Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 3
Föstudaginn 21. marz 1947 V 1 S I R 'Ujöílreylt tímarit meJ mijncbun. t^itótjóri: (juJnl J^órÉaróon. Nýtt tímarit, „BERGMÁL“, kemur í bókabúðir í dag. Mun hið nýja tímarit leggja höfuðáherzlu á það, að flytja lesendum sínum skemmtilegt og fróðlegt cfni, og þá einkum að verða við kröfum unga fólksins um létt og fjölbreytt efni til tómstundalesturs. 1 hverju hefti Bergmáls verða skemmtilegar og spennandi smásögur, fróðlegar greinar og ýmsar frá- sagnir um menn og málefni, frásagnir og myndir af frægum kvikmyndaleikurum o. m. fl., sem of langt yrði upp að telja. 1 þessu fymta hefti er meðal annars: Frásögn um liinn ævintýralega lifsferil Cleopotru. Ástarsagan: „Ég álti að vita betur“. Ævintýraleg frásögn af njósnum síðustu styrjaldar. Sagan Cavalleria Busticana, sem óperan fræga var gerð eftir. „Elskaðu mig aðeins minna“, grein um hjóna'nönd. „Skógurinn brennur“, spennandi framhalcissaga, sem gerist í frumskógum Ameríku. Ennfremur fjöidi mynda og greina um kvikmynda- ieikara o. fl. Bergmál kemur út mánaðarlega og kostar hvert hefti 5 krónur í lausasölu. Áskriftarvérð er 60 krónur og fá kaupendur ritið þá sent heim sér að kostnaðarlausu. Utanáskriftin er: Tímaritið Bergmál, Pósíhólf 726, Reykjavík. Kostaboð til fastra áskrifenda: Tímaritið Bergmál hefir ákveðið að bjóða þeirn væntanlegum kaupendum, sem að fenginni reynslu við lestur þessa fyrsta heftis, vilja gerast fastir áskrifend- ur ritsins, alveg serstök kostakjör. Þeir, sem borga fyr- irfram næstu 12 hefti ritsins og senda andvirðið 60 krónur (5 kr. heftið) til afgreiðslu ritsins, Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Hallveigarstíg 6A, pósthólf 726, fá ókeypis eina beztu bók, sem út kom á seinasta ári, og sem ein sér kostar nærri því nefnda upphæð. Er það bókin Kabloona, hvíti maðurinn, eftir franska greifann Gontrán de Poncins, sem yarð heimsfrægur fyrir þessa ágætu bók sína. Er hún ferðasaga greifans til nyrztu eskimóabyggða Amefíku o gýlsir lifnaðar- háttum og lífse iðhorfum hinna frumstæðu manna alveg sérstaklega vel. Höfundurinn fór þessa för skömniu fyrir seinni heimsstyrjöldina. Flýði hann iit á ísbreið- urnar frá maðksmoginni menningu og bjargaði mcð þeirri för trú sinni á lífið og gildi tilverunnar. Lýsir bókin þehn viðhorfum á meistaralegan hát't. Bókin hef- ir verið þýdd á fjölmörg tungumál og hefir hvarvetna . átt hinum mestu vinsældum að fagna, enda fer saman i bókinni hrífandi frásögn, skemmtilegt og nýstárlegt efni. íslenzka þýðingin er eftir Loft Guðmundsson leik- ritaskáld. Kabloona er 280 bls. að stærð í stóru broti, prýdd fjölda ágætra mynda. Gerizt áskrifendur að tímaritinu Rergmái. Afgreiðslan er hjá BÓKAl’JTGÁFU GUÐJÓNS Ó. GUÐJÓNSSONÁR Hallveigarstíg 6, Reykjavík, Sími 4169. Eg undirrit. ritinu Bergmál. gerist hér með áskrifandi að ííma- Nafn......................................... Heimili................................... Póststöð.................................. Tímaritið Bergmál, pósthólf 726, Reykjavík. Sendi hér með kr. 60,00 og bið úm að mér sé sent 1 eintak af Kabloona. Tvær konur í fyrradag varð bifreiSa- árekstur á gatnamótum Laugarnesvegar og SuSur landsbrautar. Slysið vildi til með þeim liætti að Austin-bifreiö ók af Laugarnesveginum inn á Suðurlandsbrautina, en í þeim svifum kom stór vöru- bifreið eftir Suðurlands- brautinni og ók á Austinbif- reiðina. í Austinbilnum voru tvær konur, Ragnheiður Guð- mundsdóttir ljósmóðir, Laugaveg 83 og Elín Gísla- dóttir, sem einnig á lieima á sama staö. Slösuðust þær báðar allmikið. Yið rannsókn á vörubif- reiðinni kom í ljós, að lieml- ar liennar voru í ólagi. Frh. af 1. síðu. heiðarveginn, verður Þing- vallaleiðin reynd, en þó naumast fyrr en útséð er, að ekki takist að opna hina. Leiðangur fór í morgun upp í Hvalfjörð, til þess að ryðja Hvalfjarðarleiðina, en taíið er, að úr þvi sé færð góð upp um Borgrfjarðarhérað, því þar snjóaði ekkert í gær- kveldi. Þá sendi Vegamálasljórn- in snjóýtu i fyrradag norð- ur yfir Holtavörðuheiði, en þar eru snjóþvngsli orðin mikil. Um hádegisleytið í dagvar engin mjólk farin að berast til bæjarins, nema af Álfta- nesinu og Vatnslejrsuátrönd- inni. Jafnvel úr Mosfells- sveitinni og Kjalarnesinu var engin miólk komin um há- Þar sem Mjólkurbú Flóa- manna getur ekki fengið neina mjólk né komið he'hni frá sér, sökum ófærðar, verð- ur reynt að fá mjólk með skipi ofan úr Borgarnesi í kvöld, og er» hún væntanleg i búðir i fyrramálið. t Borg- arfirði iiefir ekki komið svo mikið sem snjóföl. I.O.O.F. 1. = 1283218 /2 = 9- I- 70. dagur ársins. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Veðurhorfur fyrir Suðvesturland og Faxa- flóa: Austan og norðaustan stinn- ingskatai, hvasst undan F.yja- fjöllum, dálitil snjólcoma fyrst, tn léttir heldur til síðdegis. Föstumessa ver'ður á Elliheimiliriu ld. 7 í kvöld. Sére Sigurbjörn Á. Gisla- son. Undanfarna daga hafa þrjú innbrot verið framin hér í bænum og hafa þ jóf- arnir allsstaðar haft á brott með sér mikil verðmæti. Á laúgardagsnótlina s. h var brotist inn í bifreiðma R 1066 • og'slolið þaðah á- vísanahefti, reikningum og stormjakka. Þá var á sunnu- dagsnóttiná brotist inn í verzluntna Síld og fiskur og stolið þaðan allmiklu af pen- ingum. Þá var fyrir nokkrum dög- um brotist inn í Tripoli- kant]) og stolið þaðan þrennir tunnum áf féfnisoliu, sem Be igjagerðin átti. Flugslysið í gær: - Flugbáturinn stakkst hrygg. Flugmaðurinn, sem flaug Grumman-fiugbát þeim er hvoifdi á Norðfirði urn há- degið í gær, telur að orsök slvssins sé, að báturinn hafi stungist í ölduhrygg er hann hafi ætlað að lenda. Logn og ágætis veður var, en allmikil undiralda. Eins og þegar hefir verið skýrt frá hér i blaðinu, vöru fimm manns i bátnum og koinust Jæir allir út um út- göngudvr hans. Ivom vélbát- ur frá landi og flutti menn- ina til lands. Farþegar voru þessir: Simon I lelgason, skipstjóri frá ísafirði, Einar Sigurðsson, frá Reykjavik, Jón Sigurðsson frá ísafirði .og Sleindór Krislmundsson frá Isafirði. Flugmaður var Gunnar Frederiksen. Er vélbáturinn liafði flutt farþeganna til lands, sigldi liann út að flugvélinni og tókst að koma á liana bönd- um og draga liana til lands. Yar áður revnl að smia lienni á réttán kjöl en það tókst ekki. Var næst ]>að ráð tekið að reyna að koma vélinni upp á drátlarsleðann hjá Dráílarbraut Neskaupstaðar. Ekki er kunnugt uin skemmdir á véiinni, en vitað er, að stefni hennar mun haf-a laskast eitttivað. I dag mun rannsókn í máli þessu hefjast og num flugmála- stjórnin einnig taka mál þetla til atliugiinar. SÖfnin í dag. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12 árd„ 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið cr opið kl. 10 —12 árd. og 1—10 síðd. Útlán kl. 2—10 siðd. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, Amtraannsstig 2, er opið milli kl. 4—6 og 8—9 síðd. Nýir félagar innritaðir á sama tiraa. Hafnarfjarðar bókasafn er op- ið kl. 4—7 og 8—9 siðd. Höfnin. Linda Clausen fór í gær til út— landa með frosinn fisk. Slésvik, saltskipið, fór til Hafnarfjarðar i gær og affermir þar salt. Kola- skip kom liingað í nótt og átti að leggjast að bryggju kl. 12 í nótt en komst ekki inn í höfnina sökuni veðurs, fyrr en í morgun. Aðalfundur Félags islenzkra bljóðfæraleiké ara var haldinn 19. marz s.l. — Sljórn félasins var öll endurkos- in, en liana skipa: Bjarni Böðv- arsson formaður, Skafli Sigþórs- son ritari og Fritz ÁVéisshappel gjaldkeri. í varastjórn voru kosn- ir: Þorvaldur Steingrimsson og Sveinn Ólafsson. Árgjáid félags- manna var hækkað úr kr. 10.00 i kr. 25.00 á mánuði. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 ís- lenzkukennsla, 2. f 1.'19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Utvarpssagan: „í stóræðum vorhugans“ eftir Jonas Lie, XX. (sira Sigurður Einarsson). 21.01) Strokkvartett útvarpsins: Kvart- ett í D-dúr eftir Mozart. 21.15 Er- indi: Stórborgin og mjólkin (Þór- liallur Ilalldórsson nijóikurfræð- inur). 21.40 Ljóðaþáttur (Vil- hjálmur Þ. Gislason). 22.00 Frétt- ir. 21.15 Symfóníutónleikar (þlöt- r) : Symfóniur eftir l’oy Harries og Poul Creston. Jörð, ! 3.—4. hefti 7. árgangs, flytur ! m. a.: Jólanótt, kvæði eftir Jak- ; ob Ivristinsson, Að gloðjast. grein : eftir Kristm. Guðnuindss., Fyrsta I Frakklandsför mín, eftir Thoru \ Friðriksson, Fáein smáljóð, eftir i Hallgrím Hallgrimsson. Olhi ! breyta þeir, eftir Guðm. G. Haga- | lin, Bókmenntir og vandamálin, I eftir sama,. Urn orku, virkjunar- | mál íslendinga, cftir Gísla Hall- dórsson. Auk þess eru margar j greinar eftir ritstjórann, síra | Björn O. Björnsson. Þá er heft- I ið prýlt fjölda mynda og hið vandaðasta að öllum frágangi. ^iállza óskast til frammistöðu o. fl. Gott kaup. Vaktaskipti. Húsnæði. — Sími 4673 og '7504.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.