Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 7
Mánudaginn 6. janúar 1947 V I S I R 7 íuma í þorpunum liér í grenndinni. Þið farið víst sjaldan til næstu þorpa, geri cg ráð fyrir.“ „Mjög sjaldan,“ sagði Ger- trud sluttlega-. „Og' eg hefi hvergi komið auga á svölur. Varla eru þær þegar flognar á hrott?“ „Ó, það er langt síðan,“ sagði stúlkan örvæntingar- lega, „Þær eru löngu hættar að koma til Germelsliausen til að byggja hreiður sín. Ivannslce þær þoli ekki jarð- gufuna ?“ „En ekki leggur þcssa gufu npp úr jörðunni alla tið?“ ‘ „Jú alltaf.“ „Nú, það er þess vegna, sem ávaxtatrén ykkar bera enga ávexli, en í Marisfeld urðu þeir að styrkja grein- arnar, vegna þunga ávaxt- anna. Þar var nú meiri upp- skeran.“ Gertrud svaraði engu og gekk þögul við lilið hans gegnum þorpið, þar til þau komu á þorþsenda. Á leiðinni kinkaði hún Jcolli við og við til barna, sem voru að leika sér, 'og sagði nokkur orð við eina eða tvær stúlkur sem þau xnættu, kannske unx dansleikinn þá um kvöldið, í livernig litum kjól þær ætl- uðu að vei-a, ög þar frarn eft- ir götunum. Ungu slúlkurnar liorfðu 'daprar i hragði á listmálar- ann unga, og það yljaði lion- inn um hjartaræ'tui’nar, cn jafnframt gerði það liann hryggan, en liann vissi ekki hvers vegna, og hann ái’æddi ekki að ræða um það við Gertrud. Þau voru nú loks kornin að liúsunum í útjaðri þoi’psins, en þar var allt með svo mikl- um dauðabrag, að í saman- burðívvið það var líf og fjör á ferðum í þorpinu. Það var sem engin mannleg vei’a lief ði liirt um garðana öldum sam- an, gi’asið gréxá á gangstig- umun, og einkum vakti það athygli listmálax’ans, að ekk- ert txé bar ávöxt. Þarna urðu nokkurir nxeiin á vegi þeix’ra, og voru þeir á leið inn í þorpið, óg þeklcti Arixold þá þegar, það voru líknxennirnir, sem hann hafði áður séð, Þeir gengu hljóðlega fi’am lxjá þeinx og næstum ósjálfrátt lögðu þau Arnold og Gertrud leið sína inn í kiikjugarðinn. Arnokl reyndi nú að fjörga Gertrud dálítið, með þvi að segja lienni frá ýmsum stöð- ! um þar sem lianxi liafði verið, lýfja fyiir lienni lífinu í liixx- um viða, stóra heinxi, sem hún liafði engin kynni af. Hún liafði aldrei séð járix- braut, jafnvel aldrei heyrt á hana xninnzt. Og hún lilýddi með athygli á lýsingar ligns og útskýringar. Ekki hafði hún lieyj’t neilt um rafmagn og síma og liún var allseixdis ófróð um aðrar nútíma upp- götvanir, og listmálarinn ungi furðaði sig á, að enn skvldi vera til í Þýzkalandi fólk, jafn einaiigrað og Jíella, fólk, sem íiafði engin sam- skipti við aðra. Þau ræddust við þar til þau voru komin inn í kirkjugarð- inn, en þar veitti Arnoki þvi þegar atliygli liversu allt var með . fornlegum hrag, leg- steinar og minnismerki, þótt yfirleitt væi’i lögun þeirra einliæf og fábrotin. „Héi’na er mjög gamall legsteinn,“ sagði hann og bcygði sig niður lil að lesa liina máðu áletrun á stein- inunx; Anna Maiia Bertlxold, ættai’nafn foreldi’a Stieglitz. F. 16. desember 1188. D. 2. desember 1224, „Þetta er gröf móður minnar,“ sagði Gertrud liá- tíðlega, og stói’, ki’istalskær tár í’unnu niður kinnar lienn- ar. „Móðir vðai’, barnið gott,“ sagði Arnold undrandi, „ef til vill langa-langa-langamma yðar.“ „Nei, móður minnar,“ sagði Gertrud. „Pahbi kvæntist aft- ur og konan heima er stjúpa mín.“ „En liér stendur: dáin 1224?“ „Skiptir nokkuru um ár- talið ?“ sagði Gertrud sorg- bitin. „Það var sárt, að vex’ða að sjá á bak móður sinni, en kannske var það fyi’ir bézlu, að liún skyldi vei'a kvödd á guðs fund á undan okkur.“ Arnold heygði sig aftnr og liorfi á máða stafina. Hann lnisti liöfuðið. Ef til vill átti fyrri talan, 2, að vera 8, en ekki var enn komið ái’ið 1824. Kannske hafði steinhöggvar- anunx orðið xxxistök á, eix stúkan var svo soi’gbilin, að haixix vildi ekki liryggja liaixa rneð því að í’æða þetta frek- ara. Hann gekk því fiá lienixi, þar sem lnin kraup á kné við gröfina í þögulli bæn, og fór að lesa á aðra legsteina, en á öllum voru margra alda göm- ul ártöl, sum jafnvel frá 930 og 900 eftir Krists bui’ð. Af kirkj ugai’ðsveggnunx var fyrirtaks útsýn yfir þoi’p- ið og Arnold var ekki séinn á sér að nota tækifærið til að teikxxa mynd af því. Eix yfir kirkjugarðinuixi hvildi einnig hið kyxxlega nxistur, en er liaxxn leit í áttina til skógarins, sá lxann að sól skeiix á lilíðar fjallanna i fjai-ska. Eix xxú hevrðist aftur hljónxur sprungnu kukkunn- ar i þorpinu og Gertrud i’eis þegar á fætui’, þerraði tárin af auguxxx séi’, og hlíðleg á svip hexxti liún Anxold að koma íxieð sér. Ilann fór þegar til hennar. Hvei myrti Estelle Caiey? Morðið, sem lyíti blæjunni af „Samlaginu“ í Chicago. áttu að vera 2500 dollara virði. En síðar fuxxdust þessir skartgripir í skó, scm voni í fataskájxnum, ásamt lykli að öryggisskáp. Lögx-eglan tók þegar að í’annsaka v’eggi íbúðarimiai’. Þeír sáu, að moi’ðinginix hafði ekki gert ná- kvæma leit þar. Gat þess vegxxa verið unx ránsmoi’ð að ræða hér? Að vísu fundust engir peningar í íbúðinni, og ungfrú Buturff sagði, að Estelle bæri venjulega 75—100 dollai’a á sér, og tvær loðkápur höfðu lioi’fið úr fata- skápnum. Ungfrxi Butui’ff hafði séð loðkápurnar á sinuxxx stað kl. lOýó þennan sama morgun, þegar hún fór til vinnu sinnar. (Estelle var þá emxþá sofaxxdi i rúnxi sinu). En morðingimx hafði ekki fundið skartgripina og lykilinn að öi’yggisskápnum og liann hafði ekki heldur leitað á box’ðskúffum og öðrum algengum geynxslustöðum fyrir skartgripi og pexminga. Lögreglan var helzt á því, að loðkápui’nar hefðu verið teknar til að lcyna hinni sönnu oi’sök moi’ðsins nxeð þvi að láta líta svo út, senx hér væri unx ránsmorð að ræða. Spurningin um, hvort karlnxaður eða kvenmaður liefði myrt Estelle, var einnig nxikilvæg. Kai’lmaður hafði sézt flýja með loðkápurnar á liandleggnum. Tveir hollai’, sem í voru di’eggjar af lieitu súkkulaði virtust hencía til, að gestur Esteíle hafi verið kvéxxmaður, eix ungfrú Buturff skýrði frá því að hún og Estelle lxcfðu drulckið súkkulaði úr þessuixx hollum kvöldinu áðui’. Eix það senx styi’kti mest tilgátuna unx að nxorðinginn liafi verið kvenmaður var sú staðreyixd, að Estelle hafði ekki verið Ixai’in til dauða þrátt fyrir öll hin sundurleitu vopn, senx fundust. Hvaða karlmaður gat hafa barið kvenmann hvað eftir annað xxxeð þungu járixlxarefli í höfuðið án þess að bi’jóta höfuðkúpuna? Hvaða karlmaðxxr hefði klórað Estelle að- eins lítilsháttar á hálsinn, við tilraun sina til að kyrkja liana? Estelle var í nxeðallagi há og vóg aðeins 110 pund, en .þrátt fyrir það hafði hún barizt hraustlega við morð- ingja sinn og reitt af honum eitthvað af hári, og ef til vill sært hami eitthvað, því að ekki var víst, að lxlóðið í eldhúsiixu og borðstofuimi væri allt lir henni. Sumt af hári þvi sem fannst var vafalaust af Estelle og ef hún hcfði átt í högg við karlmann var ekki líklegt að hann lxefði hárreitt hana. Sömuleiðis benti fjölhreyttni vopn- anna til þess að hér hefði kvenmaður verið að verki, — brauðhnífur, i’afmagnsstraujárn, brotin evhisky-flaska — eru kvenmannsvopn, en ekki karlmanns. En er járn- barefii kvenmanns-vopn? Nei, járnbarefli er kai’lmanns- vopn, sem lxenti helzt til að um slæpingja, ('hoodluni) væri að ræða. En var þá mögulegt að um tvo morðingja væri að ræða, kvenmann og karlnxann? En það, senx vekur þó mestu undrunina í þessu moi’ð- nxáli, er tilraunin til að brenna líkið. Venjulega reynir Íaunmorðingi að liylja lík fórnardýrs síns svo vel, að það finnist aldrei. En hvernig gat hann vænst til að dylja moi’ðið á Estelle, sem hann nxyrti í sinni eigin íbúð? Ilver er þá skýringin á íkveikjunni? Ein tilgátan var sú, að morðinginn hafi verið afbrýðissöm kona, sem hefði fýrir alla nxuni viljað eyðileggja fegurð Estelle. Þvi að ef íkveikjari liefði verið gerð i því skyni að eyðileggja öll sönnunargögn gegn morðingjanum, hefði eldfima efninu verið hcllt yfir lnisgögnin, gluggatjöldin og á aðra eldfima stáði en ekki einggöngu yfir fatnað Estelle. En þó að þetta hendi til þess, að hér liafi verið unx tilfinninga- £. g. SumuakAi — TAStZAN — /59 ASeins hin milda þjálfun, sem Tina .... upp á greinina, svo að liann liafði fengið í fjölleikahúsinu, bjarg- náði henni ekki. En hann var ofsa- aði henni nú. Toglat rétti loppur sin- reiður og ættaði sér sýnilega ekki að ar upp, til þess að reyna að grípa láta hér við sitja, heldur byrjaði að liana, en liún sveiflaði sér léttilega .... klifra upp eftir trénu til að ná i Tinu. Tina mundi skyndilega eftir þvi, að Hún snaraði sér þess vegna úr kjóln- húún var í fimleikáfötum sinum undir um, og um leið og Toglat var kominn ■kjólnum, en hann var henni mjög til upþ á greinina, sem hún var á, sveift- trafala á þessum flótta liennar i trján- aði hún s(r fljótt og fimléga upp á um, undaii apanúm. inestu grcin fyrir ofan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.