Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 06.01.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudaginn 6. janúar 1947 liJíjJií Skrifið kyennasíðunni um áhugamál yðar. Haltu þá skíl Það hefii' verið venja is- lenzkra blaða, þegar árið er liðið og nýtt er runnið, að líta yfir farinn veg og sjá hvað áunnizt hcfir á árinu. Minnasl allskonar fram- kvæmda í athafnalífi þjóðar- innar og þess hvort hún „liafi gengið til góðs göluna fram eftir vcg“. Er þá venjulega talið upp það sem er til bóta, cn annað látið liggja í láginni. En liér er um nokkuð ann- að að ræða. Spekingurinn Pythagoras gaf ])á reglu læri- sveinum sinum: Láttu aldrei bjá líða, er þú ert genginn til Jivílu, að lita yfir feril þinn um daginn. Rannsaka athafn- ir þínar vandlega. — Hugsaðu um það hvar þér hafi skjátl- azt. Hvað þú hafir aðhafzt. — Og livað þú hafir látið ó- gert, er þér bar að gera. Sjáir þú við þessa rannséikn, að þú hafir brevtt rangiega, þá ávíta sjálfan þig harðlega. — Hafir þii breytt réttilegá ináttu gleðjast yfir því. — Þetta yfirlit mun færa þig á vegi dyggðarinnar. — Fleiri liafa haft þenna góða sið þó áð það liafi verið dá- litið á ánnan veg'. Dale Carnegie höfundur bókarinn- ar „Yinsaddir og álnif“, segir frá því að hann hafi haldið bækur yfir starfsemi sína, og skrásett mikið undir fyrir- sögninni: „Flónska sem mér liefir orðið á“. Telur hann að liann eigi þessari sjálfsgagn- rýni mikið að þakka. Carnegie hafði námskeið í ræðulist. Nefnir hann sér- staklega einn af neniendum sínum, sem hafi orðið frægur inaður, og haft frábæra stjórn ú sjálfum sér. Þessi maður taldi að sér hefði orðið mest gagn að þvi að lialda dagbók yfir allan feril sinn, viðtöl við tnenn, og annað það sem hann tók sér fyi'ir liendur.- I vikulokin leit hann alltaf yfir farinn veg, Athugaði allt sem fyrir hafði komið, hvar hon- um liefði skjátlazt, hvar hon- Um hefði vel. tekizt, og á iivern veg hann gæti bætt um framkomu sína og athafnir allar. Yar honum þetta hinn inesti styrkur i daglegu lífi. Má vera að hann hafi lært af Benjamín Franklín. En bann lél sér ekki nægja viku- vfirlitið. Hann leit yl'ir hvern <iag að lcveldi. Og hann komst að raun um það að hann liefði þrettán slæma galla. Þrir af þeim voru þessir: Iíann eyddi tímanum til einkis. Ilann fár- aðist yfir smámunum. Ilann Framh. á 8. síðu. Verndið fætur barnanna. Eflir dr. Bundesen. Til þess að börnin geti far- ið allra sinna ferða þurfa þau að hafa sterka fætur, stælta og vel lagaðai Inngrón- ar neglur, sigg, flatil og lík- þorn eru því mjög skaðleg. Þau ei u ekki aðeins til óþæg- inda þegar barnið gengur eða hleypur, heldur getur þetta váldið því að barnið beri sig ekki nógu vel og orðið til þess að hefta þroska þess. Auk þess geíur kvilli sem kann að vera lítill í æsku, orðið til stórbaga á fullorðn- um, ef hann er vanræktur. En sem betur fer má ráða bót á mörgu sem er fótum barna til óþæginda ef mæð- ur þeirra fara skynsamlega að. Sjá um að börnin fái þægilega skó, sem eru mátu- legir og einnig að þau geri æfingar sem styrkja fæturna. Þrennskonar starf hvílir á fótunum. Þeir bera þunga líkamans, taka við ýmiskon- ar hnjaski er hann kann að verða fýrir og ganga. Bygg- ing fótanna er fiókin, og þeir geta ekki starfað rétti- lega nema þeir sé i góðu lagi, bókstaflega tatað. Fótarhein- in, ristin og tábergið, eru sú uppstaða sem gefur fætinum kaft til að vinna sitt verk. En fótarbeinin eru studd af sinum og vöðvuni. Ef togn- ar á sinum og vöðvum sök- um ónógrar hrevfingar, eða sökum vanhirélu gela þau ekki stutt rist eða táberg, fótinn skorlir þá fjaður- magn, liann flezt þá út af þunga líkamáns, þegar staðið er, eða gengið. Gerir ])á fót- yérkur vart við sfg eða verk- ur í öklum. Stundum kemur líka í Ijós verkur í kálfun- um, en ekki í fótunum sjálf- um. Það ætti því ætíð, er börn kvarta um verki í kálf- uniun, að láta lækni skoða fætur þeirra. Langvarandi ])i*ekleysi fótavöðvanna getur orsakað flatil til framhúðar, og getur það orðið barninu til armæðu og baga ævilangt. Börn, sem svo er ástatt um geta oft ekki gengið til leika mcð fé- lögum slnum og ekki iðkað íþróttir. Fyrir kemur að þau taka upp á því að standa eða bera sig ankamialega til þcss að losna við fótaverk eða ó- þægindi. Getur ]>að orðið að vana og liáð vexti þeirra og þroska. Barnið byrjar þegar i vöggunni að æfa fótavöðva sína er þáð spennir út' tærn- ar eða kreppir þær saman. Þá ])egar er nauðsynlegt að gæta þeiss, að barnið sé ekki i of litlum sokkum eða líá- leistum. Það getur komið í veg fyrir að barnið geti hreyft fótinn nægilega, —- þrengt að fótarvöðvunum og veiklað þá. Það er lieppileg- ast að barnið hafi svigrúm til að sprikla og ])ess verður alltaf að gæta að sokkar og leistar þess sé nægilega rúm- ir og stórir. Síðar getur komið i Ijós þrekleysi í fótum ef barnið ey mjög feitt eða þungt. — Reynir þá stöðugl um of á fæturna og vöðva þá er styðja fótarbeinin. Einnig getúr löng lega veildað fæt-> urna. Það er heppilcgt aðl gæta þess að börn leiki sér ckki og gangi ekki of lengi í einu, hvílist heldur á milli, ef þau hafa verið rúm- liggjandi lengur en fáeina daga. , Til eru æfingar, sém liollar eru og styrkjandi fyrir fæt- urna. En sjálfsagt er að láta lækni skoða barnið, sé um að ræða þrekleysi eða annað ]>að sem varlmgavert er. — Æfingar þær sem nú verður lýst eru mjög heppilegar til þess að styðja og stæla fæt- urna. 1. Barnið stcndur á gólfinu og tinir upp, með tánum, cin- hvern Iilut, svo sem kúlu eða blýant. Það þarf að fleyja hlutnum ol't á gólfið og láta laka hann upp á ný, cf gagn á að vera að æfingunni. 2. Barnið á að gan’ga 50 skref á tánum og síðan 50 skref á hælunum eingöngu. Þéssa æfingu á að géra í nokkrar mínútur. 3. Barnið hlaupi, dansi eða „sippi“ á mjiikum sandi eða grasi, þar sem fóturinn verð- ur að taka dálítið á i hverju spori. 4. Barnið standi á gólfinu og nemi tær þess við rönd á handklæði eða klút, sem ligg- ur á gólfinu. Það á nú að draga handklæðið undir fót- inn með þvi að kreppa tærn- ar eða þenja þær út á víxl. En þó að barnið hafi sterka og góða fætur getur það ekki komið í veg fyrir að það verði sárfætt, eða fái evmsli í hæla og tær, þegar það gengur á slæmmn skóm. Blöðrur, líkþorn eða sigg, gcta komið af skémi sem eru oflitlir eða of stórir. Þetta er allt sársaukafullt og háir harninu og það getur jafnvel valdið ígérðum og þrinilun á fótunum. Skoðið fætur barn- anna, og ef þér sjáið að hör- undið er hart, þykkt og gul- leitt innan fótar við radur stóru tánna, eða aftan á hælnum, ])á megið þér vita að þörf er á að skil’t sé um skó. Minnist þess líka að barnið er alltaf að vaxa. Aðgætið skó þess mánaðarlega til þess að vera viss um að barnið sé ekki vaxið upp úr þeim. Og látið ekki barnið nota skóna er þeir fara að verða þvi of litlir eða að einhverju leyti til óþæginda. Það borg- ar sig ekki, að láta barn slíta út skóm sem eru því til skaða. Það á lieldur elcki að láta yngri börnin nota skó sem hin eldri börn eru vaxin uppúr. Notaðir skór eru mót- aðir af fótum fyrri eiganda, og liæfa þá ekki þeirn -sem hafa annað fótalag. Þegar nýir skór eru keypt- ir lianda barninu 'er nauðsyn- legt að þeir séu því mátuleg- ir. Lítil börn eru oft himin- lifandi yfir því að fá nýja skó og vilja þá endilegU taka fyrstu skóna, sem þau máta. En það er valt að treysta því, að þau segi rétt til um að skórnir sé þægilegir. Móð- irin og sþlumaðurinn verða bæði að atliuga vel skóinn á fætinum og þreifa á hon- um, er barnið liefir sett hann upp. Það verður að vera nægileg breidd fyrir tærnar og skórinn þægilega rúmur. En sé skórinn meira en hálf- um þumlungi of langur, get- ur hann orðið til óþæginda og valdið byltum. Of víðir skór geta uuddað fótinn og orsakað blöðrur. (Utanlands eru víða í skó- búðum X-geislatæki, sem notuð eru við að máta skó- fatnað. Má þá glöggt sjá fót- inn og hvernig um hann fer innan í skónum. Væri ósk- andi, að skókaupmenn liér saú sér fært að hafa þessi tæki í búðum sínum. Kemur það sér 6érstaklega vel þegar máta þarf skó á bömum). Hraustir fætur eru mjög mismunandi að lögun, sum- ir hafa t. d. háa rist, aðrir lága. Mæður skilja þetta ekki, sumar hverjar, og halda, að þau börn, sem liafa lága rist, ir ilina, eða „innlegg“, senm svo er kallað. En stoð undir ilina getur orðið til þess að veikja vöðvana, þegar henn- ar cr ekki þörf. Enginn skildi því láta börnin nota „inii- legg“ nema það sé eftir lækn- isráði. Það er bezt að nota rétta skó á réttuimstað. Hælalausa hafi flatil og þurfi stoð fyr- lina skó og flatbotnaða má nota á grasi og mjéikum jarðvegi. En á liörðum göt- um borgarinnar þurfa ungir fætur skófatnað, sem styður fótinn, og þykka sóla. Ber- fætt ætti börnin aðeins að ganga stuttan tíma í einu og þá aðeins þar sem það er ó- hætt og mjéikt undir fæti. Fætur barna þarf að liirða vel. Þvo fætur þeirra * á hverju kvöldi eftir liita og þunga dagsins, láta þau liafa hreina sokka daglega og ’sjá um að neglurnar sé klipptar nógu oft: Þær ætti alltaf að klippa þvert fyrir. Kemur ])að í veg fyrir inngrónar neglur, sem bæði valda sárs- auka og geta þessutan haft ígerð í för með sér. Fótar- neglurnar ætti aldrei að klippa bogadregnar. Sjáið um að fætur barnanna sé alltaf hreinir og vel þurrk- aðír. Þrifnaður og skvnsam- leg liirðing er alltaf lieilla- drjúgust. HAFNARFJÖRDUR , BlaSið vantar mann til að annast af- greiðslu þess í Hafnarfnði, nú þegar. Tahð við afgreiðsluna í Rvík . Sími 1660. ÐAGBLAÐIÐ VÍSMIi Innheimia. Stúlka, rösk og ábyggileg, vel kunn- ug í bænum, óskast nú þegar til þess að innheimta mánaðarreikmnga. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins. Ketilpípur Mismunandi stærðir og lengdir, útvegum vér tafar- laust frá Tékkoslóvakíu. R. Jéhannesson h.f. Railðarárstíg 1. Sími 7181.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.