Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 1
37. ár Föstudaginn 21. mai-z 1947 67. tbl. UinfeiSaröngþweilIS Ikefsl úiíausxiar V. cm. í Reykja- vík í morgun. Óvenju mikil snjókoma var hér i Reykjavík og ná- grenni í gærkvöldi og nótt Hér í Reykjavík var snjó- dýplin mæld 17 cm. Er þetta mesti, snjór, sem komið hefir hér i Reykjavík í vetur og liefir sjaldan snjó- að eins mikið á einni nóttu liér. — Skýrði Veðurstofan bjaðinu frá þessu í morgun. Kl. 8 í niorgun var vind- liæðin í Vestmannaeyjum 7 -—8 vindstig, og ennfremur var allhvasst á Suðurlandi og við Breiðafjörð. Allmikil snjókoma er á Austurlandi og á annesjum norðanlands. Veðurhorfur fyrir Suð- vesturland og Faxaflóa: Austan og norðaustan stinn- ingskaldi, hvasst undan Eyjafjöllum, dálítil snjó- koma fyrst, en léttir heldur til síðdegis. sýsia gætni verðnr að ver.a greinum þeim, sem birzt hafa hér í blaSinu síðustu dagana, hefir venS leitt í ljós, aS umferSarmál höf- uSstaSarins eru í slíku ásigkomulagi, aS nærri stapp- ar fullkomnu öngþveiti. Jafnframt hefir veriÖ. Ieitazt viS aS benda á leiÖir til úrbóta. Tvö inrobrof. Tvö innbrot voru framin í nóft. Var Irrotizt inn í matvöru. verzlun Kron við tJrisaleig. Hefir þjófurinn brotið rúðu í hurð verzlunarinnar og komizt þangað inn. Ekki var sjáanlegt að neinu hefði ver- ið stolið. Þá var hrotizt inn í kaffi- vagninn við höfnina og stol- ið sælgæti og öli fyrir um 100 kr. ÖSvun við akstur í fyrrinótt og' gærmorgun voru tyeir bifreiðastjórar teknir fyrir ölvun við akstur. Var annar þeirra þá búinn að aka hifreið sinni út af veg- inum við Suðurlandsbraut. ■^JIappclrœtti templara: Dregið verður um 5 tekii bifreiðar 16. jiíuí kM. nnan skanims hefst sala happdrættismiSa í happ- dætti Templara. Vinning- af eru hmm, hyorki meira né minna en fimm fólks • bifreiSar. Skýrði Sijguiður (iuð- mundsson, fornjaður hajip- draútisnendar blaðinu frá þessu í morgun. — Bifreið- ariiar, sem um verður dregjð, eru allar fjögra manna, ein af legimdinni Morris, önnur af Skotia, þriðja af Tliadra, fjórða Renault qg fimmía Geögeot. Eru allar þessar bifreiöar lhnur .vönduðuslu eins og kunnugt er. Eiu og riii ;n vita, eí'na Templai'ár árk ga til happ- drættis tif slvrktar lnnum ýmsu menningar- og fram- faramálum, sem þeir hafa á stefnuskrá sinni. Hagnaði, er kann að verða af happdrætti þessu, verður varið til'fram- kvæmdo. að'Jaðri, iil uinbóla á Sjómannaheimilkiu. á Siglufiyði, til i'yj'irluigaös sjómanuaheimiUs í Vest- mannaeyjum og loks ecu ýmsii' styrktarsjóðir innan reglunnar, sem njóta eiga góðs af þessu fyrirtajki. DregiS verður i þessu ein- stícða hnppdrætti hinn ltí. júní n. k. og verður drætt-i ekki frestnð. Það hefir aldrei tíðkast hjá happdrætti témpl- ara. ■— Vafalaust verða þeir margir, sem munu kaupa sér miða. því vinniugar eru margir og glæsilegir. Reykjavík hefir vaxið mikið á síðustu árum, að likindum tiltölulega meira en flestar sambærilegar borg- ir út um heim. Farartækjum hefir þó fjölgað enn meira, svo að ekki cr fjarri lagi að bera bílafjöldanri hér sam- an við sumar þær borgir i Randarikjunum, þar seni bílar eru tiltölulega flestir. Ilinsvegar er gatnakerfið i megninu af bænum svo gam- alt, að því er ofviða sú niikla bilaumferð, sem hér er orðin, enda hefir liún aukizt svo mikið allra siðuslu árin, að fæsta mun hafa órað fyrir því, áð annar eins hilafjöhli kæmist í eigu bæjarbúa á syo skömmum tima. Öryggið er lítið. Það er einkenni á mjög mörgum, ef ekki meiri hluta þeirra, sem hílum aka, að þeir vilja fara greitt, en þeim gleymist oft, að með þvi stofna þeir sjálfum sér og öðrum í voða. Þess eru sorg- lega mörg dæmi, sem ekki er þörf á að telja upp hér. Hitt er þó jafnljóst, að hægt er að auka öryggið til miklla rnuna og í rauninni hægur vgndi, ef menn vilja staldra við, hugsa og reyna að komast li ! bolns í því, livað veidur hin- um tíðúm árekstrum 'ög slvsum hér í bænum. (íætni er nauðsynleg. í greinum þeim, scm Vísir hcfir birt, liefir verið reynt að vekja menn til uaihugs- unai' um það, að ef þeir vilja aðeins fara heldur Iiægar og sýna öllu meiri gælni, þá er mikið unnið. Slysunum mun ' reáSanlega fækka,. menn verða fyrir minna tjóni, bíla- eignin verður þeim ódýrari, Frh á 6. síðu. Þggar slys ber að höndum, í bænum eða nágrenninu, ber þeim, sem fyrst koma að lrinu slasaða fólki, að sjá svo um, að strax sé símað eftir sjúkrabíl, og að hlúð sé að sjúkl. með klæðnaði á meðan hiðið er eftir sjúkrabílnum. Ef sjúklingqrinn liefur ekki getað staðið upp af sjálfs- dáðum, má húast við að hann sé brotinn eða hættulega særður innvortis. Fyrii' alla rnuni takið sjúklinginn ekki óvarlega upp og látið yður ekki detta í hug að flytja hann í fólksbíl, því að það getur riðið honum að fullu. S.V.F.I. Pungfært hvarvetna í nágrennf Reykjavíkur. Horfur á mjólkurflutn- ingum til bæjarins í dag eru mjög slæmar að því er Pétur Sigurðsson mjólkur- bússtjóri tjáði Vísi í morg- un. Mjólkurbílar, sem fóru liéðan úr bænum í gær, á- leiðis austiu’ yfir fjall, teppt- ust .á Hellsiheiði. og urðu að v/ira þar sexn þeir voru komnir í nótt, en komust niður í Skiðaskála í morgun. Fveir mjólkurbílar, sem lögðu af stað frá Mjólkurbúi Flóamanna snemma í morg- un áleiðis hingað til Reykja- vikur, sátu fastir rétt eftir að þ.eii’ lögðu af stað. Að þvi er Vegmnálaskrif- slofan hermdi;' er þungfært allsstaðar i nágrenni bæjar- ins, og leiðin austur ófær í morgun. Þá var að vísu minnkandi ofankafald, en hinsvegar orðið hvassara og þar afleiðandi liríðarveður. Strax og séð varð, hvernig veour myndi haga sér, sendi Vega raálastj órnin snj óý tu upp i skíðaskálana, til þess nð vera til taks strax i dag. Fór hnú snemma í morgun þar þremur bilum með fólki, sem. voru á leið að austan i gærkyeldi og nótt. Fór ýt~ an með þá niður í Skíða- skála, en ætlaði síðan aust- ur á Kambabrún aftur, ef takast kynni að opna veg- inn fyrir mjólkurbílana að austan. Var von á annarri ýtu á móti þessari að apstan. Ef ekki tekst að opna Hellis- Framh. á 3. síðu. Reykjavíkur- flugvöliur Rok- ast vegna fanu- komu. Reyli j n \ í k urf lugvöllurinn var lokaður fyrir hádegi i dag, sökum þess að snjókom- an siðasíiii 'nn sólarhring gerði hann ólondingarhæfan. Verið er að.moka snjónum af braulum vallarins, og tal- ið er, að 5n> un muni ef til vill geta orðið nothæfur síðar i dag. Flugvélin, sem skák- meistararnir Yanofsky og, Wade ætluðu með, fór ekki síðasliðna nótt, eins og áætl- að hafði verið, og hefir liún sennilega tafizt af ofan- tur á heiði og bjargaðigreindum orsökum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.