Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 1
37. ár Miðvikudaginn 26. febrúar 1947 47. m4 fi leií til £tíþjctar — Bretar fá hveiti af skornum skammti frá Banda'ríkjunum. Hinn óvenjukaldi vetur hefir valdið mikiura erfiðleikum á siglingum um Eystrasalt Off Skagerak. Mj ndin sýnir skipalest jí leið til sænskrar Iiafnar. ísbrjótur er henni til aðstoðar og brýtur hann lestinni leið ■gegnum ísinn. Fiugvaltarstjórn Kastrup , sætir gagnrýni blaðanna. Opinber rannsókn fiafin út af nýju flugslysi, Dönsk Dakotavél, sem' Ekkert gert. flutti póst milli Kaupmanna- hafnar og- Álaborgar varð að nauðlenda á Eyrarsundi. að- faranótt s.1. mánudagsins. Vegna ýmis.sa ágalla á flug- vallarstjórn Kastrupvallar- ins hcfir mál þetta valdð mikla athygli i Danmöi ku og hefir verið skipuð opinber rannsókn í málinu. Þegar flugvélin kom til Hafnar var ekki hægt að Jeyfa henni að lenda þar, en flugvallar- st jóm Kastrupvallarins scndi l'lugmönnum boð um að fara til Malmö, en af ástæðum sem ekki eru kunnar ennþá lenti flugvélin ckki í Mahnö, en snéri við þar og varð að nauðlcnda á Evrarsundi. Tveir slasast mikið. Þegar Dakotavélin lcnti á ísnum kviknaði í henni og björguðust mennimii’ þrír, sem mcð vélinni voru, nauð- lega úr henni. Tveir mann- anna meiddust mikið og var annar höfuðkúpubrotinn, en hinn var með opið beinbrot. Flugmaðurinn, scm slapp ó- meiddur, lagði undir eins af stað yfir ísinn til Svíþjóðar til þess að ná í hjálp. Yegna myrkurs og annarra erí'ið- leika var hann sjö klst. á leiðinni og komst ekki fyrr en um morguninn til Sví- þjóðar. Það s«n eiima mesta gremju hefir vakið er að menn i Kaslrup ríssu að flugvélipm . hafði hlekkzt á um .miðnætíi um .nótfina, en engar ráðstafanir voru gerðar til þess að koma mönmmum til hjargar fyrr-en um morg- unin og borið við myrkri. Svíar sendu hcldur ekki hjálpai'Ieiðangur fyrr en um morguniii, en þá hafði mönn- umun verið hjargað af ís- IWatvæli hækka enn í verði í Bandarikjunum. Samkvæmt fréttum frá Washmgton hefir venð | tekin ákvöi-ðun um úthlut- un á þeim hveitibirgðum, sem flytjast eiga úr landi af þessa árs uppskeiu. Samkviemt hue.itintiúut- uninni er fíretum :etí<tðar 77 þúxund smálestir á þessn ári, ítalin 2ÚH þásund smá- lcstir 22Ú þúsund siná- . testÍT af hueiti verSa ftatt- ar. lil hernámssvk’ða fíreta ag- fíandariJcjanna í Þijzka- landi. fíretar áánægðir. Bretar telja sig bera mjög skarðan hiut frá hoi'ði í þess- ari úthlutun og fá miklu minni úlhlutun, en þcir höfðu gert ráð fvrir. Það er látið i veðri vaka i London, að Bandarikjamcnn láti það hitna á Bi'etum, að þeir skuli Iiafa tekið upp hjásér sti-ang- ari matvælaskömmtun cn aðrir. Matvæti hækka. Matvæli hafa íxú affur hæ'kkað í Bandarikjunupi og hefir hækkunin aðallega vexv ið á komi, svínsfleski og eggjum. í Bandarikjunum er litið svo ‘á, að verðlagið hafi ekki ennþá núð há- marki sínu, og megi síðar brjót, sem kom þarna að ánva'iita hækkunar á þeim eða þcss að slvsið. ■ hafa vitneskju um Stribolt. \ HisaflugvirM iiaiióleu«Iir Græulandi. a Einkaskeyti til Visis frá UP. Þrjár ftugvélar eru farn- ar til hjálpar risaflugvirki, sem uarð að nauðlcnda i N orður-Græn landi. H j á Ip arfl ugvélarnar e r u ineð miklar birgðir matvæla og eru sérstaklega útbúnar skiðum, íil þess að gela lent á snjóbreiðum. Risaflugvirk- ið varð að nauðlenda, er þáð var í kvikmyndaleiðangri yf- ir Xorðurheiniskautslönd- um. a.m.k. fram til vorsins. Kemur fíretum illa. Sifelldar matvælahækk- anir i Bándarikjunum koma Bretum mjög illa, sérstak- lega vQgna dollaralánsins, — en eftir þvi sem matvæli jiar hækka i verði, verður þeini minna úr láninin sem þeir fengu. Bretar hafa þeg- ar éytt miklu af láninu í mat- vælakaup vcstrn, en eiga cft- ir að nota niikið af þvi enn- þá, til kaupa á þeim, þvi á- síandið heima fyrir er ekki ennþá komið i viðunandi Iiorf. Kuldarnir hafa cinnig gert sitt, lil þess að tefja fyr- ir ölluni framkvæmdum i Bretlandi. Þýzkir dóm- arar dregnir fyrir rétt. í þessari viku hefjast á ameríska hernámssvieöinu í Þýzkalandi málaferli gegn ýmsum dómurum og h*g- fræðingum. Aðalsækjandi í þessum málaferlum — en þau fyrstu hefjast i Niirnberg um þess- ar mundir — verður dr. Robert Kampuer, sem var ojiinber ákærandi á tímum Weimarlýðyeldisins. Segir hann, að nieðal þeirra, sem ákærðir verða séu menn, sem sömdu lögin um að gera mætti menn og konur ófrjo ; stórum stíl. Meðal þeirra er líka dr. Otto Dietrieh, sem var blaðafulltrúi llitlers. Dönsk blö5 ræða hand- ritamálið. liandritamátið hefir nokk■» uð verið rætt í Danmörku að undanförnu og hafa birzf: greinar í dönskum blöðum, og hafa sumir mælt með þm„ að handritunum yrði skilaö„ en önnur verið þvi andvig.. 1 blaðinu National Tiden- dc birtist fyrir fáum dögunt grein, þar sem eindregið e'- lpgt gegn því að handritun- um sé skilað. llins vegar va - önnur greiu i Politiken i fyrradag, og þar mælt mei'í því að handritunum sé skil- <að og málið þar rætt af mik- illi sanngirni. Danir munu ætla sér uo krefjast þess, að skjölunn þcim, cr varða Norður-Slés- vík og eru í vörzlum Þjóð- verja, vcrði þeim afhent. Lit- ui- Politiken svo á, að af þvi leiði, að Danir geti ekki neit - að íslendingum um að skiht bandritunum. Dánarfregn. Leifur SigfússQii tanukekuir i Vestmannaeýjum, varð bráð- kvaddur í gær. Hann var 54 ára ganiall. laus I þinginu. Frumvarpið aðeins fallið tíl fiess að vekja gremju. Einkaskeyti til Vísis frá U.P. — London í morgun. í Washington er talið líklegt að frumvarp Gear- harts varðandi ísland og Grænland verði ekki tekið til meðferðar í utanrikis- málanefndinni í nálægri framtíð vegna þess að mörg mál liggja þar fyrir éafgreidd. Stjórnmálafréttaritarar segja að flokksfélagar Gearharts í Republikana- flokknum telji að till. hans eigi Iitlu fylgi að fagna I þinginu. — Einn þing- maður úr flokki Republik- ana sagði -. „það hafa komið fram frumvörp áður, sem gengið hafa í líka átt, en þau hafa iðeins vakið gremju. Verði farið að ræða til- lÖguna í atvöru verður það til þess eins, að allar þjóðir kalla okkur heims- veldissinna.” Skýrzla tekin af grískum skæruli5a. Það hefir vakið mikla ó- únægju í Grikklandi, að rannsóknarnefnd samein • uðu þjóðanna ætlar að yfii'- hegra einn foringja skæru- tiða i sambandi við borgara- sti/rjöldina þar. Rannsókuamefndin tclur, ekki öruggf, að yfirheýra. hann i Saloniki, þar sem luin cr stödd nú, hcldur verðu.- farið eittlivað út fyrir borg- ina til þess, án þess að til- kynnt verði, bvar yfirheyrzl- itrnar fari fram. Þetta hefir vakið gremju, en nefpdin tel- ur sig ekki Iiafa tök á þvL að rannsaka málið til hlýiar með öðru móti. Landskjálfti í Japan. Vart varð mikilla land- skjálfta i Tokyo i movgun. en samkvæmt þvi er fixitli ■ grcina, er ekki talið, að tjón hafi orðið neitt verulegt af þeim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.