Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 7
Föstudaginn 21. niarz 1947 V 1 S I R 7 59 2)aphne Jti lí^aurier: \ Hershöfðinginn hennar John og Dicks, sem mér var um að kenna, að voru nú fangar, og einnig þurfti eg að' ná tali af þeim liið fyrsta, til þess að þeir fengju vitneskju um hvernig komð var. Og svo var þess nístandi kvíði, sem var farinn að gera vart við sig, eftir að eg minntist orða mágs míns, um að ein- veran og loftleysið í byrginu hefði fljótt gert fábjánann bróður hans viðráðanlegan. — Eg mátti ekki til þess hugsa hvérnig líðan þeirra væri í byrginu, Jolms og Dicks, kann- ske væru þeir aðfram komnir vegna loftlevsis. Hversu mikið loft gat strevmt inn í byrgið úr stigagöngunum, hversu lengi gat það enst þeim? — Aftur, eins og fyrr um daginnj fór svitinn að renna í straumum um andlit mitt, og ósjálfrátt þurrkaði eg' mér um ennið mcð berum lóf- anum. Mér fannst allt komið i strand, að eg liefði beðið ósigur. Eg gæti ekkert aðhafst. Eg heyrði ys og þys og barnsgrát í gamla herberginu minu og vissi þvi, að Joan var komin þar með börnin, og eftir nokkur augnablik kom lnm inn til mín með Máry litlu kjökrandi í fanginu, en Jonathan litli togaði í pils hennar. — „Af hverju varstu að flytja, Iíonor mín?“ spurði hún, „það var óþarft“. Og eins og Matty horfði hún í kringum sig af allmikilli for- vitni. „Hér er allt autt og bert,“ sagði hún. „Ekkcrt verð- mæti-af neinu tagi. Mér er léttir að því að komast að j)essu, því að ef hér liefði eitthvað verðmætt verið hefðu þorp- ararnir liirt það. Flyttu afíur inn í herbergi þitt, Ilonor. ef þú gélur þolað að hafa börnin svo nálægt þér.“ „Nei,“ sagði eð, „það fer vel um mig hér.“ ;,Þú ert svo þreyluleg'og áhyggjufull á svip,“ sagði hún, ,,en eg lit víst ekki betur út sjálf. Mér finnst ég'hafa elzt um tug ára þessar seinustu tvær stundir. Hvað heldurðu að þeir geri við okkur?“ „0, ef John væri kominn,“ kveinaði hún með tárin i augunum. „Ef hann hefði nú lent í skærum á þjóðvegin- uni og særst? Eg skil ekkert í að hann skuli ekki vera kominn?“ « Börnin fórú aftur að kjökra, þvi að það fór ekki fram lijá þeim, að móðir þeirra mælti óttablandinni röddu, en nú kom Maííy, senr var barngóð og lagin við börn, til skjalanna, og fór að kjá við telpuna og hátta hana, en Jonatlian litli, sem alla jafna var spurull og allur á iði, fór að spyrja okkur allskonar spurninga, af hverju áttu þaú að vera í herbergjum Ilonor frænku, hvaðan voru all- ir jressir þermenn, og livað ætluðu þeir að vera þarna lengi, og þar fram eflir götunum. — Hver stundiu leið af ann- arri, en hægt og kveljandi, og sólin var að liníga bak við trén í görðunum, en um Ioft allt voru reykjamekkir frá ■álköstum hermannanna. Ekki dró úr þrammi hermann- anna niðri, fyrirskipanir voru gefnar, riðið var inn í liúsa- garðana og úr þeim, og blásið var í herlúðra, stundum i'.mgl úli í görðunum, og svo kvað við annað herlúðurs- gjall, eins og syar, fyi'ir neðati gluggana okkar. Börnin voru ókyri' óg vöru aíltaf áð bylta s'ér i rúminu, og kölluðu ýmist á móður sina eða Matty, og þegar Joan var ekki að sefa þau stóð Iiún og horfði út um gluggann, og skýrði inér frá nýjum óhæfuverkum, eldrauð i framan af reiði yfir framkomu hermannanna. „Þeir hafa smalað saman öllum nautgripunum og rekið í kví,“ sagði hún, „og nú eru þeir að vinsa úr, og relca geldneytið í aðra kvi.“ Allt i einu rak hún upp dálitið óp. „Eg lield, að þeir séu búnir að slátra þremur nautgrip- um, og þeir eru byrjaðir að flá, óþokkarnir, þarna við eldaiia. Nú reka þeir fjárhóp á undan sér.“ Við heyrðum jarm lambanna, sem höfðu orðið við- skila við ærnar, og kálfarnir bauluðu. Einhver ókyrrð hafði gripið vesalings skepnurnar. Eg hugleiddi, að á MenahiIIy-landareigninni væru nú 500 hermenn, og mikili fjöldi hermanna milli Menabilly og Lostwithiel, og hversu mikilla matvæla mundi þurfa lianda þessúm-sæg. Og hest- arnir þeirra þurftu mikið fóður. En eg sagði ekkerí um jielta við Joan. Joan lokaði gluggunum, þvi að reykinn lagði inn um hann, og það var andstyggilegt aö hlýða stöðugt á köll og liróp liermannanna. Himininn var orðinn dökkrauður. Solin var að hníga til viðar og komið húm. — Um kiukkan hálíníu kom Matty með tvær litlar skorpu- sleikur á diski og flösku með vatni. Matty beit á varirnar. „Þella er handa vkkur báðum,“ sagði hún. „Og ekki fengu þær meira frú Rashleigh og frú Couríney. Lafði Courtney er að búa til kjötseyði, handa börnunum í fyrra- málið, ef við fáum engin egg handa þeim.“ Eg hafði enga matarlyst og Joaii borðaði það, sem okkur var báðum æílað. Eg' gat ekki um neitt hugsað nema það, að nú væru fimm klukkustundir frá þvi er maður hennar og Diek földust í skástoðinni. Matty kom með kerti, og svo komu þær Alice og Mary til jiess að bjóða oklcur góða nólt, og vesalings Marv var allt í einu orðin útlits sem gömul kona, svo mikið hafði lienni orðið um þetta. Undir augum hennar voru dökkir baugar. „Þeir eru að höggva trén i aldingarðinum,“ sagði hún, „eg liorfði á þá lioggva greinar af trjánum og rífa af þeim ávextina liálfþroskaða. Eg gerði Robartes sjálfum orð'og bað hann um að koina i veg fyrir þetta, en hann svaraði mcr engu. Hermennirnir hafa sagt vinnumönnuniun, að á morgun eigi þeir að slá kornið, á öllum byggökrunum, sem eru átján ekrur að flatarmáli, og á hveitiekrunum á Stóruflötum. Og það eru þrjár vikur þar til kornið er full- þroskað.“ Tárin streymdu niður kinnar hennar og hún sneri sér að Joan og mælti: „Af hverju kemur John elcki? Hvers vegna er hann ekki liér til jíess að vernda heimili föður síns.“ Það var ásökunarhreimur í rödd hennar. „Hann gæli ekkert gert, jiótt hann væri liér,“ sagði ég," til jiess að koma í veg fyrir, að Joan svaraði, kannske i bræði. „Gelurðu ekki látið þér skiljast, að nú er styrjöld liáð. Það, sem hér liefir gerst, liefir gerst á ótal stöðum í Englandi, og jiað, sem nú er að gerast í CorUwall, er for- smekkur af því, sem koma skal.“ Eg liafði varla sleppt orðinu, er lilátrasköll heyrðust úti i liúsagarðinum, og eldtungu skaut upp, svo að bjarmaði inn í l*erbergið. Hermennirnir voru að steikja uxaskrokk, og af þvi að þcir nenntu ekki að höggva hrenni eða sækja - Smælki - Að reykja tvo vindlinga er nægilegt til aö depra sjóri' manna aö næturlagi. Þetta er liaft eftir dr. Charles Sheard viö JMayo Clinic læknastofnun- ina í Bandaríkjunum. Nikótínið herpir saman blóöæöar, sem liggja til augnanna,svo aö blóð- rásin jxangaö dvinar, og þa'ð hefir þau áhrif, að augun eru. ] 5 til 30 mínútum lengur a<> venjast dimmu. Af þessari á- stæöu er t. d. flugmönnum ráö- lagt aö reykja ekki, þegar J»eir fara í næturflug. Sauöfé fluttist fyrst til Ame- eríku árið 1609. Var J>aö flutt frá Englandi til Virginia, og tala þess var oröin rúmlega 3000 árið 1648. Járnbrautarstöðin í Clapham I skammt írá London er umferð- i armesta járnbrautaskiptistöð í heimi. 2.500/lestir fara mn hana daglega. í Chioin musterinu í Kyoto í Japán er sérkenhilegur viðvör- unarútbúnáður til aö gefa til kynna, ef einhver reynir aö brjótast inn í bygginguna. — Þessum útbúnaði var komiö-. fyrir, þegar byggingin vár gerö' að aöal-hernaöarbækistöðvum árið 1697. Viðvörunármérkið er í sambandi viö gólf hússins, o‘g' jtegar einhver óvæntur gestúr gengur eftir gólfinu eftir aö- merkið heíir veriö sett í sam- band, heyrist eins og kvak i íuglum í rjáfrum byggingar- innar. Æfisaga MácArthurs hers- höföingja, sem gcfin var út í Japan, varð sölumetsbók þar. Ameriskir hermenn i orust- unni um Bikinieyjuna voru að ræða uni j»aö hvers konar vopn yrðu notuð. í næstu styrjöld — hvort það yrðu atomsprengjur,. rakettur eöa J>á svklahernaður. „Eg veit ekki hvaða vopn verða notuö í n. -síu styrjöld,“ greip ungur liösforingi fram í fyrir hermönnunum. ,,en eg er viss um að í fjórðu heimsstyrj- öld verða þeir íarnir að notæ spjót.“ ftubH&uqkAi T A R 7 4 M Ne.ída glæsilega ltlædd, sam- kvá'int f.w'b’skipunum foringjans. Hún iiálgaðiíii brælmennið tortryggnislega. Kapti ianinn. sem var orðinn alldrukk- hm, gaul angunum ánægjuleaa .... .... til Neddu. „i kvóld verður ]>ú mín,“ sagði liann glottandi. Þó að Nedda væri óttaslcgin, minntist hún fyrirskip- ana Tarazns og byrjaði því að dansu fyrir sjóræningjann. 0 í dausinmn. il huii maiga liringi i kringum ;>orð;ð, á meðan hann hélt áfram ð hvolfa 1 sig meiru og meiru ’ af viiíinu, sem h: nn var með, en hann var farið að simdla .... .... af að fylgja Nediiu sife.n im:3 augnum, hvern hringinu á fætur uðr- um í kringiun borði svu að nú fór að sækja á hann svefn. X)g vkki k-ið á löngu, þar til lia> ■: >. ar í'rnnn aö dotta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.