Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 4
-4 VlSIR Miðvikudaginn 26. felirúar 1917 VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan li.f. Afturför. ‘Íslenzkur iðnaður hefur um margt verið i'rekar Jjjóðarböl en þjóðargæfa. Á þetta síður en svo við í ölltnu grein-j nm, en engir skilja betur en iðnaðannennirnir sjálfir, að Jiér í landi liefur verið komið upp margs kvns fúski, sem notið hefur vevndar iðnlöggjafarinnar, en sem á engan lvátt stenzt erlenda samkeppni og virðist frekar vera ætl- -að til að skapa skjótan gróða en góðan vaming. Er þetta í algerri mótsögn v'ið vilja og vonir þeirra In'antryðjeTida i íslenzkum iðnaði, sem lögðn allt kapp á að vanda vinnu sína þannig, að viðskiptavinirnir gætu trevst örugglega á .gæðin og lceyptu þar af leiðandi innlenda framleiðsJu ann- arri frekar. Á síðustu árum hefur keyrt um þverhak í þessu efni í •ílestum iðngreinum. Ber þar tvennt til. Aniiars vegar hefur mannekla verið mikil, cji hins vegar tók erlenda setuliðið uþp Jvann sið, að launa verkstjórnni með ákveðn- um hundraðsliluta af þeim launagreiðslum, sem þeir önn- nðust. Var í því falin sú íreisting, að verktakanrir kepptu fyrst og fremst að því að fá sem inestan majanaila í þjón- ustu sína, en draga úr kröfum til fagkunnáttu. Hafa hrein- ræktaðir fúskarar haJdið innreið sína í hverri iðngrein, þannig að engin trygging hefur verið fvrir verkkunnáttu né vancjvirkni. Rekja mætti mörg dæmi þess, hversu hrap- ^illega hefur tekizt tii um ýmsar almennar íramkvæmdir, innan húss sem utan, þar-sem verktakar hcfðu vcrið tald- ir hótaskyldir fyrir dómstólum, þótt menn hafi veigrað sér við málarekstri, af þeim sökum fyrst og J'remst, að vcrkin hafa verið uunin í greiðaskyni oft og einatt, þar cð annir hafa verið nógar og önnur vcrkefni ágóðavæn- legri. Slíkur iðnrekstur er skaðsamlegui- fyrir iðnaðinn, nm leið og liann skaðar þann, sem verkið Jjarf að kaupa, «en á þessu verður breyting að verða fyrr en seinna. Nú er svo komið, að ýmis iðnaður rambar á lieljar- jjröni, sumpart sökum verðþenslunnar, en að öðru lcyti sökum vanlrausts, sem menn hera til íslenzks iðnaðar, ari'éttilega að ýmsu leyti, með því að ekki eru allar iðn- greinar undir sömu sök seldar. Byggingariðnaður virðist í þann veginn vera að stöðvast vegna f járskorts, en þegar svo er um lrið græna tréð, hvað þá um lrin. sem visnari « ru og veikari? Skal ekki farið lit 1 þá sálma að sinni, cnda verður þcssu ef til vill bjargað við af ríkisstjórn og Alþingi. Öheillavænlegur fyrirboði virðist |>ó frumvarp eitl, sem lagl hefur verið fram á Alþingi, og virðist sýna lítinn skilning á vilja og viðleitni iðnaðaimanna til úrbóta. Liiig- maður einn liyfur látið semja lagabálk lun iðnfræðslu í í LISTáMANNMKÁlMUM. — SíSasti dagur sýn- ingarinnar er í dag. — Opið' til kL.12 í kvöld. BEZT AÐ AUGLVSA í VÍSI BERGMAL Rætt um málið. |virðist alltítt nú, að :nenn kven- ..Búi I>ragson“ skriíar eftir-jkenni oröiö heimill, bifreiöa- larandi — dagsett 24. }>. tn.: 1 stjórar tala um hemlur. Oröiö „Þegar nokkurt karp varö nmjer karlkyns orö. hemill, íleir- jraö á dógunum, livort rétt mál tala hemlar, sbr. hafa hemil á væri eöa rangt, aö ,,heíja laun“ jog þar fram eftir götunum, fiaug mér i hug, hversu oft er að óþörfu notazt við dönskti- skotin orö. þegar gott islenzkt orö er til. Hér lá til dæmis beint viö aö nota sögnina aö hirða. íslenzk orð auðfundin. Vanalega mun revndin sú, að ef menn nenna aö hugsa eöa sveitum, en þar er lagt til, að tveggja ára iðnnám verði Eita, þá íinna nienn gott is- npp tekið, og þeir, sem innt liafa það af höndum, teljist lenzkt orö til þess að lýsá því. þvínæsí gjaldgengir tit að stauda fvrir byggingum í sveit- um. Eiga þcir að geta innt af höndum störf í öllum þeim iðngreinum, sem að húsbyggingum lúta, cn (il þessa hafa menri þurft fjögurra ára nám í liverri grein, en starfað þvínæst að iðninni í þrjú ár áður en meistararéttindi hafa fengizt. Skyldu menn ætla, að nóg væri um fiisk í land- Jnu, þótt það væri ekki beinlínis lögboðið, og sveitabænd- nr ætti ekki að ofursclja sérslaklega slílcu fúski. Þess eru mörg dæmi frá fyrri árum, að byggingar í rsvcitum, sem miklu hefur vcrið til kostað, liafa verið ger- •eyðilagðar sökum kunnáttuleysis þeirra; sem að þeim hafa uiinið. Þannig liefur rakalagið gleymzt í sumum ^svcila- „áreiÖanlegur“. Ýmislegt ileira sem menn þnrfa að lýsa, eöa vantar til þess að geta lýst ein- hverju eöa sagt frá einhverju. Þaö er illa fariö, þegar góö, ís- ienzk orö ver'öa aö .víkja fyrir dönskuskotnum oröum, og má til dænris nefna hversu algengt ’ stagarms er orðiö aö nota oröiö „ábyggi- ‘ legur“, sem er dönskusletta, en einhverju. Þaö er því rétt, aö tala um hemla, en ekki hemlur, aö því er eg bezt veit, én raun- ar cr eg ekki málfræöingur, og vænti eg J>ess, aö mér vitrari menn geri þá sínar athuga- semdir viö þetta, iari cg meö 1 rangt mál. HöfuÖtilgangurinn. En það var ekki höftiötil- gangur minn, méö þessum lin- um, áð koma þessum tíuiugi á framfæri, heldtir hugmynd, .scm eg hefi veriö að velta fyrir mér í seinni tiö. Eins og mörgum mtin kunn- ugt gætir Jress nú mjög í tali 1 tnanna, einkum íbita höfuö- Menning og sæmd. Menn kunna aö segja, aö Jreir þurfi ekki á þessu aö halda, eu J>aö er J)ó tunga íeðranna, sem um er aö ræða, og öllum ætti aö vera að því menningar- og sæmdarauki, aö kttnna sem bezt móðurnváli sitt. 'Httgmynd min er J>essi. aö eitthvert dagblaö- anna. eöa jaínvel öll dagblööin, birtu daglega eöa a. m. k. 3 daga í viku hverri „móður- málsdálk", tii J>ess aö glæða ást manna á móöunnálinu, til oröa- skýringa, og þar fram eftir götiiniun. Eg vil sk't þann var- nagla J>egar, að ef ]>essi háttwr væri up]> tekinn. yröi aö forö- ast. aö skýra eingöngu torskilin orö. Takmörkuð þekking. Þekking uianna er oröin af o skornum skammti, aö liversu oröafjöldi ’ minnsta kosti i höfuöstað lands- margra þeirra er litill, og virö- jins, að þess eru jafnvel dæmi, ist fara minnkandi, og .mun,.aÖ menn hafa t. d. ekki hug ætla mætti þó, aö Islendjngar j .. ■■ „ 1 ö somu sogu að segja géctu notaö sitt gatnla. góöa ; erlendis. 0- því verra er ástatt nnin | að borgum mynd um hvað átt er við, þeg- bæjum, þannig að steypan hefnr Sogað í sig grunnvatuiðtmætt* t’l tina l)essu 'lt;t- « ins og þerripappír og loftið innan liúss verið eftir því. Þótt mistökin séu ekki öll svo stórfelld, eru ]>au vícðtist mörg og nrikil, enda ætti að leggja hcifiiðkaj>j> á að tryggja Jiændum frekar það bezta en lrið lakasta, jafnt í bvgging- sirefni sem aðferðum. Yrði J>að þeim varanlegra og vcrð- :mætara til langframa. Ef ekld ætti að gera meiri kröfnr tii kunnáltu iðnað- ati-manna en gert cr í frumvarpinu, er hætt við að almemt iiigur yrðl ofurseldur arðráni í nýrri og þjóðháskalegri „yfirvegun? rangt mynd og er þó nóg fyrir„ í þessum efnum, sem borgirnar erti stærri. Nú er þaö oröið svo, Útvarpiö „yfirvegar“. síöan er Reykjávík „fór aö Þannig var í fregnum út- veröa stór“, aö Reykvíkingar varpsins í gærkvöld talað um margir verða sér blátt áfram til „yfirvegun", sem er vitanlega athlægis, er út í sveitir lands- dönskusletta. Þaö er alltítt, aö lins kemur, vegna þess aö þeir ineun segja eöa rita „yfirvega“, liaíx ekki neina hugmynd. um í staö „íhuga", sem er ísknzkt laigeng oröatillæki,. sem notuö mát, og íhagun. er. því réfct^. en eru-vitfc starLýmísfconax, þekk ja í ekkt Kekt á' aigyngtmr.. hlofcnm, Þá viL. eg <lrepa- áT' a&.þaö . qg: þaE--frsiir.'xrfthr^öttmgrn-r ar talaö er um ístöð, reiöa og1 önnur algeug orö. — Þörfin er brýn. og hér getur veriö um svo margbreytilega lilhögun að ræöa, aö öll blööin ættu að geta flutt skemmtilega og fróölega „móöurmálsdálka". Eitt blað- anna gæti t. d. flutt oröaskýr- ingar, annaö tilvitnanir úr ræð- um merkra islenzkra síjórn- máiamanna, þriöja •erindi og átökttr, •sem f jalla itm itmguna, o, s.'“írv.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.