kristiil And- résdóttir 100 kr. PáH tiuSriiunds- siiii iflO kr'. Sigrir!. Siguröardóttir 100 kr. Prestur Bolungarvík, safnað 3000 kr. Prcstur Hvauimí I... safnað 1112 kr. Prófástur Vik, safnað 38S5 kr. •—- Samtals kr. 10.237,00 — Kærar þákkir. — [lauði Kross íslands. Ara§ á siiilkur á nÝársnótí. Þrjár ungar síúlkur hér í bænum hafa kært ofbeldi og misþvrmingai, sem þær urðu fyrir af amerískuni her- mönnum, er dansleik hjá seíuliðinu var lokið á nýárs- nóti. Atburður þessi skeði i Camp Knox i Kaplaskjólj og voru stúlkurnar þar á ára- mótadansleik. Lauk lionuni um miðnætti.-'Var áfengi veitt á þessum dansleik og ncyttu stúlku.rhar þess, en þó í smá- uln stíl. Eftir að dansleikur- inn liælti, varð eitthvert •þvárg fyrir utan dvrnar á danssalnum og barst sá leik- ur frá húsinu og þangað sem ljóslaust var. Urðu þar tvær þessara stúlkna fyrir mis- þyrmingum. Voru þær lostn- ar bnefaliöggum svo að þær fengu glóðaraugu og eru víða með marbletti. Stúlkur þessar gela ekki lil fulls sagt um það hvc margir hermenn handléku þær svona, og getá litlar upplýs- ingar gefið um þennari at- btirð. Þriðja stúlkan var tekin mcð ofbcldi af tveimur her- mönnum og fóru þeir með Iiana inn í slcála, sem var þar auður, og beitli þar ann- ar maðurinn liana öfbeldi, að því er virðist að liinum ásjáandi. Rannsókn þessa máls er ekki lokið, en nokkurir af árásarmönnnnum eru fundn- ir. P' Ottast um íbiía Kyrrahafs- eyjar. Um líma í gær var óttazt um örlög íbita Kyrrahafseyj- arinnar Palmgra. Eyja þessi er aðeins um 25 l'ei'k"ílómetT'ar að stærð. Gerði skyndilega fárviðri í grennd eyjarinnar.' og var édtasl að sjór-mymli ganga á laml, þvi að eyjan er mjög lág, og 'állir eyjarskeg'gjar i'arast með því nióii. Varætl- unin, að revna að flýtjá þá á brott, svo og þá amerísku sjóliða, sem þarna eru, en veðrið lægði fljótlega aftur, svo að ekki þurfti að gripa til þessa ráðs. Hjónaefni. A gamliirsdag opinberuðu tró- lofun sina, ungfrú Herborg Ilall- grínisdöUir, Meðalholti 5 og Stcindór J. Briein, Baronsstíg’ 65. Þjófarnir fundnir. jófarmr sem brutust inn í verzluina að Fcrju- koti aðfaranótt s. 1. laugar- dags eru fundnir og hafa játað sekt sína. Handsamaði lögreglan í Reykjavík þá á laugardaginn, fvrst bilstjórann og siðar um daginn' félaga hans, en þeir voru tveir saman er stóðu að innbrotinu. Samkvænit upþlýsingum, sem Vísir hefii' f'engið i Korgarnesi, -komu þessir menn á föstudagskvéldið uiti klukkan liálf ellefu að Ferju- koti, keyptu þar benzín og eittlivað fieira, og gáfu þá upp rangt númer á bifreið- inni. Ivváðust þeir þá adla norður í lattd. Seinna um kvöldið koniu þeir í Borgarnes og höfðu þá á orði, að-gista þar-iun nótt- ina, sem þeir þó-ékki gerðu. Við nánari eftirgrenslan í liéraðinu liefir komið í ljós, að þessi bill niun liafa vérið nokkurnm sinnum á ferð þar efra í sumar, en bílstjór- inn jafnan liafa gefið upp' rangt númer á bílnuni. Menn þeir, sem hér um ræðir, eru bvor tveggja Reykvíkingar, annar bíl- stjóri en hinn vérkamaður. Þeir hafa ekki orðið uppvís- ir að óknyttum fyrr. . Skíðaferðir um helgina. Þrátt fyrir óveðrið í gær fór fjöldi fólks á skíði. Veð- ur mun eitthvað hafa verið hetra til fjalla en hér í bæn- um, og þó hvergi gott. Rennsli var þungt, en þó sæmilegt í troðnum brekk- um. í Ármannsskálum gistu um 80 manns aðfarapótt sunnudagsiiis, 50-60 i Skiða- skálanum i H\erádölum, nær 50 á Ivolvifhrlióli, en auk þess fór fjöldi nianns á skiði i gærniorgun. í nótt og i morgun kvnijgdi niður snjó á 1 fellisheiði, en nuin þó liafa verið fært híhtm aiisítir yfir. L'm 4500 .íapömun, sent griuiaðir voni um Stríðsglæpi í SA-Asíu, hel’ir vcrið sleppt, þar cð ekkert sannaðist á ])á. Bandarfkjamenn hafa af- iiumið litflutningshöft á hómrillarfatnaði; nema skyrt- tim. Eúml. 300 manus hafa sétt sýitiugu Sigio MalMérssouas: Rúmlega 300 manns hafa sótt sýningu Sigfúsar Hall- dórssonar í Listamannaskál- anum. í gær sótlu sýninguna á 2. lumdrað manns þrátt fyrir ó- veðrið i bænum. Ellefti myridir liafa selzt. Á sýningunni eru nær 80 mviidir, sýnisliorn af leik- tjöldiim, oliumálverk og vatllslitaniyndir. Er þetta í fyrsta skipli sem sýning er lialdin Jiér á leik- tjöldum, og yfirleitt er sýn- ingin hin nýstárlegasta. Sýn- ingin verður opin til 14. þ. m. Ilaltn þá §kil “ Framh. af 2. síðu. þrefaði við fólk og mótmælti þvi og hamaðist að liverjum sent ekki var Iionum sant- níála. Og Franklín sá að þetta mátti ekki svo búið standa, liann tók ttpp þá venju að rannsaka dag sinn að kveldi og lína úr alla þá atburði sent hann áleit sér ckki samboðna. Hann Iiélt þessari venju, að lí'ta vfir háttalag silt á bverju kveldi og átelja það sent ltonum þótli miðtir i fari sínu. Hann varð bæði elskað- ur og virtur af þjóð sinni og átti það skilið. Er liverjum hollt að not- færa sér það, sem aðrir menn hafa talið sér mikinn ávinn- ing. — Símágjöldin Framh. af 4. síðu. fyrir um 6 milljón króna greiðslulialla vegna lands- síntans, sagði póst og sínta- málastjóri. En þessi nýja hækktin var ])á ekki tekin með í reikninginn og ætti því greiðsluhallinn ekki að verða jafn stórkostlegur. Talsamhand við Ameríku. Er póst og simamálastjóri liafði gert gyein fvrir liælck- ttninni barst talið að væntan- legu talsímasambandi við Ameríku. Skýrði hann svo frá að væntanlega yrði það opnað almenningi í þess- um mánuði. Reyndar væri enn ekki ákvcðið hve- nær það yrði, né hcldur væri buið að álcveða simtala- gjaldið. Hjónaband. Á gamlúrsdag voru gefin sam- an í hjónaband í Washington, Fanney Runólfsdóttir frá Rvik og Mr. Mark R. Greene. Heim- ili þeirra verður i Californiu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.