Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 26. fcbrúar 1947 V liS IR 5 m, GAMLA BIO Sjötta skótið (Sjátte skottet) Spennandi og áhrifamikil sænsk kvikmynd, gcrð undir stjórn Hasse Ekman Aðalhlutverkin lcika: Edvin Adolphsson, Iíarin Ekelund, Guitn Wáhlgren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14- ára fá. ckki aðgang.' áuglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Flastik-efni rósótt, {>unnt, ágíelt í eld- hús og baðherbergi. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Beztar tegundir af svissnesk- > um kven- urum. ýrAWÍaAtcfan Ilverfisgdtu 64. Sími 7884. Kafíistell 6 manna, nýkornin. Verzlunin INGÓLFUR Hringbraut .‘>8 Sími 3247. V erkairiannaælaglö Dagsbrán: ver^ui' haldinn í ISnó íinemtudaginn 27. íehrúar 1947 kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: Tillaga frá stjórn og trúnaðarráði varðandi samnmga felagsins. Félagsmenn eru beðmr að fiölmenna og sýna skírteini við innganginn. Kaupum tómar flöskur þessa og næstu vikur. Notið tækifærið að rýma til í geymslum yðar. Móttaka í Nýborg alla virka daga, nema laugardaga. Fáum nægilegt af nýjum flöskum í næsta mán- uði og viljum þær heldur. Áfengisverzlun ríkisins STULKUR Nokkrar duglegar stúikur geta fengið fasta atvinnu við þnfaiegan íðnað. Uppiýsingar í síma 1 132 eftir kl. I. Félag Snæfeffinga og Hnappdæla: Árshátíð félagsms verður haldm laugardagmn 1. marz n.k að Hótel Borg og hefst kl. 7,30 stundvíslega. SKEMMTIATRIÐI: 1. Ræður. 2. Kvartett. 3. Einsöngur: Guð- ' ínundur Jónsscn, barytcn. 4. Gamanþátt- ur? — D a n s. Félagsmenn vitji aðgcngumiða í Skóbúð Reykja- víkur og Skóverziun FórÖár Pétursscnar tk Co. — A-uðveldið störf undirbúnirigsnöíndar og sækið að- göngumiða scm íyrst. N e f n d i n. MM TJARNARBIÖ UM Hjá Duffy. (Duffy's Tavcrn) Stjönuímynd frá Para- mount: Bing Ci’osby, Betty Hutt- on, Pauleíte Goddard, Alan Ladd, Ðorothy Lamour, Eddie Bracken, Veronica Lake o. ra. fl., ásamt Barry Fitzgerald, Marjorie Reyolds, Victor Moore, Barry Suliivan. * ■ j Sýning kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? mm NTJA BIO MMK Daltonsbræður (Daltons Ride Again) Æfintýrarík og spennandi ræningjasaga. Aðalhlutverk: Allan Curtis, Maryha O’Disroll, Lon Chaney. Aukamynd: HUSNÆÐISEKLA (Atai'ch of Time). Bönmið foörnum ' yngi'i' en 16 ára. Sýnd kl. ö ,7 og 9. Kvöldskemmtun verður haldin í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. — Skemmtíatriði: Emsöngur (Guðm. Jónsson), léikþáttur, kvintett-söngur' ö. fl. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skrifstofu fé- lagsins til kl. 5 og í Sjáifstæðishúsinu eftir kl. 7, ef eitthvað verður óselt. S t u 11 i r k i ó 1 a r. Stjórnin. Nokkrir ungir menn geta komizt áð á Kefla- víkurflugvellmum við farþegaafgreiðslu og vélrit- un. Gagnaíræða- eða verzlunarskóiamermtun og góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu flugmála- stjóra á Reykjavíkurflugvellinum. Viðtaistími kl. 10—12 f. h. Fiúgmálast jórínn. Ramsshóli Ma| §miáli byrjar nýtt námskeið laugard. 1. marz í samkvæm- isdansi (Fox-trot, Quick-step, Rumba, Tango, Vals og Jitterswing-jive). Allir geía lært að dansa sam- kvæmisdans í bæjanns bezta dansskóla. Innntun í Tjarnargötu 1 1, kjallaranum, og í síma 5338. VARÐARFtlNDU vei'iai asrnað kvöld kl. 8,30 siðdegls í Sjálfsiæiishúsinii vxð Anstcfvöll. ' Rætt verðuj úxn fjárhagsáætlua Reykjavikur fyrir 1947 og hæjarráiefni í samhandi við hana. Gunnar Theroddsest borgarstjóra verður naálslieijandi. Ailir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundmn. Stjórn Varðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.