Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 26. febrúar 1947 V I S I R KVEIM-KAPUR Fallegar kvenkápur, með og án skinna, teknar upp í dag. VvmsL ALMA Laugaveg 23. Framtíðar- staða Þekkt verzlunarfyrirtæki vantar mann, er : getur tekið að sér erlendar bréfaskriftir og vörusölu að einhverju leyti. Eiginhand- ar umsókn um aldur og menntun sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Framtíð — 100 0“. . 1 KLUKKUR: Veggklukkur Borðklukkur Skrifstofuklukkur Verksmiðjuklukkur Skipsklukkur Alls 35 tegundir. Gjörið svo vel og lítið í annan sýningar- glugga vorn á Laugavegi 39. ‘^JrancL McLL, úrsmíðameistari, sími 7264.' T ilkyiiwiiig til Sisksaltenda Samkvæmt 9'. gr. reglugerðar um ríkisábyrgð á söluverði freðfisks, saltfisks o. fl. frá 17. febr. 1947 , er hér með lagt fyrir alla þá, sem fisk salta, að senda Fiskifélagi Islands 1. og 15. hvers mán- aðar tilkynningu um saltað fiskmagn. I fyrstu til- kynningu skal gefa upp fiskmagn saltað frá ver- tíðarbyrjun til 15. febrúar og síðan hálfsmánaðar- söltun. í þessum tilkynningum skal sundurliða fisk- tegundir og miða uppgefið magn við fullsaltaðan fisk. I Reykjavík og Hafnarfirði skal sénda þessar tilkynningar í bréfi, annars staðar í símskeyti. Fisk- ur, sem ekki er tilkynntur á framanskráðan hátt, fellur ekki undir ríkisábyrgðina. Þá skal nsksaltendum bent á það, að fiskur- mn er í þeirra vörzlu og á þeirra ábyrgð, þar til hann er fluttur út, og að einungis matshæfur fisk- ur fellur undir ríkisábyrgðina. Öheimilt er að salta ýsu, ef unnt er að frysta hana. Reykjavík, 21. febrúar 1947, Fiskábyrgðarnefndin. JL Nokkrir menn géta komizt að á Keflavíkur- flugvellinum sem aðstoðarmenn við afgreiðslu og hleðslu flugvéla. Enskukunnátta nauðsynleg. Um- sækjendur snúi sér til skrifstofu flugmálastjóra á Reykjavíkurflugvellinum. Viðtalstími kl. 10—12 f. h. Flugmálast j órinn. LJOSMYNDAVEL TIL SÖLU V Argus, model C3, ásamt flashlampa, filter, filmum o. fl. — Upplýsingar í Faxaskjóli 24 í dag og næstu daga. Ullarband Afgr. margir litir, verð- ur til í dag og næstu daga. r Alafoss Þmgholtsstræti 2. Itiíii} iiia röu v VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um LEIFSGÖTU RAUÐARÁRHOLT RÁNARGÖTU Dagblaðið VÍSíR Báru-aiuminium þakpiötur útvegum vér frá Englandi. Hagkvæmt verð. JchMch & JúímáAch Garðastræti 2, sími 5430. Saja^ríWf 57. dagur ársins. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, símj 1618. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sim| 1380. Veðurspá fyrir Réykjavik og nágrenni; NA gola, bjartviðri. Fyrirlestur um franska skáldsagnahöfund* inn Balzac. — Franski sendi- kennarinn André Rousseau held- ur þriðja fyrirlestur sinn í Há- skólanum í kvöld kl. G i fyrstu kennslustofu. Að þessu sinni niun hann tala um franska skáldsagna- höfundinn Balzac, en liann liefii* stundum verið talinn mesti skáld- sagnahöfundur, sem nokkru sinni hefir upþi verið. Ollum cr heim- ill aðgangur. Á Föstumessur. Dómkirkjan: Föstumessa í lcvöld kl. 8,15. Síra Jón Auðuns. Hallgrímssókn: Föstumessa í Austurbæjarskólanum kl. 8,15 í lcvöld. Sira Sigurjón 1>. Árnason. Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8.15 í kvöld. Síra Árni Sigurðsson. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjávík lieldur bazar á morgun, miðvikudáginn 26. þ. m.„ kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu, «PPÍ- *». Útvarpið í kvöl(k Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 s- fenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Þórarinn Guðnason læknir: Tveir lista- mcnn (úr minningum Stefans Zweig). b) Hannes Jónsson frá Hleiðargarði: „Smjöröskjurnar — Frásöguþáttur (Þulur flytur). c) Kvæði kvöldvökunnar. e) Hall- dór Kx’istjánsson frá Kirkjubóli: „Þegar ég réri á Kálfeyri". — Frásöguþáttur. 22.00 Fi’éttir. 22.15 Tónleikar; Harmóníkulög (plöt- ur). 22.45 Dagskrárlok. Iðnaðarpláss óskast sem næst miðbæn- um. Þarf ckki að vera stórt. Uppl. í sima 7562 frá kl. 2—5 á morgun. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Kaííisiell 6 og 12 manna, nvkomin. K. Exnarsson & Björnsson. Beztu mm frá BARTELS, VeltusnndL Eg þakka innilega auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför mannsins míns, Kristjáns Wathne. Þórunn Wathne. Jarðarför mannsins míns, GnSmundar Bjama Kristjánssonar, kennara við Stýrimannaskólann, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. febrúar og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Ránargötu 16, kl. 1 e. h. Geirlaug Stefánsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.