Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 26. febrúar 1917 VlSiR rffi 39 2)apfuie 'Jm. Ityaaríer: Hershöfðinginn hennar. „Það væri enn einfaldara, ef enginn sæti í stólnum,“ sagði Richard, og áður en eg fengi sagt neitt í mótmæla skjrni, liafði liann tekið mig í faðm sér og lyft mér upp úr slólnum. „Afram, lierrar mínir, þið farið á undan.“ Og svo fór þessi kynlega fylking upp stigann, en allir, sem í málverkasalnum voru Iiorfðu á, svo og nokkurir þjónar, sem stóðu teinréttir og snéru bökum að veggjum, meðan við fórum framhjá. John og Peter löbbuðu á und- an með stólinn á milli sin, þrep af þrepi, báðir eldrauðir niður á liald, en eg hallaði liöfði að öxl Ricliards og hjúfr- aði mig að honum, því að eg ótlaðist að hann myndi hrasa. Og mér fannst þetta engan enda ætla að taka. „Eg ályktaði skakkt áðan,“ livíslaði Richard i eyra mér. „Þú liefir breytz.t þrátt fyrir allt.“ „Hvernig þá?“ spurði eg. ,.Þú hefir þyngst um tuttugu pund eða vel það.“ Og svo bar hann mig inn i herbergi mitt í íbúðinni yfir undirgöngunum. "Eg man þetta allt eins og það hefði gerzt i gær. Eg hallaði mér aftur á svæflahlaða í rúmi mínu, en Richard sat á hinum rumsendanum, en milli okkar var lógt borð. Það var sem aðeins einn dagur en ekki fimmtán ár væri liðin frá l>ví er við skildum. Eg man vel ef lir svipn- um á Matty, þegar hún kom imr með mataráhöldin. Hún beit á vör og var ólundarleg á svip. Henni hafði aldrei skilizt hvers vegna við skildum, og hafði bitið það í sig, að Richard hefði svikiðjnig, af því að eg lamaðist. Riehard fór að hlæja undir eins og liann sá hana og kallaði hana „gamla sendiböðann“, en svo liafði hann kallað hana á löngu liðnum dögum, og spurði hana hversu marga sveina hún hefði hryggbrotið siðan er liann sá haná síðast. Hún ætlaði að svara hönum í styttingi, en allar tilraunir í þá átt voru árangurslausar, liann fór að aðstoða liana við að koma fyrir mataráliöldunum og glettist við hana, unz hann vai’ búinn að sættast við liana lieilum sáttum. Og hún blóðroðnaði, er hann skopaðisf að því hversu gild hún var orðin, en samt væri hún enn að halda sér til, og hló að lokkunum yfir enni hennar. „Það eru fimm eða sex hermenn niðri í luisagarðin- um, sem biða eflir að komast í kynni við yður. Farið til þeirra og sannfærið þá um, að konurnar i Cornwall séu girnilegri en álkurnar í Devon.“ Og liún fór. Hana renjrdi vafalaust grun i, aö nú — í fyrsta skipti á fimmtán ánun, þyrfti eg ekki á aðstoð hennar að halda. Richard tók til matarins þegar, en liann liafði ávallt verið matmaður mik- íll, og hafði hann brátt lokið öllu, sem okkur var báðum ætlað, en eg — sem enn var langt í frá búin að ná mér eftir hina óvæntu endurfundi, — handlék óskabein úr kjúklingi án þess að gera nokkur skil þeim kjöttætlum, i l 1; ; • . sem á því voru. Hann fór að ganga um gólf, áður en hatm hafði lokið við að matast — það var gaínall ávahi, sem hanji hafði ekki' lagt niður —, með stærðar kjötbein í aniiári hendi og eplakökusneið í liinni og ræddi milli þess sem liann fékk sér bita, um varnir Plymouth, en fyrirrenn- ari hans hafði ekki komið í veg fyrir, að verjendunum tækist að styrkja þær en vitanlega liefði liann átt að jafna þær við jörðu þegar i byrjun umsátarinnar. „Þú mundir varla trúa því, Honpr,“ sagði liann, „en Ðigby, þessi heimski ísírubelgur, liefir ekkert aðhafst þá niu mánuði, sem liann hefir verið með lið sitt við virkis- veggi Plymouth, án þess að skeyta um að setuliðið færi sinu fram, sækti eldivið og mat og treysti vígirðingar, en sjálfur sat bann við spil með liðsforingjum sinum. Guði sé lof, hann fékk kúlu i hausinn, og verður rúm- fastur í svo niánuði, og nú er það eg sem stjórna umsát- inni.“ „Og hváð hyggstu fyrir?“ spurði eg. „Tvennt, sem eg.fyrst tók mér fyrir liendur, var auð- velt,“ sagði hann, „en það hefði átt að gera þetta í oklóber siðaslliðnum. Eg kom upp nýjum varnargörðum á Batten- liæð, og höfum við komið þarna fyrir fallbyssum, svo að við gelum skotið á öll skip á sundinu, svo að setuliðið get- ur ekki fengið neiriar birgðir. í öðru lagi liefi eg komið þvi svo fyrir, að þeir gætu ekki náð i neitt vatn, og í myln- unum í borginni er ekki lengur hægt að mala neitt korn lianda’ íbúunum. Geli eg leikið mér að þeim-eins og költ- ur við mús í tvo mánuði, fer að heyrast i þeim sullar- vælið.“ Ilann tók stóran bita úr eplakökunni og k'inkaði kolli til mín. „Og umsátin frá landi, — er hún í góðu liorfi?“ spurði eg. „Hún verður Jiað þegar eg liefi liaft tima til að skipu- lcggja hana,“ svaraði hann. „Meinið er, að þegar eg tók við komst eg að'raun um, að flestir foringjanna eru til einskis nýtir. Eg hefi rekið helming þeirra nú þegar. Eg hefi dugandi mann við stjórn í Saltash sem hrakti upp- reistarmenn á hraðan flótta lieim aflur til Plymoutli, er þeir höfðu reynt að gera útrás. Þéim var sannarlega orðið volgl um eyrun. Þctta var fyrir viku eða liálfum mánuði. Það var háður snarpur bardagi, og Jack, bróðursonur minn, sonur Bevils — þú manst eftir honum — barðist hraustlega. í seinustu viku gerðum við óvænta skyndiárás ó eina varðstöð þcirra nálægt Maudlyn. Við hröktum þá úr verstööinni og tókum yfir hundrað meiin hondum. Eg gæti trúað, að.þeir sofi. ekki eins vært í rúirium sinum i Plymoulh nú og áður.“ „Það lilýtur að vera vandamál hversu fara skuli með fanga,“ sagði eg, „þvi að þér mun veilasl nógu erfitt að afla matar lianda þínum eigin mönnum. Eg geri ráð fvrir, áð þið verðið að sjá föngunum fyrir mat?“ „Fari i heitasla, nci,“ svaraði hann. „Eg sendi þá í Ly- ford kastala, þar sem þeir eru hengdir fyrir landráð án þess að vera léiddir fyrir rétt.“ „En, Richard,“ sagði eg hikandi, „i þessu er ekkert rétl- læli. Eg á við, að þeir berjast þó fyrir nlál, sem þeir telja betra en okkar.“ „Eg hirði ekkert um i’éttlæti,“ svaraði hann. „Þetta hefir tilætluð áhrif, og annað skiptir ekki máli.“ „Mér liefir verið sagt, að parlamentið sé þegar búið að leggja l'é til höfuðs þér,“ sagði eg. „Og mér er sagt, að uppreistarmenn óttist þig og hati.“ „Ilvað viltu að þeir geri, kyssi mig á rassinn ?“ If Ganili riiátSurinn vár farlint aS nálgast grafarbakkann, og; hugsaöi sér aö reyna aS látaL eitthvaS gott af sér leiíSa, áSuit en liann félli frá. Hann ákvaíi því aö -gefa einkaerfingja sín-- uni holt ráö. „Mundtiy drengur minii,“r sagöi hann, ,,að auöur færir þér- ekki hamingju.“ ,,Eg vonast ekki eftir aö^ hann geri það,“ svaraði ungL maðurinn, „eg óska aöeins aði velja mér þá eymd, sem méiT geðjast bezt aö.“ Sportkjólar r ullarkjólar, skólakjólar. Saumastofan Uppsölum. Sími 2744. C. SuWCttffkA: Meðan Tarzan sveif i loftinu niður á helilsgólfið, bérgmálaði apaóp hans um allan hellinn. Allir mennirnir i hópmnn, sem beið hans fyrir neðan, virtust kelfingu lostnir. - TAHZAN Tarzán kom niður á gólfið á fjóra fætur, eins og api. Hann kreppti sig saman, ;ins og dýr, seiu er að búa sig undir að liremma bráð sina, og stökk svo eins og tigrisdýr .... .... þangað, sem hinn undrandi á- rásarmaðui’ liélt stúlkunni. Árásarmað- urinn varð skelfdur og forviða á þessu liáttalagi Tarzans og virtist ekki hafa löngun til að veita lionum viðnám. Hinn illmannlegi þorpari rak upp- hræðsluóp, sleppti stúlkunni i flýti og:. tók til fótanna sem mest hann mátti- Tarzan hafði sannarlega komið þarnai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.