Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 8
Níeturyörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Jfæturlæknir: Sími 5030. — Föstudaginn 21. marz 1947 Lesendu.r eru beðnir að atliuga að s m á a u g l ý s- ingar eru á 6. síðu. — Mynd þessi er af W. Averill Harriman, fyrrverandi ser.di- herra Bandaríkjanna í Breílandi, og konu hans, er þau voru nýkomin Ioftleiðis til New York frá Bretlandi. Göngukeppnin átti að hefjast ki. 3,30 að BCoEviðarhóli. Brunkeppnin, sem átti að fcira fram uppi í Borgurfirði i clag, fellur niður vegna þess, aö ekki regndist unnt að koma skíðamönnunum þangað upp eftir. Þeir skíðamennirnir, sem <lvöldu á Kolviðarlióli, kom- ust ekki í bæinn vegixa ó- færðar i morgun. Var blind- hríð þar efra í morgun, og ekki viðlit að komast á bif- reið í bæinn. Auk þess seinkaði kornu Laxfoss hingað til bæjarins frá Vestmaiinaeyjum, og var ekki væntaniegur fyrr en urn 11-leytið í dag. Hinsvegar. var Víðir reiðubúinn að flytja skíðamennina upp á- Akranes, ef þeir hefðu kom- izt ofan frá Hólnum. Annars var veður ágætt í Borgarfirði allan daginn í gær, skaflxeiðrikt og 11 stiga frost. Eins og tekið er fram hér að fraœnji, er ætlunin, að skiðngang :n liefjist að Kol- viðarlióli kl. liálf fjögur í dag, ef veftur, leyfii’, og bíl- ar koinast upp eftii’, en sam- kvæmt viðtali yið Vegamála- Davíðsson UÍA, Kristinn Jónsson HSÞ, Sigurður Ste- fánsson (Skb), Jón Jónsson (EflR) IISÞ, Jón Þorsteins- son (Sk.Sf.), Helgi Árnason (Á) SkR, Sigurður Björg- vinsson -HSÞ, Erlendur Ste- fánsson (Skb), Gísli Kristj- ánsson (fR) SkR, Jóhann Jönsson (GsBj) ISS, Ásgrím- ur Stefánsson (Sk.Sf.), Val- týr Jónasson (Sk.Sf.), Jónas Ásgeirsson (Skb), Guðm. Guðmundsson (KA) SlcA, Helgi Óskarsson (Á), Har- aldur Pálsson (Sk.Sf.). Skíðaganga karla 17—19 ára: Ásgeir Eyjólfsson (Á) SkR, Ólafur Nielsen (Á) Sk R, Grimur Sveinsson (ÍR) SkR, Gunnlaugur Hannes- son (Á) SkR, Jón Sveinsson (Skb) SkS, Elinberg Kon- ráðsson (Á) SkR, Þorsteinn Þorvaldsson (Skb) SkS, Valdimar Björnsson (KR) (KR) SkR, Ándrés Ottósson (Á) SkR, Vilhjálmur Páls- son (IvR) SkR, Páll Gíslason (Sk.Sf.) SkS, Ingibjörn Hall- björnsson (EflDj) ÍSS, Sverr- ir Ólafsson SkR. slu’ifstofuna. er búizt við að i'ærl verði. < fiir að snjóýtur haí'i rutí veginn. í skiqagÍHignnni eru kepp- Vndur sruiitals 32, þar af 19 í A- og B-ílokki og 13 í ung- j ! Keppendur eru þessir: ■ A- og B-flokkur: Þoi-steinn Sveinsson (ÍR), Steinn Sí- monarson (Sk.Sf.), Hjalti Siguibjörnsson (IR), Sveinn ófrksir. ' Bretar hafa leitað fyrir sér Jtei verkamenn á ttallu, en !fái.r vilja fara. Fyrir nokkuru auglýsfu þeir tir 2800 járnsmiðum í iðntÖarborginni miklu ’Miiano. Aðeins tuttugu menn íbuöust til að fara til Bret- lands. — (U.P.) Álök í franska ftiinginu um hernaðinn í Indo-Kína. Vilfa l&omasl tli I*ý&lklll 4811 «1ft aftiit*. 5000 Gyðingar vilja fara aftur tiL Þýzkalands og setj- ast þar að. Fjöldi þeirra Gyðinga, er búsettir eruj Palestinu hefir farið þess á leit, að þeim •Xíprði veitt leyfi til þess að flytja til Þýzkalands og setj- ast þar að. Þáð eru aðallega Gyðingar, sem búsettir voru í Þýzkalandi áður, en flæmd- ust þaðan til Palestinu i stjornartíð nazista. Ekki að or- vænta. Júlíana prinsessa Hollands hefir nú eignast fjórar dætur en engann son. Nokkru eftir fæðingu síð. ustu prinsessunnar fékk Júlí- ana svohljóðandi lieillaóska- skeyti frá Willern Runden- kampf í Volendam: „Óska yður lijartanlega til hamingju með fjórðu dótt- urina, en örvæntið ekki. Þeg. ar eg hafði eignast átta dæt ur fæddist mér loksins son- ur.“ Stei*ii ætlar að fá láii i IJSA. Leiðtogi Gyðingasamtak- anna Irgun Zwagi Leumi í Hamadier héfar að s@g|a af sér® ||amadier forsætisráöKerra Frakka hefir lýst því yfir, að hann gen það að fráfararatriði fyrir stjórn sína, að fjárveitingin til hernaðarins í Indo-Kína nái samþykkt þingsins. * Vmræðurnar um Indó-Kina og.afstaða sljúrnarinn- ar til iippreistarmaniui þgr, hefir mætt mótspyrnu hjá kommúnistum, og hafa þei.r gert sig líklega til þess að reijna að fella þetta stjórnarfrumvarp. Grefar fá flmbnr frá FÍBitium. Bretar munii fá mikið af timbri frá Finnlandi á þessU ári, samkvæmt viðskipta- samningi, sem Bretar og Finnar eru að 'gera sin á miíli. Samkvæmt fréttum, verð- ur samningurinn undirritað- ur á næstunni og eiga Finn- ar að fá ýmsar iðnaðarvörur frá Bretlandi, en flytja hins vegar mikið af timbri til Bretlands. Bátar róa enn í Sandgerði. Gæfiir liafa ver.ið með ein- dæmum góðar í Sandgerði að undanförnu, og hafa nokkrir bátar farið þaðan í yfir 50 veiðiferðir, áin þess ■að nokkur dagur félli úr, Afli hefir þó ekki verið að sama skapi góður og gæft- irnar, cn nokkrir bátar liaf a þó aflað sæmilega, og munu þeir hafa fiskað alls um 1000 skippund. Aflahæsti bátur- inn er Mummi úr Garði, enda hefir hann stöðugt fai’- Atkvæðagreiðsla á morgun. Á moi’gun fer fram at- kvæðagreiðsla um fjárveit- ingu til þess að standa stra.um af licrnaðin.um i Indó-Kína, og liefir Rama- dier skýr.t frá því, að lxann jinqni biðjast lausnar, nái frumvarpið ekki samþykki. Hann hefir sagt, að liann íixuni líta á það sem van- traust á sig og stjói-n shia, qg þiðja um traustsyfii’lýsingu. Allar leiðir reyndar. Fréttaritari brezka út- varpsins í Paiás, Thomas Ga- det, segir, að allt sé gert, sem unnt sé, til þess að koma i veg fyrir að stjórnai’sam- vinnan slitni. Kommúnistar rnunu að líkindum sitja hjá við atkvæðagreiðsluna á moi’gun, segir Cadet, en ekki lieita sér gegn frumvarpinu, heinlínis af ótta við að stjórnin segi þá af sér. Erfiður flutn- ingur með sjúk- an mann. Palestinu er sagður veikur og talið að það sé berklaveiki, sem að honum gengur. Leiðtoginn heitir Mennliem Beigin og er Pólvei’ji að upp- runa. Hann var tekinn fastur af Rússunx í Lvov og settur í fangabúðii’. Síðar gekk liann í lxer Anders hershöfðingja og kom til Palestinu 1942. Hann'fór úr hernilxn og gekk í lið með skæruliðum. Árið eftir að hann gei’ðist leiðtogi skæruliða munaði minnstu, að Bretar tælcju hann hqm!- um. Veikindi Beigin eru sögo há nokkuð starfsemi Irgun- rioidvsins, sem vjrðisl þú nokkuð umsvifamikil. Stern-floí kurinn á einnig í öi’ðuglejicara um þéssar mundir og segja menn, að það sé aðaliega peningaleysí, sem hrjái haxm. Sagt er að foringjar Slem séu að reyna að „slá“ lán i Bandaríkjum um, ið í róðra síðan 28. jan., án þess að nokkur dagur félli úr. Fi’ystihúsin þar syðra eru nú að veiða full, og er far- ið að salta meira af aflan- um en gert hefir vei’ið hing- að tií. FRóÖIr § Hret- Saísdl. / dag er taliðn að . f lóðin. i .Enylayuli miaú ná. hánjarki sínu, og vænta incnn þess, aö- síðan megi. búast nið að fari að draga iu' þe.im, Mönnum liefir orðið mjög tíðrætt um flóðin i Suður- Englandi. og segir í fréttnm þaönn, að þetta séu mestu flöð, sem þar hafa komið síð- an 1894. Ekki hefir tekizt að lagfæra flóðgaiða alla, og ycldur það meiri hættu, en annars liefði þurft að óttast í gær var sjúkrabifreið send héðan úr bænum til þess að sækja sjúkling með: sprunginn botnlanga austur að Laugarvatni. Bifreiðin tepptist vegna ó- fæi’ðar er liún var kominn. austur að Minni-Borg i Grímsnesi. Situr hún þar enn föst og ekki horfixr á að bún komist hingað- íii bæjur- ins í dag’. Var .þá hqx’fið að þtyi ráði. að fá sjula’aliifreið með-drifi á ölluiu hjóluni (hei’-sjúkra- bifreið), seui hefir. aðseiur að Selfossi, Konisi hún aust- ur að La.ugarval.ui seint | gærkveldi og íagði af iað þaðan un: kl. 1 í uótt. Var hún síðan alla nóttiua, eða til kl. 8 í morgun, á leioinni niður að Selfossi. Var sjúk- liixgui’inn þá að vonum orð- inn mjög illa lialdinn, en það •er nemandi u skólanum. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.