Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 26.02.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Nieturlæknir; Sími 5036. 'gsl -I Lescndur eru bcðnir aS athuga að smáauglýs- i n g a r ern á 6/ síðti. — MiðviJkudaginn 26. febrúar 1947 Kvennafundiur gerir sam- þykktir um tryggingamái. m. a. um mæðralaun, barna- láfeyri og fleira. Almennur fundur reyk- þeirra liagað til samræmis viskra kvcnna var haldiim .við þessar ályklanir. að tilhlutan Kvenrétlindafé- Jafnfraint vill fundurinn lags íslands í Iðnó 2't. febr. beina eindreginni áskorun og hófst 1cl. 0. | til rikisstjórnar og Alþingis Fundarstjóri var frú Aðal- uniselja tafarlaust lög um Ijjörg Sigurðardóttir. I Atvinnuslofnun ríkisins i Formaður K.R.F.Í., frú sa,UFaðílli við uPPhallcSai’ Sigriður Magnúsdóttir, setti hllnSul þcina, ci unc u fundinn og skýrði frá bjuœu.fruinvaip IU fc«aum gangi lians, sem var.að ræða aímennáfe-yggmgar. Ma oll- tryggingarfrumvarpið nýja um vera augljost, að a þvi og ýmsa agnúa, sem K.R.F.f. er lun brynasta nauðsyn’ og Mæðrastyrksnefnd teldu vegna Þess fjóhnennaJiops, á þvi, og skýra fyrir konum'sem hefir skerta ftarfsgetn, þessa bæjar og fá skýringar ún I>ess að njota l.feyr.s sam- við ýms atriði, sem kynnu kvœmt löSunum- að vera óljós. Formaður Tryggingarstofnunarinnar, Iíaraldur Guðmundsson, var boðinn á fuudinn. i Frummælendur voru frú tiUrfutun Kvenrett.ndafelags Almcunur fundur reyk- iviskra kvenna, haldinn að voru Auður Auðuns, frú Jóhanna Egilsdóttir og frú Katrin Pálsdóttir. Síðastur tók. til máls Ilar. Guðm., form. Tryggingar- stofnunarinnar, er svaraði fyrispurnum og sk-ýrði ein- stök atriði, sem fram höí'ðu komið. Éftirfarandi tillögur voru samþykktar mótatkvæða- laust í e. hlj., frá stjórn K.R. F.í. I. „Almeunur fundur reyk- viskra kvenna, haldinn að tilhlutun Kvenréttindafélags íslands lil þess að ræða lög um almannatryggingar, frá sjónarmiði konunnar, telur íslands til þess að ræða lög um Almannalryggingar, frá sjónarmiði konunnar, telur cinsætt réttindamál: Að einn nauðsynlegasti þátturinn i uppeldismálum bæjanna sé, að til séu full- komin barnaheimili, svo sem: Dagheimili, leikskólar og vöggustofur, jafnt til þess að hafa bætandi uppeldis- áhrif og létta undir með barnagæzlu stærri heimila og greiða fyrir einstæðum mæðrum, og skorar því fast- Iega á Alþingi það er nú sit- ur, að setja nú þegar löggjöf, er trj’ggi, að nauðsynlegar framkvæmdir geti hafizt á þessu ári. Svohlj. till. var samþykkt einsætt réttlætismál, að eftir". frá JÓMnnu VgilsdöUur: íarandi breytingar verði gerðar á lögunum: 1. Að tryggingarstofnun- inni sc heimilt að greiða einstæðum mæðrum, sem hafa á framfæri sinu 2 börn eða fleiri, bætur, er neini allt að 1200 kr. á ári, og séu ákveðnar með hliðsjón af efnahagþeirra hverju sinni. 2. ' Greiddur barnalífeyrir skerðir ekki rétt tit fjöl- skyldubóta, fremuv en aðrar tekjur bótaþega. Rólaréttur eiginkvenna og barna þeirra manna, sem veikjast eða slasast vegna áfengisneyzlu eða notkunar eiturlyfja, sé eigi skertur. Skorar fundurinn cindreg- ið á yfirstjórn Tryggingar- stofnunar rikisins, ríkis- stjórn og Alþingi, að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að nú þegar verði lög- i.num bievtt og framkvæmd Ahnennur fundur reyk- vískra kvenna, haldinn að tilhlutun Kvenréttindafélags íslands, lílur svo á, að elli- og örorkulífeyrir sá, sem á- kveðinn er í gildandi lögum um almannatrvggingar, sé of naumur, samanborið við kaup verkamanna, óg telur að stefna bcri að því, að téð- ur lifeyrir nemi, ákveðnum hundraðshlula af árslaunum f ul I vin nandi vcr k am anns, með hliðsjón af raunveru- legum framfærslukoslnaði skv. búreikingum Hagstofu íslands. Leggur fundurinn þvi áherzlu á, að rannsókn franifærslukostnaðar sé I.raðað skv. bráðahirgða- ákvæðum laganna og sömu- leiðis endurskoðun gildandi laga um tekju- og eignaskatt hvað snertir einstaklings og fjölskyldufrádrátt.“ bÍtaðauglvsaivbÍ Asmundur gerði jafntefli við Yanofsky. Baldur mætir Yan- ©ísky í kvöld, í gær voru biðskáki,rnar frá Yanofsky-inótinu tefldar í mjólkurstöðinni. Fórti leikar þannig, að Ás- mundur gerði jafntefli við Yanofsky, en sú skák var tvisýn fyrir Ásmund. Baldur og Eggert gerðu jafntefli. Yanofsky vann W’ade og Guðm. Ágústsson Árna, Snæ- varr. Teflt verður aftur í kvöld fá hingað næstasumar norskt Landskeppni milli Islendinga og Norðimanna í bjáisnm íþróttnm Héi starfa þrír erlendk þfálfarar í frjálsum íþróttum í sumar. í. R. R. AS.alfundur hu>n fmunti í roomni var haldinn í gærkvötdi. Þar var m. a. gengiÁirá mður- röSun frjálsíþróttamóta í sumar og skýrt frá væntan- legum millilandakeppnum. Formaður í. R. R., Guð- mundur Sigurjónsson, skýrði frá því í skýrslu sinni að við ættum von á landsliði frá Norcgi í keppni i frjálsum íþróttuin í júlí n. k. (Eius og kunnugt er hefir einnig staðið yfir í samningum, að tillögur, sem raðiiiu höfðii borizt. Meðal annars voru slarfsreglur ráðsins tekiiár til endurskoðunar og nefnd kosin, sem á að skila áliti j fyrir framhaldsaðalfund. Framhalds aðalfundur verður haldinn bráðlega og þá gengið frá þeim málum, sem effir er að afgrciða og m. a. fer þá fram kosning formanns í. R. R. fyrir næsta ár. og fer þá fram 3. umferð. — I>á mætast þeir Ásmnndúr og Wade og Baldur og Yan- ofskv. Þrjár íkviknanir Slökkviliðið var kallað út þrisvar sinnum í gær. Fyrst var það kall'að kl. 2 i gær til að slökkva eld, sem a kviknað hafði i öskutunuu bak við húsið nr. 27 við Bar- ónsstíg. Hafði.eldurinmkom- izt í trégirðingu sem tunnan var við. Var. þar. fíjótlega slökkt og litlur skemmdir urðu á girðingunni. I>á var liðið kallað kl. .(>.30 að Elliheimilinu Grund og hafði þar kviknað smávegis eldur út frá raf.nagnsþvotta- vél. Var þar cinnig fljótt slökkt. I>á var liðið kallað síðast út um kl. 10 i gærkveldi og liafði orðið ikviknun út frá rafmagni í húsinu nr. 88 við Laugarnesveg. Var þar fljótt slökkt án þess að teljandi skemmdir hlytust af völdum eldsins. Désenfsembætti Eaust. Bésentsembætti í við- skiptafræðtim við laga- og hagfræðideild háskélans er lausttil umsóknar og er frest- ui' til 10. marz. n. k. I msækjendur um embætti þetta skulu láta fylgja um- sókn sinni itarlega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir liafa unnið, rítsmiðir og rannsóknir, svo og uin náms- feril sinn og störf. Með um- sókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum og rit- gerðum umsækjenda, prcnt- uðuin og óprentuðum. landslið i knattspyrnu). Einnig hefir borizt hingað til lands boð frá frjálsíþrótta- samböndum Norðurlanda (Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi) til millilanda- keppni i frjálsum iþróttum, sem fram á að fara í Stokk- hólmi 6.—8. sept. n. k„ en frá þvi hefir Vísir skýrt áður. Þii er og gert ráð fyrír, að sumri komandi verði hér starfandi þrir erlendir þjálf- arar i frjálsuin iþróttum (tveir sænslcir og einn finnskur). Á s. 1. árí voru sett 30 ís- landsmct i frjálsúm iþrótt- um og 20 þeirra voru sett af Reykvikingum. Samþykkt var á fundinum niðurröðun frjálsíþróttamóta ársins 1947 sem hér segir: 24. apríl verður Viðavangs- hlaup í. R. 27. april verðúr Drengjahlaup Ármanns. 18. maí wrður Tjárnarboðhiaup K. R. 29. mai verðrtr Boð- Waup Ánnanns umhverfis Reykjavik. I>ann 18. júní verður íþróttamót K. R., 17. júní verður 17. júni mótið. 23.—24. júní verður Drengja- mót Ármanns. 293—30. júni vcrður Afmælisinóí í. R. og 7.—10 júlí verður Reykja- vikurmeistaramótið. Skömmii seinna fer hin væntanlega Iandskeppni við Noreg fram. 5.—6. ágúst fer I) rengj a meis tara m ó t íslands fram. 11.—17. ágúst Meist- aramót íslands. 24. ágúst B- mótið og 7. sept. verður Scptembermót í. R. R. háð. íþróttaráð Reykjavikur er nú 15 ára og nnm minnast afmælis síns n. k. sunnudag. Núverandi formaður þess er Guðmundur Sigurjónsson. í fundinum í gær voru m. a. lesnir reikntngar félagsins og varð rekstm-sshalli á árínu er nam um 450 kr. Rædd voru ýms málefni og Skemmtnn V.R. * « í kvöld heldur Verzlunai- mannafélag Rvikur skemmt- un fyrir félagsmenn sína í Sjálfstæðishúsinu, og’ hefst hún kl. 8,30. Skemmtiskráin er í jcil- breytt og hefur verið vand- að mjög til hennar. Skemmti- kraftanjir eru eingöngu úr félaginu og Verzlunarskólan- uin. A meðai amiars mim Gijðmundur Jónsson, bary- ton, syngja einsöng, leikinn verður þáttur, e> nefnist „A þriðjii hæð“ og að lokum verður dansað. Aðgöngumiðar fást í skrif- stofu félagsins. Bæjarbílstjór- ar sitjja fyrir íim vi n nu. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum nýlega að beina því til iþróttafélaga og ann- arra aðila í bænum, sem nota langferðabifreiðar tii iþrótta og skemmtiferðalaga, og njóta styrks til starfsemi sinnar að þau láti bifreiða- eigendur, sem búsettir eru og útsvarsskvldir í bænum, sitja fyrir viðskiptum að öðru jöfnu. 24 þátttakend" ur í flokka- glímunni. Flokksglíma Rvíkur fer ‘ fram n. k. föstudag í íþrótta- skálanum við Hálogaland. Keppendur eru 24 talsins þar af 7 frá Armaimi, 11 frá K.R. og G frá U.M.F.R. Keppt verður í þremur þyngdarflokkum, auk sér- staks flokks drengja á aldrin- um 14—16 ára. Mótið hefst kl. 8,30 s.d.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.