Vísir - 01.03.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1947, Blaðsíða 4
4 tYISIR Laugnrdaginn 1. murz 1ÍM7 VBSIK DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR II/F Ritstjórari Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Verðlækkun. ‘J^ikissíjórnin hefir ákveðið að lækka verð á kjöti og jarð- eplum, nieð niðurgreiðslum úr ríkissjóði. Verður var- ið 88 aurum til vcrðlækkunar á hverju kílói kjöts, sem .selt verður í landinu frá og með deginum í dag að telja. J>ótt slíkar niðurgreiðslur úr rikissjóði séu í sjólfu sér neyðarúrræði, cr ckki annað ráð hentara eins og sakir standa, til þess að vega upp á móti hækkandi visitölu. Allt til þessa hefir hækkun visitölunnar stafað að mestu af Jiækkandi verðlagi og kaupgjaldi innanlands, en ekki ul' liækkun innflutts varnings, nema að óverulegu leyti. Tvú er liins vegar við því búið, að á þessu verði breyting, aneð þvi að vöruverð fer stöðugt hækkandi á erlendum inarkaði, en þess mun einnig gæta hér á landi jafnVel þótt hcrt verði á eftirliti og aðrar ráðstafanir gerðar til þess að hafa hemil á hækkandi vöruverði. Allir lieilvita menn viðurkenna nauðsyn þess, að unnið verði að iækkun vísitölunnar og nægir ekki úr þvi, sem komið ei- að stöðva hana í 310 stigum. Framlciðslan ris ekki undir rekstrarkostnaði með því móti, og rcynist á e.ngan hátt samkeppnisfær ó erlendum markaði. Frakkar hafa fyrstir þjóða kosið þann kostinn að klifa niður verðþcnslustigann. Reið stjórn jafnaðarmannsins I.eon Blums ó vaðið og lækkaði verðlag í landinu um 5 af hundraði, cn því næst liefir vcrið lialdið álram á sömu hraut og vöruverð verið lælckað tvisvar um sama hundr- aðshlufú með opinberum aðgerðum. í fyr.flu licrmdu frétt- :ir að nokkurrar óánægju gætti vegna þessara ráðstafana, < ii er frá leið reyndist þetta á allt annan vcg. Þjóðin fagn- 3iði að til raunhæfra ráðstafa hafði verið gripið. Síðasta imánuðinn hefir nokkurs kurr gætt meðal opinbcrra starfs- manna, þar eð þeir luifa tali'ð að launakjör væru óvið- tinandi, en ríkisstjórnin hefir cngan bilbug látið á sér finna og synjað með öllu kauphækkunarkröfunumu. Hef- ir forsætisráðiierrann lýsl yfir þvi, að vilji þjóðin rétta við, verði hún einnig nokkuð ó sig að leggja og ekki þýði að fljóta sinnulaus með straumnum. Aðstaða Frakka er á flestan liátt erfiðari en okkar, cnda er þjóðin nýlega sloppin undan oki hernámsáranna. en henti þeim að vinna gegn verðþenslunni, ætti sama máli að gegna um okkur, en aðstaða okkar er í því efni álcjósanlcg, vcrði Jienni eklci spillt með eignaráni og refsi- aðgerðum gegn almenningi, svo sem margir óttast og við- skiptalíf alll her vott um þessa stundina. Því fyrr, sem liorfið verður að baráttu gegn verðþenslunni, þeim mun betri og skjólari árangurs er að vænta, án þess að slikt slcapi þjóðinni lilfinnanlcgar byrðar. Miklir erfiðleikar felast aftur i því að liið opinbera, fyrirtæki þess og stofn- anir, munu hvíla með miklum þunga á öllum skattgreið- endum á næstu árum og liefir það lýst sér siðustu mánuði i stórfelldum verðhækkunum á lífsgæðum, sem þessi fvr- irtæki miðla öllum almenningi. Greiðslugetu almennings má ofbjóða. F"yrr en varir risa menn ekki undir þeim opinberu álöguin, sem af þeim er krafist ,cn þegar svo er komið verður að varpa byrðununi yfir á framleiðsluna sjálfa, sem einnig lilýtur að gefast upp og lenda í alls- herjar slculdaskilum og lögboðinni svikastarfsemi, svo rsem gekk og gerðist á árunum fyrir striðið. Vonandi þarf þjóðin ekki að burðast með slikan smánarhlett aftur. Launþegai- eiga alla sina afkomu úndir því, að atvinnu- vegunum mégi vegna vel. Um leið og að þeim kreppir, Iieldur atvinnuleysi og ncyð innreið sína. Slikt má elcki lienda. Með hjartsýni og framkvæmdasemi má afstýra niiklun* hörmungum. Nýsköpunin kemur því a'ðeins að tilætluðum notum, að starfsskilyrði séu fyrir hendi. Hún er úf af fyrir sig góð, svo langt s.em hún nær, en verði Jiagur hennar ekki tiyggður, verður hún byrði cqgu sið- ur en annað, og krefst aðeins fleiri legufæra við land- steiuana. Höllukeri nýsköpunarinnar verður ekki hátt á ípfti haldið, meðan botninn er enn „suður í Borgarfirði“. iitt untisttfja- I>ó cg viti vel um sumt.verðið hefir liækkað um sem hr. Gunnar Bjamason hefði ótt að segja frá í sinni grein uni hrossasöhma til Póllands, þaií eg ekki að taia um það liér. Eg býst ekki við, að neiim hafi ánægju af þvi fremur en eg, a'ð vita þessi hross rekin hingað suður til að hrekjast hér i óveðri og vera svo vikum skipti á mis- jöfnum högum. I>að hljóta að vera mikil viðhrigði fyrir skepnurnar, ofan a heim- þrána, a'ð fara úr heimaliög- unum einmiit, þegar þehn lcið þar vel, og höfðu nóg að bita. Eg segi „hrekjast hér“ þangað til að }>au fengu að deyja; það var nú svo sem gott, þegar loksins það komst í verk að aflífa þau. I-lclci harma eg þa'ð, að þau fengu að deyja hér á landi. Annars hcld eg að ber.t hefði verið fyrir Gunnar að skrifa elcki eitt orð inu þessa t hrossasölu til Póllands. Salan : hefir orðið til ininnkunúr fyrir landið, eins og vant er, þegar ekki cr sta'ðið við gerða samninga, og allt fer á a'ðra leið en ætlað er. G. B. talar um.þetta á eftir með kæruleysi og tek eg hér upp noklcur orð úr grein < hans. 1 G. B. segir: „Það mætti nú með nokkrum sanni I segja, a'ð háðir aðilar, kaup- andi og seljandi, megi vel 1 una þessum málalokum. tKaupandi féklc færri hross en til stóð; var því fcginn, en bændur eru lítið hrossfærri eftir en áður.“ Enn segir Gunnar: „Þeir, sem nulu hrossafsláttarsölunnar verða a'ð vera þakklátir. því kjöt- 30- MiO G' írá þvi i fjvra, ©g er það vafalaust að miklu leyti að þakka þessum út- flutningi.1* i cndni' hrossanna geta með jglöðu geði setið inni í góðum og hlýjum húsum, þótt hrið- in hamist úti á skepnum þeirra bjargarlausum. I>essi miskunnariausa meðferð á I útigönguhrossum verður að * hverfa, ef. vel á að fara. Eii fleira kemur tíi sögunn-j ðslca Ga vona að guð ar. Kostnaðurinn við að reka Qpnj fólksins, svo það hrossin suður er sagður hafa sj.U; að' { er að fara ilIa orðið .12.000. kr. tólí þús- ■njéð"dýrin. uud krónur —. Svo kemur ^ vera þeirra hér syðra, aflifun lirossanna o. fl„ o. fl. G. B. J lalar um hrossauppeidi liér á ‘ m landi. Menn hér ættu bara að ^ SdMíBO ©I4.K.I Hy ala upp liross fvi'ir sjálfa sig föt til Þvzka- til atu og hrukunar* en sala a ' hrossum til útlanda á ekki IðtVuS* að eiga sér stað. Hún (salan) | Rauði-krossiim beinir þeim er nógu lengi búin að setja tilmælum tíl j,eirra5 lngunn Pálsdóttir frá Akri. óhreinindablett á þjóðina, hvað me'ðíerðina snertír hrossitmun, og er liklega litið betri en fóðurskorlurinn liér á landi, sem stundum á sér stað. I>að er gaman að heyra talað af þekkingu og revilslu, en það ber út af þvi, þo í útvarpið sé' kouiið. Fáir senda föt og annan vaming a til Þýzkalands, að senda ekki alveg' ný föt, því að tollur af þeim er gífurlegur. Rauði-kross Islands mun Íluldu áfram að sjá nrn mat- væla- og fata-sendingar til Þýzkalands, og verður næsta ferð þanga'ð,me'ð slikan varn- tala um skepmu'. Stundum in„^ um miðjan þ. m. Er er talað um góðliesta,en cng- leicið móti farangrinum á inn talar um hvað mörg góð- fimmtudögum og föstudjög- hestaefni liafa verið eyðilög'ð um milli kl sið<1 fyrir af sorglega vondu uppeldi. framan Kveldúlfshúsin við Eg á við, þegar móðirin á að skúlagölu. ala upp folaldið, en hefirj Fólk j pýzkalundi, sem sjálf eklci annað en gaddinn j)essar gjafir hefir fengið, að herja að vetrinum. hefir um leið og það liefir Gunnar talar um lirossa- tjáð þakklæti fvrir þær, ósk- rælct hér á landi og segir: a'ð þess, a'ð ckki yr'ði sendur „í góðum vetrum gcla hross nýr fatnaður til Þýzkalands, bjargað sér í 10 mánúði og þvi tollur þar af nýjum íötum jafnvel í 12 mánuði.“ En eg er mjög hár. Fást ný föt þar vil spyrja: Hvaða vetur koma á svörtum mai'kaði fyrir' hér á landi svo veðurhliðir sama verð og toiiurinn er af og snjólausir, að elcki þurfi gjafafötunum séu jrau ný. að lílcna útígönguhrossum. Hins vegar er enginn tollur að minnsta kosti um tima? af notuðum fatnaði og eru I En það er bara ekki gert. slíkar sendingar nicð jiöklc- Ilúsaslcjól og hey vantar og um þegnav, enda er þeirra vaninn svo sterkur, að eig- mjög brýn þörí. BERGMAL Brosleg saga. . Menn brostu viöa í bænum í ær, þegar þaö fréttist aö „bil- I uöum“ strætisvagni heíöi veriö ] stoliö og ekiö niöur í bæ. V'agn- 1 stjórinn liafði bvugðiö sér frá, jtil þess aö íá aöstoö við aö koma bílnum af staö, þegar maðuv — nýbúinn að fá próf og tímabundinn aö öllum líkind- um — gat komið honum í gang og ekið til hæjarins. — Meun hafa við orö, að strætisvagnarn- ir ættu að ráða mann þenna tafarlaust og senda hann jafnan á vettvang, þegar vagn bilar. Frostin. Þá eru frostin búin að standa hér samfleytt í mánuð og v.irö- ast nú loks horfur á, aö eitt- hvert hlé veröi á þeim, hvc lengi sem það kann að standa. Þurfa íslendingar þó ekki að kvarta, þegar þeir bera veöur- íariö hér saman við ótíöina í öörum löndum Evrópu, ti! dæmis á Bretlandi og mörgutn löndum á meginlandiuu. Berast þaöan margar sögur um vand- ræöin, sem af kuldunum stafa. Börnin blánuðu. Eítirfarandi saga gerðist í Danmörku fyrir skemmstu: Maður nokkur hafði hlaupizt á brott frá lconu sinni og tveim- ur liörnum og hafði meö sér eldsneytis skömmtunarseðla fjölskylclunnar. Konan sat ein heima með börniri, lét þau vera i rútninu og dúðaði þau sem bezt, en allt kom fyrir eklci. Kuldinn i óhitaðri íbúðinni náöi tökum á þeim og hvernig sem konan revndi að hlýja þeim. urðti þau blárri og blárri í framan, unz húu sá sér þann kost vænstan að kalla á hjálp. Vóru börnin þá flutt í sjúkra- hús-og hefði illa farið, ef það hcföi dregizt öllu lengur. Miinchausensaga. Önnur saga, Hklega frá Eng- landi, minnir á eina af sögum AIiincKauseus.. Máður nokkur, bóndi, hafði þurft aö skreppa að hciman og var nokkura daga fjarverandi. Meöan hann var fjarverandi kyngdi niöur snjó og er maðurinn hélt heimleiðis (>g var kominn á þær slóðir, þar sern kot hans-útti aö vera, sá hanri ekkert nema óslitna snjóbreiðu. Vappaöi hann um og kom þá auga á örlitla mis- hæð á snjónum. lfr hann gáði betur að, var þetta efsta rtind skorsteinsins. Iíöijnafólk . var heilt á húíi, því að húsiö haföi staðið vel upp úr, þangaö til nóttina áður cu maðurinn kom heiin. ótti við hláku. Mitt i frosthörkunum eru menn íarnir að óttast hlákurn- ar, hvenær sein þær koma. í Englandi eru þá t. d. íyrirsjá- anleg mikil flóö, svo að tjónið, sein frostin hafa valdið, mtm cnir aukast.aS mun viö leysing- -arnar. Það rná segja,-.að. ckki sé ein +ónm stök.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.